Vísir - 04.03.1969, Blaðsíða 7
Húsgögn — Útsala
Seljum í dag og næstu daga lítið gölluð hús-
gögn, hjónarúm, kommóður, sófaborð o. fl.
Opið á sunnudag.
B. Á. HÚSGÖGN
Brautarholti 6. — Símar 10028 og 38555.
í VESTUr-RERLÍN eru
þúsundir lögreglumanna á verði
vegna fyrirhugaös fundar vest-
ur-þýzka sambandsþingsins til
kiörs rikisforseta og embættis-
menn í tugatali e: u þegar komn-
ir til borgarinnar frá Vestur-
Þýzkalandi til Iokaundirbúnings
að fundinum.
Fyrir nokkru var hafið taugastríð
af hálfu Sovétrikjanna og Austur-
Þýzkalandi út af þeirri ákvörðun,
að kjö.r ríkisforseta Vestur-Þýzka-
lands skyldi fram fara í Vestur-
Berlín á morgun 5. marz.
í taugastríðinu hefur linnulaust
verið hamrað á því, aö hér sé um
ögranir að ræða í þeim tilgangi að
spilla samstarfshorfum í álfunni, og
ekkert tillit tekið til þeirra stað-
reynda, að vestur-þýzkt þinghald og
forsetakjör hefur áður farið fram í
Vestur-Berlín.
Fljótt var hótunum fylgt eftir til
þess aö sýna hver alvara væri á
hak viö. Yakubovski hershöfðingi
vfirmaður Varsjárbandalagsins kom
til Austur-Berlínar og í kjölfar
fregnar um þaö komu aðrar um
sameiginlegar heræfingar Rússa og
Austur-Þjóðverja, hert eftirlit meö
flutningum yfir austur-þýzkt land
frá Vestur-Berlín og til borgarinn-
ar, ásakanir komu um hergagna-
framleiðslu í V.-B. fyrir V.-Þ. o. s.
frv.
Svo virtist breyting ætla að veröa
á fyrir áhrif Rússa, þ. e. að málið
kynni að leysast með tilslökunum
af beggja hálfu, þ. e. hætt við for-
setakjörið í V.-B. og í staðinn yrðu
leyfðar heimsóknir fólks í V.-B. íll
Austur-Berlínar, en þær höfðu legið
niðri í 3 ár. Samkomulagsumleitan-
Yakubovski.
Hann kvað undirbúningi aö honum
verða haldið áfram og „enginn væri
hræddur" bætti hann við. Kiesing-
er kanslari sagði í gær, að þetta
væri gamla deilan um frelsi Vestur-
Berlínar endurvakin, frelsi tveggja
milljóna manna. Hann bað menn um
aö kvíða engu. Willi Brandt utan-
ríkisráðherra flutti ræðu í Munchen
og sagði að deilan mætti ekki verða
til þess að stöðva tiiraunir til bættr
ar sambúðar yfirleitt.
Apollo 9. skotið á
loft í gær og allt
ir fóru út um þúfur, þar sem austur-
þýzka stjórnin vildi ekki fallast á
samkomulag til frambúðar. — Um
helgina hefur þetta gerzt:
Vestur-þýzka stjórnin tók sér
nýtt frumkvæði í hendur til þess
aö reyna að finna lausn á ágrein
ingnum varðandi fyrirhugað þing-
hald í Vestur-Berlin á miðvikudag.
Formælandi Bonnstjórnarinnar
tilkynnti í fyrradag að fyrirspurn
hefði verið send til austur-þýzku
stjórnarinnar um hvort hún væri
reiðubúin til nýrra viðræðna. Ekk-
ert svar hefir borizt enn sem komið
er.
Forseti sambandsþingsins í Bonn
kom til Vestur-Berlínar í fyrradag
til undirbúnings þingfundinum. —
Sovétstjórnin hafði áður tilkynnt,
Bretlandi, Bandaríkjunum og Frakk
landi, að sovézk yfirvöld i Berlín
gætu ekki lengur ábyrgzt öryggi um
„fluggöngin“ milli Vestur-Berlínar
og Vestur-Þýzkalands, ef vestur-
þýzkir þingmenn sem taki þátt í
þinghaldinu þar til forsetakjörs 5.
marz, noti þau til ferða sinna.
Dr. Kiesinger kanslari helur á-
varpað vestur-þýzku þjóðina og
sagt henni að búast megi við
framhaldi á tangastríði gegn
henni út af ákvörðuninni um
forsetakjör í V-Berlin 5. marz, en
frá þeirri ákvörðun verði ekki vikiö.
Hann varaði austur-þýzku stjómina
Dr. Kiesinger.
við afleiðingum þess, að hindra
flutninga á iðnaöarvörum frá X*est-
ur-Berlín.
VELJUM ÍSLENZKT
ISLENZKUR IÐNADUR
ELDHUSINNRETTIWGAR
SKEIFAN 7
SÖLUUMfiOÐ:
ÓÐINSTORG RF.
SKÓLAVÖR©L5STfe lé
Sovézka sendiráðið í PEKING
raunverulega í umsát tugþúsúnda
margra kilómetra langar fylkingar
i grennd vió sendiráðið
9 Tugþúsundir mar.na hafa safn-
azt saman í grennd við sovézka
sendiráðið í Peking, enn fleiri en í
gærkvöidi, tii þess að andmæia
sovézkum árásum á landamærun-
um, en Pekingstjórnin sakar Sovét-
rikin um ögranir þar og ofbeldis-
verknaði.
NÝTT
NÝTT
GÓLFTEPPI
úr íslenzkri ull. Verð kr. 545,— fermetrinn af
rúllunni. Húsgagnaáklæði — Mikið úrval.
nitima
Kjörgarði, Sími 22209.
DOMUR
Lagning - permanent - klipping - hárlitu - lokkagreiðsla.
V A L H Ö L L
‘Kjörgaröi . Sínv 19216
VALHOLL
Laugavegi 25 Sími 22138
Fréttaritari frönsku fréttastofunn
ar símar, að raðir þeirra, sem taki
þátt í mótmælunum, séu margra
kílómetra langar, og beri menn áróð
ursspjöid, sem m. a. sé á letrað:
Niður með hina nýja Rússakeisara.
I móttöku í gær bar vara-utan-
ríkisráðherra Kína ofbeldisásakanir
á sovétstjórnina fyrir landamæra-
átökin op sakaöi hana einnig um
samstarf viö Bandarikin í þeim til-
gangi aö knýja Arabaþjóöir til upp-
.gjafar í deilunni við ísrael.
Fréttaritarinn segir, aó raunveru-
lega sé sendiráðiö í umsát.
gengur að óskum
# Vísindamenn í geimrannsókna-
stöð Bandaríkjanna hafa látið rnikla
ánægju í ijós yfir live geimferð
Apolio níunda hefur gengið vel, að
öllu leyti, en geimfaramir hafa þeg-
ar innt af höndum fyrstu tilraunir
af þeim, sem þeim er ætiað að inna
af höndum I 10 daga geimferöinni.
Tölvunum í geimfarinu og tölv-
unni í vísindastöðinni í Houston
bar ekki sem bezt saman, en ekki
var talið, að þaö myndi valda veru-
iegum erfiðieikum.
Geimfarinu var skotið á loft kl.
16 að íslenzkum tíma.
Ymsar vaudasamar og áhættu-
samar tilraunir verða gerðar tii und
irbúnings væntanlegri lendingu á
tunglinu í sumar og var fyrsta tíl-
raunin gerð í gær og heppnaðist vel.
Geimfaramir eru svo sem fyrr hef-
ur verið getið James McDivitt, 39
ára, léiðangursstjóri, David Scott,
36 ára, og Russell Schwickart, 33
ára.
í geimferðinni verður reynd tungl
ferjan eða tæki það, sem ætlunin
er að ienda á tunglinu með 2 geim-
fara innanborðs og flytja þá aftur
til Appoilogeimfarsins, sem síðan
flytur geimfarana aftur til jarðar.
Valdataka á SÝRLANDI
Landvarnarráðherrann náði völdum sl. laugardag
S.l. laugardag hrifsaði Hafez al-
Hassad landvamaráðherra Sýrlands
til sín völdin og virðist hér hafa
verið um að ræða „byltingu án
blóðsúthellinga". Engar fréttir feng
ust staðfestar.
Þegar eftir vaidatökuná fréttist
að Hafez hefði vikið frá róttækum
Baathistaráðherrum, og var búizt
við tilkynningu um nýja stjórnar-
myndun um heigina, en hún kom
ekki. Var því taiið að Hafez hefði
ekki ieyst stjórnmálaerfiðleika sem
á vegi hans eru. Hann vk'tist þó
hafa allt hernaöarlega í sínum greip-
um, en allmikrl ólga er í landinu,
stöðugur orörómur um handtökur
og talið aö vænta mætti að ný siík
alda risi þá og þegar.
Þrír leiðtogar Baathflokksins era
sagðir hafa verið handteknir en fyrr
verandi forsaetisráðherra Nureddin
al-Atassi var frjáls ferða sinna og
dvaldist á heimili sínu, en neitaði að
svara í s»na.
Al-Atassi er sagður hafa neitað
tiiboði um að mynda stjórn, og
er hann sagóur gramur yfir meðferð
inni á gömlurn vinum.
Báðir, Hafez ai-Hassad og Neredd
in al-Atassi, voru við útför Kerims
al-Jundi í gær, er hann var yfir-
maöur öryggislögreglunnar í land-
inu, og lézt í fyrradag. Orörómur
var á kreiki um, að hann hefði skot
ið sig. Kunnugt var að fyrir mánuði
vildi hann hverfa frá störfum.
Jundi ofursti skaut sig, segir i
fregnum frá Beirut eftir aö hann
fór út úr skrifstofu sinni aðfara-
nött sunnudags og fékk sú frétt.
ekki staðfest frekar en aðrar.
V1 SIR . Þriðjudagur 4. marz 1969.
morgun útlönd í morgun útlönd í rnorgun útlönd í morgun útlönd