Vísir - 08.08.1969, Blaðsíða 15
VISIR . Föstudagur 8. agust 1969.
nmi——i IMMHMlllTIBTTBIlllll II II lli | IIII i
ÞJÓHUSIA ,
GARÐEIGENDUR
Tek að mér standsetningu nýrra lóða og hvers konar
lagfæringu eldri lóða. — Þór Snorrason skrúðgarðyrkju-
meistari. Sími 18897.
Leggjum og steypum gangstéttír
bílastæði og iDakeyrslur. Girðum einnig lóðir og sumar-
bústaöalönd. Uppl. í síma 12865 og 36367 kl. 7—8 á
kvöldin.
NÝSMÍÐI OG BREYTINGAR
Smíða eldhúsinnréttingar og skápa, bæði í gömul og ný
hús. Verkið er tekið hvort heldur er í tímavinnu eða fyrir
ákveðið verð. Einnig breyti ég gömlum innréttingum eftir
samkomulagi. Góðir greiðsluskilmálar. Fljót afgreiðsla.
Sími 24613 og 38734.
PÍPULAGNIR
Skipti hitakerfum. Nýlagnir, viðgeröir, breytingar á vatns
leiðslum og hitakerfum. Hitaveitutengingar. Sími 17041.
Hilmar J. H. Lúthersson pípulagningameistari.
HÚSGAGNAVIÐGERÐIR
Viðgerðir á gömlum húsgögnum, bæsuð og póleruð —
Vönduð vinna. Húsgagnaviögerðir, ’Cnud Salling, Höfða-
vík við Sætún. Sími 23912.
HÚSBYGGJENDUR — VERKTAKAR
Þurfi aö grafa,
þurfi aö moka,
þá hringið i sima
10542.
Halldór ,-tunólfss.
PASSAMYNDIR
Teknar i dag, tilbúnar á morgun. Einnig Polaroid passa-
myndir tilbúnar eftir 10 mínútur. — Nýja mynda-
stofan, Skólavörðustí^ 12, sími 15-125.
Húsaviðgerðaþjónustau í Kópavogi auglýsir
Steypum þakrennur og berum f þéttiefni, þéttum sprung-
ur 1 veggjum, svaiir, steypt þök og kringum skorsteina
með bet;tu fáanlegum efnum. Eimdg múrviögeröir, leggjum
jám í þök, bætum og málum. Gerum tilboö, ef óskað er
Simi 42449 milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 7 á kvöldin. Menn
með margra ára reynslu.
GARÐHÉLLUR
. 7GERÐ1R
KANTSTEINAR
VEGGSTEINAR
II
HELLUSTEYPAN
Fossvogsbl.3 (f.neffan Borgarsjúkrahúsið)
feL ÝTA — TRAKTORSGRAFA
Tökum að okkur alls konar jarðvinnslu-
ÝJ/WHfl vinnu.
» IHIIfH Sími 82419.
ÁHALDALEIGAN
SÍMI 13728 LElGlR YÐUR múrhamra með borum og fleyg
um múrhamra með múrfestingu, til sölu múrfestingar (%
lA %), víbratora fyrir steypu, vatnsdælur, steypuhræri-
vélar, hitablásara, upphitunarofna, slípirokka, rafsuðuvél-
ar. Sent og sótt, ef óskað er. — Áhaldaleigan, Skaftafelli
við Nesveg, Seltjarnarnesi. Flytjum ísskápa og píanó.
Sími 13728.
ER STÍFLAÐ?
Fjarlægjum stíflur úr vöskum, baðkerum, WC rörum og
niöurföllum. Nota til þess loftþrýstitæki, rafmagnssnígla
og fleiri áhöld. Þétti krana set niöur brunna geri við biluö
rör og m.fl. Vanir menn. Valur Helgason. Sími 13647.
Geymið auglýsinguna
ER LAUST EÐA STÍFLAÐ?
Festi laus hreinlætistæki. Þétti krana og WC kassa. —
Hreinsa stífluð frárennslisrör með lofti og hverfibörkum.
Geri viö og legg ný frárennsli. Set niður brunna. — Alls
konar viðgerðir og breytingar. — Sími 81692. Hreiðar
Ásmundsson.
Vélaleiga Steindórs, Þormóðsstöð-
un. Loftpressur, kranar, gröfur,
sprengivinna. Önnu> hvers konar
múrbrot, sprengivinnu í húsgrunn-
um og ræsum. Töikum aö okkur
Iagningu skolpröra o.fl. Tímavinna — ákvæðisvinna. —
Sími 10544, 30435, 84461.
FLUTNINGAÞJÓNUSTAN TILKYNNIR
Húseigendur, skrifstofur og aörar stofnanir. Ef þér þurfið
að fljdja búslóöina eða skrifstofúbúnaö og fleira, þá at-
hugið hvort við getum ekki séð um flutninginn fyrir yður.
Bæöi smærri og stærri verk. Tökum einnig flutning á
planóum, peningaskápum o. fl. Vanir menn. Reynið við-
skiptin. Flutningaþjónustan, simi 81822.
LOFTPRESCUR TIL LEIGU
í öll minni og stærri verk. Vanir menn. Jakob Jakobsson,
sími 17604.
HÚ SEIGENDUR.
Önnumst allar viðgeröir utan og innan húss. Viðgerðir
a þakrennum, steyptum og úr blikki, ásamt uppsetningu.
Setjum í tvöfalt gler. Allt unnið ai fagmönnum. Sími
15826.
7S
Sófasett með póleruðum örmum
klætt með góðu áklæði. Orbit De Luxe hvíldarstóll, 2ja
manna svefnsófi uppgerður, hentugur fyrir sumarbústaði.
Klæðningar. Bólstrun Karls Adolfssonar, HáteigsfVegi 20
sfmi 10594,________________________________
HÚSAVIÐGERÐIR
Steypum upp þakrennur og þéttum sprungur. Einnig múr-
viðgerðir, setjum í gler, málum þök og báta. Menn með
margra ára reynslu. Sími 81072 eftir kl. 7.
KLÆÐUM ÖG GERUM UPP
bólstruö húsgögn. Sækjum gamla svefnbekki að morgni,
skilum sem nýjum að kvöldi. Komum með áklæðissýnis-
hom, gerum verðtilboð. Svefnbekkjaiðjan, Laufásvegi 4,
sfmi 13492.
KAUP —SALA
GANGSTÉTTA- OG GARÐHELLUR
4 mismunandi geröir 50x50 cm, 50x25, sexkanta hellur.
Þvermál 32 cm og brothellur f kanthleðslu. Athugið verð
og gæöi. Hellusteypa Jóns og Guðmundar Hafnarbraut
15, Kóp. Sfmar 40354 — 40179,______
VANTAR YÐUR?
Bátavagn, jeppakerru, hestakerru, fólksbílakerru, trakt-
orskerru, heyvagn, húsvagn. — Smíða allar gerðir af kerr-
um og flutningavögnum. Fast verð. Þórarinn Kristinsson;
sími 81387.
INDVERSK UNDRAVERÖLD
tljá okkur er alltaf mikið úrval af fall-
tækifærisgjafa — meðal annars útskor
egum og sérkennilegum munum til
in borð, hillur, vasar, skálar, bjöllur,
stjakar, alsilki kjólefni slæður herða-
sjöl o.fl. Einnig marga^ tegundir af
reykelsi. Gjöfina, sem veitir varanlega
ánægju fáið þér i Tas.nii. Snorrabr. 22
BIFRIIÐAVIÐGERÐIR
Bílastillíng Dugguvogi 17
Kænuvogsmegin. Bifreiðaeigendur. Framkvæmum mótor
stillingar, Ijósastillingar, hjólastillir.gar og balanceringar
fyrir allar gerðir bifreiöa. Opið til kl. 10 öll kvöld fram
að verzlunarmannahelgi. Sími 83422.
BÍLASPRAUTUN
Alsprautum og biettum allar geröir bíla, einnig vörubfla.
Gerum fast tilboö. — Stimir s.f., bílasprautun, Dugguvogi
11, inng. frá Kænuvogi. Síml 33895.__________
BÍLAEIGENDUR
Látið okkur gera við bílinn yðar. Réttingar, ryðbætingar,
grindarviðgerðir, yfirbyggingar og almennar bílaviðgerðir.
Fljót og góð afgreiðsla. Vönduð vinna. — Bíla- og véla-
verkstæðið Kyndill, Súðarvogi 34. Sími 32778.
ökukennsla. Aöstoða einnig við
endurnýjun ökuskírteina Fullkom
in kennslutæki Otvega öll gögn.
Reynir Karlsson, símar 20016.
32541 og 38135
Hreingerningar. Viö sjáum um
hreingeminguna fyrir yður. Hring-
ið í tíma f síma 19017. Hólmbræður.
SUMARDVOL
Barnaheimili á Norðurlandi getur
veitt móttöku bömum til dvalar
í ágúst og september. Sími 42342
og 18897.
Foreldrar. Get tekið nokkur börn
f sveit. Þeir sem hafa áhuga hringi
að Belgsholti. Sími um Akranes.
EINKAMÁL
Maður utan af landi vill komast
f kynni við konu á aldrinum 48-50
ára. Reglusemi áskilin og þag-
mælska. Tilboð sendist augl. Vísis
fyrir 14 ágúst merkt „Framtíð 505“.
Maður utan af landi vill komast
í kynni við konu f gegnum bréfa-
samband, á aldrinum 45—55 ára.
Alger þagmælska. Tilboð sendist
Vísi fyrir 12 ágúst merkt „Fjær er
hann ennþá — 1969“.
OKUKENNSLA
ökukennsla. Kenni á góðan
Volkswagen 1500. Æfingatímar. —
Jón Pétursson. Sfmi 23579.
Ökukennsla — æfingatímar. —
Notið kvöldin og helgamar og lær-
íð á bíl. Útvega öll gögn varðandi
bflpróf. Sigurður Fanndal. Símar
84278 og 84332.
Ökukennsla — æfingatímar. —
Kenni á Taunus, tímar eftir sam-
komulagi, nemendur geta byrjað
strax. Útvega öll gögn varðandi
bílpróf. Jóel B. Jacobsson. — Sfm-
ar 30841 og 22771.
Moskvitch ökukennsla, allt eftir
samkomulagi. Magnús Aðalsteins-
son. Sími 13276.
Ökukennsla. Get enn bætt viö
mig nokkrum nemendum, kennt á
Cortínu ’68, tímar eftir samkomu-
lagi, útvega öll gögn varðandi bfl-
próf. Æfingat .nar. Hörður Ragnars
son, sími 35481 g 17601.
Ökukennsla.
Gígja Sigurjónsdóttir.
Sími 19015.s
HREINGERNINGAR
Vélhreingeming. Gólfteppa og
húsgagnahreinsun. Vanir og vand-
virkir menn. Ódýr og örugg þjón-
usta. Þvegillinn. Sími 42181.
Þurrhreinsum gólfteppi og hús-
gögn, fullkomnar vélar. Gólfteppa
viðgerðir og breytingar, gólfteppa-
lagnir. FEGRUN hf. Sfmi 35851 og
í Axminster. Sími 30676.
Nýjung I teppahreinsun. — Viö
þurrhreinsum gólfteppi. — Reynsla
fyrir þvi að teppin hlaupa ekki
eða lita frá sér. Emm enn með okk
ar vinsælu véla- og handhreingera
ingar, einnig gluggaþvott. — Ema
og Þorsteinn, sfmi 20888.
Hrelngemingar. Gerum hreinar
íbúðir, stigagangu, s-.li og stofnan-
ir. Höfum ábreiður á teppi og hús-
gögn. Tökum hreingemingar utan
borgarinnar. Gemm föst tilboð ef
óskað er. Kvöldvinna á sama
gjaldi. — Þorsteinn, sími 14196
(áður 19154).
ÞRIF. — Hreingeralngar, vél-
hreingemingar og gólfteppahreins-
un .Vanir menn og vönduð vinna.
ÞRIF. Símar 82635 og 33049. —
Haukur og Bjami.
LEIGAN s.f.
Vinnuvélar til leigu
Litlar Steypuhrœrivélar
Múrhamrar m. borum og lleygum
RafknOnir Steinborar
Vatnsdœlur (rafmagn, benzín)
Jarðvegsþjöppur Rafsuðutœki
Vlbratorar
Stauraborar
Sllplrokkar
Hitablásarar
HÖFDATONI H- - SÍMI 23480
SEX BÆKUR
Fræðandi danskar bækur um kynferðislíf með skýringum 1
máli og myndum til sölu til áskrifenda: 1. Jeg — en kvinde,
2. Jeg — er. mand, 3. Uden en trævl, 4. Gifte mænd er de
bedste elskere, 5. Stillinger, 1, 6. Sexuel nvdelse. Hver bók
kostar kr. 250,00. Sendið pantanir í pósthólf 106, Kópavogi,
og yður veröa sendar bækurnar í póstkröfu.