Vísir - 08.08.1969, Blaðsíða 14

Vísir - 08.08.1969, Blaðsíða 14
14 TIJL SÖLU Notað timbar 2x5”, 2x6”, 1x4” og bárað þakasbest til sölu. Uppl. í síma 11957. Til sölu vegna brottflutnings Braun hraerivél, Philips ísskápur 170 dm’, stereo plötuspilari Gen- eral Electric 300, allt sem nýtt. Sími 34618. Til sölu lítiö notaður, vel með farinn 3 pick up Futurama raf- magnsgítar, einnig fóðruð barna- vagga á hjólum og burðarrúm. — Uppl. í sima 52427. Gæðingur til sölu. Til sölu 9 vetra gæðingur. Uppl. í síma 20549. Til sölu hárgreiðslutæki ásamt innréttingu. Sími 37446. Nýleg springdýna til sölu, venju- leg stærð. Uppl. í síma 38089. Til sölu ca. 2ja tonna trilía. Cóð kjör, ef samið er strax. Uppl. i símum 41740, 42347 og 22826. Innkaupatöskur hentugar til • ferðalaga, seðlaveski með nafná- letrun, hanzkar, slæður og sokkar. Hljóðfærahúsið, leöurvörudeild, Laugavegi 96. Simi 13656. Saltfiskur (handfærafiskur), sól- þurrkaður saltfiskur, einnig blautur og bútungur til sölu. Sími 94-1153 og 51650 á kvöldin, Bækur og málverk. Bækur og málverk til sölu að Laugavegi 43B. ÓSKAST KEYPT Réttingatjakkur óskast. Einnig logsuðutæki, rafsuðu transari, slípurokkur, slökkvitæki og ýmis handverkfæri. Sími 30311. Búðarkassi og innihurö meö körmum óskast til kaups. Uppl. í síma 13885.________________________ Óska eftir að kaupa amerískt bamarúm og ameríska leikgrind. Uppl. f síma 84147. Stiginn barnabíll óskast til kaups. Uppl. í síma 37945. Óskast til kaups: 1—2 vel með farin gólfteppi, tvær skólaritvélar og eldhúsvaskur. — Uppl. í síma 14663. Vel með farinn barnavagn ósk- ast. Sfmi 16190 kl. 5-7. FYRIR VEIÐIMENN Ánamaðkar. Nýtíndir lax og sil- ungsmaðkar til sölu. Sími 33059. Ánamaðkar til sölu að Hofteigi 28. Sími 33902. ■_ ................ ■■■ - Ánamaðkar til sölu aö Fálkagötu 23 A. Sími 18387 eða 18027. Ánamaðkar fyrir lax og silung “tll sölu. Uppl. í síma 37915 og 33948. Hvassaleiti 27. Veiðimenn! Orvals ánamaðkar til sölu á Skeggjagötu 14. — Sfmi 11888 og á Njfsgötu 30B. Sími 22738, Geymið auglýsinguna. Veiöimenn. Nýtíndir lax- og sil- ungsmaðkar til sölu f Njörvasundi 17. Sími 35995, gamla verðið. — Geymið auglýsinguna. Velðimenn. Ánamaökar til sölu. Uppl. í sfma 17159. FATNAÐUR Til sölu síður hvítur brúðarkjóll með slóða og slöri. Uppl. í síma 10796. Terylenebuxur á drengi, allar stærðir, útsniðnar og beinar. Uppl. milli kl. 5 og 7 alla daga. Klepps- veg 68, 3. hæö V. Sími 30138, Peysubúðin Hlín auglýsir. Mittis- peysur glæsilegt úrval, bama-rúllu- kragapeysur, enn á gamla verðinu. Peysubúðin Hlfn, Skólavörðustíg 18. Sfmi 12779. V1 S I R . Föstudagur 8. ágúst 1969, ff- wat—i————iKrraHwnrBna——-j Peysubúðin Hlín auglýsir. Falleg- ar, ódýrar dömu- og herra- sport- peysur á gamla verðinu. Einnig dömu sföbuxur frá kr. 495. Póst- sendum. Hlín Skólavörðustíg 18. Sími 12779. HÚSGÖGN Til sölu tvíbreiður svefnsófi, sem nýr og Ijósblár síöur brúðarkjóll með blúndujakka og slóða. Uppl. í síma 81645 eftir kl. 18. Til sölu stoppaður sófi og 1 stóll. Uppl. í síma 24846. Til sölu sófasett, svefnsófi, sem nýtt. Uppl. í síma 34879 eftir kl. 18 Ántik-húsgögn auglýsa. Höfum til sölu glæsilegt úrval af antik- húsgögnum: 3 sófasett, svefnher- bergissett, borðstofusett, nokkra buffet-skápa, glæsilega gólfklukku o. m. fl. Antik-húsgögn Síðumúla 14. Opið frá kl. 2—7. Laugardaga 10—2. Sími 83160 og 34961 á kvöld in. Týtt glæsilegt sófasett 2—3n manna sófar hornborö með r ' i hillu ásamt ófaborði. Verð aðeins kr, 22,870. Símar 19669 og 20770. HEIMILISTÆKI ísskápur — burðarrúm. Til sölu Atlas ísskápur Crystal queen einn- ig burðarrúm. Laugateig 48, kjall- ara, sími 82817 eftir kl. 5. Þvottavél til sölu. Stór, sjálfvirk þvottavél með innbyggöum þurrk- ara til sölu. Sími 38994. Til sölu lítil Hoover þvottavél og þvottapottur. Uppl. f síma 18989. Á Nýbýlavegi 24 c miðhæð er til sölu sjálfvirk Westinghouse þvotta- vél. Notuö eldavél, helzt Rafha, ósk- ast. Uppl. í síma 41045. Til sölu nýr Siemens ísskápur. Verð kr. 15 þúsund. Uppl. í síma 14452 eftir kl. 7 e.h. Vil kaupa notaöan fsskáp. Uppl í síma 42599. Þvottavél óskast, helzt Hoover. Uppl, eftir kl. 4 í síma 14508. Mmn’Jinunnw Volkswagen árg ’63 til sölu. — Bifreiöin er í góðu ásigkomulagi. Uppl. f síma 83763 eftir kl. 20 í kvöld. Til sölu — til sölu Weapon árg. 1942 með bensínvél, vel útlítandi og í góðu lagi, einnig dfsilvél 6 cyl. (Benzvél). Uppl. f Bifreiða- stillingunni Síðumúla 13, sfmi 81330. Einstakt tækifæri! Ford Fairlane 500 station árg. 1965 til sölu, bifreiðin er í mjög góðu lagi og vel með farin. — Uppl. f sýningarsal Sveins Egilssonar hf. Sfmi 22469. Varahlutir til sölu. Mikið af vara hlutum f Intemational sendiferða- bfl ’58. Einnig mikið af varahlutum í ýmsar gerðir bíla. Uppl. í Bíla- partasölunni Borgartúni 25 og á kvöldin í síma 15640. Bílar, verð og skilmálar við allra hæfi. Bíla og búvélasalan Mikla- torgi. — Sfmi 23136, KENNSLA Tungumál — Hraðritun. Kenni allt sumarið ensku, frönsku, norsku spænsku, þýzku. Talmál, þýðingar, verzlunarbréf. Bý undir ferð og dvöl erlendis. Auðskilin hraðritun á 7 málum. Amór E. Hinriksson, sfmi 20338. Herbergi tii leigu á góðum stað í bænum fyrir reglusaman mann. Uppl. i síma 21427. Herbergi til leigu, aðgangur að baöi og eldhúsi. Einnig til sölu á sama stað húsgögn. Uppl. í síma 83674 eftir kl. 8 á kvöldin. 3 herb. og eldhús til leigu strax. Reglusemi áskilin. Uppl. í síma 12878. 1 herb. til leigu að Njálsgötu 49 fyrir reglusani-.n karlmann. Uppl. á staðnum í kjallara kl. 4—6. 2ja herb. íbúð til leigu í Kópa- vogi austurbæ. Nafn og símanúmer sendist augl. Vfsis sem fyrst merkt „16674“, Bílskúr, upphitaður til leigu. — Uppl. í síma 24104. Lítil en snotur 2ja herb. íbúð á góðum stað f bænum er til leigu til 1. okt. íbúðin leigist með hús- gögnum og síma. Sími 81062. Glæsilegur sumarbústaður með öllum þægindum til leigu í ágúst aðeins 20 km frá Rvfk. Aöeins snyrtilegt fólk og reglusamt sem kann að meta kyrrð og frið og gróður og getur skilað hlutum í sama ástandi og það tekur þá, kem ur til greina. Sími 23414*. Til leigu 2ja herb. íbúð í Klepps- holti. Uppl. í síma 38209 eftir kl. 7 í kvöld. Góö 3ja herb. íbúð á hæð við Skipasund til leigu nú þegar. Uppl. í síma 35271. Geymsluhúsnæði. Herbergi til leigu, sem geymsla. Tilvalið fyrir búslóð eða bækur eða því um líkt. Uppl. í síma 37907 e. kl. 5.30 í dag og allan daginn á morgun. Herbergi til leigu og annað eftir mánaðamót nálægt Sjómanna- og Kennaraskólanum. Reglusemi áskil- in. Sími 83667. Húsnæði. Róleg og reglusöm kona getur fengið suöurstofu með innbyggðum skáp og öllum þægind um f Hlíðunum. Smávegis húshjálp æskileg einu sinni í viku. Tilboð sendist afgr. blaðsins merkt „Hlíð- ar 2030“._______________ Til leigu er að Álfaskeiði í Hafn- arfirði lítiö forstofuherbergi. Reglu semi áskilin. Uppl. í síma 52061 milli kl. 7 og 8. Góð 3ja herbergja kjallaraíbúð í Vesturbæ til leigu. Uppl. f síma 15358 eftir kl. 8 og allan laugardag. Herbergi til leigu á Hverfisgötu 16 a. Skápur getur fylgt. 2 samliggjandi herbergi til leigu í gamla austurbænum. Uppl. f síma 14532. Hafnarfjöröur. Ný, glæsileg 5 herbergja sérhæð, 130 ferm til leigu. Uppl. f síma 52165 eftir kl. 7 á kvöldin._______________ ______ Raðhúsið Ásgarður 28 er til leigu 1. sept, húsið er 6 herbergja fbúð (2 böö), þvottahús og geymsla. Leigist með gardínum og sfma ef vill Húsið er til sýnis f dag og næstu daga. HÚSNÆDI ÓSKAST Tvær ungar reglusamar stúlk- ur ðska eftir 2 herb. íbúð nálægt miðborginni. Uppl. í síma 22722. Reglusamur karlmaður er ekki bragðar vín óskar eftir að fá á leigu 16—18 ferm forstofuherbergi, helzt með vaski, aðgangur að hrein- lætistækjum má vera f kjallara, smá geymsla æskileg. Tilboð merkt „16700“ sendist augld. Vísis sem fyrst. 3—5 herbergja íbúð óskast á leigu. Uppl. í síma 19778 eftir kl. 7. 2ja herb. íbúð óskast á leigu, helzt í Árbæjarhverfi. Uppl, í síma 84336 kl. 5-8. Reglusöm kona með 5 ára barn óskar eftir að taka á leigu 2ja herb. íbúð. Þeir sem áhuga hafa á að sinna þessu vinsamlegast hringi í síma 17128. Ung harnlaus hjón, sem bæði vinna úti óska eftir íbúð 2 herb og eldhúsi. Örugg greiðsla. Sími 36725. Góð 3ja herb. íbúð óskast á leigu fyrir 1. sept. Uppl. f sfma 10796. 3ja—4ra herb. ibúð óskast frá 1. okt. eða 1. nóv. Reglusemi. Tilb. sendist augld. Vísis sem fyrst merkt „1687“. _ Ung barnlaus hjón óska eftir 2ja herb. íbúð i miðbæ eöa vesturbæ. Uppl. í síma 19378 eftir kl. 6. Lítií íbúð óskast á leigu. Uppl. í síma 15826 . Norskur læknastúdent óskar eftir ódýrri 2ja herb. íbúö frá 1. okt. n. k. Uppl. í síma 32507 í kvöld eöa eftir helgi. 2ja—3ja herb. íbúð óskast, sem fyrst. Uppl. í síma 38630. Óska eftir 3ja—4ra herb. fbúð í Reykjavík sem fyrst. Uppl. í síma 42632 á kvöldin . Bílskúr óskast á leigu f Hafnar- firði. Sfmi 41600. Ung hjón með 1 barn óska eftir 2 — 3 herb. íbúð um næstu mánaða- mót í vestur eöa miðborginni. — Uppl. í síma 19506 til kl. 5 eftir 5 sfma 16148. 3—4 herbergja íbúð óskast, reglu semi og góðri umgengni heitiö. — Uppl. f síma 24956. Ung hjón óska eftir góðri 2—3ja herb. íbúð frá 1. sept. — Tilboð merkt „Góð umgengni" sendist augl. Visis fyrir 12 ágúst. Vantar 2ja herb. íbúð. Uppl. í síma 24666 og 11032. 1 herb. og eldhús óskast fyrir eldri konu. Sími 15612. Gott herbergi með húsgögnum óskast fyrir einhleypan mann f Vestur eða Miðbæ. Aðgangur að, baði er nauðsynlegur. Reglusemi. Uppl. f síma 23132 milli kl. 1 og 5 eh. í dag og föstudag. Ung barnlaus hjón óska eftir 2ja herb. íbúö í miðbæ eða vesturbæ. Uppl. 1 sfma 19378. 2ja—3ja herb. íbúð óskast í Kópa vogi eða Reykjavik. Uppl. í sfma 42449.____________ SAFNARINN Umslagasafnarar. Höfum fengið sjaldséð fslenzk umslög. Fri- merkjahúsið, Lækjargötu 6A. íslenzk frfmerki kaupir hæstu verði ótakmarkaö magn Richard Ryel, Háaleitisbraut 37. Sími 84424. Frfmerki (notuö). Kaupi íslenzk frímerki (bréfklipp) hæsta verði. — Sæmundur Bergmann Símj 34914. Skólapiltar. Piltur óskast til að þýða úr dönsku máli. Leggið nöfn og símanúmer á augld. Vísis merkt „16654“. Barngóð kona óskast sem ráðs- kona úti á landi. Helzt barnlaus. Reglusemi áskilin. Tilboö sendist Vísi fyrir 14. ágúst merkt „14952 Barngóð".___________________________ Húshjálp óskast. Elín Guðmanns- dóttir tannlæknir, Vesturbrún 12. Kona óskast til heimilisstarfa 1—2 daga í viku. — Uppl. f síma 34838. ATVINNA QSKAST Ung kona óskar eftir hreinlegri atvinnu eftir hádegi 5 daga vikunn ar, æskilegt sem næst Noröurmýr- inni. Uppl. í síma 12498 næstu daga Á sama stað er til sölu brúðarslör. Ung kennslukona óskar eftir at- vinnu strax fram að miðjum sept- ember. Gjarnan barnagæzla, hótel- störf. Uppl. í síma 34101. Ungur reglusamur maður óskar eftir að komast sem lærlingur á bifreiðaverkstæði nú þegar eöa i haust. Uppl. í síma 20549. ÞJÓNUSTA Önnumst hvers konar viðgerðir á barnavögnum, sprautum vagna og hjól. Saumum skerma og svunt- ur á vagna. Vagnasalan, Skóla- vörðustíg 46. Sími 17175. Bókhald. Tek að mér bókhald fyrir fyrirtæki og einstaklinga. - Einnig launaútreikninga o. fl. Þeir sem áhuga hafa á slfkri aðstoð vinsamlega leggi nafn og heimilis- fang inn á augl. Vísis merkt „16545“. Baðemalering. Sprauta baðker þvottavélar og alls konar heimilis- tæki f öllum litum, svo það verði sem nýtt. Uppl. í sfma 19154. Bifreiðastjórar. Opið til kl. 1 á nóttu. Munið aö bensín og hjól- barðaþjónusta Hreins Vitatorgi er opin alla daga til kl. 1 eftir mið- nætti. Fljót og góö þjónusta. Sími 23530. Tökum að okkur alls konar jám- smíðavinnu, svo sem gas- og raf- suðu, pfpulagnir, handriðasmiði, bílaviðgerðir, s, ium jeppa- og traktorskerrur. - Útgerðarmenn og skipstjórar! Getum tekið að okk- ur alls konar þilfars- og viögerðar- vinnr. Fast tilboð eða tímavinna. Sfmi 20971 milli kl. 12 og 13 og eftir kl. 19 á kvöldin. — Verkstæðið Bústaðavegur-Grensásvegur. Pakka og farangursgeymsla. — Alls konar munir og húsgögn tek- in til geymslu um lengri eöa skemmri tíma. Þér getiö fengið geymdan pakka í 2 daga fyrir aö- eins kr. 10. Skipaafgreiðsla Jes Zim sen, Sjávarbraut 2. Sími 14025. — Batteriisgarður við Ingólfsgarð (þar sem varöskipin liggja). Hraunhellur. Húseigendur. garð- eigendur, útvegum fyrsta flokks hraunhellur, verð frá kr. 90 Der ferm. Leggjum ef óskað er. Steyp- um plön, helluleggjum. standsetjum lóðir o. fl. Uppl. f sfma 15928 eftir kl. 7. — Hraunhellur. Sérstaklega valdar hraunhellur fyrir tröppur og kant- hleðslu. Lffræn áferð. Verð heim- komið 100.— pr. ferm. Sími 32290. Kennaranemar. Tapazt hefur Instamatic filma. Finnandi vinsaml. hringi í Vikuna, sími 35320. Tapazt hefur gyllt armband með stórum gulum steinum. Finnandi vinsamlegast hringi í síma 41117. Tapazt hafa sólgleraugu með svartri umgjörð og dökkum nær- sýnisglerjum á leiöinni frá Botns- skála í Hvalfirði til Reykjavíkur. Skilvís finnandi geri vinsamlegast aövart f síma 18693. Svört nælonúlpa (nr. 16) hefur tapazt. Finnandi vinsamlegast skjli henni að Skúlagötu 66, II hæð. Fundarlaun. Yfirbreiðsla, sem fokið hefur, er fundin. — Sími 13064 kl. 6—7 á kvöldin.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.