Vísir - 29.04.1969, Page 15

Vísir - 29.04.1969, Page 15
V1SIR . Þriðjudagur 29. apríl 1969. GLUGGAFÖG „Smíöa lausafög i glugga. — Vönduö vinna — fast verð ef ósKaö er“. Sími 12069. Efnalaug Alfreðs. Óðinsgötu 30. Móttaka að Dalbraut 1„ i verzluninni Silkiborg. — — ilwsinsun — pressun kílóhreinsun. PÍPULAGNIR Skipti hitakerfum. Nýlagnir, viðgerðir, breytingar á vatns leiöslum og hitakerfum. — Hitaveitutengingar Simi 17041 Hilmar J. H. Lúthersson pípulagningameistari. HUSEÍGENDUR Getum útvegað tvöfalt einangrunargler með mjög stuttum fyrirvara, önnumst máltöku og ísetningu á einföldu og tvöföldu gleri. Einnig alls konar viðhald utanhúss, svo sem rennu og þakviðgerðir. Gerið svo vel og leitiö tilboða í símum 52620 og 51139. Ný þjónusta: INNRÉTTINGAR — SMÍÐI Tökum að okkur smíði á eldhúsinnréttingum, svefnher- bergisskápum, þiljuveggjum, baðskápum o. fl. tréverki. — Vönduð vinna, mælum upp og teiknum, föst tilboð eöa tímavinna. Greiösluskilmálar. — Verkstæðið er að Súðar- vogi 20, gengiö inn frá Kænuvogi. Uppl. i heimasímum 14807, 84293 og 10014. LOFTPRESSUR TIL LEIGU i öll minni og stærri verk. Vanir menn. Sími 17604. Jakob ’akobsson. BÓLSTRUN — Sími 83513. Hef flutt að Skaftahlíö 28, klæði og geri við bólstruð húsgögn. — Bólstrun Jóns Árnasonar, Skaftahlíö 28, simi 83513.____________________________________ GÓÐ ÞJÓNUSTA Trésmíðaþjónusta býður húseigendum fullkomna viðgerð- ar- og viðhaldsþjónustu á öllu tréverki húseigna, ásamt breytingum og annarri smíöavinnu úti, sem inni. Gamall haröviður gerður sem nýr, þéttingar á sprungum i stein- veggjum o.fl. Fagmaður tryggir góða þjónustu. Sími 41055. BÍLASPRAUTUN Alsprautum og blettum allar gerðir bíla, einnig vörubíla. Sprautum áklæði og toppa með nýju sérstöku efni. — Gerum fast tilboð. — Stirnir s.f., bílasprautun, Dugguvogi 11, inng. frá Kænuvogi. Sími 33895._______ INNRÉTTINGAR Getum bætt strax við smíði á eldhúsinnréttingum, svefn I herbergisskápum. sólbekkjum o.fl. Uppl. í sima 31205. G AN GSTETT AL AGNIR Leggjum og steypum gangstéttir, innkeyrslur og bílastæði. Hringið í síma 36367. AHALDALEIGAN SÍMl 13728 LEIGIR VÐUR múrhamra með borum og fleyg um múrhamra með inúrfestnigu. til sftlu múrfestingar (% '4 */? %i. vfbratora fyrir stevpu. vatnsdælur, steypuhræri vélar hitablásara. upphitunarofna, sflpirokka. rafsuðuvél ar. Senf og ótt, ef oskað er — Ahaldaleigan. Skaftatelh við Nesveg, Seltjarnarnesi. Isskápaflutningar á sama staö Sími 13728. RADÍÓVIÐGERÐIR SF. Grensásvegi 50, sími 35450. Við gerum við: útvarpsvið- tækið, radíófóninn, ferðatækið, bíltækið, sjónvarpstækið og segulbandstækiö. Sótt og sent yður að kostnaðarlausu. Næg bílastæði. Reynið viðskiptin. Ari Pálsson, Eiríkur Pálsson. INNRÉTTINGAR. Smíðum eldhúsinnréttingar I nýjar og eldri íbúðir úr plasti og harðviði. Einnig skápa i svefnherbergi og bað- herbergi, sólbekki o.fl. Fljót afgreiðsla. Greiðsluskil- málar. Sími 32074. FATABREYTINGAR Breytum og gerum við herrafatnað, saumurn einnig úr tillögðum efnum. Hreiðar Jónsson klæðskeri. Laugavegi 10. Sími 16928. FERMINGARMYNDATÖKUR alla daga vikunnar. Allt tilheyrandi á stofunni. Nýja myndastofan Skólavöröustíg 12 (áður Laugavegi) Sími 15125, heimasími 15589. HEIMILISTÆKJAVIÐGERÐIR Þvottavélar, hrærivélar og önnur heimilistæki, mótor vindingar og raflagnir. Sækjum sendum. Rafvélaverkstæði H. B Ólason, Hringbraut 99, simi 30470. ER LAIJST EÐA STtFLAÐ? Festi laus hreinlætistæki Þétti krana og WC kassa. — Hreinsa stífluð frárennslisrör með lofti og hverfilbörkum Geri viö og legg ný irárennsli Set niður hrunna — Alls konar viðgerðir og breytingar. — Sími 81692. FRAMKVÆMI hreingerningar, gluggaþvott, rúðuísetningu, tvöföldun glers, skipti um gler og kítta upp gamla glugga. Reynir Rafn Bjarnason, Blesugróf 18, Reykjavík. Slmi 38737. KAUP — SALA ÞÝZKIR RAMMALISTAR - Gamla verðið Yfir 20 gerðir af þýzkum ramma-. listurr á mjö.g hagkvæmu verði. —' Sporöskjulaga og hringlaga blaðgylit- • ir rammar frá Hollandi. ítalskir skraut ‘ rammar á fæti. Rammagerðin, Hafn- • arstræti 17. NOKKRIR SVEFNBEKKIR til sölu á gamla verðinu. Sími 19407. GARÐBÖRUR, FLUTNINGSVAGNÁR, ' sekkjatrillur og póstkassar. Fyrirliggjandi margar gerðir. i Nýja blikksmiðjan hf. Ármúla 12, sími 81104. íþróttamenn — íþróttamenn. Hvítu Dunlop Green Flash keppnisskórnir, sem meistar- arnir nota, komnir aftur. Verð kr. 515. Einnig allar stærð- \ ir af hvítum íþróttaskóm fyrir börn frá kr. 140 til 235. — , Skóbúðin Suðurveri, Stigahlíð 45. Sími 83225. G AN G STÉTT ARHELLUR, milliveggjaplötur og skorsteins-teinar, legsteinar, garð-' tröppur o. fl. Helluver Bústaðabletti 10. Sími 33545. VERÐBRÉF Óska eftir aö kaupa fasteignatryggð veðskuldabréf til allt að tíu ára, einnig góða víxla. Tilboð með upplýsingum sendist augld. Vísis merkt „624“ fyrir n.k. föstudagskvöld.. ATVINNA 14—16 ára piltur óskast til afgreiðslustarfa frá 1. mai. Uppl. Réttarholtsvegi 1 II. hæð kl. 5—6 i dag. BIFREIÐAVIDGERÐIR BIFREIÐAEIGENDUR BÓLSTRUN — KLÆÐNINGAR Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Kem I hús með á- klæðasýnishorn og get upp verð, ef óskað er. Bólstrunin Álfaskeiði 94, Hafnarfirði. Sími 51647. Kvöldsími 51647. ER STÍFLAÐ? Fjarlægjum stíflur með loft- og rafmagnstækjum úr vösk- um, WC og niðurföllum. Setjum upp brunna, skiptum um biluð rör o. fl. Sími 13647. — Valur Helgason. - II > I < llll W—IIMII IMHIMf Bll I Illi—MMIIUH—I—| Slípa framrúður í bílum. Uppl. í síma 30695 og 36118. YMISLEGT NÁMSKEIÐ í flugmódelsmíði fyrir drengi hefst miðvikudaginn 30. apríl. Nánari upplýsingar og innritun fer fram í sima 30584. * Verzlunarpláss 80—100 ferm. óskast með vorinu. Tilb. er greini stærð, legu og verð sendist augl. Vísis merkt: „Verzlunarpláss — 9875.“ 2ja herb. íbúð óskast sem fyrst í Reykjavík eða Hafnarfiröi. Sími 50921 eftir kl. 8 á kvöldin. ATVINNA í Piltur 13—14 ára óskast til inn heimtustarfa fvrir hádegi. Uppl. í síma 13144 kl. 6—7. Stúlka óskast til léttra heimilis- starfa, hálfan eða allan daginn, gott herbergi. Uppl. í síma 31059. i Vantar nú þegar unglingspilt i sveit, helzt vanan. Uppl. í síma — 84089. Stúlka óskast sem fyrst á sveit- arheimili, sunnanlands, má hafa með sér barn, tveir í heimili. Uppl. i sima 32857 eftir kl. 7. Afgreiðslustúlka óskast. Mocca kaffi, Skólavörðustíg 3. Sími 21174. Stúlka 25>— 30 ára óskast á veit- mgastað. Þarf að vera vön. Uppl. í síma 24212. EINKAMÁL Ekkja óskar eftir að kynnast góðum efnuðum sómamanni 60 — 80 ára gömlum með hjúskaþ fyrir aug- um. Drengskaparheit um algera þagmælsku. Tilboð merkt „Tvö í heiminum" sendist augld. Vísis. flTVIMNA ÓSKflST Ungur maður (19 ára) óskar eftir atvinnuj strax, er ýmsu vanur, menntun, hefur bílpróf. — Uppl. í síma 17972. 19 ára kennaraskólastúlka 'með kvennaskólapróf og dönsku og enskukunnáttu, óskar eftir góðri atvinnu í sumar. Sími 13790. 14 ára stúlka óskar eftir að kom- ast í sveit í sumar. Sími 81371. Stúlka óskar eftir starfi. Er vön afgreiðslu. Hefur góða málakunn- áttu eins vélritunarkunnáttu. Uppl. í síma 31026. Hafnarfjörður. Kona óskar eftir kvöldvinnu. Er vön afgreiðslu. — Uppl. í síma 52813._______________ 22ja ára stúlka óskar eftir vinnu á vaktaskiptum, eða hálfan daginn. Vön afgreiðslustörfum o. fl. Sími 30529. 18 ára stúlka óskar eftir vinnu. Allt kemur til greina. Getur byrjað strax. Sími 35698 í dag. Ung stúlka óskar eftir kvöld- vinnu. Uppl. i síma 15806 kl. 8 — 10. Kona óskar eftir atvinnu. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 31443. Ung dönsk stúlka óskar eftir vist á góðu heimili. Tilboö merkt: „Strax 9933‘‘ sendist augld, Vísis. 15 ára stúika óskar eftir sumar- vinnu, allt getur komið til greina. Sími 36128. Reglusamur maður, rúmlega þri- tugur óskar eftir starfi við prjóna- vélar. Tilb. merkt: „Starfsreynsla“ leggist inn á augld. Vísis. Ung kennslukona óskar eftir sum arvinnu. Uppl. i síma 37944 frá kl. 6 —10 á kvöldin. Litiö þrihjól, blátt með hvítum palli, tapaðist frá Rofabæ 47 fyrir nokkru. — Finnandi vinsamlegast hringi í síma 84152. ... h Bensínlok (blátt) af Rambler hef- ur tapazt. Finnandi vinsamlega hringi i sima 33500. 3 lyklar á hring með áfastri keðju hafa tapazt. Skilist gegn fundarlaunum í verzl. Ljós og Hita Laugavegi 89. BARNAGÆZLA Unglingur óskast til að gæta 2ja ára barns, fyrir hádegi nokkra daga í maí. Vesturbær. Sími 21931 í dag. ■............—■ ..~“i Árbæjarhverfi. Tek börn í gæzlu er með girt leiksvæöi. Sími 84036. ÞJÓNUSTA Gerum við þakskífur, þakrennur, skiptum um jám, steypum gang- brautir, bílaplön o. fl. Sími 37434. Múrverk. Tek að mér alls konar múrvinnu. Uppl. í síma 84736 á kvöldin. Flísalögn, fagmenn, vönduð vinna, fljót afgreiðsla. Sími 13657. Baðemalering, sprauta baðker og vaska í öllum litum, svo það verði sem nýtt. — Uppl. í síma 33895, Tek bækur, blöð og tímarit i band. geri við gamlar bækur, gylli einnig á möppur, veski og sálma- bækur. Uppl. í síma 23022. Teppalagnir. — Gólfteppi. Geri við teppi, breyti teppum, strekki teppi, efnisútvegun, vönduð vinna og margra ára reynsla. Simi 42044 eftir kl. 4 virka daga. ____ Bilasprautun. Alsprautum og blettum allar gerðir af bílum, sprautum einnig Vinyl á toppa og mælaborð. Bflasprautun Skaftahlíð 42. Tökum aö okkur alls konar við- gerðir I sambandi við jámiðnað, einnig nýsmiði, handriðasmiði, rör lagnir, koparsmíðl, rafsuðu og log- suðuvinnu. Verkstæðið Grensás- vegi-Bústaðavegi. Simi 33868 og 20971 eftir kl. 19. Áhaldaleigan. Framkvæmum öll minniháttar múrbrot með rafknún- um múrhömrum s, s. fyrir dyr, glugga, viftur, sótlúgur, vatns og raflagnir o. fl. Vatnsdæling úr húsgrunnum o. fl. Upphitun á hús- næöi o. fl., t. d. þar sem hætt er við frostskemmdum. Flytjum kæli- skápa, píanó, o. fl. pakkað I pappa- umbúðir ef óskað er. — Áhaldaleig- an Nesvegi Seltjarnamesi. Simi 13728. Tek að mér að slípa og lakka parketgólf, gömul og ný. Einnig kork. Sími 36825. 1 * v Reiðhjólaverkstæðiö Efstasundi 72. Opið kl. 8 — 19 alla virka daga" nema laugardaga kl. 8—12. Einnig notuö reiöhjól til sölu. Gunnar Par messon, simi 37205. KENNSLA Landsprófsnemar. Vanur lands- prófskennari les með nemendum undir landspróf í íslenzku (stafs., málfræði, setningafr.) Uppl. eftir kl. 20 í síma 84353 HREINGERNINGAR Gluggahreinsun og rennuhreins- un. Vönduð og góð vinna. Pantið í tíma í síma 15787. Hreingemingar. Gerum hreinar 1- • búðir, stigaganga, sali og stofnanir. • Höfum ábreiður á teppi og hús- J gögn. Tökum einnig hreingemingar ( utan borgarinnar. Gerum föst til- ( boö ef óskað er. — .Kvöldvinna á , sama gjaldi. — Sími 19154. Nýjung í teppahreinsun. — Við þurrhreinsum gólfteppi. — Reynsla fyrir þvi að teppin hlaupi ekki eða liti frá sér. Erum enn meö okk ar vinsælu véla- og handhreingem ingar, einnig gluggaþvott. — Ema og Þorsteinn, sími 20888. ÞRIF. — Hreingerningar, vél- hreingerningar og gólfteppahreins un. Vanir menn og vönduð vinna. ÞRIF. Símar 82635 og 33049. - Haukur og Bjami. Vélhreingeming, Gólfteppa og húsgagnahreinsun. Vanir og vand virkir menn. Ódýr og örugg þjhn- usta. — Þvegillinn. Sími 42181.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.