Vísir - 08.08.1969, Blaðsíða 6
<ll>f s di
» - <i
Rafalarnir þrír, sem fyrst verða settir af stað. Sá fyrsti næstu
ísrásin. Hluti hliðanna hefur verið opnaður. Þarna verður ísn
um úr ánni hleypt út.
Smurstöð
okkar er sérhæfð
VOLKSWAGEN
Og
LAND-ROVER
Smurstöð
Til 10. ágúst er opiö
til kl. 19.00.
nema föstudaga til kl. 21.00
Laugard. kl 8—12
HEKLA HF.
Laugavegi 170—172
Sími 10585 og 21240
V í SIR . Föstudagur 8. ágúst 1969.
Myndsjá
Lokumar fyrir lóðréttu göngin
sem nú eru full af vatni.
rennan og Bjamarlækjarskurður, sem rennur upp á myndinni í Bjamarlæk. Lengra til hægri
er inntaksskurðurinn, stjómlokur fyrir inntak og lengst til hægri Bjarnarlón að myndast.
Flóðgáttirnar lukust upp
Flóögáttirnar hafa lokizt upp
við Búrfell. Á hálfri klukku-
stund hafði landslag gjörbreytzt
og stór flæmi færzt í kaf. Ólg-
andi straumurinn gróf sig undir
bakkana og staðnæmdist ekki
fyrr en komiö var I klöpp. Allt
útreiknað af reiknimeisturunum
austur þar.
Sumir meistaramir færðust
sjálfir i kaf. 1 göngunum munu
að minnsta kosti sex menn hafa
dottið í strauminn, þótt engan
sakaði og áhorfendur hefðu
skemmtun af. Nokkrir hjálmar
urðu þar eftir um hríö. En
mannsandinn hefur enn sem
fyrr notfært sér hina hamslausu
náttúm til að bæta hag sinn.
AFGREIÐSLA
AÐALSTTLÆTl 8
SÍMI MSM
ÞU!
hefur lykilinn að
betri afkomu
fyrirtœkisins.,,,
. ... og við munum
aðstoða þig við
að opna dyrnar
að auknum
viðskiptum.
vism
Þetta „útisalerni" gegndi hlut
verki vatnshæðarmælis. Sérfræð
ingamir fylgdust spenntir með
hækkun vatnsins, miöað við
kamarinn. Hann situr nú úti í
miðri á.
Leigi út loftpressu og gröfu
til adra verka.
Gísli Jónsson, Akurgerði 31.
Slml 35199.
PLATÍNUBUÐIN, Tryggvagötu
Orval at ódýrum lugtum 1
alla evrópska bfla L d.
i<enault R-16, Simca, Citro
en, Dal, o. fl.
Sfmi 21588.
|VERKTAKAR! — HUSBYGGJENDUR!
FRAMRVÆMUM ALLS-
í»£A KONAR J A RÐÝTUVINNU
UTANBORGAR SEM INNAN
I
| ''£s£'82005<82972
MAGNÚS & MARINÓ SF
Seljum öruna- og annaö fyllingarefni á mjög hagstæöu veröi.
Gerum tilboö í jarðvegsskiptingai og alla flutninga.
ÞUNGAFLUTNEMGAR h/f . Simi 34635 . Pósthólf 741
Auglýsingadeild
Aðalstrœti 8
Símar: 11660,
15610,15099.
#
/
WILT0N TEPPIN SEM ENDAST 0G ENDAST
■ EINSTÆÐ ÞJÓNUSTA! — KEM HEIM TIL YÐAR MEÐ SÝNISHORN. — TEK MÁL
OG GERI BINDANDI VERÐTILBOÐ YÐUR AÐ KOSTNAÐARLAUSU!
NÝ MYNSTUR, PANTIÐ TÍMANLEGA.
Daníel Kjartansson . Sími 31283