Vísir - 18.09.1969, Page 10

Vísir - 18.09.1969, Page 10
V í S I R . Fimmtudagur 18. september 1969. ANDLAT Soffia Guöbjörg Þórðardóttir, Bergstaðastræti 9B, andaðist 14. sept. sl., 57 ára að aldri. Hún verður jarðsungin frá Fríkirkjunni kl. 13.30 á morgun. Jarðsett verður í kirkjugarðínum við Suðurgötu. Ricky Bruch hufnuði ú verðlaunapulli Ekki fer mikió fyrir Islending- unum í Aþenu, enda ekki til þess ætlazt. Guðmundur Hermanns- son komst ekki í úrslit keppn- innar í kúluvarpi i gær. Reyndar kemur í ljós að Norðurlöndin öll eru utangátta í kapphlaupinu um verðlaunin. í gær rofaði þó aðeins til Ricky Bruch, sem daginn áð- ur „grét sig inn í úrslitin", varð annar í kringlukastinu á 61.32 eftir A.-Þjóðverjanum Losch, sem' kastaöi 61.32. í 100 metrunum varö Rússinn Burzov Evrópumeistari á 10.4 (mótvindur), Sartoeur, Frakk- landi fékk sama tíma. Rússinn Sanajev stökk undan vindi 17.34 í þrístökki og annar varð Criffa, Ungverjalandi með 16.85, Neumann, A.-Þýzkalandi með 16.68, Corbu, Rúmeníu 16.56. Evrópumeistari í 100 metra hlaupi kvenna varð P. Vogt, A,- Þýzkalandi á 11.6 sek. Leeds tekur forystu Úrslit ensku knattspyrnunnar í gærkvöldi urðu þessi: 1. deild: Chelsea—Burnley 2:0. Newcastle—Everton 1:2. Sheff. Wed.—Manch. United 1:3. West. Brom. — Stoke City 1:3. 2. deild: Blackburn —Queens Park 0:1. Bolton—Aston Villa 2:1. Leicester—Carlisle 1:2. Oxford — Sheff. United 0:0. Portsmouth—-Hull 1:4. Watford — Huddersfield 1:1. Með sigri sínum hefur Leeds tek- ið forystu í 1. deildinni með 17 stig eftir 10 leiki, Derby og Liver- pool hafa 16 stig eftir jafnmarga leiki. TIL S0LU Íslendingasögurnar, bundnar í svart geitarskinn (Noröra-útg., 39 bindi). Uppl. í síma 17811. isskápur, Kelvinator, stærsta gerð til sölu. Skipti á minni ísskáp í góðu ásigkomulagi geta vel komið til greina. Sími 84668. Heilbrigöiseftirlit Staöa eftirlitsmanns viö heilbrigðiseftirlitið í Reykja- vik er laus til umsóknar. Umsækjandi skal vera á aldrinum 21—35 ára og hafa stúdentspróf eða sambærilega menntun, vegna sérnáms erlendis. Laun samkvæmt kjarasamningi borgarinnar. Frekari upplýsingar um starfið veitir framkvæmdastjóri heii- brigðiseftirlitsins. Umsóknir ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf sendist borgarlækni, Heilsuverndarstööinni, fyrir 12. okt. n. k. Reykjavík, 17. sept. 1969. Borgarlæknir. KR fékk 12:2 í Rofterdam KR-ingar fengu enn einn rass- skellinn f gærkvöldi í Evrópubik- arkeppninni í knattspyrnu, töpuðu fyrir Fejenoord með 2:12, sem er einn stærsti ósigur félagsins um árabil. í hálfleik var staöan 7:0. Bald- vin Baldvinsson skoraði bæði mörk KR í seinni hálfleik. TAPAЗ Tapazt hefur talstöðvarstöng í gær milli kl. 4 og 6. Uppl. í síma 34475. Opiö alla daga Sími 84370 Aðgangseyrir. kl. 14—19 kr. 35. kl. 19.30—23.00 kr. 45. Sunnud. kl. 10—19 kr. 35. kl. 19.30—23.00 kr. 45.00 10 miðar kr. 300.00 20 miðar kr. 500.00 Ath. Afsláttarkortin gilda alla daga jafnt. Skautaleiga kr 30.00 Skautaskerping kr 55.00 I'þrótt fyrir alla ijölskyld- ALLT ÞETTA FYRIR AÐEINS KR. 22.870.— 1 I DAG | Í KVÖLdI VEÐRIÐ iOAG Suövestan átt með all hvössum skúrum í dag, en vaxandi suðaust anátt í kvöld. BELLA Já fröken ... en hvaöa áhuga- mái önnur hafið þér í sambandi viö fyrirtæki okkar, fyrir utan það, að þrír af forstjórum þess eru ungir og ógiftir menn? SKEMMTISTAÐIR • Þórscafé. Gömlu dansarnir. — Hljómsveit Ásgeirs Sverrissonar og Sigga Maggý. Röðull. Hljómsvéit Magnúsar Ingimarssonar, söngvarar Þuríður Sigurðardóttir, Pálmi Gunnarsson og Einar Hólm. Opið til kl. 11.30. Sigtún. — Hljómsveit Gunnars' Kvaran leikur, dansmærin Lorelei skemmtir. Templarahöllin. Bingó í kvöld kl. 9. Glaumbær. — Pops leika og sýrigja í kvöld. Klúbburinn. Gömlu dansarnir. Rondótríó. Hótel Loftleiðir. — Hljémsveit Karls Lilliendahl og Hjördís Geirs dóttir leika og syngja. Fakir Hari das skemmtir. Tónabær. „Opið hús‘ ‘kl. 8 — 11. Diskótek — spil — leiktæki. — Hljómsveitirnar Eilíf og Zoo LTD koma í heimsókn. Lögreglan átti langt tal við einn af ökumönnum bæjarins i morgun, út af hestum hans, sem sumir þóttu í magrasta lagi og ofþjakaðir af sandakstri dag eftir dag. Var þess krafiz tað hann hvíldi hestana um tíma. Vísir 18. sept. 1919. BIFREIÐASKOÐUN • Bifreiöaskoðun: R-16651 — R- 16800. K.F.U.M. - K.F.U.K. „Opiö Hús“ fyrir félagsmenn og gesti þeirra í félagsheimilinu við Holtaveg í kvöld kl 8.30. Kvöld- vaka — veitingar. Ferðafélagsferð: Haustlitaferð i Þórsmörk laugardaginn 20. sept. Ferðafélag íslands, Öldugötu 3. Símar 11798 og 19533. Fíladelfía Reykjavík. Almenn samkoma í kvöld kl. 8.30. Ræðu- maður Willy Hansen. Hjálpræðisherinn. Almenn sam- koma í kvöld kl. 8.30. Bræðraborgarstígur 34. Sam- koma í kvöld kl. 8.30. Vinahjálp — brigde. Spilað verður í kvöld að Hótel Sögu. Grænmetisnámskeið í Hafnar- firði verður á vegum Náttúrulækn ingafélagsins í Flensborgarskólan um dagana 18. og 19. sept kl. 20.30. Þátttaka tilkynnist í síma 50712 og 50484. Kvenfélag Bústaðasóknar. — Fótaaðgerðir í safnaðarheimili Langholtssafnaðar á fimmtudög- um kl. 8.30—11.30. Pantanir ti'- kynnist í síma 32855. ^AskÓ^ FRÁ Ú) BRÉFASKÓLA SÍS OG ASÍ Nýr flokkur kennslubréfa er koniinn út á vegum skólans. Flokkurinn nefnist Lærið á réttan hátt Hann fjallar um námstækni, kennir hagkvæm vinnubrögð og árangursríkar aðferðir. Yfir 40 tegundir áklæða Ábyrgð á allri smíði og bólstrun Trétœhni AFBORGUNARSKILMÁLAR Framleiðendur — símar 19669—14275 4 námsbréf. Lærið á réttan hátt. — Mikilvægt fræðslu- efni í upphafi skólaárs. Bréfaskóla SÍS og ASÍ.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.