Vísir - 29.04.1969, Blaðsíða 12
12
V í S I R . Þriðjudagur 29. apríl 1969.
VIPPU - BÍISKÚRSHURÐIN
Lagerstærðir miðað við múrop:
Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm
> - 210 - x - 270 sm
Aðrar staerðir. smíðaðar eftir beiðni.
GLUGGAS MIÐJAN
Síðumúla 12 - Sfmi 38220
NÚ ER ÓDÝRT
AÐ TAKA SVART
HVÍTAR MYNDiR
FRAMKOLLUN
KOPIERING
‘I EFTIRTÖKUR EFTIR |
GÖMLUM MYNDUM
IÆKJARTORGI |
%v AUSTURSTRÆTI 6 f
Stækkuncsrvélar
BETA 35 lcr. 2.070,-
KROKUS 35 - 3995,-
DURST M 600 - 10.975,-
DURST M >00 - 6.980.-
Þurrknrar
meö hitastilli.
25x36 kr. 1.392,-
1 38x51 - 2.194,-
46x61 - 2.363,-
| FÓTÓHÚSIÐ
Garðastræti 6.
Siöd 2im
EFTTR C. S. F O R E S T E R
„Sjáðu, ég er komin aftur,“ sagði
hún. Það var einmitt eitthvað
svona, sem búast mátti viö að hún
segði, og daginn áöur heföi þaö
kallað bros fram á varir hans.
En i dag brosti hann ekki. hung
búinn svipur Marbles gerði hana
óttaslegna, því að hann leit út eins
og hann hafði gert, þegar ástand-
ið var sem verst hjá þeim. Það fór
hrollur um hana, þegar það rifjað
ist upp, og hún skildi, aö það var
eins og ljós hefði slokknað.
„Hvað er að, elskan?“ sagði hún.
„Líður þér ekki vel?“ Það var allt,
sem hún gat sagt, vegna þess að
múrinn var enn á milli þeirra. Hún
gat ekki sagt: „Er samvizkan að ó-
náða þig?“ éða „Ertu enn hrædd
ur um, að það komist upp um þig?“
Og Marble gat aöeins svarað
dauflega: „O, það er allt í lagi með
mig“, og í vísað henni þannig á
bug hálfóttasleginni. Hann gat ekki
sagt henni að það sem hann hafði
séð fram á hefði gerzt, að með póst
inum hefði komið bréf, eftir að hún
var til allrar hamingju farin út, frá
Rúðuborg, biturt bréf, kænlega
orðaö, sem lýsti með mörgum orð-
um, hversu bréfritarinn bæri hag
hans fyrir brjósti, en í rauninni var
bréfið aöeins krafa um peninga —
meiri peninga.
Upphæðin sjálf skipti ekki svo
miklu máli. Marble átti nóg og
meira en það til að þagga niður í
Marguerite Collins. Nei, þaö voru
ekki peningarnir. Það var — þrátt
fyrir að hann neitaði að trúa því —
sú staðreynd, að þetta bréf hafði
aftur komið inn í líf hans hinni
hræðilegu öryggisleysistilfinningu,
sem hann hafði verið laus við um
stund. Bréfiö hafði komið honum
ti! að byrja aftur að bugSa um allt
það, sem gæti gerzt.
Þennan dag byrjaði herra Marble
Bíia hreinsibon
JET WAX - AND CLEANER
Er íljótandi hreínsi- og gijábón
me’ð svipuðum eigínleikum og
PREST0NE JET CAR WAX
nema hvað það hreinsar enn
auSveldar tjörubletti og annað
siíkt af bíium, og getur sérstak-
lega varanlega húð.
FÆST Á ÖLLUM HELSTU
BENSÍNSTÖÐVUM
Nýtízku veitingahús - AUSTURVER - Háaleitisbraut 68
— Sendum — Sími 82455
I
i
I
i
i
i
i
I
aftur að drekka ósleitilega. Hver
getur láð honum það?
Engu að síður tók hann á sig
rögg næsta dag og fór í bæinn.
Hann innleysti ávísun, og með
peningana fór hann i gjaideyris-
deild, júar sem hann keypti marga
öhreina hundrað franka seðla og
setti þá i umslag og sendi til Rúðu-
borgar.
Það var á þennan hátt, sem allt
féll í sama fariö i Malcolm Road
53. Það gerðist hægt, en engu að
síöur örugglega. Og ástin, sem
Annie bar til manns síns var fót-
um troöin.
Um páskana kom Winnie heim
úr skólanum. Hún hafði breytzt,
rétt eins og hún hafði breytzt hin
tvö skólamisserin. Hún var hærri
— hún var næstum því hærri en
pabbi hennar — og hún var fall-
egrj en nokkru sinni.
Hún var öruggari i framkomu,
næstum því ósvífin, húð hennar
var falleg og hún var dásamlega
vaxin.
Hún var efsta stúlkan i skólan
um núna, þar sem hún hafði þann
hæfileika að ná góðum árangri á
prófum, án þess að þurfa að leggja
á sig mikla undirbúningsvinnu, og
einnig vegna óvæntrar hæfni sinn
ar í iþróttum og tennisleik. Hún var
ekki á því að þola nokkra vitleysu
af gamaldags foreldrum, þvi fór
fjarri.
í fyrstu gekk ekki sem verst. Á-
standiö hafði ekki versnað mjög
frálhkhá
frá þvi þegar bezt lét, þá fyrir.
skömmu. ‘
Þung augnalok Winníar lyftust
lítið eitt af undrun viö fyrsta há- ‘
degisverðinn, þegar hún sá snjo-
hvíta dúkinn og skínandi borð- •
silfrið, og snæddi hádegisverð, sem '
stóð ekki að baki því sem hún .
átti að venjast i skólanum, hvorki
að magni né gæðum.
En hið stutta tfmabil ástar og .
umhyggju, sem veriö haföi milli ,
foreldra hennar, hafði dregið ó- •
heppilegan dilk á eftir sér. Þau 1
gátu rifizt núoröið, en það var
meira en þau höfðu áður getað, og
þau færðu sér það í nyt.
Vonbrigðin yfir þverrandi ham ,
íngju töku á taugar þeirra, og þau
auðsýndu ieiðindatilhneigingu til1
að, hreyta ónotum í hvort annaö'
Winnie til sárrar armæ'ðu.
Það var einstaklega ósmekklegt
fyrir hjón að rifast fyrir tíaman,
aðra. Winnie áieit nærvera sína,
næga til þess að þaö gæti kaílazt ■
að rífast í „allra augsýn."
Að baki ygglibrún Winníar var
ýmislegt að mötast. Hún leit gjama |
á sjálfa sig sem kakkifjaöa
og skarpskyggna, það gat vei ver-
ið, að hún væri skarpskyggn, en
kaldrífjuö var bún sannarlega ékki.
Hún gat vegið og metið möguleika ,
og gert hemaðaráætlun, en hún
valdi aldrei þá ályktun, sem fól í >
sér flesta möguleika. Whmie var
nógu kaldrifjuð til að sjá hva skeyt
íngarleysi var heimskulegt mn leiö
og hún gat ekki verið meö öllu
skeytingarlaus.
Umfram aMt var bún varkár.
Hun fylltí klaiöaskáp shm af eins
mörgum fötum og hun gat. Faðir
hennar greiddi reikningana án þess
að æmta né skræmta. F-rm gat
hann fundið ánægja í þvf, að hogsa 1
til þess, að dóttir hans væri í ásóla i
með tveimnr aðalsmamisdætrum,
dætrum striðsgróðamanns, og harm ,
var ehmig hreykinn yfír því, að í ,
siðasta leyfi hafði hún oíóíð roáT-
kunnug öðra fyrirföBd.
ITann hafðí svo sannartega efek-
ert á möti þvi að borga íot be»m '
ar við þessar krmgnmstæönr.
Jafnvd þegar Wírmie var að
fylgjast með vortízkumrl, þá brosfí .
hún kankvíslega af ánæao ySr, aö
foreldrar Iiennar kusu að búa í
púkaiegu húsi í púkalega ötinæriB.
Ef þau hefðl fært út kvíamar, þeg
ar þau komust yfir peningana, eúts
og hún hafði einu sínni viljaö, þá
væri ekki am að ræða allt þetta
reiðufé, sem hún fékk að hafa ;
handa á nrilK.
Tólf himdruð pund á ári voru
engin ósköp. Ef þau ættu stört hús
og bifreið, þá mundi faðir hennar .
alls ekki hafa efni á að greiða þrjú
hundruö pund á ári fyrir sköla-
kostnað hennar, né heldur þessar
stórupphæöir fyrir föt handa henni,
og hvað viðvék ávísunhmi, sem
hún hafði nýlega lokkað út úr hon
um, þá heföi hann hugsað sig ■
meira en tvisvar um, áður en hann
lét hana af hendi.
Winnie var sér greinitega með-
vitandi um það öryggisleysi, sem
lá í loftinu í Malcolm Road 53.
Henni var auðvitað ökunmigt um
hina raunverulegu orsök þess, en
AVÍPAaÆ LJOOOítE. EJi_
fok rne maimlanp: not even
TAflZA/V WOUUP PAKE ENTER
'—/ THAT WATER NOW!
TARZAN WIUL
MAKE tnDTHE
AHA|NLAND~
SOAAEHOW- j
CHR-D! Jk
T KNOW! BUTTNEAee
AÍ(V£ BECAUSE OP 10*3
if vou Anœe hak» takzan,
X MU.ÆVS? FDRSWE
YOUÍ w—«-
Röið Lodore, Eji... til meginlandsins.
Jafnvel Tarzan myndi ekki þora að fara
út í vatnið núna.
Tarzan mun einhvern veginn komast
til meginlandsins, barn. Ég veit það. En
við erum á lífi vegna hans. Ef þið skaðið
Tarzan nokkru sinni, fyrirgef ég ykkur
aldrei.