Vísir - 18.03.1969, Blaðsíða 10

Vísir - 18.03.1969, Blaðsíða 10
V í S I R . Þriöjudagur 18. marz 1969. 10 ..,<m ;Veðri deild: 1. Menntaskölar, stjórnarfrv. 2. Þjóðminjalög, stjórnarfrv. 3. Sala Hauganeslands, 1. flutn- ingsm. Stefán Valgeirsson (F). 4. Ráðstafanir vegna flutninga síldar af fjarlægum miðum, stjórn- arfrv. 5. Áfengislög, heilbrigöis- og félagsmálanefnd Nd. Efri deild: 1. Laskningaleyfi, stjömarfrv. 2. Breyt. lausaskuldum bænda i föst lán, stjórnarfrv. Norræna féðagið — > i. siðu. Noröurlöndum er fjölþætt. Um 150 vinabæjasambönd eru á vegum fé- lagsins, sem er aö líkindum gildasti þátturinn í starfi félaganna. Sam- starf viö hin norrænu félögin hefur leitt til þess að búsundir íslenzkra nemenda hafa fengið skólavist á Norðurlöndunum. Norræna félagið í Reykjavík hef ur nú opnað skrifstofu í Norræna Húsinu, starfandi félög á landinu innan Norræna félagsins eru um 20 og 18 íslenzkir bæir hafa vina bæjartengsl við bæi og borgir á Noröurlöndum. íþróttir Votn — > 1 SÍÖU holtshverfis, þurfa ekki að óttast mengun, en vatn þetta er fengiö úr landi Grafarholts, nánast undan golfvellinum þar. Hins vegar fær megnið af höfuðborgarbúum, svo og Kópavogsbúar, vatn sitt úr Gvendarbrunnum. Vatnsveitustjóri, Þóroddur Sig- urðsson, kvað brunnana hafa verið hreina og tæra frá því á hádegj á sunnudag en unnið væri að því að hreinsa ýmsa „botnlanga" sem ó- hreinkazt höfðu í flóðunum. Vinnur fastastarfslið Vatnsveitunnar aö þessu vepkefni. Gufuaflstöð — '?*?))—>- 16 síðu Böðvarsson um byggingu hennar. Stööin var mjög lítil eða 35 kw, en nægði raforkuþörf Hverageröis eins og þörfin var þá. Til saman- buröar má geta þess, að gufuaflstöð Laxárvirkjunar er 3500 kw og þyk- ir þó of lítil til að bezta hagnýting fáist. Þessi gufuaflstöð varð fijótt of lítil og var lögð niöur 1948, þegar lína frá Soginu kom til Hveragerðis. Þurfti raurtar fyrir þann tíma aö bæta hana upp með dieselstöð. W—> 2. síðu. uðum varaliðsmönnum þyngdur um nokkur kíló af leðjunni. Ég hljóp meira af vilja en mætti og skelfing langaði mig að kasta upp þegar ég kom í mark.“ — Lékstu nokkra æfingaleiki með Arsenal? — „Jú,. með varaliðinu gegn aðalliðinu". — Hvernig fóru leikar? „Liðin skildu jöfn, 0:0 eftir hörkuleik". — Er eitthvað hæft í því að þér hafi verið boðið að gerast liösmaöur Arsenal? „Það er rétt, varaliösþjálfar- inn ympraði á því við mig, en ég tók það eins og hvert annað hvatningarbragð, en þegar fram- kvæmdastjórinn sjálfur ræddi viö mig, þá sá ég alvöruna“. — Hefurðu í hyggju að ger- ast atvinnumaður? „Kálið er ekki sopiö þótt í ausuna sé komið. Ég tala viö þá hér í mai en ég er ekki fús til að afsala mér áhugaréttind- um nema að vandlega yfirveg- uðu máli“. — Sástu marga Ieiki? „Jú, nokkra, minnisstæðastur var leikur Arsenal og Ipswich, en ekki e.t.v. leiksins vegna heldur áhorfendanna. Ég sá nokkra Ipswich-menn, sem villt- ust inn í Arsenalraöirnar Þeir fóru illa út úr þvi og voru tusk- aðir til“. ANDRI H.F., HAFNARSTRÆTI 19, SIMi 23955 Auglýsing um lögtak vegna fast- eigna- og brunabótagjalda í Rvk. Að kröfu gjaldheimtustjórans f.h. Gjald- heirntunnar í Reykjavík og samkvæmt fógeta úrskurði, uppkveðnum 17. þ. m. verða lögtök látin fara fram til tryggingar ógreiddum fast- eignasköttum og brunabótaiðgjöldum, sam- kvæmt II kafla laga nr. 51/1964 um tekju- stofna sveitarfélaga, en gjalddagi þeirra var 15. jan. s.l. Lögtök fyrir framangreindum gjöldum, á- samt dráttarvöxtum og kostnaði, verða, látin fara fram að 8 dögum liðnum frá birt- ingu þessarar auglýsingar, verði þau eigi að fullu greidd innan þess tíma. Borgarfógetaembættið í Reykjavík 17. marz 1969. Kúpplingsdiskar Mercedes Benz og Volkswagen Varahlutaverzlun W Jóh. Olafsson & Co. h/f Brautarholti 2 — Sími 11984 Kaupum flöskur merktar ÁTVR í gleri ,á kr. 5 stk. Einnig erlendar bjórhöskur. Móttaka Skúlagötu 82. sími 37718. SINGER V0GUE Singer Vogue 1963 til sölu. — ' Uppl. hjá Bílaval Laugavegi 90-92. IN BORGIN Norrænt efni á nor- rænum degi Útvarpsdagskráin í dag og kvöld helgast að mestu norrænu efni og er það í tilefni þess, að dagurinn er afmælisdagur nor- rænu félaganna á Norðurlöndum Fjalla útvarpsstöðvar á hinum Noröurlöndunum mikið um þetta sama efni einnig. Utan norræns tónlistarefnis, sem er leikið í morgun-, miðdegis- og kvölddagskrá er efnisskrá um kvöldið er nefnist „Norrænn dag- ur: Tónlist og skáldskaparmál.“ Þar velja lektorar Norðurland- anna við Háskóla I'slands lestrar- efni hver frá sínu landi og tengja saman. Einnig er þátturinn Á hljóð- bergi byggður á norrænu efni að þeSsu sinni og nefnist „Norrænar ■raddir — í gamni og graesku." Það er Björn Th. Björnsson, list fræðingur, sem velur efnið og kynnir. Pop-messur til umræöu í sjónvarpi Þátturinn í brennidepli hefst 1 kvöld að venju í sjónvarpinu kl. 20.30. Haraldur J. Hamar, sem umsjón hefur með þættinum, sagði, að þátturinn væri um svo kallaðar pop-messur. — Við höfum filmað í tveim kirkjum frá þessum pop-messum og síðan eru það prestar og leik menn sem koma til með að láta sitt álit í ljós. Það verður bein út sending frá sjónvarpssal eins og venjulega. Þeir sem koma þar fram eru Jón Bjarman, æskulýðs fulltrúi þjóökirkjunnar, séra Sig- urður Haukur Guðjónsson, Helgi Þorláksson, skólastjóri o. fl. VEÐRIÐ í ÐAG Austan gola eða kaldi, skýjað en þurrt að mestu. Hiti 4—5 stig í dag en 2 —3 í nótt UTVARP Þriðjudagur 18. marz. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.15 Veð- urfregnir. Óperutónlist. 16.40 Framburðarkennsla í döíisku og ensku. 17.00 Fréttir. Endurt. tón- listarefni: Tónlist eftir Jón Nordal og viðtal. 17.40 Útvarpssaga barn- anna: „Palli og Tryggur“ eftir Emanuel Henningsen. Anna Snorradóttir les þýðingu Arnar Snorrasonar (8). 18.00 Tónleikar Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir Tilkynningar. 19.30 Norrænn dag ur: Tónlist og skáldskaparmál Lektorar Norðurlanda við Há- skóla íslands velja lestrarefni hver frá sínu landi og tengja sam an. Ennfremur flutt norræn tón- list. 22.00 Fréttir 22.15 Veður- fregnir. Lestur Passíusálma (36). 22.25 íþróttir. Jón Ásgeirsson seg ir frá 22.35 Djassþáttur. Ólafur Stephensen kynnir. 23.00 Á hljóð- bergi. Norrænar raddir — í gamni og græsku. Björn Th. Björnsson listfræðingur velur efn iö og kynnir. 23.45 Fréttir í stuttu máli. — Dagskrárlok. SJONVARP Þriðjudagur 18. marz. 20.00 Fréttir. 20.30 í brennidepti. Umsjón: Haraldur J. Hamar. 21.05 Grin úr gömlum myndum. Þýð- andi: Ingibjörg Jónsdóttir. 21.30 Á flótta. Stríðsfélagar. Aðalhlut- verk; David Janssen. Þýð.: Ingi- björg Jónsdóttir. 22.20 ísland og norræn samvinna. Svipmyndir frá fundi Norðurlandaráðs í Stokkhólmi í byrjun þessa mánað ar. Viðtöl við fulltrúa á fundinum um þátttöku tslands í samstarfi Norðurlanda. 22.55 Dagskrárlok. TILKYNNINGAR Haraldur J. Hamar. Geöverndarfélagið selur fri merki á skrifstofu félagsins, Veltusundi 3, á laugardögum kl. 2—4. A-A samtökin. — Fundir eru sem hér segir: 1 félagsheimilinu Tjarnargötu 3c, á miðvikudögum fimmtudögum og föstudögum kl. 9 e.n. Nesdeild: í Safnaðarheimilinu Nes kirkju laugardaga kl. 2 e.h, Langholtsdeild: í Safnaðarheimili Langholtskirkju, laugardaga kl. 2 e.h. Innilegar þakkir fyrir samúö og vináttu viö andlát og jaróarför eiginmanns míns og föð'ur okkar Baldvins Pálssonar Dungal Margrét Dungal Sigrún Dungal Gunnar Dungal Halldór Páll Dungal i

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.