Vísir - 13.08.1969, Blaðsíða 14
14
V1 S IR . Miðvikudagur 13. ágúst.
TIL SÖLU Seglbátur. Lítill seglbátur með öllum búnaði til sýnis og sölu hjá ísaga hf., Rauöarárstíg 29, milli kl. 5 og 8. Hjólbarðar. Til sölu nýlegir hjól- barðar 7.10x15. Uppl. í síma 16480 kl. 1-6.
Söngkerfi til sölu. Til söiu er söngkerfi þ.e. súlur og magnari l (Marshall). Uppl. í síma 30540 kl. 1 9-6 og 14089 eftir kl. 6.
Honda árg. ‘66, vel með farin til sölu. Uppl. í síma 14964 í kvöld og annað kvöld.
1 ÓSKAST KEYPT |
Til sölu tvíbreitt rúm (hjónarúm) 140x200 cm. kr. 4000. Einnig barna rimlarúm með dýnu kr. 1000. — Uppl. í síma 42926 eftir kl. 18. Vil kaupa nýlega sjálfvirka þvotta vél. Uppl. í síma 38317.
Vil kaupa karlkyns dvergíkorna. Hringið í síma 15506 eftir kl. 6 e.h.
Sjónvarp. Lítið notað sjónvarp til sölu. Selst á hagstæðu verði. Uppl. í síma 15793 milli kl. 6 og 7 í kvöld
Óska eftir að kaupa vel með far- inn barnavagn. Uppl. í síma 34446.
Góð barnakerra með skermi ósk ast. Uppl. í síma 30692.
17 feta bátur til sölu. Uppl. í sima 33275 kl. 19-21.
Vel með farin skermkerra ósk- ast. Til sölu á sama stað sem nýr barnavagn. Flókagötu 13, neðstu hæð.
Sem ný aödráttarlinsa til sölu, Hexanon 200 mm, 1:35. Uppl. i síma 32980.
Til sölu 2 barnavagnar, Pedigree og Silver Cross. Siemens eldavél, nuddbelti, teg. Samson og 2 nudd- bekkir. Uppl. í síma 31238. Til sölu barnarúm með dýnu, bamavagnstóll, barnakarfa á hjól- um og bamaróla. Uppl. að Þver- holti 18 eftir kl. 2. Vil kaupa lítinn utanborðmótor. Uppl. í síma 40415 til kl. 21.
Miðstöðvarketill 3 — 5 ferm., helzt sjálfvirkur óskast. Uppl. í síma 92-6905.
Blokkþvingur eða spónapressa óskast. Sími 82923.
Til sölu 36 ferm. gólfteppi ásamt filti á kr. 20 þús. Einnig hjónarúm með dýnum á kr. 7 þús. Uppl. í sima 82489. Ný rússnesk skellinaðra til sölu. Uppl. í síma 16809. Tvísettur klæðaskápur óskast. Uppl. í síma 40036.
Notað mótatimbur óskast 1x6”. Uppl. í síma 13647 á milli kl. 8 og 10 í kvöld.
Takið eftir — Takið eftir. Þið
Selst ódýrt vegna brottflutnings. 2 kvikmyndatökuvélar kr. 1000 og kr. 5000, kvikmyndasýningarvél kr. 500, þrískiptur skápur kr. 500, svefnbekkur með rúmfatakassa kr. 500, sófaborð kr. 1500, Rafha ís- Q, skápur 90 lítra kr. 3000. Uppl. að Álafossi herb. nr. 262, eftir kl. 7. sem viljið selja antik-húsgögn og listmuni vinsaml. hafið samband við okkur. Antik-húsgögn, Síðu- múla 14. Opið frá kl. 2—7, laug- ardaga kl. 2—5. Sími 83160 og 34961 á kvöldin.
Ifyrir veidimenn
Gamalt buffet og borðtausskáp- ur, sex borðstofustólar, allt útskor- ið, bókaskápur, Necchi saumavél með zig-zag, nýtt svefnherbergis- sett með springdýnum, kommóða, þvottavél, þvottapottur, fallegur •> amerískur smoking stórt nr. Til sölu og sýnis á Njálsgötu 27B kl. 4—8 i dag og á morgun. Til sölu áfyllingavél fyrir spray- brúsa (Aerosol). Uppl. í síma 36564. Mótorhjól — Honda. Mótorhjól til sölu. Uppl. í síma 40986. Drengjareiöhjól í góðu standi til sölu. Uppl. í síma 24721. Veiðimenn. Anamaðkar til sölu. Uppl, í sima 17159,
Veiðimenn ánamaðkar til sölu, Skálagerði 11 2. bjalla ofan frá. — Sími 37276.
Stórir, ódýrir laxamaðkar til sölu. Uppl. í síma 33227.
Ánamaökar til sölu. Hofteigi 28. Sími 33907.
Ánamaðkar til sölu. Símar 12504, 40656, 52740.
Veiðimenn! Orvals ánamaðkar til sölu á Skeggjagötu 14. — Sími 11888 og á Njálsgötu 30B. Sími 22738. Geymið auglýsinguna.
Honda 50, 4ra gíra, árg. ’66 til sölu. Sími 12856.
Anamaðkar fyrir lax og silung til sölu. Uppl. í síma 37915 og 33948. Hvassaleiti 27. Veiðimenn. Nýtíndir lax- og sil- ungsmaðkar til sölu í Njörvasundi 17. Sími 35995, gamla veröið. — Geymið auglýsinguna.
Barnakojur með rúmteppi og gar dínum til sölu (verð kr. 3000). — Uppl. í síma 31062.
Skellinaðra í góðu lagi til sölu. Til sýnis og sölu hjá ísaga hf., Rauðarárstíg 29, milli kl. 5 og 8.
Til sölu Siera ferðasegulbands- tæki, lítiö notað, og rúskinnskápa nr. 38. Uppl. í síma 34779. 1 FATNAÐUR
Terylenebuxur á drengi, allar stæröir, útsniðnar og beinar. Uppl. milli kl. 5 og 7 alla daga. Klepps- veg 68, 3. hæð V. Sími 30138.
Nýleg skermkerra til sölu. Uppl. i síma 19457. \
Heyvagn stærð 380x220 cm. meö hliðargrindum til sölu. Sími 82717. Peysubúöin Hlín auglýsir. Mittis- peysur glæsilegt úrval, barna-rúllu- kragapeysur, enn á gamla verðinu. Peysubúðin Hlín, Skólavörðustíg 18. Sími 12779.
Til sölu útvarp meö segulbandi og plötuspilara, barnarúm, svefn- sófi, hrærivél og leslampi. Uppl. í síma 30866.
Peysubúöin Hlín auglýsir. Falleg. ar, ódýrar dömu- og herra- sport- peysur á gamla verðinu. Einnig dömu síöbuxur frá kr. 495. Póst- sendum. Hlin Skólavörðustfg 18. Sími 12779.
Plötuspilari sem nýr til sölu og plötur. Saumavél, þvottavél, kassi með trésmíðaverkfærum, málverk. Alfræðiorðabók (20 bindi) sem ný og margar fleiri bækur. Hofteigi - 28, niðri.
I HEIMILISTÆKI
Tæklfæriskaup. Kraftmiklar ryk- sugur kr. 3.119.—, strokjám kr. 619 — , ársábyrgð, hjólbörur frá kr. 1.896—. Odýrar farangursgrindur, burðarbogar og binditeygjur. Hand verkfæri til bfla- og vélaviðgerða f , miklu úrvali. — Ingþór Haraldsson hf., Grensásvegi 5, sími 84845. Til sölu nýlegur Atlas Queen de luxe 140 1 kæliskápur með 14,5 1 frystihólfi einnig barnarimlarúm. Uppl. I sima 30348.
Frystikista. Til sölu 400 ltr. frysti kista á mjög hagstæðu verði. Uppl. í síma 37919.
Til sölu enskur rafmagnsþvotta-
pottur 40 1. Uppl. í síma 81072.
SAFNARINN
Frímerkjasafn til sölu. Uppl. í
síma 82244 eftir kl. 6.
tslenzk frimerki kaupir Hæstu
verði ótakmarkað magn Richard
Ryel. Háaleitisbraut 37 Simi
84424. =
Frímerki (notuö) Kaupi tslenzk
frímerki (bréfklipp) hæsta verði —
Sæmundur Bergmann Sími 34914
FASTEIGNIR
66 ferm kjallaraíbúð í einbýlis-
húsi til sölu aö Löngubrekku 5
Kópavogi. íbúðin er 2 herb. og
eldhús. Til sý- ’s eftir kl. 7 á kvöld-
in. Skipti á stærra koma tii greina.
HÚSGÖGN
Nýlegt skrifborð til sölu. Uppl. í
síma 21020 eftir kl. 19.
Tii sölu er tveggja manna svefn
sófi með rúmfatageymslu. Nánari
uppl. í síma 83764 eftir kl. 19.
Til sölu svefnherbergishúsgögn
úr satinviði gömul gerð. Nánari
uppl. í síma 35621 eftir kl. 19.
Antik-húsgögn auglýsa. Höfum
til sölu glæsilegt úrval af antik-
húsgögnum: 3 sófasett, svefnher-
bergissett, boröstofusett, nokkra
buffet-skápa, glæsilega gólfklukku
o. m. fl. Antik-húsgögn Síðumúla
14. Opið frá kl. 2—7. Laugardaga
2—5. Sfmi 83160 og 34961 á kvöld-
ijV_______________________________
Ódýrir svefnbekkir til sölu. Uppl.
í síma 19407.
Til sölu antik svefnherbergis-
húsgögn. Einnig kombineraður
skápur með skrifborði. Blöndu
hlíö 3 kjallara. Sími 10948.
Antik-húsgögn auglýsa. Höfum
tii sölu glæsilegt úrval af antik-
húsgögnum: 3 sófasett, svefnher-
bergissett, borðstofusett, nokkra
buffet-skápa, glæsilega gólfklukku
o, m. fl. Antik-húsgögn Síðumúla
14. Opið frá kl. 2—7. Laugardaga
10—2. Sími 83160 og 34961 á kvöld
in.
BÍLAVIÐSKIPTI
Tii sölu nýlegur Skoda Comby.
í góðu lagi. Uppl. í sfma 83530.
Dodge ’58 ógangfær til sölu. —
Selst ódýrt. Sími 92-6905 eftir kl.
7 í kvöld og næstu kvöjd.
Til sölu stór Dodge sendiferða-
bifreið árg. ’51 einnig olíutankar
af bílum, Ijflvélar, miðstöðvarofnar
o.fl. Símar 52581 og 51581.
Mótor óskast í Chevrolet vörubif
reið árg. 1955, Sími 20856.
Til sölu drif og hásingar á Willys
’46. Uppl í síma 11463 effe, kl. 7,
Til sölu ógangfær Moskvitch ’55,
ódýr. Einnig ýmsir hlutir úr
Zodiac ’58. Uppl. í síma 41233.
Óska eftir að kaupa samstæðu á
Ford ’59 eða hægra bretti með grilli
sími 10544 eða 30435.
Til sölu Chevrolet station árg.
55 gangfær, ágæt vél, ný dekk. —
Útborgun kr. 20 þús. Símar 23479
og 92-2655.
Volkswagen 1500 ’62 til sölu
skipti á ódýrari bíl aoma til greina
Uppl. í síma 20066.
Drif óskast í Opel Kapitan árg.
’56. Uppl í síma 36085 eftir kl. 7
á kvöldin.
Höfum kaupendur að flestum
gerðum bifreiða, oft gegn stað-
greiðslu. Bila og búvélasalan Mikla
torgi. Sími 23136.
Bílar, verö og skilmálar við allra
hæfi. Bíla og búvélasalan Mikla-
torgi. — Sími 23136.
ca
Til leigu á góðum staö í bænum
4ra til 5 herb. íbúð frá 1. sept. n.k.
Engin fyrirframgr. Sími 36050.
Herb. með húsgögnum til leigu
í styttri eða lengri tima. Uppl. í
síma 19407.
Kjallaraherb. til leigu í Drápu-
hh'ö 1. Uppl. á 1. hæð kl. 6-8.__
Lítið herb. til leigu strax .Aðg.
að síma og baði. Algjör reglusemi
áskilin .Sími 14229 eftir kl. 6.
Stórt og gott herb. til leigu í
Vesturbænum. Uppl. í sfma 16967.
Ein stofa og eldhús i kjallara í
Vesturbænum til leigu nú þegar.
Tilboð merkt: „Sér—100‘‘ sendist
augl. Vísis.
Til leigu. Lítil ibúö, þrjú herb.
og eldhús, sér á hæð í steinhúsi, í
miðborginni, er til leigu nú þegar.
Þeir sem áhuga hafa á fbúð þess-
ari, eru vinsaml. beðnir að leggja
nöfn sín inn á augl. Vísis merkt:
„íbúð-16856.“
Til leigu er 4ra herb. fbúð, með
eða án húsgagna, á bezta stað ná-
lægt Miðbænum. Tilb. merkt:
„16851“ sendist augl. Vísis fyrir
18. ágúst.
Kona getur fengið gott herbergi
meö éldhúsaðgangi gegn þvi að sjá
um 2 stálpuð börn meðan konan
vinnur úti. Tilb. merkt „Rólegt —
16764“ sendist Vísi fyrir fimmtu-
dagskvöld.
Nálægt miðbænum er til leigu
húsnæði fyrir skrifstofur eða hliö-
stæða starfsemi. Uppl. í sima 16694
HÚSNÆDI ÓSKAST
íbúð óskast. Húsgagnameistari
óskar eftir íbúð 2 — 3 herb., erum á
götunni með 3 börn, algjör reglu-
semi. Uppl. í síi .a 42099 eftir kl. 7.
3ja herb. íbúö óskast til leigu í
Vesturbænum, sem næst Haga-
skóla. Reglusemi og góðri um-
gengni heitið. öruggar mánaðargr.
Sími 24880 eftir kl. 3.
2ja til 4ra herb. íbúð óskast á leigu.
Helzt í Mið- eða Austurbænum. —
Uppl. í sima 83268 eftir kl. 5.
Ung hjón meö 1 barn óska eftir
aö taka á leigu I Reykjavík 2 — 3
herb. fbúð, helzt i Austurbænum;
með viðráðanlegri leigu. Góðri um-
gengni og reglusemi heitið. Fyrir-
framgr .ef óskað er. Uppl. í sima
36907.
Lítið herb. óskast, sem næst
Barónsstíg. Uppl. f síma 20636 eftir
kl. 5.
Hafnarfjörður. Ungur fjölskyldu-
maður með 2 börn óskar eftir 2ja
til 3ja herb. íbúð fljótlega. Uppl. í
síma 52235.
Hjón með ársgamalt barn óska
eftir 2ja herb. íbúð, helzt sem
næst Miðbænum. Tilb. merkt:
,,16816“ sendist augl. Vísis.
Óskum eftir lítilli íbúð í Hlíðun-
um eða Norðurmýri. Þrennt í heim
ili. Uppl. í síma 17952.
Einhleyp kona óskar eftir 1 herb.
og eldhúsi. Uppl. í síma 12039 kl.
7-8.
3 herb. og eldhús óskast á leigu
strax, helzt í gamla bænum. —
Mánaðargreiðsla kr. 5000. — Uppl.
í síma 34893.
Tveir háskólastúdentar óska eft-
ir 2—3 herb. íbúð, helzt í Vestur-
bænum eða nágrenni Háskólans. —
Uppl. í síma 23403 eftir kl. 8 á
kvöldin.___________________
Lftil 2ja til 3ja herb. íbúð óskast
á leigu frá 1. okt., helzt nálægt
Kennaraskólanum. — Uppl. i síma
51541 kl. 5 — 8 miövikudag og
fimmtudag.
Óskum eftir að taka á leigu 4—5
herb. íbúð. Uppl. í síma 31408.
Ung hjón utan af landi, með 1
barn, óska eftir að taka á leigu 2:a
herb. íbúð 1. sept. Uppl. 1 síma
34365. ^
Ung stúlka óskar eftir 1—2 herb.
og eldhúsi eða aögangi að eldhúsi.
Uppl. í síma 22617 eftir kl. 5.
3ja herb. íbúð óskast á leigu. —
Uppl. í síma 37085.
Lítil íbúð eða stórt herb. með
eldunarmöguleikum óskast leigt frá
sept., fyrir hjón sem stunda nám,
helzt nálægt Háskólanum. Uppl. í
síma 81926 eftir kl. 7 e.h.
Bamlaus hjón óska eftir 3ja til
4ra herb. íbúö til langs tíma. Tilb.
merkt „16869“ leggist inn á augl.
Vísis fyrir 1. sept. n.k.
Bandarísk læknishjón með 1 barn
óska eftir 3 herb. íbúð með hús-
gögnum, f Hafnarfirði eða ná-
grenni. Uppl. hjá Kinsley, sími
52826 eða Mýran, simi 52808.
Óskum að taka á leigu forstofu-
herb. í austurborginni, fyrir 2 lang
ferðabílstjóra. Uppl. í síma 11058
kl. 18—19 . _______
Óskum eftir að taka á leigu 2 — 3
herb. íbúð sem allra fyrst. Reglu-
semi og öruggar greiðslur. Uppl. i
síma 18809 milli kl. 18 og 20 í
kvöld.
Góð 3ja herb. íbúð óskast til
leigu á Seltjarnarnesi eöa í Vestur
bæ. Uppl. i síma 19002 eftir kl. 5
eftir hádegi.
Ung hjón með tvö böm óska eft-
ir íbúð. Uppl. í síma 84991.
Ungt par vill taka á leigu 2ja
herb. íbúð, helzt í Kópavogi. —
Reglusemi heitið. — Uppl. í síma
51099.
2ja til 3ja herb. íbúð óskast,
helzt í Austurbænum. Tvennt full-
orðið í heimili. Góð umgengni og
reglusemi. Sími 18459.
Vil ta! i á leigu 3—4 herb. íbúð
15. sept eða 1. okt. Tilb. óskast fyr-
ir 18. þ.m. merkt: „íbúð—16852.“
Lítil íbúð óskast til leigu (strax).
Tvennt í heimili. Reglusemi, góð
greiðsla. Uppl. í sfma 36730.
Fóstrur óska eftir 3 herb. íbúö,
helzt 1 Vesturbænum. Uppl. í síma
23057 eftir kl. 6.
Rúmgóð 2ja eða lítil 3ja herb..
íbúð óskast strax fyrir ung hjón
utan af landi. Uppl. allan daginn
alla daga og kvöld f sima 1-82-12.
Vil taka á leigu 2—3ja herb. íbúð
frá ca. 15 sept. Uppl. í síma 34691
eftir kl. 5.
TAPAÐ — FUNDIÐ
11. þ.m. tapaðist f grennd við
Sundlaug Vesturbæjar hálskeðja
með áhangandi gullmynd með
þýzkri áritun. Finnandi vinsaml.
hringi í síma 13130.
Páfagaukur fundinn. Sími 16057.
Þér, sem hafið fundið svart karl-
mannsveski sl. fimmtudagskvöld,
með ökuskirteini og öðrum ómiss-
andi skilrfkjum merktum Sigtryggi
Stefánssyni, vinsaml. hringið í síma
37486.
BARNAGÆZLA
Telpa óskast til að gæta bama
frá kl. 2 — 6, í Skjólunum. Uppl. í
síma 12958.
Stúlka óskast til aö gæta bams
2 tíma á dag, 6 daga í viku. Uppl.
í síma HC72.
14 ára telpa vön börnum óskar
eftir að gæta barns (eða barna) á
daginn eða kvöldin. Nánari uppl. í
síma 35176.
C3
S3