Vísir - 08.04.1969, Blaðsíða 13
V í S IR . Þriðjudagur 8. apríl 1969.
J3
VIPPU - BlLSKÚRSHURÐIN
Lagerstærðlr miðað við múrop:
Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm
- 210 - x - 270sm
Aðrar stærðir.smíðaðar eftir beiðni.
GLUGGASMIÐJAN
Síðumúla 12 - Sfmi 38220
fökum aö okkur hvers konar mokstur
jg sprengiviniju i húsgrunnum og ræs-
um. Leigjum 'it loftpressur og víbra-
ilefta — Vélaleiga Steindórs Sighvats-
sonai Álfabrekku við Suðurlands-
rraut sími 30435
TUSKUR
Kaupum hreinar og stórar
LÉREFTSTUSKUR
V i S I R . Prentsmiðjan
Laugavegi 178 . Simi 11660
JON LOFTSSON h/f hringbraut /21, sími loeoo S
0
0
0
0
0
0
0
0
0
0
0
0
0
0
0
0
0
0
0
0
0
0
0
0
0
0
0
0
0
0
0
0
0
0
0
0
0
tt
0
0
0
Kaffi!
Njjr tegund
HACUUMPAKKAO
mmm s
Oss er það anœgja að geta sífellt aukið fjölbreytni
kaffitegunda á markaðinum.
Nu bjóðum véryður nýja tegund er nefnist
Santos blanda
Santos blandan er afbragðskaffi,
framleitt ur úrvalsbaunum
SÉO/ frd Santos í Brazilíu og Kolumbíu.
Santos kaffiblandan er ódýr úrvalsvara.
0. JOHHSON & KAABER HF.
0
0
0
0
0
0
0
0
©0
É 0
§0
| 0
§ 0
§ 0
2 0
0
0
0
0
0
0
0
0
0
0
0
0
0
0
0
0
0
0
0
0
0
0
0
0
0
0
Irktodn*iGötii
Sannfæring og
múgsefjun
Múgæsingar og sefjun marka
djúp spor I mannkynssöguna.
Margir sorglegustu og myrk-
ustu atburðimir eiga rætur sín
ar að rekja til múgsefjunar. All-
ir miðaldra Islendingar minnast
Hitlers sáluga og hinnar ein-
stæðu ræðusnilli, og hvernig
hann sefjaði þýzku þjóðina á-
samt störum hópum ungra
manna annarra þjóða. Hitler og
stefna hans sefjaði til múgæs-
inga og uppþota, sem honum og
snjölium talsmönnum hans
tókst að sannfæra fólk um að
hefði hiutverki að gegna til
æðra takmarks. Hryðjuverk
voru framin f nafni réttlætis.
Þetta er saga, sem vart þarf að
rekja, því hún er flestum svo
kunn. En þessir liðnu atburðir,
sem eru svo raunar litið eldri
en það unga fólk sem nú er að
vaxa úr grasi og fyllir mennta
stofnanir okkar, minna okkur ó-
þægilega á þá miklu sefjun og
múgæsingu, sem mögnuð er
meðal okkar næstum daglega.
Leiðigjarnt og kerfisbundið
nám, sem gerir hvern dag öðr-
um Iíkan, gerir unga fólkið
kannski enn næmara fyrir því
sem hrist getur upp í því vana-
bundna. Kröfugöngur og rúðu-
brot sem baktjaldamennirnir
sannfæra unga fólkið um að sé
gert í nafni friðar, eru kannski
aðeins sálræn viðbrögð gegn
hreyfingarleysi og innisetum.
i -• -a 'f*' : :■
.... —
Unga fólkið er kannski of mikið
beizlað og fær of litla útrás.
Margt af unga fólkinu í kröfu-
göngunum sem vart er komið af
barnsaldri hefur yfirleitt aldrei
tök á að reyna á raddböndin,
nema þegar það getur réttlætt
það fyrir sjálfu sér að hrópa af
hrifningu á útifundi yfir ein-
hverju sem það jafnvel tæp-
ast skilur.
Við burfum ekki annað en líta
á hópmyndir blaðanna og virða
fyrir okkur hrifninguna í sefj-
uðum andlitunum. Það eru ekki
svipir hinna hryggu mótmæl-
enda, heldur ungæðisleg, bros-
andi andlit hrifin af áhrifum
hávaðans af hrópum og rúðu-
brotum. Þetta er ungt fólk sem
er að þióna börf sinni á frísku
lofti og hreyfingu frá dauflegri
innisetu í þurrum kennslustund
um. Það er eðlilegt að þetta
unga fólk gleypi við bvf, þegar
jafnvel þeir, sem teljast framá-
menn og forystumenn í vissum
skilningi skapa tækifæri til að
hrista af sér slenið. Það eru
dæmi um að kennarar hafi róið
undir við slík tækifæri.
VerkföII og kröfugöngur eru
farnar að veða ískyggilega snaf
þáttur I borgarlífinu, sem þjón
ar ekki þeim tilgangi, sem sagð
ur er f orðagjálfri múgsefjunar-
mannanna.
Að minnsta kosti getur und
irritaður ekki sannfærzt uin, að
griótkastari fa.ri með friði eða
berjist fyrir friði af sannfæringu.
Þándur í Götu.
ANDRI H.F-, HAFNARSTRÆTI 19, SIMI 23955
TEKUR ALLS KONAR KLÆ.UNINGAR
FLJÓT OG VÖNDUÐ VI(JNA
ÚRVAL AF AKLÆÐUM
LAUGAVEG 62 - SlM110625 HEIMASIMI 63634
m
Bm-STRUN
Svefnbekkir í úrvali á verkstæðisverði
OMEGÁ
Nivada
Jflpma.
PIEBPCTPT
Magnús E. Baldvinsson
Laugavegi 12 - Sími 22804