Vísir - 14.08.1969, Blaðsíða 11

Vísir - 14.08.1969, Blaðsíða 11
V í S I R . Fimmtudagur 14. ágúsí 1969. 11 i Í DAG 1 í KVÖLD1 ! DAG I j KVÖLD 1 j PAG 1 — Eigið þið til þessar indælu seðlafylltu súrmjólkurhymur ennþá? ÖTVARP • FIMMTUDAGUR 14. ÁGÚST 15.00 Miðdegisútvarp. 16.15 Veöurfregnir. Tónlist eftir Beethoven og Bach 17.00 Fréttir. Nútímatónlist. 18.00 Lög úr kvikmyndum. Tilkynningar. 18.45 Veðurfr. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál. Böövar Guð- mundsson cand. mag. flytur þáttinn. 19.35 Víðsjá. Þáttur í umsjá Ól- afs Jónssonar og Haralds Ólafs sonar. 20.05 Tónlist eftir Rossini og Suppé. 20.40 Búferlaflutningar. Þáttur, sem Baldur Guðlaugsson og Bolli Þór Bollason taka saman. 21.25 Einsöngur. Guðmundur Jóns son syngur íslenzk lög. Guðrún Kristinsdóttir leikur með á píanó. 21.45 Spuming vikunnar: Um þingsetu alþingismanna. Davíð Oddsson og Hrafn Gunnlaugs- son leita álits hlustenda. 22.00 Fréttir. 22.15 Veöurfregnir. Kvöldsagan: „Ævi Hitlers" eftir Konrad Heiden. Sverrir Kristjánsson sagnfræðingur les (2). 22.35 Við allra hæfi. Helgi Péturs- son og Jón Þór Hannesson kynna þjóölög og létta tónlist. 23.15 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. SÖFNIN • Árbæjarsafn Opið kl. 1—6.30 alla daga nema mánudaga. — Á góðviörishelgum ýmis skemmtiatriði. Kaffi i Dill- onshúsi. Frá L iúní til 1 sept. er Þjóð- minjasai-i tsiands opið alla daga frá kl. 13.30-16.00 Þá vill Þjóöminjasafn Islands ve':ja athygli almennings á þvi, að brúðarbúningur sá og kven- hempa, ,e i fengin voru aö láni frá safn Viktorít og Alberts ! Londor vegna búningasýningar Þjóðminjasafnsins síðastliðinn vet ur, verða til sýnis I safninu fram eftir sumri Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74 er opi. alla daga nema laugar- daga frá kl. 1.30—4. BANKAR • BÚNAÐARBANKl: Aöalbanki Austurstr. 5 kl. 9.30-15.30. Austur bæjarútibú. Laugavegi 114 K1 10 —12. 13—1. og 17—18.30. Mið- bæjarútibú, Laugavegi 3. Vestúr bæjarútibú Vesturgötu 52, Mela- útibú, Bændahöllinni og Háaleitls útibú. Ármúla 3 kl 13—18.30 IÐNAÐARBANKI Lækjargötu 12b kl. 9.30—12 og 13—16. Grensás- útibú, Háaleitisbraut 58-60 kl. 10.30— 12 og kl. 14,30—18.30 - LANDSBANKI: Austurstræti 11, ’.d. 10 — 15. Austurbæjarútibú Laugavegi 77 kl. 9.30—15 og 17— 18.30. Veðdeild á sama stað klukkan 9.30—15. Langholts- útibú Langholtsvegi 43 og Vestur- bæjarútibú viö Hagatorg kl 10-15. og 17—18.30. Vegamótaútibú Laugavegi 15, kl. 13— .30. SAM VTNNUBANKI: Bankastræti 7, klukkan 9.30- 12.30 og 13.30 — 16. Innlánsdeildir klukkan 17.30- 18.30. ÚTVEGSBANKl: Austurstræti og Útibú, Lauga- vegi 105. kl 10—12,30 og 13-16, VERZLUNARBANKI: Banka- stræti 5, kl. 10-12.30. 13.30—16 og 18—19. Útibú Laugavegi 172 klukkan 13.30—19. Afgreiðsla Umferöarmiðstöðinni við Hring- braut. 10.30-14 og 17-19 Sparisjóð ur alþýðu: Skólavörðustig 16, kl. 9 — 12 og 13—16 alle virka daga 4 föstudögum er einnig opið kl 17 -19. Sparisjóðurinn Pundið: Klapp arstíg 27. kl 10.30—12 og 13.30 -15. Sparisjóður Reykjavíkur og lágrennis: Skólavörðust. 11 kl 1( — 12 og 3.30—6.30 Sparisjóður vélstjóra: Bárugötu 11. klukk- an 15—17.30. Sparisjóður Kópa- vogs: Digranesvegi 10 klukkan 10 —12 og 16—18.30. föstudaga ti kl. 19 en lokað á laugardögum Sparisjóður Hafnarfjarðar: Strand götu 8—10 kl 10—12 og 13.30— 16 HAFNARBIO Simi 16444. Blóðhefnd „Dýrlingsins" Afar spennandi og viöburða- hröð ný ensk litmynd, um bar- áttu Simon Templars — „Dýr- lingsins“ — við Mafíuna á ítal íu. — Aðalhlutverkið, Simon Templar .leikur Roger Moore, sá sami og leikur Dýrlinginn f sjónvarpinu. — Islenzkur texti. Bönnuð bömum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HEIMSÓKNARTÍMI TONABIÓ Borgarspitalinn, Eossvogi: K1 15-16 op kl 19—19.30 - Heilsuvemdarstöðin K1 14—1' og 19—19.30 Elliheimilif Grund Alla daga kl 14—16 og 18.30- 19. Fæðingardeild Landspftalans Alla dag kl. 15-16 og kl 19.30 —20 Fæðingarheimili Reykjavik un Alla daga kl. 15.30—16.30 og fyrir feður kl. 20 — 20.30 Klepps- spitalinn: Alla daga ki. 15—16 og 18.30—19 Kópavogshæliö: Eftii hádegi dagleua Bamaspitall Hringsins kl. 15—16 hádegj dagiega Landakot: Alla daga kl 13 —14 og kl 19-19.3C nema laugardaga kl. 13—14 Land spítalinn kl 15—16 og 19—19.30 HEILSUGÆZLA • Sími 31182 zerdmostel PHILSILVERS JACKQIlföRD BUSTtRKEATDM . I’ * MtlVIN fWNK ^o- "AFUNNýTHlNG-— HAPPENED , ' ON1HEWAY >* TOTHE r7 FORUM" jFL ‘■MíM i' cDsiWKt*: 3 MICHAEL ! CRAWF0RD mCHAEL HORDERN Líf og fjör í gömlu Rómaborg tslenzkur texti. Snilldar vel gerð og leikin, ný ensk-amerisk gamanmynd af snjöllustu gerð. Myndin er t litum. — Sýnd kl. 5 og 9. SLYS: Slysavarðstofan i Borgarspltai anum Opin allar sólarhnnginn Aðeins móttaka slasaðra Stmi 81212. S JÚKR ABIFRF.IÐ: Sími 11100 i Reykjavlk og Kópa vogl Simi 51336 > Hataarfirði LAUGARÁSBÍÓ Simar 32075 og 38150 Tizkudrósin Millie Vfðfræg, amerlsk dans. söngva og gamanmynd i litum með Isl. texta. — Julie Andrews. Sýnd kl. 5 og 9. NÝJA BÍÓ LÆKNIR: Simi 11544 Ef ekk- aæst i Qeimilislækni ei tekif á móti vitjanabeiðnuro sima 11510 á skrifstofutlma — Læknavaktin er ðll kvöld og næi ur virka daga og allan sólarhring inn uro helgai ‘ stma 21230 - Læknavakt I Hafnarfirði og Garða hreppi: Upplýsingar * lögreglu varðstofunni. sfmi 50131 og dökkvistöðinni 51100 LYFJABLTÐIR: Kvöld og helgarvarzla 9. til 15. ágúst er f G-rðsapóteki og Lyfja búðinni Iðunn. — Opið til kl. 21 virka dag 10—21 helga daga Kópavogs- og Keflavflnirapóteb eru opin virka daga kl 9—19 laugardaga 9—14 helga daga 13—15. — Næturvarzla lyfjabúða á Reykjavfkursvæðinu er 1 Stór holti 1 slmi 23245 Islenzkur texti. Morðið i svetnvagninum Geysispennandi og margslung- in frönsk-amerisk leynilög- reglum'md. Simone Signoret, Ives Montand. Bönnuð bömum Sýnd kl. 5, 7 og 9. BÆJARBI0 Simi 50184 Það brennur elskan min! (Arshátíð hjá slökkviliðinu) Tékknesk gamanmynd I sér- flokki, talin ein bezta evrópska gamanmyndin sem sýnd hefur verið i Cannes. Leikstjóri Mil- os Forman. Sýnd kl. 9. MINNINGARSPJÖLD • Minningarspjöld Stokkseyrar- kirkju fást hjá Haraldi Júlíussyni Sjólyst, Stokkseyri, Sigurði Ey- berg Asbjömssjmi, Austurvegi 22. SelfossL Sigurbj. Ingimundard. Laugavegi 53, Reykjavík, Þórði Sturlaugssyni Vesturgötu 14, Reykjavlk. STJÓRNUBÍÓ Ég er forvitin gul íslenzkur texti. Þessi heims- fræga umdeilda kvikmynd eftir Vilgot Sjöman Aöalhlutverk Lena Nyman, Börje Ahlstedt. Þeim sem ekki kæra sig um að sjá berorðar ástarmyndir er ekki ráðlagt að sjá myndina. Sýnd kl. 5 og 9 Stranglega bönnuð innan 16 ára. KOPAVOGSBÍÓ Simi 41985 Ég er kona II Óvenju Jjörf og spennandi ný dönsk litmynd. gerð eftir sam- nefndri sögu Siv Holms. Endursýnd kl. 5.15 og 9. P'innuö bömum innan 16 ára. Síðustu sýningar. HÁSKÓLABÍÓ simi 22140 7/7 siðasta manns Chuka) Spennandi og frábærlega vel leikin litmynd um baráttu Indíána og hvítra manna I N- Ameríku. ísl. texti. Aðalhlutv. Rod Taylor John Mills Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. AUSTURBÆJARBÍÓ Ekkert liggur á Bráðskemmtileg ensk-amerísk gamanmynd í litum. ísl. texti. Haley Mills John Mllls Sýné kl. 5 og 9. Hafið per synt 200 metrana? r« i AUGLÝSINGAR AÐAtsrroen t SÍMAR 1-lMO 1-56-10 «g 1-50-99 FERÐABÍLAR 1? FARÞEGA hópferð flar tii leigu 1 lengri og skemmri ferðir FERÐABBLAR Simi 81260 biláleigan AKBHAUT car rental service í 8-23-át sendum r i\KBRAU7 > vðai Dlónustu. Sparið tlmann aotir slmann Sloiirl'm Cvpi-rii fjuflmi dsson. Pellsmúls 22 - Srnii 82847

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.