Vísir - 08.04.1969, Blaðsíða 5

Vísir - 08.04.1969, Blaðsíða 5
Golfílísar - Ueaoílísar Góltdiiknr - FiltteDDi Málninaarvörur UPPGRÖFTUR ÁMOKSTUR HÍFINGAR Kranar — skurð- gröfur — grafvélar. Sími 18459. Brúður Husseins Giovanni Musante og brúöur hans, ekkjan Giovanna Carlevaro. Þetta er fyrsta myndin, sem heimspressan hefur birt af Suha Toukan, hinu 24ra ára væntan- lega konuefni Husseins Jórdaníu- konungs. Hussein karlinn er nú kvæntur fyrir, en hann er múham- eðstrúar og hefur ,,kvóta“ fyrir fjórum konum, ef hann getur al ið önn fyrir þeim. Fréttamaður jórdanska sjón- varpsins spáir, að brúökaupið fari fram hinn 15. júlí. Hussein er 33ja ára og eiginkonan, sem fyrir er, heitir Toni Gardiner, 28 ára. Þau eiga tvo syni og tvær dætur. Nú spyrja menn, hvort Suha verði drottning Jórdaníu, þar sem Toni hefur ekki verið krýnd. KLÆÐNING HF. LAUGAVEGI 164, SIMI 21444 Vélaleigan Miðtúni 30. VEGGFOÐUR * Fagmenn fyrir hendi ef óskaii er 5 SIÐAN Amfetamínið er gagnlegt iæknis- ¥ en hættulest eiturlvf — Hugmyndir um bann i Danmörku Lyfiö amfetamin, sem gengur undir nöfnum eins og dexedrín, mecodrin, ritalín og gerodyl, er hættulegt eiturlyf. Finn Jörgen- sen, yfirlæknir telur aö banna eigi þaö á liinum danska markaöi. Þaö sé sjaldan notaö sem læknislyf en stórhættulegt eiturlyf að áliti læknisins. Jörgensen segir, aö amfetamin ið hafi lokiö hlutverki sínu sem læknislyf. Þaö sé jafnhættulegt morfini. í dag sé aðeins einn sjúk dórnur, sem réttlæti notkun lyfs- ins, en þaö er narko-lepsi, eins konar svefnsýki, er sé mjög sjald gæf. Á læknaráðstefnu í Stokkhólmi kom fram. aö margir hafa hags- muna aö gæta við sölu á amfeta- míni. Þar í landj eru amfetamín- afbrigðin stærsti liöurinn á hinum ólöglega eiturlyfjamarkaöi. Sviar hafa bannaö þessi afbrigöi. Sagt er, aö menn veröi háðir amfetamininu og erfitt sé að lækna þá, er noti þaö óhóflega. STRANGT EFTIRLIT. Deildarstjóri í dönsku heilbrigð isþjónustunni, cand. pharm. Mog ens Kærn, bendir á, aö strangt eft iriit sé meö amfetamínsafbrigöum þar í landi. Fólk fái þau aðeins gegn framvísun lyfseöils og að- eins einu sinni fyrir hvern lyfseö il. Verði lyfiö algjörlega bannaö, verði menn aö gera sér ljóst, o hversu erfiðar aöstæður þaö veröi þeim, er hafa þörf fyrir þaö, svo sem þeim, er þjást af narko- lepsi, þótt lair seu, og framleið- endur lyfsins í Danmörku segjast sama og ekkert græða á því. Jafnvel prestar í Páfagarði falla fyrir örvum Amors Kaþólskir prestar eiga ekki aö láta glepjast af heimsins táli. Þó gerist þaö æ algengara, aö fréttir berist af „syndafalli“ þeirra. Ný lega kom prestur í sjálfu Vati- kaninu, páfaríkinu, viö þessa sögu. Brúökaupið för fram í mestu kyrrþey, en síöan óku brúöhjónin brosandi frá kirkjunni. Brúðgum- in-> var séra Giovanni Musante, 49 ára. Hann hafói verið í einka liöi páfa, en nú sagöi hann skilió viö starf sitt eftir 25 ára þjón- ustu. Brúöurinn var 37 ára ekkja, Giovanna Carlevaro, aö nafni. Er það barst út í páfagarð, að prest- urinn hefói tekiö sinnaskiptum, varö þar mikill úlfaþytur. Carle varo hefur veriö ákærður fyrir aö vera „sálsjúkui;" og „haldinn kyn órum.“ Brúökaupið fór fram um síö- ustu helgi í kirkju Santa Maria Della Paco í Róm. Fresta varð at höfninni í viku, þegar fréttir bár ust um tilstandið. Þau munu búa í íbúö brúóarinnar i Róm, og nú fer Musante á stúfana til aö leita sér að vinnu. Hann segist þess al búinn, að fá sér eitthvert hand- verk.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.