Vísir - 29.04.1969, Side 3

Vísir - 29.04.1969, Side 3
Hönd í hönd í markið • Þeim er hrollkalt stúlkunum á myndinni — þær eru annars að fá verðlaunin sín fyrir baksund á mótl, á hinum kalda sumardegi sem númeraður er fyrstur á daga- . tali voru. Þær heita Auður Otte- sen, Jóhanna Stefánsdóttir og Amfríður Þráinsdóttir. I Hverageröi búa annars bara 800 manns, — samt hlupu 60 víða- vangshlaup þar á sumardaginn fyrsta. Geta tölfróöir menn nú reiknað hversu margir Reykvík- ingar þyrftu aá hlaupa til aö stand- ast Hvergerðingum snúning, — alls Plymouth Belevedere ’66 Gloria '67 þyrftu höfuöborgarbúar aö vera 6000 talsins. Á stærri myndinni eru sigurveg- arar í einum flokki víðavangs- hlaupsins, Jón Eyþór Eiríksson, Óli J. Ólason, sem sigraði, og Magnús Bjömsson og Sigurður Magnússon, sem voru dæmdir jafnir, því þeir komu saman hönd í hönd i markið, — enda góðir félagar. Gullnldarlið KR gegn Bretaher I kvöld fer fram á Melavellinum leikur milli úryalsliðs úr brezka hernum, sem hér hefur verið viö æfingar og leikmanna úr K.R., sem urðu íslandsmeistarar 1959. Meðal leikmanna K.R. veröa Garðar Ámason, Hörður Fellxson, Gunnar Guðmannsson, Bjami Fel- ixson og Helgi V. Jónsson, svo að nokkrir séu nefndir. Leikurinn hefst kl. 19.30 en frá kl. 19.00 ljkur brezka lúðrasveit- in, sem oft hefur leikiö fyrir lands- leiki á Wembley leikvanginum í London. Þá Ieikur lúðrasveitin einnig í leikhléi en hún mun mars- éra fram og aftur um völlinn, svo sem gert er á stórleikjum erlendis. Danska knattspyrnan • Kaupmannahafnarliðin B- 1903 og Hvidovre hafa forust- una í 1. deildinni dönsku, en A.B., sem heimsækir Reykjavík í sumar í boði K.R.R. vegna 50 ára afmælis ráðsins, rekur lest- ina. Orslit um helgina: 22. apríl: Hvidovre — B 1901 2—1 27. apríl: K.B. — B 1909 4-2 B 1913 — Hvidovre 0-1 Aalborg — A.Ð. 3—0 Vejle — Frem 1-1 B 1903 - B 1901 1—0 Esbjerg — Horsens 2-5 Staðan er nú: L St. B 1903 5 9 Hvidovre 5 9 Aalborg 5 8 K.B. 4 7 Horsens 4 5 B 1909 5 5 B 1901 5 3 Vejle 5 3 B 1913 5 3 Esbjerg 5 2 Frem 5 2 A.B. 5 2 ... og sú sænska Á sunnudag fór fram 3. umferö- in 1 Allsvenskan og urðu Urslit þessi: A.I.K. - GAIS 2—2 Elfsborg — Sirius 1—1 Göteborg — Jönköping 1-1 Malmö FF — Norrköping 3—0 Öster — Örebro 0-1 Staðan er þá: L St. Malmö FF 3 5 GAIS 3 5 Atvidaberg 3 4 örebro 3 4 Göteborg 3 3 Elfsborg 3 3 öster 3 3 Jönköping 3 3 Norrköping 3 2 A.I.K. 3 2 Sirius 3 2 Djurgárden 3 0 Simca station, nýr '68 Chevrolet Nova ’66 Opel Rekord '67 (glæsilegur) Rambler Classic '65 (fæst með fasteigna- bréfum) Plymouth Fury ’66 (sjálfskiptur með öllu) Opel Rekord '67 (glæsilegur) Renault '64 Mercedes Benz ’55 Verzlið þar sem úrvalið er mest og kjörin bezt. mkl Rambler- uUll urr|boðið LÖFTSSON HF. Hringbraut 121 -■ 10600 nmiiiiiiiiiiiiii WILT0N TEPPIN SEM ENDAST OG ENDAST EINSTÆÐ ÞJÓNUSTA! — KEM HEIM TIL YÐAR MEÐ SÝNISHORN. — OG GERI BINDANDI VERÐTILBOÐ YÐUR AÐ KOSTNAÐARLAUSU! NÝ MYNSTUR, PANTIÐ TÍMANLEGA. ’ Daniel Kjartansson . TEK MÁL Sími 31283 LIV PANTI-HOSE LIV-sokkabuxurnar eru ótrúlega endingargóðar, þær fást víða í tfzkulit, og þremur stærðum. Reynið þessa tegund. LlV-sokkabuxur kosta aðeins kr. 112/70 Heildsala ÞÓRÐUR SVEINSSON & CO H/F Sfmi 18700

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.