Vísir - 29.04.1969, Qupperneq 13
13
V1 SIR . Þriðjudagur 29. apríl 1969.
—Liétir-Bækui
nngarmál-
_
Hjörleifur Sigurðsson skrifar myndlistargagnrýni:
Sýning Páls Andréssonar
j^j'okkrar vikur eru liðnar síðan
.' Páll Andrésson lokaði dyrum
" málverkasýningar í Hliðskjálf. —
Samt ætla ég að minnast á hana
■ í örstuttri grein. Ástæðan: Hún gaf
' nokkurt fyrirheit þrátt fyrir mjög
augljósa galla. Reyndar má segja
án þess aö ýkja til muna, að sjötíu
hundraðshlutar verkanna hefðu átt
að sitja heima... og aldrei klæða
veggi hins nýja og vistlega sýninga-
salar í húsi Marteins við Lauga-
veg. Skringilegt var að sjá viövan-
ingsleg málverk. sem minntu einna
helzt á'litaðar ljósmyndir, hanga
við hlið mynda, er Páll hafði gjört
af alúð og næmri tilfinningu. Vor-
nótt og Stemma voru tiltakanlega
beztar en ekki sérlega frumleg lista
verk þegar betur var skoöað. Enn-
fremur man ég Landslag og Á ör-
æfum nr. 29 á sýningarskránni. í
Stefán Edelstein skrifar tónlistargagnrýni:
TYÖ STÓR B
■’ Þau eru mörg, hin stóru B i
tónlistarsögunni. Bach, Beethoven,
Brahms, Bruckner, svo einhver
séu nefnd. Á tónleikum Sinfóníu-
hljómsveitar íslands í Háskóla-
biói s. 1. föstudagskvöld heyrðum
við tvö öndvegisverk tveggja meist
1 ara: 5. píanókonsert Beethovens og
3. sinfóníu Bruckners, flutt undir
stjóm Atfred Walters. •
[ 5. píanókonsert Beethovens heyr
ist svo til árlega hér; hann er einn
þeirra mælikvarða-konserta, sem
skera úr, hvort einleikarinn er
kunnáttumaður í alþjöðlegum skiln
‘ ingi eða ekki. Norski píanóleikar-
' inn Robert Riefling er það sannar
• lega. Hann leikur ekki með yfir-
drifnu Beethoven-pathos, en með
því meiri ferskleika og hressibrag.
Hann túlkar beint og hnitmiðað
línur verksins, þannig að bygging
þess blasir beint við manni. Ánægju
legt var að heyra, hvernig Robert
Riefling lék annan þáttinn án þess
að hætta sér út í dulræna ,,yfir-
túlkun“, . is og oft vill verða.
Þriðji þátturinn var í hæfilegum
hraða, blessunarlega laus við það
tízkufyrirbærj margra píanóleikara
að slá hraðamet.
Undirleikur hljómsveitarinnar
var með ágætum og samleikur ein
leikara og hljómsveitar til fyrir-
myndar.
Seinna verkið þetta kvöld var
1
• ...................................................................
11 VÉUIÍM ISLENZKl(j[ij)íSLENZKAN IÐNAD II
' •J‘!,XA!iViVaV»VaV»V»VaVV/AV»WA'14.ojaij^am>Y«V*V*V»V»VVVA,»VA,A,&.v.w.mjj.w,%»,*Jii
JBP-GATAVINKLAR
1 m
i
::»:•:
JBP-Hil!ur
J. B. PETURSSON SF.
ÆGISGÖTU 4-7 gg 13125,13126:
•'iííS
•Kíi&psssppswspsfj
Seljum bruna- og annaö fyllingarefni á mjög hagstæöu veröi.
Gerum tilboö i jarðvegsskiptingar og alla flutninga.
ÞUNGAFLGTNINGAR h/f . Sími 34635 . Pósthólf 741
ofangreindum verkum féllu grunn
ur og litir saman í þægilega, já,
stundum góða heild. Páll Andrés-
son á margt órannsakað í ríki forms
ins. Þó hvgg ég að næsta framtíð
muni einkum reyna á hæfni hans til
að beizla litina, svo að þeir verði
ekki eins og marglitt og flatt skraut
tjald sviðs ... heldur sviðið sjálft,
gætt lífinu, hreyfingum þess og
átökum.
3. sinfónía Bruckners. Verk Bruckn
ers heyrast ekk; oft hér á íslandi,
en vel man ég eftir því, þegar dr.
Róbert A. Ottósson frumflutti þessa
sinfóníu hér á íslandi 13. janúar
1966, og notaði þá 2. útgáfu verks-
ins frá 1878 Alfred Walter notar
3. útgáfu (Iokaútgáfu) verksins frá
1889. Var fróðlegt að bera saman
útgáfurnar. Bruckner var merkilegt
tónskáld og sérkennilegur maður.
Einkennilegt sambland af hæv-
ersku, guðsótta, en um leið krafti /
og stefnufestu. Svo hæverskur var
Bruckner, að hann var sífellt að
breyta strika út, bæta við, ef ein
hverjum datt í hug að finna að
verkum hans, jafnvel nemendum
hans.
Þáð er episk breidd yfir verk- .
um Bruckners, sinfóníurnar (níu
talsins, eins og hjá Beethoven) eru
óhemju langar og afskaplega þreyt-
andi og erfiðar fyrir hljóðfæraleik-
arana, sérstaklega verða blásararn-
ir fyrir barðinu á tónskáldinu,
og hljóta þeir að vera meira
eða minna ,nunnlama eftir stöðug-
an blástur í rúma klukkustund.
í heild tókst Alfred Walter mjög
vel til meö þessa miklu sinfóníu.
Hann hélt spennunni. þrátt fyrir .
breiddina; fyrir minn smekk var
hann e.t.v. einum of wagneriskur
f túlkun sinni, ég hefði kosiö spar-
samari, þurrari og hreinni Bruckn-
er. En þetta er skoðanamunur, ekki
gæðamunur.
Blásararnir eiga skilið mikið hrós
fyrir leik sinn; þótt af og til hafi "
heyrzt innbyrðis óhreinindi í
intonation á viðkvæmum stöðum,
þá er þaö smávægilegt i saman-
buröi við heildarárangurinn.
Strengirnir, sem ég hef enn ekki
nefnt, áttu vissulega ekkj heldur frí
þetta kvöld. Brucknerlæturþáþræla
og þelr eru margir, óþægilegu stað
imir í raddskránni. Þeir stóðu sig
vel, en eru einfaldlega of fámennir
til að framleiða það hljómmagn sem
nauðsynlegt er. Og því miður virt-
ust ekki alltaf allir’ krossar og öll
bé (hækkunar- og lækkunarmerki)
vera á réttum stað hjá sumum, Ein
staka staðir hljómuðu óþægilega
óhreint, Samt sem áöur: Vel af sér
vikið af Sinfóníuhljómsveit Islands
og stjórnanda hennar, Alfred Walt
er.
Að lokum: Gætu þeir menn, sem
sjá um upptöku tónleikanna og út-
sendingu þeirra í hljóðvarpi, séð
til þess, að kontrabassamir og
knéfiðlumar hverfi ekki næstum
þvf í útsendingu? Ég flýtti mér
heim að loknum tónleikum og tókst
að hlusta á hluta Bruckners í út-
varpinu beint á eftir tónleikunum,
og það var eins og botninn hefði
veriö sleginn úr hljómsveitinni.
Þurfa hljómgæði útsendinga á tón-
leikum Sinfóníuhljómsveitar ís
lands í hljóðvarpi að vera enn v-;t1
en heyrð Háskólabíós gefur tilefni
til?
Sumarkoman — og
fegrun borgarinnar
Sumarið er komið eða að
minnsta kostl höfum vlð fagnað
sumri að venju. Og þó frost hafi
verið hina fyrstu sumardaga, þá
hefur verið sólríkt og þvi bjart
yfir landtnu. Farfuglarnir eru
þegar farnir að láta sjá sig, en
þeir láta sýnilega vinnudeilur og
hagsmunaþjark ekki á sig fá.
Sprotar trjánna eru víða að
vakna til lífsins. Vonandi drepa
næturfrostin ekki þennan
snemmbúna gróður. Á fögrum
dögum eins og hafa verið nú að
undanfömu, þá eru fáir staðir
sem skarta fegurra en Tjömin í
Reykjavík. Það er ys og þys hjá
öndunum, enda er tilhugalífið
þegar farið að segja til sin. Þó
nær annríkið hámarki, þegar
krían kemur um 14. maí en þá
fyrst er Tjamar-lífiö í sínum
rétta ham.
En þegar dagarnir taka að ger
ast bjartari og daginn tekur að
lengja, verða þeir staðir einn-
ig meira áberandi, þar sem um
gengnin er slæm. Ruslahaugar
og spýtnabrak stinga ónotalega
í auga.
Á undanförnum árum hefur
tekizt að gera Reykjavíkurborg
að einni fegurstu og bezt um-
gengnu borg í Norðurálfu. En
fegurðirini og hreinlætinu þarf
að halda við með góðri umgengni
allra og samstilltu átaki. Það er
alls ekki að bera í bakkafullan
lækinn, þó minnzt sé á að nota
vordagana til að líta í kringum
sig og lagfæra það sem aflaga
hefur farið yfir veturinn. Það
breytir miklu ef hver lagar tii
á sinni lóð, þvi þá fær borgin
sinn þrifalega og eiginlega svip.
Vel umgengið og vel viðhaldið
borgarhverfi á sinn þátt í betra
Iífi ibúanna. Draslið og óþrifin
verka neikvætt á fólkið. Það ber
þvi öllum að hefjast lianda við
vorannir og sumarstörf, svo borg
in fái sem fyrst á sig hið sumar-
lega yfirbragð.
Á síðasta ári hafði það mikil
áhrif, að hafinn var áróöur fyrír
bættri umgengni borgarbúa og
unnið var aö því að umgengni
var bætt, þar sem unnið var að
ails konar byggingarframkvæmd
um. Þennan áróður þyrfti að
hefja að nýju með hækkandi
sól, svo Reykjavik verði sem
fyrr í röð fegurstu og bezt um-
gengnu borga.
Þrándur í Götu.
TEKUR ALLS KONAR KLÆÐNiNGAR
FLJÓT OG VÖNDUÐ VINNA
ÚRVAL AF ÁKLÆÐUM
LAUOAVEð >2 - SlHI I032S HEIMA5IMI 39334
BOLSTRUN
Svefnbekklr i úrvali á verkstæðisverSi
OMEGA
Nivada
®mwm
JUpincL
PIERPOm
Magnus E. Baldvinsson
Laugavcgi 12 - Simi 22804
-w 304 35
fökum að okkur hvers konar mokstui •
jg sprengivintiu i húsgrunnum og ræs- i
um. Leigjum lt ioftpressur og vfbra-
’.leða. — Vélaleiga Steindórs Sighvats-'
sonai. Álfabrekku við Suðurlands-
óraut. simi 30435.
Ó71
UNDRAEFNI
sem kappakstursbílar hafa einkaréttindi til
að nota.
STP orkuaukinn er einnig gerður til þess að
auka afl og afköst bifreiðar fjölskyldunnar.
Meðal annars hindrar STP orkuaukinn sót-
myndun og kemur í veg fyrir stíflun vegna
úrgangsefna.
Ein dós af STP orkuauka á hverja 40 lítra
af bensíni á 1000 km fresti kemur líka í veg
fyrir ísingu í blöndungnum í frosti og ójafna
blöndun bensínsins í hita. STP tryggir yður
betri nýtingu bifreiðarinnar.
Fæst í næstu bensín- og smurstöð.
Sverrir Þóroddsson & Co.
Tryggvagötu 10 . Sími 23290
v
vs