Vísir - 18.03.1969, Blaðsíða 11

Vísir - 18.03.1969, Blaðsíða 11
V1SIR . Þriðjudagur 18. marz 1869. n ■* BORGIN BORGIN 1 ’ —............ i ■ ii—mauiiafc BELLA GeturOu eKki hringt aftur í mig eftir tvœr znínútur Magga? Ég er hrædd um aö þaO sé einhver, sem hlustar. SLYS: Slysavarðstofan f Borgarspítal- anum. Opin allan sólarhringinn. Aðeins móttaka slasaöra. Simi 81212. SJÚKR ABIFREIÐ: Slmi 11100 I Reykjavfk og Kópa- vogi. Simi 51336 1 Hafnarfirði. LÆKNIR: Bf ekki næst f heimilislækni er tekiö ð móti vitjanabeiönum i síma 11510 á skrifstofutima. — Læknavaktin er öll kvöld og næt ur virka daga og allan sólarhring inn uro helgar * sima 21230 — Næturvarzla í Hafnarfirði aðfaranótt 19. marz: Jósef Ólafs son, Kvíholti 8, simi 51820. LYFóABLJÐIR: Kvöld- og helgidagavarzla er ) Háaleitisapóteki og Ingólfsapó- teki til kl. 21 virka daga, 10—21 helga daga. Kópavogs- og Keflavíkurapótek eru opin virka daga kl. 9—19, laugardaga 9 — 14, helga daga 13—15. — Næturvarzla lyfjabúða á Reykjavíkursvæöinu er f Stór- holti 1, sími 23245 TILKYNNINGAR • Kvenfélag Kópavogs heldur fræðslufund I félagsheimilinu þriðjudaginn 18. marz kl. 8.30. Fundarefni: Frú Vilborg Bjöms- dóttir húsmæðrakennari hefur sýnikennslu í gerbakstri og brauð gerð og frú Sigríður Haraldsdóttir húsmæðrakennari sýnir fræöslu- mynd. Allar konur í Kópavogi velkomnar. MINNINGARSPJQLD • Minningarspjöld Dómkirkjunnar eru afgreidd á eftirtöldum stöð- um: Bókabúð Æskunnar Kirkju- hvoli, Verzluninni F.mma Skóla- vörðustíg 3. Verzluninni Reyni- melur Bræðraborgarstig 22. Dóru Magnúsdóttur. Sólvallagötu 36, Dagnýju Auðuns, Garðastræti 42 og Elisabetu Árnadóttur, Aragötu 15. Minningarspjöld Kvenfél. Ás- prestakalls fást I:HoItsapóteki,hjá Guðrúnu Valberg. Efstasundi 21, simi 33613. Guömundu Petersen, Kambsvegi 36, sími 32543, Guö- rúnu S. Jónsdóttur Hjallavegi 35, sími 32195 og i Verzluninni Silki- borg Dalbraut 1. Minningarkort kvenfélags Bú- staðasóknar fást á eftirtöldum stöðum Ebbu Sigurðardóttur £g hef myndirnar hæfilega ólíkar til þess að viðskipta- vinimir borgi með glöðu geði! Hlíöargerði 17. Verzluninni Búð argerði 10. og Bókaverzlun Máls menningar. HEIMSÚKNARTÍMI • Borgarspítalinn, Fossvogi: Kl. 15-16 op kl. 19—19.30. - Heilsuvemdarstöðin. Kl. 14—15 og 19-x9.30. EHiheimilið Grund Alla daga kl 14—16 og 18.30- 19. Fæöingardeild Landspítalans: Alla dag- ki. 15- 16 og kl. 19.30 —20 Fæöingarheimili Reykjavík- ur: Alla daga kl. 15.30-16.30 og fyrir feöur kl 20-20.30. Klepps- spítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30-19 KópavogshæliO: Eftir hádegi daglega. Barnaspitali Hringsins kl. 15—16 hádeg) dagiega. Landakot: Alla daga kl. 13-14 og kl. 19-19.30 nema laugardaga kl. 13—14. Land spitalinn kl. 15-16 og 19—19.30 VISIR jijrir |H| \ájrum Sigurður Heiðdal. Les kafla úr nýrri sögu í Bárubúð miðvikudag 19. mars og fimmtud. 20. mars - framhald — kl. 8y2 bæði kvöld in. Sagan fer fram í Rvík. Aðgm. fást í bókaverslun ísafoldar og kosta kr. 1,50 fyrir bæði kvöldin en kr. 1,00 fyrir hvort. Vísir 18. marz 1919. Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 19. janúar. Hrúturinn. 21. marz—20. apríl. Þótt einhver kunni að gera þér gramt í geöi með einhverri ó- gætni. skaltu ekki erfa það. Þú færö ánægjulega heimsókn, er á daginn líður. NautiO, 21 aprfl — 21. mai. Eitthvert óvænt atvik hindrar aö þér nýtist dagurinn sem skyldi. Þó verður þetta annrík- isdagur, að því er virðist. Tvíburamir, 22. mal—21. júnt. Góður dagur hvað allar fram- kvæmdir snertir, en eitthvað virðist samt valda þér áhyggj- um. Líklega fer þó allt vel áður en lýkur. Krabbinn, 22. júni—23. júli. Þaö er eitthvað að gerast að tjaldabaki, sem þú gerðir rétt aö taka sem minnstan þátt í. Láttu sem minnst eftir þér hafa í þvi sambandi. LjóniO, 24. júlí—23. ágúst. Farðu þér yfirleitt hægt og ró- lega í dag og flanaðu ekki að neinu í peningamálum. Leggðu ekki mikiö upp úr fullyröingum um auötekinn ágóða. Meyjan, 24. ágúst—23. sept. Þú færð sennilega fréttir, sem koma þér þægilega á óvart. — Farðu gætilega í peningamálum. einkum þar sem um sameigin- leg útgjöld er að ræða. Vogin, 24. sept.—23. okt. Peningamálin þurfa einkum að- gæzlu við, ógætilegar ákvarðan- ir geta valdið meira tjóni þegar frá líður en séð verður fyrir eins og er. Drekinn, 24. okt.—22. nóv. Þú nærð mestum árangri í dag með því aö fara sem hægast, og athuga afstöðu annarra svo lítið beri á. Gefðu gaum að því, sem sagt er f kringum þig. Bogmaöurinn, 23 nóv —21. des. Það virðast ýmsar blikur á lofti f dag, og ættirðu því aö halda þig að tjaldabaki og láta aðra eiga frumkvæðið í bili. Steingeitin, 22. des.-20. jan. Bréf flytur þér þægilegar frétt- ir að þvf er viröist, eða að ein- hverju máli ljúki giftusamlega. Kvöldið einkar ánægjulegt. Vatnsberinn, 21. Jan. —19. febr. Farðu gætilega f peningamálum og trúðu ekki öllu. sem fullyrt er f þvf sambandi. Þú nærð bezt um árangri með því að fara þér hægt. Fiskarnir, 20. febr.—20. marz Tefldu ekki djarft í dag, en hafðu augun hjá þér og gefðu gaum að öllum tækifærum. Var- astu ósamkomulag við þína nán ustu. KALLI FRÆNDI Stæiskunsirvélar BETA 35 kr. 2.070,- KROKUS 35 - 3995,- DURST M 600 - 10.975,- DURSTMdOO- 6.980,- Þurrkarar með hitastilli. 25x36 38x51 46x61 kr. 1.392,- - 2.194,- - 2.363,- FÓTÓHIÍSIÐ Garðastræti 6. Sími 21556. ■ 82120 a rafvéBaverkstædi s.melsteds skeifan 5 rökuro aC ukkuK 9 Móiormælingai 9 Mótorstilhngar 9 Viðgerðn 6 rafkerf) dýnamómr og störturum RaktÞéttum raf- kerfif 'araniutii á taðnum VIPPU - BÍLSKÚRSHURÐIN Lagerstærðir miðað við múrop: Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm - 210 - x - 270sm il P I II B*>» ö Aðrar stærðir. smtðaðar efb'r beiðnii GLUGGAS MIÐJAN Síðumúlo 12 • Slmi 38220

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.