Vísir - 13.08.1969, Blaðsíða 15

Vísir - 13.08.1969, Blaðsíða 15
VlSIR. Miðvikudagur 13. ágúst 1969. sas /5 Tökum að okkur bókhaldsgerð fyrir einstaklinga og smærri fyrirtæki, söluskattsskýrslur, rekstrar og efnahagsreikninga, skattaframfl, innheimtu. umboðssölu. Viðskipti Vesturgötu 3. Sími 19925. Gangstéttarhellur — hleðslusteinar Margar tegund^r og litir. Gefum ykkur tilboð í stéttina lagða og vegginn hlaðinn. Komið ög skoðið fjölbreytt úr- val. — Steinsmiðjan, Fífuhvammsvegi (við frystihúsið), Kópavogi. Uppl. í síma 36704 á kvöldin. Opiö til kl. 10. ÁHALDALEIGAN SÍMI 13728 LEIGir YÐUR múrhamra með borum og fleyg um, víbratora fyrir steypu, vatnsdælur, steypuhræri- vélar, hitablásara, borvélar, slípirokka, rafsuðuvél- ar. Sent og sótt, ef óskað er. — Áhaldaleigan, Skaftafelli við Nesveg, Seltjarnarnesi, Flytjur ísskápa og píanó. Sími 13728. TVEIR iMIÐIR taka að sér viðgerðir og breytingar, skiptum um jám á þökum, glerísetningar, breytingar á gluggum o.fl. — Tímavinna og ákvæðisvinna. Sími 37074. Leggjum og steypum rangstéttir bílastæði og innkeyrslur. Girðum einnig lóöir og sumar- bústaðalönd. Uppl. í síma 12865 og 36367 kl. 7—8 á kvöldin. HÚSG AGNA VIÐGERÐIR Viögerðir á gömlum húsgögnum, bæsuö og póleruö — Vönduö vinna. Húsgagnaviðgerðir, Knud Salling, Höfða vík við Sætún, Sími 23912. HÚSBYGGJENDUR — VERKTAKAR Þurfi að grafa, þurfi aö moka, þá hringið i sinia 10542. Halldór .iunóifss. LOFTPRESÍUR TIL LEIGU í öll minni og stærri verl:. Vanir menn. Jakob Jakobsson, sími 17604. GARÐHÉLLUR 7GERÐIR KANT5TEINAR VEGGSTEINAR XI FLUTNINGAÞJÓNUSTAN TILKYNNIR Húseigendur, skrifstofur Og aðrar stofnanir. íf þér þurfið að flytja búslóðina eða skrifstofubúnað og fleira, þá at- hugið hvort við getum ekki séð um flutninginn fyrir yður Bæði smærri og stærri verk. Tökum einnig flutning á píanóum, peningaskápum o. fl. Vanir menn. Reyniö við- skiptin Flutningaþjónustan, sími 81822. HÚSEIGENDUR. Ónnumst allar viðgerðir utan og innan húss. Viögerðir a þakrennum, steyptum og úr blikki, ásamt uppsetningu. Setjum í tvöfalt gler og margt margt fleira. Allt unniö af fagmönnum. Sími 15826. Sófasett með póleruðum örmum klætt meö tóðu áklæði. Orbit De Luxe hvíldarstóll, 2ja manna svefnsófi uppgerður, hentugur fyrir sumarbústaði. Klæöningar. Bólstrun Karis Adolfssonar, Háteigsvegi 20 sími 10594. HELLUSTEYPAN Fossvogsb!.3 (f.nedan Borgarsjúkrahúsið) KLÆÐUM OG GERUM UPP bólstruð húsgögn. Sækjum gamla svefnbekki að morgni, skilum sem nýjum að kvöldi. Komum með áklæðissýnis- horn, gerum verðtilboð. Svefnbekkjaiðjan, Laufásvegi 4, sími 13492. Húsaviðgerðaþjónustar í Kópavogi auglýsir Steypum þakrennur og berum i þéttiefni, þéttum sprung- ur f veggjum, svaiir, steypt þök og kringum skorsteina með be.tu fáanlegum efnum. Eini.ig múrviðgeröir, leggjum járn þök. bætum og málum. Gerum tilboó, et óskað er Sírni 42449 milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 7 á kvöldin Menn neð margra ára reynslu. ÝTA — TRAKTORSGRAFA Tökum aö ökkur alls konar jarðvinnslu- /innu. Sími 82419. ER STÍF’ \Ð? Fjarlægjum stíflui úr vöskum, baðkerum, WC rörum og niðurföllum. Nota til þess loftþrýstitæki, rafmagnssnfgla og fleiri áhöld. Þétti krana set niður brunna geri við biluð rör og m.fl. Vanir menn. Valur Helgason. Sími 13647. Geymið auglýsinguna ER LAUST EÐA STÍFLAÐ? Festi laus hreinlætistæki. Þétti krana og WC kassa. — Hreinsa stíf'uð fráreunslisrör með lofti og hverfibörkum. Geri viö og legg ný frárennsli Set niður brunna. — Alls konar viðgerðii og breytingar. — Sími 81692. Hreiðar Ásmundsson. Vélaleiga Steindórs, Þormóðsstöð- un. Loftpressur, kranar, gröfur, sprengivinna. Önnui hvers konar múrbrot' sPrengivinnu I husgrunn- ‘ um og ræsum. Tökum að okkur lagningu skolpröra o.fl. Tímavinna — ákvæðisvinna. — Simi 10544. 30435, 84461. HÚSAVIÐGERÐIR Steypum upp þakrennur og þéttum sprungur, Einnig múr- viðgerðir, setjum í gler, málum þök og báta. Menn með margra ára reynslu. Sími 81072 eftir kl. 7. PASSAMYNDIR Teknar i dag, tilbúnar á morgun. Einnig Polaroid passa- myndir tilbúnar eftir 10 mínútur. — Nýja mynda- stofan, SkólavörðustL 12, simi 15-125. NÝSMÍÐI OG BREYTINGAR Smíöa eidhúsinnréttingar og skápa, oæði i gömul og ný hús. Verkið er tekið hvort heldur er i tímavinnu eða fyrir ákveðið verð. Einnig breyti ég gömlum innréttingum eftir samkomulagi. Góðir greiösluskilmálar. Fljói afgreiðsla. Sími 24613 op 38734. PÍPULAGNIR Skipti hitakerfum. Nýlagnir, viögerðir, breytingar á vatns leiðslum og hitakerfum. Hitaveitutengingar Sími 17041. Hilmar J. H. Lúthersson pfpulagningarrmstari. Verktakar - húsbyggjendur - lóðaeigendur Traktorsgrafa til leigu. Tek að mér alls konar gröft. — Bora fyrir staurum og sökklum og fjarlægi umframefni og moldarhauga af lóðum o. fl. Sími 30126. SMÍÐA ELDHÚSINNRÉTTINGAR og svefnherbergisskápa, legg parket, set upp viðarþiljur. Guðbjörn Guðbergsson, sími 50418. 1 BIFREIDAVIÐGERDIR Bílastilling Dugguvogi 17 Kænuvogsmegin. Bifreiöaeigendur. Framkvæmum mðtor stillingar, ljósastillingar, hjólastillir.gar og balanceringar fyrir allar gerðir bifreiða. Opið til kl. 10 öll kvöld fram að verzlunarmannahelgi. Simi 83422. BÍLASPRAUTUN Alsprautum og oiettum allar gerðir bíla, einnig vörublla. Gerum fast tilboð. - Stirnir s.f., bílasprautun, Dugguvogi 11. inng trá Kænuvogi Simi 33895 BÍLAEIGENDUR Látið okkur gera viö bílinn yöar. Réttingar, ryðbætingar, grindarviðgerðir. yfirbyggingar og almemtar bílaviðgerðir. Fljót og góð afgreiðsla. Vönduö vinna. — Bíla- og véla- verkstæðiö Kyndill, Súðarvogi 34. Sími 32778. Ritarastarf. Stúlka helzt vön sjálfstæðri vinnu við enskar og ís- legizkar bréfaskriftir, óskast til starfa hjá verzlunar- og iðnaSar- fyrirtæki f Reykjavfk. Umsókn er greini frá menntun og fyrri störf- um sendist augl. Vísis merkt „Rit- arastarf nr. 3902.‘‘ ATVINNA ÓSKAST Maöur með ökuréttindi óskar eft ir vinnu, margt kemur til greina. Tilb. leggist inn á augl. Vísis merkt „M.59.“ 14 ára stúlka óskar eftir vinnu, helzt hálfan daginn. Flest kemur til greina. Uppl. f síma 35881. Reglusöm kona óskar eftir vinnu gjarnan við veitingar, vön af- greiðslu og matreiðslu, afleysingar og ýmislegt annað kemur til greina. Uppl. í sfma 84934. Fegrunarsérfræðingur óskar eft- ir vinnu frá kl. 9 til 5 á daginn. — Er vön afgreiðslu- og verzlunar- störfum, klinik- og símavörzlu. — Áreiðanleg. Sími 18351. 21 árs gömul, reglusöm stúlka, óskar eftir kvöldvinnu, allt kemur til greina. Er vön verzlunarstörf- um. Sfmi 81971 eftir kl. 7.______ Tvítugur piltur óskar eftir at- vinnu hálfan daginn frá 1. október, er vanur í verzlunum hefur öku- próf, margt annað kemur til greina Sími 15341. Dugleg, 18 ára stúlka óskar eft- ir atvinnu. Uppl. i síma 24823. ÞJONUSTA Fatavlðgeröin,' Skúlagötu 54, 3. hæð. Kúnsstopp, breytingar, bruna stopp o. fl. Erum við mánudaga kl. 1 — 6.30, miðvikudaga kl. 1—6.30 og laugardaga kl. 1—6. önnumst hvers konar viögeröir á barnavögnum. Sprautum vagna og hjól. Saumum skerma og svuntur á vagna. Vagnasalan, Skólavöröustíg 46. Sfmi 17175, Baðemalering. Sprauta baöker þvottavélar og alls konar heimilis- tæki f öllum litum, svo það verði sem nýtt. Uppl. í síma 19154. Gólfteppi — Teppalagnir. Get út- vegað hin endingargóðu Wilton- gólfteppi frá Vefaranum hf. — Greiðsluskilmálar og góð þjónusta. Sendi heim og lána sýnishorna- möppur, ef óskaö er. Vilhjálmur Einarsson, Goðatúni 3, sími 52399. Bifreiöastjórar. Opið til kl. 1 á nóttu. Munið að bensín og hjól- barðaþjónusta Hreins Vitatorgi er opin alla daga til kl. 1 eftir mið- nætti. Fljót og góð þjónusta. Sími 23530. Hraunheilur. Húseigendur garð- eigendur, útvegum fyrsta flokks hraunhellur, verð frá kr. 90 oer ferm Leggjum ef óskað er Steyp- um plön, helluleggjum standsetjum lóðir o. fl. Uppl í sfma 15928 eftir kl. 7. — Tökum að okkur alls konar jám- snifðavinnu, svo sem gas- og raf- s. 3u, pípulagnir, handriðasmíöi, bílaviðgerðir. s um jeppa- og traktorskerrur. Útgerðarmenn og skipstjórar! Getum tekið að okk- ur alls konar þilfars- og viðgerðar- vinr’ Fast tilboð eða tímavinna. Sími 20971 milli kl. 12 og 13 og eftir kl. 19 á kvöldin. — Verkstæðiö Bústaðavegur-Grensásvegur. Pakka og farangursgeymsla. — Alls konar munir og húsgögn tek- in til geymslu um lengri eða skemmri tíma. Þér getiö fengið geymdan pakka f 2 daga fyrir að- eins kr. 10. Skipaafgreiðsla Jes Zim sen, Sjávarbraut 2. Sfmi 14025. — Batteriisgarður við Ingólfsgarð (þar sem varðskipin liggja). ÖKUKENNSLA Ökukennsla. Kenni s góðan Volkswagen 1500. Æfingatímar. — Jón Pétursson. Sími 23579. Ökukennsla — æfingatímar. — Notið kvöldin og helgamar og lær- ið á bíl. Útvega öll gögn varðandi bílpróf. Sigurður Fanndal. Símar 84278 og 84332. Ökakennsla. Gígja Sigurjónsdóttir. Sími 19015. ökukennsla. Aöstoða einnig við endurnýjun ökuskírteina Fullkom in kennslutæki Útvega öll gögn. Reynir Karlsson, símar 20016, 32541 og 38135 Ökukennsla — æfingatímar. — Kenni á Taunus, tímar eftir sam- komulagi, nemendur geta byrjaö strax. Útvega öll gögn varðandi bílpróf. Jóel B. Jacobsson. — Sím- ar 30841 og 22771. ökukennsla. Get enn bætt viö mig nokkrum nemendum, kennt á Cortfnu ’68, tímar eftir samkomu- lagi, útvega öll gögn varðandi bfl- próf. Æfingat’mar. Hörður Ragnars son. sími 35481 g 17601 Moskvitch ökukennsla, allt eftir samkomulagi. Magnús Aðalsteins- son. Sími 13276. KENNSLA Söngkennsla. Hef kennslu að nýju 15. ágúst. Guðmunda Elías- dóttir, Grjótagötu 5. Sími 14732. Tungumál — Hraöritun. Kenni allt sumarið ensku, frönsku, norsku spænsku, þýzku. Talmál, þýðingar, verzlunarbréf. Bý undir ferö og dvöl erlendis. Auðskilin hraðritun á málum. Arnór E. Hinriksson, sími 20338. HREINGERNINGAR Vélhreingeming. Gólfteppa og húsgagnahreinsun. Vanir og vand- virkir menn. Ódýr og örugg þjón- usta. Þvegillinn. Sfmi 42181. Þurrhreinsum gólfteppi og hús- gögn, fullkomnar vélar. Gólfteppa viðgerðir og breytingar, gólfteppa- lagnir. FEGRUN hf. Sími 35851 og í Axminster. Sími 30676. Nýjung l teppahreinsun. — Við þurrhreinsum gólfteppi. — Reynsla fyrir þvi að teppin hlaupa ekki eða lita frá sér. Erum enn með okk ar vinsælu véla- og handhreingern ingar, einnig gluggaþvott. — Ema og Þorsteinn, sími 20888. Hreingerningar. Gerum hreinar íbúðir, stigaganga, s-li og stofnan- ir. Höfum ábreiður á teppi og hús- gögn. Tökum hreingemingar utan borgarinnar. Gemm föst tilboð ef óskað er. Kvöldvinna á sama gjaldi. — Þorsteinn, sfmi 14196 (áöur 19154). ÞRIF. — Hreingemingar, vél- hreingerningar og gólfteppahreins- un .Vanir menn og vönduð vinna. ÞRIF. Sim^r 82635 og 33049 - Haukur og Bjami. ÝMISLEGT Fullorðin kona vill taka að sér aö hugsa um veikt fólk, í heimahús um, nokkra tíma á dag. Einnig kæmi til greina að sjá um heimili fyrir einn eða tvo karlmenn. Tilboð sendist blaðinu fyrir laugardag merkt „Reglusöm 16599“. Hraunhellur. Sérstaklega valdar hraunhellur fyrir tröppur og kant- hleöslu. Lífræn áferð. Verð heim- komið 100.— pr. ferm. Sími 32290. Kennaranemar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.