Vísir - 13.08.1969, Blaðsíða 10

Vísir - 13.08.1969, Blaðsíða 10
10 V I S IR . Miðvikudagur 13. ágúst. Síldveídif 3oti — «—> 1. síðu. sig i torfum og hefur alltaf gert. Óliklega hefur hún breytt þeim eöliháttum sínum“ „Getur verið um marga staði að ræða, sem hún gæti hafa faliö sig á?“ „Norður-AtlanLshafiö er stórt svæöi og það kemur allt tii greina“. „En mikið af því hefur verið leit- aö. Eöa hei'ur ekki allt svæðið austan íslands veriö „krussað“ fram og aftur?“ „Ekki svo, að þar gætu ekki leynzt torfur, eins og á svæðinu milli Isíands og Færeyja, en nú er t. d. eitt norskt leitarskip á leið- inni til þess að leita fyrir Austur- landi, en það hefur ekkert heyrzt frá því ennþá“. SIBVKB VISIR OSVALOUR S □ANIEL ’.rautarholti 18 Simi 15585 SKILTl og AUGLYSINGAR 8ILAAUGLYSINGAR ENDURSKINSSTAFIR á BÍLNtJMER UTANHÚSS AUGLÝSINGAR - Nýtízku veitingahús - AUSTURVER - Háaleitisbraut 68 — Sendum - Sími 82455 BÖKHALDSSKYLDIR AÐILAR, ATHUGIÐ! Tökum aö okkur að færa vélaoókhald yri einstakl- inga og smærri fyrirtæki ásamt gerð söluskatts- skýrslna og uppsetningu efnahags- og rekstursyfirlita til skattsuppgjörs. Útvegum öll tilheyrandi gögn. — Uppl. f síma 32638. tjv . 5 i í __________________l_________________________ t ANDLAT Stefán Thorarensen, Auðarstræti 17, andaðist þann 6. þ.m. 67 ára aö aldr' Jarðarförin verður gerö frá Fossvogskirkju kl. 13.30 á morgun. Ingibjörg Hjálmarsdóttir, Elli- heimilinu Grund, andaðist þann 7. þ.m., 82 ára aö aldri. Jarðarförin verður gerö frá Fossvogskirkju á morgun kl. 15. Þórarinn Þórarinsson, sjómaður, til heimilis að Bræöraborgarstíg 29, andaðist þann 22. f.m. tvítugur að aldri. Hann verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni á morgun kl. 13.30. Bjarni Tómasson, kafari, til heim ilis aö Hofsvallagötu 21, andaðist þann 6. þ.m., 74 ára gamall. Hann verður jarðsunginn frá Dómkirkj- unni kl. 10.30 á morgun. Jarðsett veröur í Suðurgötukirkjugarði. Brynjólfur Magnússon, bókbind- ari, Elliheimilinu Grund, andaðist þann 6. þ.m., 85 ára gamall. Jaröar- förin veröur gerð frá Fossvogs- kirkju á morgun kl. 10.30. LAUGAVEGI 90-92 Af sérstökuni ástæðum til sölu Vauxhal Victor ’69 station. Keyrð- ur aðeins 3 þús km. Hagstæð kjör. [ I DAG I IKVÖLD SÖFNIN • Árbæjarsafn Opið kl. 1—6.30 alla daga nema mánudaga. — Á góðviðrishelgum ýmis skemmtiatriði. Kaffi í Dill- onshúsi. Frá 1. júni tíl 1. sept. er Þjóð minjasaj-j Islands opið alla daga frá kl. 13.30-16.00 VEÐRIÐ I OAG Suðaustan kaldi eða stinnings- kaldi. Hiti 10—13 stig. Gengisfellingin var gerð fyrir útflutningsatvinnuvegina — Nú þurfa sem flestir að spreyta sig á útflutningi Hérna sést hvernig Kaup- & hagsýsiuskrifstofan getur hjólpuð fyrirtækjum til þess uð grípa tækifærið í útflutningi til uukningar sdlu og hagnaðor 1. Persónuleg hjálp í útflutningsvandamálum. 2. Upplýsingar um liklega markaði. 3. Upplýsingar um tolla- og innflutningsreglur. 4. Aðstoð viö heimsöknir erlendis. 5. Kynning a erlendum umboösmönnum og kaupendum, 6. Upplýsingar um erlend fyrirtæki. 7. Aðstoð við samningagerðir. 8. Aöstoð við kaupstefnur erlendis. 9. Upplýsingar um ,,smekk“ einstakra markaða og markaöshegöun. 10. Kynning á erlendum framleiöendum. 11. Aðstoð við auglýsingar erlendis og markaðskönnun. 12. Hvers konar aðstoð viö útfyllingu skjala, leyfaum- sóknir, bankaviðskipti og bréfaskriftir. BELLA fvír Þessi blómasending er áreiðan- lega frá Hjálmari — send í póst- kröfu! SKEMMTISTAÐIR • Tónabær. Félagsstarf eidri borg ara í Tónabæ. Farið verður í fjöru lífs og steinaskoðunarferð föstu- daginn 15. ágúst. Lagt af staö frá Austurvelli kl. 1 e.h. Farmiðar afgreiddir að Tjarnargötu 11 miðvikudag og fimmtudag kl. 1—5 e.h. Simi 23215. Trúr og siðprúður drengur, sem getur lesið skrift, óskast til aö bera Vísi til kaupenda. Vísir, 13. ágúst 1-919. BIFREIÐASKOÐUN R-12751 R-12900. TILKYNNINGAR Sundlaug Garöahrepps viö barnaskólann er opin almenningi mánudag til föstudags kl. 17.30— 22. Laugardaga kl. 17.30—19.30 og sunnudaga kl. 10—12 og 13— 17. Bókabíllinn. Síminn er 13285 f.h. Viðkomustaðir: Mánudagar. Árbæjarkjör, Árbæjarhverfi kl. 1.30—2.30 (Börn). Austurver, Háa leitisbraut 68 kl. 3.00—4.00. Miö- bær, Háaleitisbraut 58—60 kl. 4.45 — 6.15. Breiðholtskjör, Breið- holtshverfi kl. 7.15—9.00. Þriðjudagar Blesugróf kl. 2.30—3.15. Árbæjar- kjör, Árbæjarhverfi kl. 4.15 — 6.15. Selás, Árbæjarhverfi Ki. 7.00—8.30. Miðvikudagar. Álftamýrarskóli kl. 2.00 — 3.30. Verzlunin Herjólfur kl. 4.15 — 5.15 Kron v. Stakkahlíð kl. 5.45-7.00 Fimmtudagar. Laugalækur/Hrísateigur kl. 3.45 — 4.45. Laugarás kl. 5.30—6.30. Dalbraut/Kleppsvegur kl. 7.15— 8.30. Föstudagar. Breiðholtskjör, Breiðholtshverfi kl. 2.00 — 3.30 (Börn). Skildinga- nesbúðin, Skerjafirði kl. 4.30 — 5.15. Hjarðarhagi 47 kl. 5.30—7.00 Háteigskirkja. Daglegar kvöld- bænir . kirkjunni kl. 18.30. Séra Arngrímur Jónsson. Langholtsprestakall. Verð fjar- verandi næstu vikur. Séra Sig- urður Haukur Guðjónsson. Hundavinafélagið. Uppl. varð- andi þátttöku og skráningu í sím- um 51866, 50706 og 22828. Kvenfélag Laugarnessóknar. — Fötaaðgerðir i kjallara Laugarnes kirkju byrja aftur 1. ágúst. Tíma- pantanir t sima 34544 og á föstu- ■ dög«*n 9—11 í swna 34516.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.