Vísir - 14.08.1969, Blaðsíða 14

Vísir - 14.08.1969, Blaðsíða 14
14 V1SIR. Fimmtudagur 14. ágúst. TIL SOLU Gullsmiðir, úrsmiðir, afgreiðslu- borð með 3 bökkum og 3 djúpum skúffum til sölu. Sem nýtt, notað aðeins í 1 ár. Símar 37642 og 21550 1T» sblu barnavagn, barnakerra, Hoover þvottavél og snyrtiborð. — Uppl. í síma 32314, Bækur — Myndir — Málverk. — Afgreiðsla á bókunum Amardals og Eyrardalsættum. Laugavegi 43B. Tll sölu barnarúm með dýnu, bamavagnstóll, bamakarfa á hjól- um og barnaróla. Uppl. að Þver- holti 18J eftir kl. 2. Til sölu plastfataskápur í stál- grind einig salernisskál ásamt vatns kassa. Uppi. I síma 20053 eftir kl. 6 í kyöld. Til sölu hringsnúrur á 1780 kr. úr ryöfríu efni, einnig ný gerð af hringrnúrum sem hægt er að viðra á teppi og renninga, einnig T-snúr ur á 1550 kr. Uppl. í síma 37764 . Sem nýtt sófasett, 4ra sæta sófi, tveir stólar og sófaborð, einnig bamakojur. Til sýnis og sölu að Bárugötu 15, 3. hæð. Grillfix. Sem nýr grillsteikarofn til sölu, ódýrt. Uppl. í sima 10903. Boröstofuhúsgögn, svefnherberg- ishúsgögn, Haka þvottavél, hansa- hillur og skíði til sölu. Sími 50589. Nýlegt og gott D.B.S. drengja- reiðhjól til sölu á kr. 3500. Uppl. í síma 41517, Barnakojur sem nýjar til sölu, einnig þvottavél (eldri gerð). Uppl. í sim;. 41984 eftir kl, 6 á kvöldin. Ludwig trommusett. Af sérstök- um ástæðum er til sölu vel með far ið Ludwig tromrnusett að Goðheim- um 14, 1. hæð. Notað timbur og þakjárn til sölu Uppl. í sima 17340. Til sölu stigin Pfaff saumavél í skáp kr. 3,500, barnahjólbörur jám kr. 300 nýlegt eldhúsborð á stál- fæti kr. 3.500 og nýlegt síma borð með bakstól kr. 3700. Uppl. i síma 82324. Mótorhjól. Til sölu mótorhjól 250 ccm í góðu standi. Uppl. í síma 34745. Til sölu harmonika, Ofega 120 bassa á kr. 8000. Einnig Yessica kvikmyndatökuvél Super 8, með Zoom linsu á kr. 6500. Sími 11539 eftir kl. 7 e.h. Drengjareiðhjól til sölu. Uppl. í síma 13892. Píanó. Til sölu er notað píanó. — Uppl. í síma 12465.______ ________ Tll sölu bassagftar og Selmer m.Tignari. Uppl. í sima 37845 e. kl._8 Til sölu útvarp með segulbandi og plötuspilara, bamarúm, svefn- sófi, hrærivél og leslampi. Uppl. 1 síma 30866. Plötuspilari sem nýr til sölu og plötur. Saumavél, þvottavél, kassi með trésmíðaverkfærum, málverk. Alfræðiorðabók (20 bindi) sem ný og margar fleiri bækur. Hofteigi 28, niðri.________________________ Tækifæriskaup. Kraftmiklar ryk- sugur kr. 3.119.—, strokjám kr. 619 — , ársábyrgð, hjólbörur frá kr , 1.896-. Ódýrar farangursgrindur, | burðarbogar og binditeygjur. Hand 1 verkfæri til bíla- og vélaviðgerða 1 miklu úrvali. — Ingþór Haraldsson hf., Grensásvegi 5, sími 84845. ÓSKAST KEYPT Hnakkur. Óska eftir að kaupa hnakjt. Sinug 20079 og 13304. uýssueigendur. Vil kaupa hagla- byssu, allar gerðir koma til greina. Uppl. f Þrastarlundi, sími 99-1111. Góður miðstöðvarketill 3ja—4ra ferm. óskast. Sími 82343. Óskum eftir að kaupa vel með far ið ullargólfteppi, Uppl. í síma 13885 Nýlegur vel meö farinn barna- va«a óskast. Uppl. í síma 81633. Tathjoi. millistærð, óskast til kaups, þarf ekki að vera í full- komnu lagi. Sími 32185. Er kaupandi að vel með farinni Vespu eða Tempo. Sími 84405. Riffill. Nýlegur riffill cal. 222 óskast keyptur, flestar teg. koma til greina. Tilb. merkt „Riffill" send ist augl. Vísis fyrir 20. ágúst. Lftið telpnatví.hjól óskast til kaups. Sími 81523. Takið eftir — Takið eftir. Þiö sem vujið selja antik-húsgögn og listmuni vinsaml. hafið samband við okkur. Aritik-húsgögn, Síðu- múla 14. Opið frá kl. 2—7, laug- ardaga kl. 2—5. Sími 83160 og 34961 á kvöldin. FYRIR VEIÐIMENN Veiðileyfi í Þverá til sölu frá 18. ágúst til 23. ágúst. Uppl. í síma 21090 kl. 9—18. Laxvciðimenn. Nýtíndir, stórir ánamaðkar til sölu kr. 3 pr. stk. Langholtsvegi 134. Sími 35901. Veiðimenn. Ánamaðkar til sölu Uppl, f síma 17159. Ánamaðkar til sölu. Hofteigi 28. Sími 3390r\ Ánamaðkar til sölu. Símar 12504, 40656, 52740. Ve^imennl.Úpyals ánamaðkar tií sölu á Skeggjagötu 14. — Simi 11888 og á Njálsgötu 30B. Sími 22738. Geymið auglýsinguna. Ánamaðkar fyrir lax og silung 'til sölu. Uppl. I síma 37915 og 33948. Hvassaleiti 27. Veiöimenn. Nýtindir lax- og sil- ungsmaðkar til sölu I Njörvasundi 17. Sími 35995, gamla verðið. — Geymið auglýsinguna. FATNADUR Terylenebuxur á drengi, allar stærðir, útsniðnar og beinar. Uppl. milli kl. 5 og 7 alla daga. Klepps- veg 68, 3. hæð V. Sími 30138. Peysubúöin Hlín auglýsir. Mittis- peysur glæsilegt úrval, barna-rúllu- kragapeysur, enn á gamla verðinu. Peysubúðin Hlln, Skólavörðustíg 18. Sími 12779. Peysubúðin Hlín auglýsir. Falleg- ar, ódýrar dömu- og herra- sport- peysur á gamla verðinu. Einnig dömu síðbuxur frá kr. 495. Póst- sendum. Hlín Skólavörðustíg 18. Sími 12779. HEIMILISTÆKI Óska eftir að kaupa lítinn vel með farinn fsskáp, hæð ca 80—83 cm. Til sölu á sama stað Westing- house ísskápur 7 og hálft cub. Uppl t síma 32235 fyrir hádegi og eftir M. 6 á kvöildin.___________ ____________ Hoover þvottavél. Lítil Hoover þvottavél með, suðu til sölu. Uppl. í síma 37124 eftir kl 18. ísskápur, lftill, óskast til kaups. Upp’ I sfma 24974 kl. 6.30—8.30 e. h. SAFNARINN fslenzk frímerki kaupir hæstu verði ótakmarkað magn Richard Ryel, Háaleitisbraut 37. Sími 84424. _______ = Frímerki (notuð). Kaupi fslenzk frlmerki (bréfklipp) hæsta verði. — Sæmundur Bergmann. Simj 34914 FASTEIGNIR húsnæöi. Hentugt fámennri fjöl- skyldu. Góð íbúð fylgir. Tilb. merkt „Framtíöarstaður" sendist augld. Vísis fyrir 18. þ.m. HUSGÖGN Hjónarúm til sölu vegna brott- flutnings. Uppl. I síma 30026. Til sölu ódýrt sófaborð. Uppl. I síma 41210 eftir kl. 19. Nýtt glæsilegt sófasett, 2ja til 3ja manna sófar, hornborð með bóka- hillu ásamt sófaborði, verð aðeins kr. 22.870. Símar 19669 og 20770. Til sölu nýleg og vönduð borð- stofuhúsgögn, tekk. Einnig lítil handsnúin þvottavél. Sfmi 83578. Ánamaðkar. Nýtíndir lax og sil- I ungsmaðkar til sölu. Sími 33059. ‘ Óska eftir að kaupa skrifborð. — Uppl. I síma 21628 eftir kl. 7. Antik-húsgögn auglýsa. Höfum til sölu glæsilegt úrval af antik- húsgögnum: 3 sófasett, svefnher- bergissett, borðstofusett, nokkra buffet-skápa, glæsilega gólfklukku o. m. fl. Antik-húsgögn Síðumúla 14. Opið frá kl. 2—7. Laugardaga 2—5. Sími 83160 og 34961 á kvöld- in. BÍLAVIÐSKIPTI Til sölu Skoda Comby árg. ’64 1 góðu lagi. Uppl. f síma 83530. Til sölu Land-Rover bensín, árg. ’64, I góðu lagi. Uppl. í síma 84223 eftir kl. 18.30 I kvöld. Talstöð. Til sölu Hartmann tal- stöð með rásum 2790 pg 3255. Uppl. í sima 10115 til kl. 6 daglega. Mercury árg. '55 til sölu. Uppl. í síma 81593 eftir kl. 19. Tækifæriskaup. Skoda station 1202 árg. ’67, vel útlítandi og góð- ur vagn, er til sölu. Uppl. I síma 83672 I dag og á morgun. Vil kaupa 4—5 manna bíl, sem þarfnast viðgerðar eftir árekstur eða veltu. Tilboðum sé skilað á augld. Vísis fyrir föstudagskvöld merkt „16916“._____ Chevrolet '48 blæjubíll og Ren- ault R-4 ’63 til sölu. Einnig fiska- búr. Sími 40465 kl. 8—9 á kvöldin. Volkswagen til sölu. Uppl. I dag í síma 41292. Bilar, verð og skilmálar við allra hæfi. Bíla og búvélasalan Mikla- torgi. — Sími 23136. HUSNÆÐI í Gott herb. til leigu I Vesturbæn- um, fyrir reglusaman karlmann. — Tilb. merkt: „1616“ sendist augl. Vísis fyrir föstudagskvöld. Herb. til leigu, algjör reglusemi áskilin. Uppl. á Hverfisgötu 90, bakdyr, eftir kl. 7 á kvöldin. Góð 2ja herb. íbúð til leigu fyrir einhleypa, miðaldra konu. Lítils háttar húshjálp æskileg. Tilb. send- ist augl. Vísis merkt „Húshjálp” fyrir hádegiá laugardag. Til leigu 2 samliggjandi herb. með eldhúsaðgangi. Reglusemi og góð umgengni áskilin. — Uppl. í síma 38334 eftir kl. 18. Forstofuherb. með baði til leigu á Frakkastíg 16. 30 ferm. teppalögð stofa ásamt stóru eldhúsi og baði til leigu við Hlunnavog. Uppl. í sima 33751 eft- ir kl. 7 á kvöldin. 4ra herb. fbúð til leigu á 8. hæð í fjölbýlishúsi. Tilb. merkt ,,16930“ sendist augl. Vísis. Ein stofa og eldhús í kjallara f Vesturbænum til leigu nú þegar. Tilboð merkt: „Sér—100“ sendist augl. Vísis. 1 Reglusöm og ábyggileg kona 30 til 50 ára óskast til afgreiðslustarfa f matvöruverzlun, æskilegt að hafa unnið viö afgreiðslu áður. Tilb. á- samt meðmælum ef til eru sendist augl. Vísis fyrir mánudagskvöld merkt „Létt starf.‘‘ f HÚSNÆDI ÓSKAST Ung hjón með lítið bam óska eftir notalegri íbúð e.t.v. risíbúð í Vesturbæ eða grennd. Uppl. í síma 16148 eftir kl. 3. Vantar 2ja til 3ja herb. íbúö 15. sept eða 1. okt., helzt í Hlíðunum, tvennt í heimili. Tilb. sendist augl. Vísis fyrir 20. ágúst merkt „Reglu semi—16905.“ Karlmaður eða kona óskast f vinnu við úrbeiningu og kjötvinnslu Uppl. í síma 30420 milli kl. 6 og 8 í kvöld. Ritarastarf. Stúlka helzt vön sjálfstæðri vinnu við enskar og ís- lenzkar bréfaskriftir, óskast til starfa hjá verzlunar- og iönaðar- fyrirtæki í Reykjavfk. Umsókn er greini frá menntun og fyrri störf- um sendist augl. Vísis merkt „Rit- arastarf nr. 3902.‘‘ Ung reglusöm hjón með 2 böm, óska eftir 2ja til 3ja herb. íbúö sem fyrst. Skilvís greiðsla. Sími 84991. 3ja til 4ra herb. íbúð óskast 1.— 15. sept, helzt í Vesturbæ f kyrr- látu hverfi. Uppl. í síma 20141 og '23169. Læknastúdent óskar eftir að taka á leigu 2ja herb. fbúð frá 15. sept eða 1. okt. n.k. Helzt nálægt Land- spítalanum .Uppl. í síma 42366 eftir kl. 3 e.h. ATVINNA ÓSKAST Óska eftir vinnu strax, allt kem ur til greina, hef bílpróf. UppL f síma 81256. Óska eftir að taka bílskúr á leigu í Hafnarfirði. Uppl. í síma 34264 á kvöldin. 17 ára stúlka óskar eftir atvinnu, margt kemur til greina. Sími 41177. Stúlka, vön vélritun og enskum bréfaskriftum óskar eftir vinnu y2 daginn. Tilb. sendist augl. Vísis merkt „Bréfaskriftir.“ Óskum eftir lítilli íbúð í Hlíðun- um eða Norðurmýri. Þrennt f heim- ili. Uppl. í síma 17952. Hjón með árs gamalt bam óska eftir 2ja herb. búð, helzt sem næst Miðbænum. Uppl. f síma 15158. Ungur reglusamut» maöur óskar eftir atvinnu. Uppl. í síma 83087 eftir kl. 7 e.h. Einhleyp kona óskar eftir lítilli íbúð eða stóru herb. með aðgangi að eldhúsi og baði. Góð umgengni og reglusemi. Uppl. f síma 12135 kl. 10—12 f.h. Rösk og dugleg stúlka óskar eft ir afgreiðslustarfi í Miðbænum frá 1 .sept. Uppl. í síma 83232. Stúdfna óskar eftir vinnu, margt kemur til greina. Vinsaml. hringið í síma 82537. Einhleypur maður óskar eftir herb., helzt f Vesturbænum. Reglu- Maður með ökuréttindi óskar eft semi. Uppl. í síma 41404. 2—3ja herb. íbúð óskast á leigu nálægt Háskólanum góð umgengni. Uppl. í síma 36437. Rólegur, fullorðinn maður óskar eftir góðu herbergi strax, helzt í gamla bænum. Tilb. merkt „S. I" sendist augl. Vísis. Ung og algjörlega reglusöm hjón með 2 böm óska eftir 2ja herb. íbúð strax. Uppl. í síma 19887. 3ja herb. íbúð óskast 2 fullorðn- ar manneskjur og 1 lítið bam í heimili. Æskilegt annað hvort í Vesturbænum eða gamla bænum. Sími 11904. Geymsla. Geymsla' eöa lítið herb. í kjallara óskast á leigu, helzt í Vesturbænum. Tilboö merkt: „Geymsla” sendist augl. Vísis fyrir 20. ágúst. Vil taka á leigu litla 2ja herb. íbúð eða einstaklingsíbúð. — Sími 21842 eftir kl. 7 f kvöld. Ungur maður óskar eftir góðu herb., helzt sem næst Austurbæj- arbíói. Sími 11067 kl. 6-7 á kvöld Óskum eftir 3ja herb. íbúö strax eöa frá 15. sept. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Sími 41006 eftir kl. 5. Óskum eftir 2ja til 3ja herb. íbúð sem allra fyrst. Uppl. í síma 82158. ir vinnu, margt kemur til greina. Tilb. leggist inn á augl. Vísis merkt „M.59.“ BARNAGÆZLA 15 ára stúlka óskar eftir að gæta barns (bama) hálfan eða allan dag inn, er í Fossvogi. — Uppl. í síma 32908. KENNSLA Kennsla í tungumálum, stærð- fræði og fl.. Les með þeim, sem ætla að endurtaka próf í haust — (landspróf, kennarapróf o.fl.). Bý undir stúdentspróf, tæknifræðinám o.fl. Dr. Ottó Amaldur Magnússon, Grettisgötu 44A. Sími 15082. Tungumál — Hraðritun. Kenni allt sumarið ensku, frönsku, norsku spænsku, þýzku. Talmál, þýöingar, verzlunarbréf. Bý undir ferð og dvöl erlendis. Auðskilin hraðritun á n málum. Arnór E. Hinriksson, sfmi 20338. OKUKENNSLA Ökukennsla. Kenni á Volkswagen. Þorlákur Guðgeirsson. Símar 35180 og 83344. 3 herb. og eldhús óskast á leigu strax, helzt f gamla bænum. — Mánaðargreiðsla kr. 5000. — Uppl. í síma 34893. TAPA Fyrra þriðjudag tapaðist svört, þunn plastmappa með prófskfrteini og afritum í Efstasundi eða Skipa- sundi. Finnandi vinsaml. hringi f sfma 32273. Svefnpoki og skór töpuðust á leiö til Akureyrar sl. laugardag. Voru í grænum vatnsheldum poka. — Finnandi vinsaml. hringi í síma 22341 eða 84762 eftir kl. 6. EBHEH Orgelleikari óskast. Uppl. f síma 38528. ökukennsla — æfingatímar. — Notið kvöldin og helgamar og lær- iö á bfl. Útvega öll gögn varöandi bflpróf. Sigurður Fanndal. Símar 84278 og 84332. ökukennsla. Aöstoða einnig við endurnýjun ökuskírteina. Eullkom in kennslutæki. Útvega öll gögn. Reynir Karlsson, símar 20016, 32541 og 38135 Ökukennsla — æfingatímar. — Kenni á Taunus, tímar eftir sam- komulagi, nemendur geta byrjað strax, Útvega öll gögn varðandi bílpróf. Jóel B. Jacobsson. — Sfm- ar 30841 og 22771. Moskvitch ökukennsla, allt eftir samkomulagi. Magnús Aöalsteins- son. Sími 13276. Túnþökur. Vanti yður túnþökur eða mold, þá hringið f síma 83704 eða 84497.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.