Vísir - 08.04.1969, Blaðsíða 16

Vísir - 08.04.1969, Blaðsíða 16
Þrlðjudagur 8. aprfl 1969. Munið^ ^Múlokoffi nýjo grillið Simi 37737 BOLHOLTI 6 SlM) 82143 INNRÉTTINGAR Gerir alla ánægða Varð að sleppa þýfi á hlaupunum Hurð skall nærri hælum innbrots þjófs í nótt, sem brotizt hafði inn í verzlun Hjartar Hjartarsonar við Framnesveg. Lögreglan kom að bonum í sömu svifum og hann var að yfirgefa innbrotsstað. Þjófurinn komst undan naum- lega og átti þar fótum frelsi sitt aö auna, en á hlaupum sínum varö hann aö láta þýfiö laust og tók iögreglan það til handargagns. Hins végar sluppu ekki piltarnir tveir, sem komið var að í húsi SÍS i nótt. Tveir tollþjónar, sem voru á ferli í nótt, heyrðu brothljóð úr húsinu og sáu piltana leita inn- göttgu. Gerðu þeir lögreglunni við- vart og var komið að piltunum á þriðju hæð hússins. Aðspurðir um erindi þeirra í hús inu vafðist þeim tunga um tönn og voru þeir fluttir í fangageymslu lögreglunnar. „Hégómi miSaS viS þaS hungur sem er / heimimim" — Tv'ó hundruð f'óstuðu á hungurvöku Æskulýðssambandsins i Casa Nova B Á þriðja hundrað ungs fólks, sitt hvorum megin við tvítugsaldurinn, iagði það á sig nú um páskana að fasta í einn og hálfan sólarhring til stuðnings málefnum fátæku landanna. Þetta var hungur- vaka, sem Æskulýðssamband islands stóð fyrir og var hald in í nýbyggingu Menntaskóla Reykjavíkur, Casa Nova. — Hungurvakan hófst kl. 11 f. h. á skírdag og stóð til kl. 6 á föstudaginn langa. Aðeins fjórir, sem mættu til hungur- vökunnar, hættu þátttöku, þar af tveir vegna vanlíðanar, en þátttakendurnir neyttu að eins vatns þennan tíma. Þegar Vísismenn komu í Casa Nova seinni hlutann á föstudaginn langa bar unga fólk ið sig vel. Þetta var geðþekkt og greindarlegt fólk, en meginuppi staðan var úr menntaskólunum hér í Reykjavík og Kennaraskól anum. — Þessi fasta er mesti hégómj miðað við þaö hungur sem fjöldi fólks í heiminum á við að stríða, sagði Kristján Jesson, nemandi í Menntaskól- anum í Reykjavík við Vísi. En þó erum við orðin slöpp og sein til í alla staði. — Það er tvennt, sem við vonumst til að ná með þessari föstu. I fyrsta lagj að hafa áhrif á löggjafar- þingið þannig að stofnaður veröi opinber þróunarsjóður til styrktar fátæku þjóðunum. Við gerum okkur grein fyrir því, að löggjafarvaldið tekur ekki helj- arstökk, þó að við séum að þessu, en hungurvakan gæti komið einhverri hreyfingu á þetta mál, í öðru lagi fá þátttakendurc ir hér yfirsýn yfir hungurvanda málið í heiminum, en flestir vissu lítið um það fyrir. Nú- tímasaga er ekki kennd hér í skólum og því veit ungt fólk á íslandi í dag lítið um þetta vandamál, sem flestir telja mesta vandamál sem heimurinn á viö að stríða í dag. Ástæða er til aö ætla að margt fólk, sem hefur verið þátttakendur í hungurvökunni muni komast í áhrifastöður eftir einn áratug eða svo. Ástæða er þá til að ætla, að það reyni þá að ha-fa áhrif á gang mála til lausnar þessu máli. Um 14 fyrirlesarar komu fram á hungurvökunni og var fjallað um hungurvandamálið í heimin 10. síöa. Hanastél í vatni var haldið á skírdag og ýmsum framámönnum boðið eins og vera ber. Fæstir þeirra létu sjá sig, en meðal þeirra, sem komu má nefna biskup íslands, herra Sigurbjörn Einars- son, dr. Gylfa Þ. Gfslason menntamálaráðherra og nokkra alþingismenn. Islandsmeistararnir 1969: Neðri röð f. v. Einar Þorfinnsson, Hjalti Elíasson og Ásmundur P. ;on. Efri röð f. v.: Jón Ásbjörnsson, Karl Sigurhjartarson og Jakob Ármannsson. Stai páskamjólkinni LEGGJAST ÚT Var valdur að innbrofi Það getur komið sér illa að 5 missa mjólkurforðann, sem maður r hefur viðað að sér fyrir stórhelg- \ ar, enda brugðu íbúar í húsi einu ) við Flókagötu skjótt við og gerðu c lögreglunni viövart, þegar stolið S hafði verið grind af mjóikurhyrnum ) úr kjallara hússins. < Hafði sézt til manns fara inn í S kiallarann og þaðan út aftur með / grindina, síðan sá fólkið til hans C hlaupa eftir Rauðarárstig, og hélt S hann bá dauðahaldj í dýrmætan > feng sinn. \ Skömmu eftir náöist maðurinn 5 og reyndist vera eitthvaö undir á- > hrifurn áfengis. Komst þá mjólk- i in aftur í réttar hendur. v, • Lögreglan kom að dreng á fermingaraldri á laugardags- kvöld, sem búið hafði um sig i skúr á Langholtsvegi, og ætlaði auðsjáanlega að leggjast út. Nóttina áöur hafði verið fram ið innbrot í mjólkurbúðina á Langholtsvegi 174 og hafði þá þjófurinn sloppið naunilega, en til hans hafði sézt. Drengurinn viðurkenndi að hafa veriö þar aö verki og hefur r hann áður lent í vandræðum. S Hvort sem hann hefur ætlað > sér að komast undan lögunum, C þegar hann bjóst til bess aö $ leggjast út, — eða hvað, sem > fyrir honum hefur vakað — þá C var hann fluttur á upptökuheim \ i!ið í Kópavogi og komið þar > fyrir. C • íslandsmótinu í sveitar- keppni í bridge lauk á laugardag fyrir páska, eftir fjöruga keppni og spennandi, sem var tvísýn fram a'S siíustu umferðum, en þá haffti sveit Hjalta Elíassonar náð slíku forskoti, að úrslit voru fyrirsjáanleg. Sveit Hjalta Elíassonar, sem varð íslandsmeistari að þessu sinni, er skipuð auk hans: Ásmundi Pálssyni Karli Sigurhjartarsyni, Jóni Ás- björnssyni, Einari Þorfinnssyni og Jakobi Ármannssyni. Hlaut sveitin 151 vinningsstig. Tvö bíðskýli tókust á loft Önnur varð sveit Benedikts Jó-' hannssonar, sem varð íslandsmeist- ari í fyrra, og hlaut hún 143 st. Þriðja varö sveit Stefáns Guðjohn- sens með 134 stig. Allar eru þessar sveitir frá Bridgefélagi Revkjavík- ur. 1 fyrsta flokki urðu þessar sveit ir efstar: í A-riðli: Hörður Stein- bergsson frá Akureyri og Guðmund ur Ingólfsson frá Keflavík. — 1 B-riðli: Sigurður Emilsson frá Hafn arfirði og Baldur Ólafsson frá Akra nesi. í umhleypingunum um páskana losnaöi um tvö biðskýli og fauk annað þeirra en hitt valt um koll. Biðskýli á Seltjarnarnesi fauk 1 miklu roki er gerðj á skírdag en prufuplastskýlið við Múla, kennt við Cadovíus, fór yfir um. Losnaði um festingarnar á þvi, sem ekki hafði verið gengið nægilega tryggi lega frá. í þessu sama veðri létu mörg umferðarskilti á sjá. Enginn slys urðu á mönnum, en þess má geta að Cadoviusarskýlið hefur áður farið í ferðalag í stór- viðrum. ÆTLAÐI AÐ Seinni hlutann á föstudaginn langa var hungrið fariö að sverfa okkuð að og hvarf þá m. a. hálf kringla úr táknrænu listaverki á einum veggnum eins og sjá má á myndinni. SYEIT HJALTA VARÐ iSLANDSMEISTARI

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.