Vísir - 13.08.1969, Blaðsíða 5

Vísir - 13.08.1969, Blaðsíða 5
Fanný Jónmundsdóttir og Kolbrún Ásta Benný VÍSIR, Miðvikudagur 13. ágúst 1969. Göngulag og líkamsbyggingi — jbýðingarmest fyrir verbandi sýningarstúlkur — segja Pálina Jón- mundsdóttir og Maria Ragnarsdóttir sem báðar halda námskeið fyrir verðandi sýningarstúlkur og fyrirsætur Göngnlagið þýðingar- mest, segir María Ragn- arsdóttir hjá Tízkuþjón- ustunni. 14/J'aría Ragnarsdóttir rekur J 1 Tízkuþjónustuna, og hefur hún undanfarna fimm mánuöi iialdið námskeið og nú nýlega voru tekin próf, sem þrjár stúlk ur stóðust sem fyrirsætur og sýningarstúlkur, og þar að auki ein sem fyrirsæta og geta þær því starfað fyTir Tizkuþjónust- una. Við spjölluöum við Maríu um námskeiðin, sem hún heldur, og almennt um tízkusýningar á íslandi. „Ég lít ekki á námskeiðin hjá mér sem tízkuskóla, þvi að það er f rauninni ekki hægt að kenna stúlkum aö veröa sýning- arstúlkur, aðeins að leiðbeina þeim. Annaö hvort hafa þær þetta í sér eða ekki.“ „Hvaö er það sem þú tekur fyrst eftir hjá stúlkum, sem leita tfl þín og vilja veröa sýri- ingarstúlkur?“ „Göngulagið er það fyrsta sem ég tek eftir siðan likams- byggingin. Það getur veriö áfcaf- lega erfitt að breyta slæmu göngulagi, en þö hef ég tekiö eftir, að íslenzkt kvenfólk á yf- irleitt mjög auövelt með að læra það sem við kennum í sambandí við þessi störf.“ „Hvað er það sem þú leggur áherzlu á í þinni kennslu?“ „Ég kenni að sjáifsögðu hreyf ingar og eölifegt göngulag fyrir fatasýningar og annað sem lýt- nr aö þvi að sýna fatnaö. Ég kenni ekki snyrtingu, nema hvað viðvikur hreinsun á húð- inni. Ég legg mikla áherzlu á aö kenna stúlkunum að sýna fyrir kaupmenn, og hef sjálf farið margoft í verzlanir með sölu- mönnum, til að sýna þeirra vöru fyrir verzlunarstjöra, sem síöan gera pantanir. Þetta er al- Þessar stúlkur stóðust próf Modelsamtakanna s.l. vor, en þær heita Erla Norðfjörð, Kristín Sigurðardóttir, María Harðar- dóttir og Salvör Þormóðsdóttir. Á myndina vantar Hildi Jóns- dóttur. veg nýtt hér á landi, og ég held aö þetta geti orðið mjög vin- sælt í framtiðínni.“ María, sem sjálf er menntuö í Danmörku og hér heima sem sýningarstúlka, ætlar að halda áfram með námskeiðin og býst við að nýtt námskeið hefjist í september. Hún hefur starfað ytra sjálfstætt sem sýningar- stúlka í 4 ár, og síðan hún kom heim hefur hún sýnt, rekið Tízkuþjónustuna og kennt á námskeiðum, en sér til aðstoð- ar hefur hún Theódóru Þórðar- dóttur. Líkamsbyggingin aðal- atriðið — segir Pálína Jónniundsdóttir hjá Modelsamtökunum. Modelsamtökin eru félaga- samtök, en formaöur þeirra er Pálfna Jónmundsdóttir, en hún er lærð f London, París og hér heima og vann ytra við sýning- arstörf í 2 ár. Fyrsta námskeið- ið á vegum Modelsamtakanna var 'hatdið sl. vor, eftir að sam- tökin höfðu auglýst eftir fóTki tii sfcarfa. Sóttu um 70 um störf- in, en 11 stúlkur voru valdar til að sækja námskeiðið, sem síð- an lauk með prófi er fhnm stfflk ur stóðust. „Við munum halda slík nám- skeið eimi sinni á ári í framtíð- inni, það næsta seinni híuta næsta vetrar. Mteð mér kenna Unnur Amgrímsdóttir og Elísa- bet Guðnadóttir, auk fegrunar- sérfræðmgs, en meðal þess sem kennt er, er að sjálfsögðu að sýna föt, framkoma, leikfimi, andlrts- og húðsnyrting og fleira. Það er mjög gaman að kenna og vinna að því að draga fram persónueinkenni hverrar stúlku.“ „Hvaö er þaö fyrsta sem þú tekur eftir hjá verðandi sýn- ingarstúlkum og fyrirstætum?" „Líkamsbyggingin er þýðing- armest, og svo er auðvitaö kost- ur að andlitið sé frítt. Við setj- um skilyrði að hæðin sé ekki undir 1.70 og vigtin samsvar- andi. Við reynum að gera stúlk- úrnar jafngóðar sem ljósmynda- fyrirsætur og sýningarstúlkur, og þjálfunin miðast við að stúlk umar starfi síðan við Modelsam tökin .Við kennum sérstaka snyrtingu fyrir ljósmyndun, en kennum ekki merra en viö álít- um ráðlegt, að sitja fyrir hjá Ijósmyndurum. Það er oftast bezt að það komi sem mest frá þeim sjátfum“ — sagöi Bá’Kna að lokum. Sveinsdóttir stóöust próf Tizkuþjónustunnar, en að auki Snjá- fríður Árnadóttir, sem ljósmyndafyrií sæta, en prófið var tekið nú fyrir skömmu. EINUM STAÐ Fáiö þér íslenzk gólfteppi fríi Ennfremur ódýr EVLAN feppi. Sparið tíma og fyrirhöfn, og verzlið á einum sfcð. ZUtirna © Notaðir bflar til sölu €3 Höfum kaupendur aö Volkswagen og Land- Rover bifreiðum gegn staðgreiðslu. Til sölu í dag: Volkswagen 1200 ’53 ’55 ’56’ 64 Volkswagen 1300 ’66 ’67 ’68 Volkswagen Fastback ’66 Volkswagen Microbus ’62 ’65 Volkswagen station ’66 Land-Rover bensín ’62 ’63 ’64 ’65 ’6‘6 ’67 ’68 Land-Rover dísil ’62 ’66 : Willys ’66. ViÖ bjóðum seljendum endurgjaldslaust af~ not af rúmgóðum og glæsilegum sýningarsa! okkar. HEKLA hf Seljum bruna- og annað fyllingarefni á mjög bagstæðu verði. Gerum tilboö í jarðvegsskiptingar og alla flutninga. ÞtfNGAFLUTNBSIGAR h/f . Sími 34635 . Pósthólf 741 UOSASTILLINGAR Bræðurnir Ormsson hl Lágmúla 9, sími 38820. (Beint á móti benstnstöð BP við Háaleitisbr.)

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.