Vísir - 08.04.1969, Blaðsíða 10

Vísir - 08.04.1969, Blaðsíða 10
10 Vatn, og aftur vatn, var þaö eina, sem þátttakendur neyttu. Hungurvaka — ••-> 11 síðu um og aðra erfiðleika þróunar- 'landanna frá mörgum hlið- um. T.d. mættu fulltrúar allra stjórnmálaflokka á vökunni. til að gera unga fólkinu grein fyr- ir afstööu hvers flokks til þessa máls. í lok vökunnar var samþykkt ályktun hennar. Megininntak ályktunarinnar var annars vegar að löggjöf um þróunars.ióð verði sett þegar á þessu ári, en hins vegar hvatt til þess, að aöstoð ísiands við þessar þjóðir veröi ekkj aöeins óbein t.d. í gegnum sérsjööi Sþ heldur yrði unnið að sérstökum verkefnum beint héðan svo hægt sé að fyigjast nánar með framgangi mála í þessum lc ’.um. aö vinna upp forskotið og 'skila Akureyrj sigri, Akureyrarsveitin fékk samanlagt 2:59.35 klst, en Fljótasveitin 3:02.04 klst., þá komu Grænlendingarnir, þeir fer.gu tím- ann 3:04,27 klst, í fjóröa sæti ís- firðingar og fimmtu Siglfirðingar. Is landsmeistarar Akureyrar auk Sig urðar voru Ingvi Óðinsson, Stefán Jónsson og Halldór Matthíasson. Hins vegar tókst Sigurði Jónssyni ekkj að vinna í flokki 17—19 ára. Þar vann annar Fljótamaður, Magn ús Eiríksson á 37 mín 46 sek, en Siguróur fékk 37.59 og Halldór Matthíasson sléttar 38 mínútur, en gangan í þessum flokki var 10 km. íþróttir >■- ->- 2. si'öu Trausta til góða, en hinum unga Akureyringi, Siguröi Jónssyni tókst Viðtal dagsins — ®—> 9- síðu, þekkinguna og þarf þá ekki lengur að beina kröftunum að því verkefninu Rannsöknir hér eru því mið- ur alls ekki í góðu lagi, en breyta þarf ýmsu í skipulagi þessara mála og sérstaklega LJÓSPRENTUN Ljósprentum skjöl, bækur, teikningar og margt fleira, allt aö stæröinni 22x36 cm MEÐAN ÞÉR BÍÐIÐ. Verð kr. 12.00 per örk. SEcrifstofuvélar hf. Ottó A. Michelsen, Hverfisgötu 33 — sími 20560. t Frændkona okkar Vigdis Torfadöttir verður jarðsungin miðvikudaginn 9. april kl. 2 e.h. frá Dómkirkjunni. Valgerður Einarsdóttir Petrína K. Jakobsson. þarf að vera meira lýðræði í stjórn rannsóknarmáia. Það verður að auðvelda vinnu að rannsóknarmálum og viðhalda áhuga vísindamanna til þess að þeir vinnj að framtíðarverkefn- um og fái að njóta sín við þau. Þá er brýn nauðsyn, að þeir, sem vinna að vísindarannsókn- um fái að hafa áhrif á vísinda- pólitíkina sjálfa. — Viö þurfum að líta jákvæðari augum á land ið og vinna almennt meira að rannsókn þess. Jarðfræðilega eru sum víðáttumikil svæði enn órannsökuö, jafnvel svo að nær ekkert er vitað um jarð- fræöilega gerð heilla landshluta eins og t. d. Vestfjarða og Mið- noröurlands. -vj- Deilur — BH->- 8 síðu ar skoðunar, að yfirlýsinguna muni mega skoða sem „leik á skákborði alþjóðastjórnmál- anna“, því að valdhafarnir í Kreml óski eftir að rökstyöja sem bezt málstaðinn gagnvart Pekingstjórninni — vegna al- menningsálitsins í heiminum. Ussurifljót hefir verið að ryðja sig seinustu daga og hvor ugir munu nú hafa lið á Dam- anskij-ey, og einhver ró óneit- /anlega færzt yfir a. m. k. í bili — nema á vettvangi „styrjaldar oröanna". (Að verulegu leyti þýtt) A. Th. Verkfoll — W)—>■ 1. síðu. næðist ekki samkomulag fyrir tveggja daga verkfalliö. Þaö mundi ákveðiö á fyrra degi verk fallsins, það er fimmtudag. Hins vegar hefur verið rætt um, að boða allsherjarverkfall eftir viku frá fimmtudegi, eða um hinn 17. apríl. 'Verkfallið nú á aö standa í tvo daga. Hins vegar hefur verið boöuð áframhaldandi vinnu- stöðvun hjá þremur fyrirtækj- um, Umbúðamiðstöðinni, Kassa- gerð Reykjavíkur og ísaga. Tals menn Iðju, félags verksmiðju- fólks vildu í morgun enga skýr- ingu gefa á þeirri tilhögun. Sáttatillaga í undirbúningi. Sáttafundir hafa ekki verió síðan á skírdag. Sáttanefndar- menn munu um helgina hafa borið saman bækur sínar. Að- spuröir um hvort sáttatillaga væri í undirbúningi, sögðu þeir, að „búast mætti við“, að fram- haldiö yrði eitthvað á þá leið. Sagt er að ekkert hafi miðað í sáttaviðleitninni að undan- förnu, en sáttafundur verður í dag i Alþingishúsinu klukkan fjögur, og er þess beðið, hvort nokkuö markvert gerist á þeinr fundi. r Utvarpsmessa — 1- síöu. unni, en prestvigslunni var útvarp- að. Maðurinn hefur sérstakt dálæti á útvarpsmessum, en um fyrri helgi greip hann fram í ræðu séra Árelí- usar Níelssonar en henni var út- varpað. Ekki mun þetta einkafrani- tak mannsins hafa komið verulega að sök, en heldur þykir l>að hvim- leitt. Séra Gísli Brynjólfsson varö að gera smáhlé á ræðu sinni, mcð- an vcrið var að koma manninum út. Vegna þcssarar áráttu mannsins er nú höfð sérstök gát á kirkjum, hvaðan útvarpa skal messum og var niaðurinn m. a. stöðvaður við Hall- grímskirkju um helgina, þegar hann ætlaði þar inn. VI S IR . Þriðjudagur 8. apdl 1969. BORGIN VEÐRIÐ ÍDAG „Á hljóöbergi“ S. kaldi og stormur fyrst, hvöss S-A átt nótt. Kólnandi. en í UTVARP Þriðjudagur 8. apríl. KI. 10.45 er þátturinn ,,Á hljóðbergi“ í um- sjón Björns Th. Björnssonar, rit- höfundar og listfræöings. í þetta sinn verður flutt á enska tungu leikrit eftir Peter Weiss, sem margir munu kannast við þar sem það hefur verið flutt í Þjóðleikhúsinu, en það er „Of- sóknin og morðið á Jean-Paul Marat“, leikiö af vistmönnum geð veikrahælisins í Charenton undir stjórn markgreifans de Sade. — fyrri hluti. Með helztu hlutverk fara: Ian Richardson, Patrick Magee og Glenda Jackson. Leik- stjóri Peter Brooke. — Ég tek allt leikritið í tvö skipti og verður seinni hlutinn fluttur næsta þriðjudag, segir Björn. Þetta er sérstök útvarps- útgáfa á þessu leikriti og er miklu auðveldara að fylgjast með því i útvarpinu en á sviði, því í leik- ritinu er kraðak af miklum fjölda sem grípur inn í. Þaö ætti því að vera ákaflega þægilegt að fylgj- ast með því í útvarpi. Þá er Björn spurður að því hversu lengi hann hafi verið með þennan útvarpsþátt og hvort efn- ið sé valiö eftir einhverjum regl- um. Ég er búinn að vera með þáttinn í fjögur ár og hef reynt að láta enskuna, Norðurlandamál- in og þýzku koma í þeim rythma, sem fjöldinn skilji, þ.e.a.s. látið enskuna vera oftar en þýzkuna og dönsku fremur en sænsku og nýnorsku svo ég næði til fleiri manna. Þá hef ég reynt að flytja bókmenntir, sem eru fyrir utan þessi lönd eins og t. d. þetta, sem er þýzkt en er flutt á ensku. Ég vel ekki aðeins bókmenntalegt efni í þættina heldur einnig sögu- leg efni, reviur eins og t. d. stúd- entarevíur og reyni að ballansera það, sem er í léttum tón og það sem hefur meira presíst bók- menntalegt gildi. Einnig koma árs tíðirnar inn í þetta, hef léttara og bjartara efni yfir sumartím- ann. — Á þátturinn stóran hlust- endahóp? — Það eru furðulega margir, sem fylgjast með. Það er bæði ungt, sæmilega menntað fólk og margir í kyrrðinni úti um land, sem gera það. Margt af þessu fólki hefur lært dálítið í tungu- málum og notar þættina til reynslu og til að rifja upp. Mér hafa oft borizt fyrirspurnir og beiðnir um texta frá fólki, sem vill hafa þá við höndina um leið og þaö hlustar á þættina. Og stundum hef ég getað oröið viö þessum óskum, þvi að textarnir fylgja oft með þessu útvarpsefni. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.15 Veð urfregnir. Óperutónlist. — 16.40 Framburðarkennslá í dönsku og ensku. 17.00 Fréttir. Endurtekið tónlistarefni. 17.40 Utvarpssaga barnanna: „Stúfur giftir sig“ eftir Anne-Cath. Vestly. Stefán Sigurös son les þýðingu sina (3). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. — 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Dag- legt mál. Árni Björnsson cand. mag. flytur þáttinn. 19.35 Þáttur um avinnumá! í umsjá Eggerts Jónssonar hagfræðings. 20.00 Lög unga fólksins. Hermann Gunnars son kynnir. 20.50 Afreksmaður i íþróttum. Örn Eiðsson flytur þriðja þátt sinn um Emil Zato- pek. 21.15 Einsöngur: Einar Kristj ánsson syngur. Fritz Weisshappel leikur undir. á píanó. 21.30 Ut- varpssagan: „Albín“ eftir Jean Giono. Hannes Sigfússon les þýð- ingu sína (9). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Iþróttir. Örn Eiðs- son segir frá. 22.30 Djassþáttur. Ólafur Stephensen kynnir. 22.45 Á hljóðbergi. 23.45 Fréttir í stuttu máli. — Dagskrárlok. SJONVARP Þriðjudagur 8. apríl. Kl. 20.00 Fréttir. 20.30 Á öndverð um meiði. Umsjón Gunnar G. Schram. 21.05 Á flótta. Blinda stúlkan. 21.55 Útflutningur Finna, helztu útflutningsvörur sínar. sækja Finnar í skógana miklu, timbur og pappírsvörur, en þar í landi er einnig mikill málmiðn- aður. Þýðandi er Kristján Árna- son. Þulur Pétur Pétursson. (Nord vision. Finnska sjónvarpið). Dag- skrárlok kl. 22.25. Næturklúbbar — > 1. síðu staðar á öllum stööunum, misjafn- Iega mikið þó á hverjum stað, og höfðu fulltrúar sakadóms burt með sér þaðan allmarga kassa af hvers kyns víni. Af frekari aðgerðum af háll'u Sakadóms Reykjavíkur er ekki aö frétta, en rannsókn stendur sem kunnugt er yfir á rekstri þessara staða og er hún allumfangsmikil að' sögn fulltrúa sakadóms. Hins vegar halda klúbbarnir starfsemi sinni áfram rneðan dóms er beðið yfir þeim. Var margt fóik á þessum stöðum um páskana. — Væntanlega skila þeir miklum á- góða, þar sem hver sjúss tvöfald- ur er seldur á eitt hundraö krón- ur og brauðsneiöar á sama veröi, en enginn söluskattur er borgaöur af sölunni, né heldur skemmtana- skattur. Auglýsið í VÍSI Mátiií’i

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.