Vísir - 13.08.1969, Blaðsíða 12

Vísir - 13.08.1969, Blaðsíða 12
12 V I S I R . Miðvikudagur 13. ágúst. B 82)20 a rafvélaverkstædi s.meisteds skeifan 5 Tökum okkur: Viögerðir á rafkerfi 'íínamóum os störfrum. 19 Mótormælingar. <9 Mótorstillingar 19 Ríikaþéttum raf- kerfið ',->rahlutir á ataðnum vera þeim Parker og McCariiiy fram úr hófi mikils virði og að Mc Carthy heföi reynt aö brenna hann með eldspýtum. E» honum hafði ekki veriö leyft að hringja. Ein hver hafði boöizt til aö hringja fyr ir hann, hann mundi að hann haföi hrópað og brotizt um og honum haföi verið fenginn sími, og svo hafði hann masaö án afláts nokkurt andartak, sagt, aö P»ker væri frá Lewisham og hr. Hide væri komm únisti. Loks hafði einhver tekið talnemann úr hendi hans. Kannski haföi hann misst meðvitund á nýj an leik. Hann minntist þess aö minnsta kosti ekki að hafa verið háttaöur ofan í rúm. Dyrnar opnuöust. Frú Casey kom inn með kaffið, ströng á svipinn og með vætublettina í svuntunni. Á eftir henni kom Sheridan lögreglu- foringi, augnatillit hans var gersam lega hlutlaust, og það vissi Foley, að spáði ekki neinu góöu. Tíunth kafli. jOurker undirforingi íór á eftir Sheridan lögregluforingja. Þeg- ar Foley brosti til hans, kinkaði hann kolli, grafalvarlegur. Staður hans var í skugganum af lögreglu- foringjanum. Hann haföi augun op- in, en tók því aðeins tii máls, aö á hann væri yrt. Hann vék tii hliöar, svo stúlka nokkur, sem bar þvotta- skál í höndum, kæmist fram hjá honum en á eftir henni kom maður, gráhæröur. Nefið á hinum eina og rétta Casey var ósköp hversdags- legt, eilítiö bogiö aö vísu, en ekki á neinn hátt þannig, að það vekti sérstaka athygli. „Dr. FoIey“, sagöi herra Casey lágum og viðkunnanlegum rómi. „Þetta er hræöilegt, dr. Foley, í tsannleika sagt, hræðilegt. Ég bið ;yður að líta svo á, að þér eigið hér heima...“ „Ég verð að játa, að ég hafði ekki gert ráð fyrir slíkum' atburð- um", svaraði Foley. Herra Casey færði sig frá rekkj- unni, hélt sig á bak við hm, og það leyndi sér ekki aö hann braut heil- ann árangurslaust um, hvað væri eiginlega þarna á feröinni. Stúlkan haföi sett vatnsskálina á borðið, hjá blómavasanum, og var tekin til við aö losa sáraumbúöirnar af höföi hans. Augu hennar voru stór og blá, nefiö örlitiö bogið .Hún virtist komin um þrítugt. Foley lá grafkyrr á meðan hún þvoði á honum enniö með votri baömull. I-Iann fann lykt af sótt- hreinsunarefni. „Þér megið ekki hafa neinar á- hyggjur", mælti herra Casey ein- hvers staðar á bak við þau hin, og röddin var svo lág, að það var meö naumindum, að Foley heyröi til hans. Kannski var hann ekkí orðinn frískur af inflúensunm. „Hanlon læknir sagði, að þpr yrðuð fljótur að ná yöur“, mælti Casey enn. „Hanlon er heimilislæknir okk- ar“, sagði frú Casey. „Mjög góður læknir. Það var hann, sem skoðaði yður og gerði að meiðslunum. — Drekkiö þetta nú, á meðan þaö er heitt“. „Og dóttir min er lærð hjúkrunar kona og Ijósmóðir", sagði Casey lögfræðingur. Foley. „Strax þegar þér eruö oröinn nægilega hress til þess.“ „Ég hlakka til þess, svaraði Fol- ey. „Og þakka yöur fyrir allt“. „Kyrr, geriö svo vel“, mælti stúlkan. ekki gott að sjá, hvort þaö var Sean, sem stóö fyrir innan barinn, því aö hann sneri höfðinu frá ljós- myndavélinni, eins og einhver hefði kallaö á hann. Það sást utrm á vang ann á þeim sköllótta. Það leit út fyrir, aö hann héldi á ölglasi. „Þekkiö þér hann?“ spuröi lög- regluforinginn. „Parker...“ svaraði Fbley og a*- henti lögregluforingjanum myndína aftur. „Ég skildi mann eftir viö barinn, þegar ég fór. Hann haföi beðiö þar um fimm mínútur, þegar Parker kom inn. Áöur haföi einhver veriö þar á undan okkur báðum. Ég býst ekki við, að þér hafið neina hugmynd um, hver það hafi getað veriö?“ „Ég leyfi mér ekki neinar tilgátur framar". „Sennilega hafa einhverjar upp- lýsingar verið faldar í þessinn bók- stöfum, sem þeir hafa verið að leita að“. „Örsmæðar-filma?" spurði Foley. „Barþjónninn gat enga aðstoð veitt. Enginn hafði spurt hann eftir myndinni að mér og Parker tmdan- skildum. Hann saknaði hennar ekki fyrr en ég kom“. „Hvar er Parker nú? „Plarm dvaldist um nóttina að Erin gistihúsinu. Siðasta hálftím- ann hefur hann verið á leið til Kerry. Það er maður frá obkur sem veitir honum eftrrför“. „Erum við ekki i Kerry?“ „Það liggur við. Ekki alveg ...“ „Ég býst eldd við, að þið getið handtekið hann?“ „Okkur skortir sannanir enn“. „Ég beld nsfi samt að það væri reynaotwfi...“ „Ég kýs frernur svor en leiðbein- ingar“, varð Bgnegfeformgjanum að orði. Fotey bar höndSjKL að höfili söt Ffún kunni að bmda nm meRSslí, stúlkan. Það gat ekfei farið betor um koHitm á honnm inm í umböð- umim. Svo teygði hami sig efiSr kaffiboUanum. Reyndi að verjast þvi að teggja hator á lögwglufor- ingjann. Foley yppti brúnum. Hann sá Casey standa úti við dyrnar hjá Burke varðstjóra, og af svip hans virtist mega ráöa, að hann kysi helzt aö laumast út svo lítið bæri á. Hvort honum gekk stolt til, þegar hann vakti þannig athygli á lær- dömi dótturinnar, eöa hann geröi það til að sjúklingurinn yrði rólegri og öruggari í umsjá hennar, var ekki að vita. Casey lögfræðingur opnaði munninn og virtist ætla aö segja eitthvað meira, en þá hóstaði Sheridan lögregluforingi. Og þegar hann haföi hóstað, ræskti hann sig. Hann sagði ekki neitt, en staröi stöðugt út um giuggann. Burke varðstjóri hafði ekki augun af gólf- inu. Casey lögfræðingur tók skref aft ur á bak, út að dyrunum. „Við veröum svo aö tala betur saman um Castleferry", sagði hann við Röddin var lág og þýö eins og föðurins. Fimum og þjálfuðum fingrum Iagði hún nýjar sáraum- búðir um höfuð sjúklingsins. Foley lá hreyfingarlaus. Þegar hxm hafði gengiö frá umbúöúnum tók hún þvottaskálina. Svart hárið var xmd- ið í snyrtilegan hnút í hnakkanum. „Þakka yöur fyrir", sagði Foley. „Liggið svo kyrr fyrk“, sagöi hún. Foreldrarnir og dóttirm hörfu af sjónarsviðinú. Sheridan tók sér sæti á rekkjustokknum til fóta. Dró app Úr vasa ’sípum ijósmynd og rétti Foley, og áöur en Fóleý sá hana, vissi hann, að það var ekki myndin áf Jny.’ Þégát' háníii • áthugaöi mynd- ina, sá hann sköllöttan maaa, sem hallaðist fram á barborö. Flann þekkti bæöi manninn og barinn. Bak við barinn sá í þil, skreytt mörgum andlitsmyndum. Það var EDDIE CONSTANTINE „Það var hann, sem hn Demenes forseti.““ „Mjög Iéttúðlega hróp Stjómmálalif ið í Centn IiaittuIegL gi btMllT fiuá „Eins lengi og við getum borgað, Fern ímdez hershöfðingi. Og þegar búið er að mlg á heninnP** fcteypa Domenes af stóli er fjármálaráð- ]|g|Íg90an yðar Hta.g

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.