Vísir - 14.08.1969, Blaðsíða 10

Vísir - 14.08.1969, Blaðsíða 10
10 V í S I R . Fimmtudagur 14. ágúst. Eiginmaður minn, faðir okkar og sonur Gunnar Gíslason, rafvirkjameistari sem lézt 5. þ. m., verður jarðsunginn í'rá Fossvogs- kirkju 15. ágúst kl. 3. Blóm vinsamlegast afþökkuð. Edda Gréta Guömundsdóttir og börnin, Anna Brynjólfsdóttir Hansen. OSVALDUR e □ANIEL ’.rautarholti 18 Simi 15585 SKILTI og AUGLYSINGAR BÍLAAUGLYSINGAR ENDURSKINSSTAFIR á BILNÚMER UTANHÚSS AUGLYSINGAR BÓKHALDSSKYLDIR AÐILAR, ATHUGIÐ! Tökum að okkur að færa vélaoókhald fyri" einstakl- inga og smærri fyrirtæki ásamt gerð söluskatts- skýrslna og uppsetningu efnahags- og rekstursyfirlita til skattsuppgjörs. Útvegum öll tilheyrardi gögn. — Uppl. í sima 32638. CAFÉ de PARIS TRÚBROT og TRIX I KVOLD KL. 9. 17 ára aldurstakmark . Nafnskírteini. t ANDLAT Jón Björnsson, Hrafnistu, andað- ist þann 6. þ.m., 71 árs að aldri. Hann verður jarðsunginn frá Foss- vogskirkju kl. 1.30 á morgun. Gunnar Gíslason, rafvirkjameist- ari, til heimilis að Barönsstíg 13, andaðist þann 5. þ.m., 32 ára að aldri. Jarðarförin verður gerð frá Fossvogskirkju kl. 15 á morgun. Frú Laufey Árnadóttir, Grund I-lafnarfirði, andaöist þann 7. þ.m., 41 árs að aldri. Eftirlifandi eigin- maður hennar er Jón Guðmunds- son. Jaröarförin verður gerð frá Fríkirkjunni í Hafnarfirði kl. 14 á morgun. Fiskiflugan s/opp • Lítil fluga og sótthrædd kona eltu saman grátt silfur fvrir nokkru í Reykjavík. Konan sá fluguna á skemmtigöngu neðan á loftinu, og hugöist gera út af við sóttberann litla. Greip hún fram eldhúskoll og sótthreinsandi vökva og fór nú að herja á fluguna, sem hún taldi að mundi geta orðið heilsu sinni hættu leg. — Þett. reyndist rétt, — því konan datt af stólnum niöur á gólf og hlaut slæmt beinbrot, en flugan hélt áfram skemmtigöngunni. Frasfslca stjérnin fékk neikvæðar undirtektir ■ Franska stjórnin, sem í fvrra- dag var sögð hat'a byrjaö samkomu lagsumleitanir við verkalýössam- böndin, sem hafa gagnrýnt gengis- lækkunina, fékk eikvæðar undir- tektir á fyrsta viöræðufundi. JON L0FTSS0N h/f hringbraut 121 sími 10600 s f i DAG B i KVÖLdI BELLA Þetta datt mér í liug — aö ég ætti ckki að setja kertin á tcrt- una, áður en ég setti hana í ofninn! Jyrir K.F.U.M. K.F.U.K. WILTON TEPPIN SEM INDAST 0C ENDAST EINSTÆÐ ÞJONUSTA! — KEM HEIM TIL YÐAR MEÐ SYNISHORN. - TEK MAL OG GERI BINDANDI VERÐTILBOÐ YÐUR AÐ KOSTNAÐARLAUSUS NÝ MYNSTUR, PANTIÐ TÍMANLEGA. Daníel Kjartansson . Sími 31283 Refirnir á þingi. Frv. um refaræktarbannið kom til umræðu í n. d. í gær og urðu umræður um það svo langar, að taka varö málið út af dagskrá að lokum. BIFREIÐASKOÐUN R-12901 - - R-13050. mmmmm Opið hús í félagsheimilinu við Holtaveg í kvöld kl. 8.30. — Kvöldvaka. — Veitingar. — Félag ar og gestir veikomnir. Ferðafélagsferöir á næstunni. Á föstudagsmorgun kl. 8 3ja daga ferð um Strandir og Dali. á föstudagskvöld ki. 20. Kjölur. raíntinnusker. Á laugardag kl. 14 Þórsmörk. - Landmannalaugar. Veiðivötn. Á sunnudagsniorgun kl. 9.30 — Kálfstindar. Ferðafélag islands, Öldugötu 3, símar 11798 og 19533. Hjálpræðisherinn. í kvöld kl. 20.30, aimenn samkoma. Major Guð finna Jóhannesdóttir stjórnar. Söng <r og hljóðfæraleikur. — Ailir vel komnir. Bræðraborgarstigur 34. Kristileg samkoma verður I kvöid kl. 8.30. Allir velkomnir. Kvenfélag Bústaöasóknar. Farið verður í skemmtiferð sunnudaginn 17. ágúst kl. 9 f.h. frá Réttarholts- skóla. Uppl. á Hárgreiðslustofunni Permu, sími 33968, og hjá Auði, simi 34270 fyrir föstudagskvöld. Tónabær. Félagsstarf eldri borg- ara í Tónabæ: Farið verður í fjöru- lífs og steinaskoðunarferð, föstu- daginn 15. ágúst. Lagt af stað frá Austurvelli ki. 13. Farmiðar af- greiddir í Tjarnargötu 11, í dag kl. 13—17, sími 23215. ^jálparsven skáta. Æfing sunnu dag kl. 10 f.h. Sund mánud. kl. 20. Landspítalasöfnun kvenna 1969. Tekiö verður á móti söfnunarfé að Hallveigarstöðum Túngötu 14 á skrifstofu Kvenfélagasambands Islands kl. 3 — 5 e.h. alla daga nema laugardaga. Söfnunarnefnd. Sundlaug Garðahrepps við barnaskólann er opin almenningi mánudag til föstudags kl. 17.30— 22. Laugardag*. kl. 17.30—19.30 og sunnudaga kl. 10—12 og 13— 17. Bókabíliinn. Síminn er 13285 f.h. Viðkomustaöir: Mánudagar. Árbæjarkjör, Árbæjarhverfi kl. 1.30—2.30 (Börn). Austurver, Háa leitisbraut 68 kl. 3.00—1.00. Mið- bær, Háaleitisbraut 58 — 60 kl. 4.45 — 6.15. Breiðholtskjör, Breið- holtshverfi kl. 7.15—9.00. Þriðjudagar Blesugróf kl. 2.30 — 3.15. Árbæjar- kjör, Árbæjarhverfj kl. 4.15 — 6.15. Selás, Árbæjarhverfi kl. 7.00—8.30. Miövikudagar. Álftamýrarskóli kl. 2.00—3.30. Verzlunin Herjólfur kl. 4.15—5.15 Kron v. Stakkahlíð kl. 5.45-7.00 Fimmtudagar. Laugalækur/Hrísateigur kl. 3.45 — 4.45. Laugarás kl. 5.30—6.30. Dalbraut/KIeppsvegur kl. 7.15— 8.30. Föstudagar. Breiðholtskjör, Breiðholtshverfi kl. 2.00-3.30 (Börn). Skildinga- nesbúðin, Skerjafirði’ kl. 4.30 — 5.15. Hjarðarhagi 47 ki. 5.30—7.00 Háteigskirkja. Daglegar kvöld- bænir . kirkjunnj kl. 18.30. Séra Arngrímur Jónsson Langhoitsprestakail. Verð fjar- verandi næstu vikur. Séra Sig- urður Haukur Guðjönsson Hundavinafélagið. Uppl. varð- andi þátttöku og skráningu í sím- um 51866. 50706 og 22828. Kveníélag Laugarnessóknar. — Fótaaðgerðir i kjallara Laugarnes kirkju byrja aftur 1. ágúst. Tíma- pantanir 1 síma 34544 og á föstu- dögum 9 — 11 í síma 34516.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.