Vísir - 13.08.1969, Blaðsíða 11

Vísir - 13.08.1969, Blaðsíða 11
77 t V t SIR. Miðvikudagur 13. ágúst 1969. I í DAG B IKVÖLD1 I DAG B Í KVÖLD 1 I DAG | ÚTVARP • MIÐVIKUDAGUR 13. ÁGÚST 15.00 Miðdegisútvarp. 16.15 Veðurfregnir. Balletttónlist. 17.00 Fréttir. Norsk tónlist. 17.55 Harmonikulög. Tilkynningar 1&45 Veðurfr. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Tækni og vísindi. Páll Theó dórsson eðlisfræðingur flytur Appollo-eftirmála. 19.50 „Tveggja þjónn“ — ballett- svíta eftir Jarmil Burghauser. 20.15 Sumarvaka. a. Maðurinn, sem vildi ekki trúa á Bismarck. Sigurður Haralz rithöfimdur flytur fyrri hluta frásögu sinnar um Ingvar Isdal. b. Tryggvi Tryggvason og félagar syngja alþýðulög. c. Andvökunótt. Hannes J. Magnússon rithöfund ur flytur kafla úr endurminn- ingum sínum. d. Útvarpshljóm- sveitin leikur sumarlög. Þórarinn Guðmundsson stj. 21.30 Útvarpssagan: „Leyndarmál Lúkasar" eftir Ignazio Silone. Jón Óskar rithöfundur byrjar lestur nýrrar útvarpssögu í eig- in þýðingu. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Ævi Hitlers" eft- ir Konrad Heiden. Sverrir Krist jánsson byrjar lestur þýöingar sinnar. 22.35 Á elleftu stund. Leifur Þór- arinsson kynnir tónlist af ýmsu tagi. 23.20 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. SJÚNVARP • MIÐVIKUDAGUR 13. ÁGÚST 20.00 Fréttir. 20.30 Hrói höttur. Reimleikar í myllunni. Þýðandi Ellert Sigur- bjömsson. 20.55 Gróður c háfjöllum. Kanad- ísk mynd um háfjallagróöur og dýralíf. Þýðandi og þulur Jón B. Sigurðsson. 21.10 í kvennafangelsi. Bandarísk kvikmynd gerð árið 1950. Leikstjóri John Cromwell. Að- alhlutverk: Eleanor Parker, Agn es'Moorehead, FJlen Corbý, Hop Emerson, Jan Sterling og Lee Patrick. Þýðandi Krist- mann Eiðsson. Myndin er ekki við barna hæfi. 22.45 Dagskrárlok. — 12 og 13—16 ails virka daga 4 föstudögum er einnig opiö kl 17 -19. Sparisjóðurinn Pundið: Klapp arstíg 27. kl. 10.30—12 og 13.3C — 15. Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis: Skólavörðust .11 k) 1C -12 og 3.30-6.30 Sparlsjóður vélstjóra: Bárugötu 11. kiukk an 15—17.30. Sparisjóður Kópa- vogs: Digranesvegi 10 klukkan 10 —12 og 16—18.30. föstudaga til kl. 19 en lokað á iaugardögum Sparisjóður Hafnarfjarðar: Strand götu 8—10 kl 10—12 og 13.30— 16. HEIMSÓKNARTÍMI • Borgarspítalinn, "ossvogi: K1 15-16 op kl 19—19.30 - Heilsuveradarstöðin. Kl. 14—lr og 19—19.30 Ellihelmilif Grund Alla daga kl 14—16 og 18.30 — 19. Fæðingardeild Landspitalans Alla dag kl. 15- 16 og kl 19.30 —20 Fæðingarheimili Reykjavík un Alla daga kl. 15.30-16.30 og fyrir feður kl. 20 — 20.30 Klepps- spftaiinn: Alla daga ki. 15—16 og 18.30—19 Kópavogshælið: Eftir hádegi daglega Barnaspital) Hringsins kl. 15—16 bádegi daglega Landakot: Aila daga kl 13 — 14 og kl. 19—19.3C nema laugardaga kl. 13—14 Land spitalinn kl. 15—16 og 19—19.30 HEILSUGÆZLA • SLYS: Sivsavarðstofan 1 Borgarspftal anum Optn allar sólarhnnginn Aðeins raóttaka slasaðra Simi 81212. SJÚKRABIFRFIÐ: Sími 11100 t Reykjavfk og Kópa vogt Simi 51336 i Hafnarfirðt BANKAR • BÚNAÐARBANKl: Aðalbanki. Austurstr. 5 kl. 9.30-15.30. Austur bæjarútibú, Laugavegi 114. K1 10 —12, 13—K og 17—18.30. Mið- bæjarútibú, Laugavegi 3, Vestur bæjarútibú Vesturgötu 52, Mela- útibú, Bændahöllinni og Háaleitis útibú. Armúla 3 kl. 13—18.30 IÐNAÐARBANKI Lækjargötu 12b kl. 9.30—12 og 13-16. Grensás- útibú, Háaleitisbraut 58-60 kl. 10,30—12 og kl. 14,30—18.30. - LANDSBANKI: Austurstræti 11, kl. 10 — 15. Austurbæjarútibú Laugavegi 77 kl. 9.30—15 og 17— 18.30. Veðdeild á sama stað klukkan 9.30—15. Langholts- útibú Langholtsvegi 43 og Vestur- bæjarútibú við Hagatorg kl. 10-15. og 17—18.30. Vegamótaútibú Laugavegi 15, kl. 13—- .30. SAM VINNUBANKl: Bankastræti 7, kiukkan 9.30— 12.30 og 13.30 — 16. Innlánsdeildir klukkan 17.30 -18.30. ÚTVEGSB ANKI: Austurstræti og Útibú, Lauga- vegi 105. kl. 10—12,30 og 13-16, VERZLUNARBANKI: Banka- stræti 5, kl. 10-12.30, 13.30—16 og 18—19. Útibú Laugavegi 172 klukkan 13.30 — 19. Afgreiðsla Umferðarmiðstöðinni við Hring- braut, 10.30-14 og 17-19. Sparisjóð ur alþýðu: Skólavörðustig 16, kl. 9 LÆKNIR: Ef ekki næst 1 beimilislækni ei tekif ð mót) vitianabeiðnum slma 11510 á skrifstofutima — Læknavaktin ei öll kvöld og næi ur virka daga og allan sólarhring inn um helgai ' sima 21230 - Læknavakt I Hafnarfirði og Garða hreppi: Upplýsingar i lögreglu- varðstofunni, sfmi 50131 og slökkvistöðinni 51100. LYFJABÚÐIR: Kvöld cg helgarvarzla 9. til 15. ágúst er í G-rðsapóteki og Lyfja búöinni Iðunn. — Opið til kl. 21 virka dag 10—21 helga daga. Kópavogs- og Keflavfkurapótek eru opin virka daga kL 9—19 laugardaga 9—14. helga daga 13—15. — Næturvarzla lyfjabúða á Reykjavikursvæðinu er 1 Stór holti 1. sfmi 23245 MINNINGARSPJÖLD • Minningarspjöld Stokkseyrar- kirkju fást hjá Haraldi Júlíussyni Sjólyst, Stokkseyri, Sigurði Ey- berg Ásbjömssyni, Austurvegi 22, Selfossi, Sigurbj. Ingimundard. Laugavegi 53, Reykjavfk, Þórði Sturlaugssyni Vesturgötu 14, Reykjavik. HAFNARBIO Sími 16444. Blóðhefnd „Dýrlingsins' Afar spennandi og viðburða- hröð ný ensk litmynd, um bar- áttu Simon Templars — „Dýr- lingsins“ — við Mafíuna á Ital íu. — Aðalhlutverkið, Simon Templar .Ieikur Roger Moore, sá sami og leikur Dýrlinginn f sjónvarpinu. — Islenzkur texti. Bönnuö bömum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. TÓNABIO Simi 31182. ZEROMOSIÉL A ? PHILSIIVERS JflCKOILFORD BUSTERKEfllÖN -HflPPENED ON1HEWAY , TOTHE á FORUM" Líf og fjör í gömlu Rómaborg Islenzkur texti. Snilldar vel gerð og leikin, ný ensk-amerlsk gamanmynd af snjöllustu gerð. Myndin er I litum. — Sýnd kl. 5 og 9. LAUGARASBIO Símar 32075 og 38150 T'izkudrósin Millie Víðfræg, amerisk dans, söngva og gamanmynd I litum með isl. texta. — Julie Andrews. Sýnd kl. 5 og 9. NYJABIO STJORNUBIO Eg er forvitin gul Islenzkur texti. Þessi heims- fræga umdeilda kvikmynd eftir Vilgot Sjöman Aðalhiutverk Lena Nyman, Börje Ahlstedt. Þeim sem ekki kæra sig um að sjá berorðar ástarmyndir er ekki rfðlagt að sjá myndina. Sýnd kl. 5 og 9. Stranglega bönnuð innan 16 ára. KÓPAVOGSBÍÓ Simi 41985 Eg et kona II Óvenju Jjört og spennandi ný dönsk litmynd. gerö eftir sam- nefndri sögu Siv Holms. Endursýnd kl. 5.15 og 9. B'innuö bömum innan 16 ára. HASKOLABIO Simí 22140 Klækjakvendið (The Swinger) Amerísk litmynd. Aðaihlut- verk: Ann-Margret, Tony Franciosa. — íslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síðasta sinn. AUSTURBÆJARBIO Lokað vegna sumarleyfa. FERÐABÍLAR 17 FARÞEGA hópferð flar tii leigu i lengri og skemmri ferðir. FERÐABÍLAR Sími 81260 Simi 11544. Islenzkur texti. Morðið i svefnvagninum Geysispennandi og margslung- in frönsk-amerísk leynilög- reglum”nd. Simone Signoret, Ives Montand. Bönnuð bömum Sýnd kl. 5, 7 og 9. BÆJARBÍÓ Simi 50184 Það brennur elskan min! (Arshátíð hjá slökkviliðinu) Tékknesk gamanmynd i sér- flokki, talin ein bezta evrópska gamanmyndin sem sýnd hefur verið í Cannes. Leikstjóri Mil- os Forman. Sýnd kl. 9. Auglýsingadeild Aðalstrœti 8 Símar: 11660, 15610,15099. bilaleigan AKBRAVT car rentat service 8-23-ét sernkmi ^KBRAtn óai oiónustu. Spanf nmani notir stmann Slsurðui Sverrlr Guðm dssotl, Fellsmúla 22. - Suni 82347,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.