Vísir - 29.04.1969, Side 7
V I S I R . Þriöjudagur 29. apríl 1969.
7
■ÍSsaíIi!S S
V';'fc H
SsSv’
mhK&kTáÍÍ
rnorgim útlöiíd í morgun útlönd í morgun
;;w
útlönd í raorgun i
Fallbyssuskothríð á bökkum
Suezskurðar hefur staðið
O'Neill hefur ákveðið að
/ jbr/dr vikur
Egyptar og ísraelsmenn hafa ver
ift að skjóta af fallbyssum og eld-
flauga og sprengivörpum ytir Suez^-
skurð í 3 vikur aö kalla má án þess
að lát yrði á heilan sólarhring.
Norðurlandafréttamaður símar
’aði sínu, að Egyptar byrji vana-
1 lega skothríðina eftir að sól hefir
. komizt hæst á loft og haldi henni
. áfram allt til sólarlags — meðan
ísraelska liðið hinum megin hefur
hana í augun.
■ Fréttamaðurinn segir, að ísraels
rnenn séu alveg gáttaðir á allri skot
hríðinni sem nái ekki þeim tilgangi
aö eyðileggja ísraelsku stöðvarnar
sem eru svo djúpt í jöröu og ramm
• legar, að Egyptar hafa unnið á þeim
lítið tjón, — og helzt gæti ávinn
ingurinn verið sá, að þeir séu aö
* vinna einhver ósköp á og séu miklir
karlar og í sókn, en sannleikurinn sé
aö skothríð þeirra sé ónákvæm,
sambandið milli hersveita þeirra í
grennd við skuröinn ófullkomiö, og
sovézkir ráðunautar gáttaðir á
skipulagsleysinu. Og J>á er það hin
gífurlega skotfæráeyðsla, sem ekki
getur verið verndurunúm mikið á-
nægjuefni, ekki meiri en árangur-
inn er. Fréttamaðurinn segir að
Egyptar hafi hvorki fleiri né færri
en 800 fallbysur á 100 km kafla
viö skurðinn, ” skriðdreka, skrið-
drekaeyða eldflaugavörpur, og geti
skotið alls 1500 skotum yfir skurð
inn fimrntu hverja mínútu, en milli
Súezskurðar og Kairo er staðsett
80.000 manna lið, sem hefir grafiö
sig niður til þess að stööva fram-
sókn ísraela ef til hennar kæmi.
Fréttamaðurinn hefir það eftir ísra
elskum liðforingjum, aö í reynd sé
staða Egy'pta vonlaus, ef til styrjald
ar kæmi, — þeir hafi búið sér sjálf
ir gildrú og séu engu betur settir
en fyrir sex daga stirjöldina. Hann
bendir á. að vegir milli skurðarins
og Kairo séu ófullnægjandi og ef
auka þyrfti herflutn. gæti orðið þar
hið mesta öngþveiti. Þá bendir hann
á að bæir Kairo megin skurðarins
hafi verið mikilvægar efnahagsmið-
stöðvar, Kantara, Ismailia og Suez,
með samtals 5 millj. íbúa og nú eru
þessir bæir næstum mannlausir. —
Engin ísraelsk mannvirki í Sinai-
auðninni, sem Egyptar geti eyðilagt,
séu nær en 300 km.
biðjast lausnar
TERENCE O’NEILL forsætisráð-
herra Norður-írlands hefur á-
kveðið að biðjast lausnar vegna
ágreiningsins í stjórnarflokkn-
um, Sambandsflokknum, um
kröfur rómverskkaþólskra um
jöfn borgaraleg réttindi við mót
mælendur. O’Neill lætur og af
flokksformennskunni.
O’NeiIl sagði í yfirlýsnigu, að
hann teldi meiri líkur til, að nýr
forsætisráðherra gæti komið mál-
unum farsællega í höfn, en sá, sem
um væri deilt, eins og hann.
Einna líklegastur eftirmaður O’-
Neills er talinn Faulkner fyrrver-
andi viðskiptamálaráðherra.
f yfirlýsingu þeirri, sem Terence
O’NeilI forsætisráðherra Norður-
írlands birti í gær, kveðst hann
munu biðjast lausnar og aó sam-
komulag hafi náðst uni eftirmann
sinn, og samtímis kveðst hann láta
af formennsku í Sambandsflokkn-
um. Hann kveðst hafa tekið þessar
Þriggja vikna egypzk skothríð yfir Súezskurð. ísraelsmenn gera mio ur arangrinum.
Sovézka herliðið í Tékkó-
slóvakíu kann að verða kvatt
burt fyrir 5. júní
Moskvu í gær: Samkvæmt ó-
staðfestum heimildum mun
sovétstjórnin brátt tiikynna áætl
un um brottflutning heriiðs sins
frá Tékkóslóvakíu. Dr. Husak,
hinn nýi flokksleiötogi, mun
hafa rætt þessi mál við sovét-
stjórnina.
Ástæðurnar fyrir, að liðiö verður
flutt burt innar tiðar eru:
Að það mundi hafa góð „sálræn
áhrif“ er leitt gæti til afstöðu
Sovétmönnum í vil fyrir hinn fyr-
irhugaða alþjóöafund kommúnista
í Moskvu í júní.
Að burtflutningurinn væri eins
konar traustsyfirlýsing til dr. Hus-
aks, en „þetta hefði sovétstjórninni
verið ókleift meðan Dubcek var
flokksleiðtogi", verða til eflingar
sovézk-tékknesku samstarfi og leiða
til „betri starfsskilyrða fyrir Dub-
cek“.
Fréttastofan Tanjug í Belgrad hef
ir einnig birt frétt um þetta.
Tilkynningin um burtflutninginn
mun verða birt í Moskvu og Prag
samtímis fyrir 5. júní.
ákvarðanir vegna þess, að hann sé
sannfærður um að það muni greiða
fyrir lausn á ágreiningsvandamál-
inu um kosningarréttindi til bæj-
ar- og sveitastjórna. Undangengna
sjö mánuði hefur oft komió til blöð-
ugra átaka milli rómversk-kaþ-
ólskra, sem er mismunað, og mót-
mælendatrúarmanna, er vilja halda
í misréttið, en úr því hefur O’Neill
viljað bæta.
í NTB-fréttinni segir, að O’NeiIl
segi ekki af sér sem viðskiptamála-
ráðherra, en hann hafi nú rutt
brautina til átaka um flokksforust-
una, og þau átök geti oröiö htVð.
O’Neill hefur verið forsætisráðherra
undangengin 6 ár.
Tveir rnenn eru helzt nefndir
sem líklegir til þess að taka við af
honum, Brian Faulkner fyrrverandi
viðskiptamálaráöherra og James.
Chiischester-CIark ofursti, en báðir
létu a-f embætti til þess að mót-
mæla stefnu O’NeiIls. Báðir eru
hægra megin við hann í flokknum.
1 London er lögð áherzla á, að
sá sem við taki af O’Neill, verði.
að fallast á lagasetningu, sem tryggi
jöfn borgararéttindi, ætli hann sér
aö njóta stuðnings brezku stjórn-
Fundur í dag í París
um forsetaefni
Pompidou liklegastur i flokki Gaullista
9 Franskir stjórnmálaleiðtogar
koma saman til funda í dag til þess
að byrja aö ræða hverja skuli velja
til framboðs í forsetakjörinu, sem
fram fer eftir nokkrar vikur, eins
og Poher, sem gegnir forsetastörf-
um til bráðabirgða, tilkynnti í gær
í tveggja mínútna útvarpsræðu til
þjóðarinnar. Hann hvatti til þjóð-
areiningar og stillingar og bar lof
á de Gaulie fyrir störf hans í þágu
lands og þjóðar.
Pompidou fyrbv. forsætisráðherra
situr fund miðstjómar Gaullista-
flokksins f dag og Parísarfréttarit-
ari brezka útvarpsins segir menn
almennt þeirrar skoðunar, að hann
verði valinn forsetaefni hans. Hann
segir nefndir honum til stuðnings
spretta upp um allt land. Hinir rót-
tækari Gaullistar hafa þegar heitið
honum stuðningi.
Ríkisstjórnin, að undanteknum
dómsmálaráðherranum, hefur heit-
ið Poher að sitja áfram, fram yfir'
forsetakjörið. ‘
Dómsmálaráðberrann neitar að
starfa með Poher, vegna þess að’
hann var mótfallinn tillögum de
Gaulle.
Gullverð hækkaði mikið í gær
á markaðnum í París og komst i
hærra verð en það hefur áður kom-
izt í á undangengnum 20 árum og
frankinn féll í sama verð og hann
var lægstur í nóvember s.l.
Pundið lækkaði á markaðnum i
London, en náði sér þó upp aftur.
Vestrænir bankamenn eru viö-
búnir að styðja frankann og telja
hættu á gengislækkun ekki yfirvof-1
andi og að hjá henni muni verða
komizt, ef ekki komi til mikrli fjár-
fióttj úr landi.
huseigandu
Þér sem byggrð
Þér sem endurnýið
ÓfllNSIOBG
L-’ae:,,l
SELUR ALLT TILINNRETTINEA
Sýmim m.a.:
Eldhúsinnréttíngar
Klæðaskápa
Innihurðir
Útihurðir
Bylgjuhurðír
Viðarklæðningar
Sólbekki
Borðkrókshúsgögn
Eldavélar
Stálvaska
Isskápa o. m. fi.
OÐINSTORG HF.
SKÓLAVÖRÐUSTÍG 1*6
SÍMfl 14275