Vísir - 08.04.1969, Blaðsíða 15

Vísir - 08.04.1969, Blaðsíða 15
V í SIR . Þriðjudagur 8. apríl 1969. ÞJÓNUSTA BÓKHALD Tek að mér bókhald og skýrslugerð fyrir einstaklinga og smærri fyrirtæki. Þórður Einarsson, Dunhaga 15, sími 19878. PÍPUIAGNIR Skipti hitakerfum. Nýíagnir, viðgerðir, breytingar á vatns leiðslum og hitakerfum. — Hitaveitutengingar. Simi 17041 Hiimar J. H. Lúthersson pípulagningameistari. HÚSEIGENDUR Getum útvegað tvöfalt einangrunargler með mjög stuttum fyrirvara, önnumst máltöku og isetningu á einföldu og tvöföldu gleri. Einnig alls konar viðhald utanhúss, svo sem rennu og þakviögerðir. Gerið svo vei og leitiö tilboða í símum 52620 og 51139. FERMINGARMYNr 'TÖKUR alla daga vikunnar, allt tilheyrandi á stofunni. — Nýja myndastofan, Skólavörðustíg 12 (áður Laugavegi) Sími 15-1-25. LEIGAN s.f. Vinnuvélar til leigu Vlbratorar Stauraborar Slipirokkar Hitablásarar Litlar Steypuhrœrivélar Múrhamrar m. borum og fleygum Rafknúnir Steinborar Vatnsdœlur ( rafmagn, benzín ) Jarðvegsþjöppur Rafsuðutœki HDFDATUNI4 - SiMI 23480 Klæðning — bólst — sími 10255. Klæði og geri við bólstruð húsgögn Úrval áklæða Vinsam leg^ pantið með fyrirvara. Svefnsófar og chaiselonger til sölu á verkstæðisverði. Bólstrunin Barmahlíð 14. Sími — _______________ 15 m—MgCTUIJiimi.,,tl«llH!»HH. I.M—U HÚSGAGNAVIÐGERÐIR Viðgerðir á gömlum húsgögnum, bæsuð og póleruð. — Vönduð vinna. Húsgagnaviðgerðir Knud Salling — Höfða vík við Sætún. Sími 23912. 10255. GLUGGA- OG DYRAÞÉTTINGAR Þéttum opnanlega glugga, útihurðir og svalahurðir með „Slottslisten" innfræstum varanlegum þéttilistum. Nær 100% varanleg þétting. Gefum verðtilboð ef óskað er. — Ólafur Kr. Sigurðsson og Co, sími 83215 frá kl. 9—12 f.h. og eftir kl. 19. e.h. ÁHALDALEIGAN SlMl 13728 LEIGIR YÐUR múrhamra með borum og fleyg- um múrhamra með múrfestiagu, ti) sölu múrfestingar (% % V? %). víbratora fyrir steypu, vatnsdælur, steypuhræri- vélar, hitablásara, upphitunarofna, slfpirokka, rafsuðuvéi- ar. Sent og iótt, ef óskað er. — Áhaldaleigan, Skaftafelli við Nesveg, Seltjarnamesi. Isskápaflutningar á sama stað Sími 13728. ER STÍFLAÐ? Fjarlægjum stíflur meö loft- og rafmagnstækjum úr vösk- um, WC og niðurföllum. Setjum upp brunna, skiptum um biluð rör o. fl. Sími 13647. — Valur Helgason. INNRÉTTINGAR. Smíðum eldhúsinnréttingar i nýjar og eldri íbúðir úr piasti og harðviði. Einnig skápa í svefnherbergi og bað- herbergi, sólbekki o.fl. Fljót afgreiðsla. Greiðsluskil- málar. Sími 32074. FR LAUST EÐA STÍFLAÐ? Festi laus hreinlætistæki. Þétti krana og WC kassa.. — Hreinsa stífluð frárennsiisrör með lofti og hverfilbörkum 3eri við og legg ný rrárennsli. Set niöur brunna. — AF.s konar viðgerðir og breytingar. — Sími 81692. RADÍÓVIÐGERÐIR SF. Grensásvegi 50, simi 35450. Viö gerum við: útvarpsvið- tækið, radíófóninn, ferðatækið, bíltækið, sjónvarpstækiö og segulbandstækið. Sótt og sent yður aö kostnaðarlausu. Næg bílastæði. Reynið viðskiptin. Ari Pálsson, Eiríkur Pálsson. LOFTPRESSUR TIL LEIGU i öll minni og stærri verk. Vanir menn. Sími 17604. Jakob Jakobsson. Verkfæraleigan Hiti sf. Kársnesbraut 139 sími 41839. Leigir hitablásara, málningarsprautur og kittissprautur. KAUP —SALA Nýkomið mikið úrval af fiskum og ýmislegt annað. — Hraunteigi 5, sími 34358 Opið kl. 5—10 e.h.. — Póstsendum. Kíttum upp fiskabúr. VIÐ MINNUM YKKUR Á sjálfsþjónustu félagsins að Suðurlands- braut 10, þar sem þið getið sjálfir þrif ið og gert við bíla ykkar. (Opið frá kl. 8—22 alla daga). Öli helztu áhöld og verkfæri fyrir hendi. Símar 83330 og 31100. — Félag íslenzkra bifreiðaeig- enda. INDVERSK UNDRAVERÖLD Langar yður til að eignast fá séðan hlut. — I Jasmin er alltaf eitthvað fágætt að finna. — Úrvaliö er mikið af fallegum og sérkennilegum munum til tækifærisgjafa. —. Einnig margar tegundir af reykelsum. Jasmín Snorra- braut 22. SNÆPLAST: PLASTLAGÐAR spónaplötur, 12-16 og 19 mm * PLASTLAGT harðtex. * HARÐPLAST í ýmsum litum * SNÆPLAST er ÍSLENZK framleiðsla Spónn hf. Skeifan 13, Sími 35780 VELJUM ÍSLENZKT-/W\ ÍSLENZKAN IÐNAÐ 82120 a rafvélaverkstædi s.melsteds skeifan 5 rökum aö okkur ■ Mótormælingai 9 Mótorstillingar 9 Viðgerðii á rafkerfi dýnamóum og störturum. ^ Rakaþéttum raf- kerfiö /arahlutir á .taðnum „Þar sem þjónustan er bezt — er öryggib mesf" Við bjóðum bifreiðaeigendum nú mótorstillingar og ljósastillingar alla daga til kl. 20 á kvöldin. LÚKASVERKST/EDIÐ, Ármúla 7 — S'imi 81320 HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ISLANDS Á fimmtudag verður dregið í 4. flokki. 2.100 viningar að fjárhæð 7.100.000 krónur. Á morgun eru síðustu forvöð að endurnýja. Happdrælti Háskóla íslands 4. flokkur. 2 á 500.000 kr. 2 á 100.000 — 100 á 10.000 — 292 á 5.000 — 1.700 á 2.000 — AUKAVINNINGAR: 4 á 10.000 kr. 2.100 1.000.000 kr. 200.000 — | 1.000.000 — 1.460.000 — 3.400.000 — 40.000 kr. I 7.100.000 kr

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.