Vísir - 23.09.1969, Blaðsíða 3

Vísir - 23.09.1969, Blaðsíða 3
Bandarískur tjálfarí heimsækir körfuboltamean Skortur á þjálfurum og öðrumiþróun flokkaíþrótta hér á landi. leiöbeinendum hefur háð eðlilegri | Heimsóknir erlendra þjálfara hafa því ætíð verið kærkomnar og verið viðkomandi íþróttagrein mik il lyftistöng. Körfuknattleikssamband íslands hefur fengið staöfestingu á því, að bandaríski körfuknattleiksþjálfar- inn Louis D'AIlesandro muni koma til Reykjavíkur n.k. sunnudag hinn 27. sept. Ráðgert er aö hann stjómi nám skeiði fyrir íþróttaþjálfara, körfu- knattleiksþjálfara og aöra þá sem hafa áhuga á körfuknattleiksþjálf- un, og hefst námskeiðið n.k. mánu dagskvöld kl. 20 í íþróttahúsi Há- skólans. Nánari upplýsingar gefur skrifst. Í.S.Í., sími 30955 og tekur hún við skráningu væntanlegra þátttak- enda. Þrju hundruð firmu með í firmakeppni GR • ÞRJÚ HUNDRUÐ firmu taka þátt í firmakeppni Golfkiúbbs ísfirðingar í 2. deild ísfirðingar og H.S.H. kepptu í gær á Melavellinum um rétt til setu í 2. deild næsta ár. ísfirðing- ar höfnuðu í 2. sæti í úrslitakeppn- inni í 3. deild, en H.S.H. varð neðst í 2. deild. Leiknum lauk með sigri Í.B.Í. 1:0 og munu þeir því leika f 2. deild næsta ár, en hið unga lið H.S.H., sem aðeins hefur leikið 1 ár í 2. deild flytzt niður í 3. deild. Reykjavíkur að þessu sinni, en keppni stendur nú yfir. Hafa fyrirtækin aldrei verið eins mörg og nú, og fjölgar með degi hverjum, því ekki er búið að loka fyrir þátttöku enn. • Golfklúbbur Reykjavíkur var fyrstur allra íþróttafélaga til að taka upp þetta keppnis- fyrirkomulag, en síðar hafa fjölmargir aðilar aðrir tekið upp firmakeppnina, en ekki með eins góðum árangri og GR. — Þetta er í 25. skipti, sem GR gengst fyrir firma- keppni. Reykjavíkurmótið í körfuknattleik Reykjavíkurmótið í körfu- knattleik hefst 9. nóv. í í- þróttahöllinni í Laugardal. Þátttökutilkynningar skuiu hafa borizt Körfuknattleiks- ráði Reykjavíkur fyrir 1. okt. Knattspyrnufélagið Víkingur Handknattleiksdeild: Æfingatafla veturinn 1969 — 1970. Réttarholtsskólinn: Kvennaflokkar: ■ 2. fl. b. og 3.flk sunnud. kl. 9.30— 12. — Meistaraflokkur 1 fl og 2. 1 fl. a. þriðjudaga 19.50—21.30 og laugardaga kl. 14,40—15,30. Karlaflokkar: 4. fl. mánudaga kl. 19—19,50 og fimmtudaga kl. 18,10—19,50 3. fl. mánudaga kl. 19.50 — 20,40 og föstudaga kl. 19.50—21.30. Meistaraflokkur 1, og 2. fl. mánu- daga 20.40—22.20 og fimmtudaga kl. 19.50-21.30 Íþróttahöllinni Laugardal: Karlaflokkar: Meistaraflokkur, 1. og 2. flokkur. þriðjudaga kl. 21.20—23.00. Félagsmenn eru áminntir um að mæta stundvíslega á æfingar. Stjórnin. Aðalfundur HKRR verður hald- inn mánudaginn 29. sept. kl. 8.30 í Domus Medica. — Venjuleg aðal- fundarstörf. - Stjórn HKRR. Knattspyrnufélagið ÞRÖTTUR Handknattleiksdeild, 3 flokkur. Æfingar hjá 3 flokk verða fyrst um sinn mánudaga kl. 7.40 og föstu- daga kl. 10.10 að Hálogalandi. — Mætið vel og stundvíslega. Stjórnin. Húsbyggjendur Húsbyggjendur ERUM FLUTTIR AÐ ÁRMÚLA 7 HANNO PLAST-ÞAKRENNUR VINYL GÓLFDÚKAR — GÓLFFLÍSAR — VEGGFLÍSAR — GÓLFLISTAR ÞAKPAPPI ASFALT ASFALTGRUNNUR PERTEX ÞÉTTIEFNI Við bjóðum ykkur eftirtaldar byggingavörur ANDERSON ÞAKPAPPA 10 gerðir LOFTVENTLA 3 gerðir ÞAKNIÐURFÖLL 2Vz” 3” 4” SVALANIÐURFÖLL 2W’ 3” 4” KANTPRÓFÍLAR Fibrealass qiass Limited i PUMAV/f FOAM GLASS- FRAUÐGLERS EINANGRUN EINANGRUNARMOTTUR 2” með ÁL-pappír 2” með kraftpappír 7. HANNESSON & CO. HF. ÁRMÚLA 7 SIMI 15935 □W00LLISCR0 Ceramic Floor Tiles 1 FT jjjjj CERAMIC GÓLF- OG VEGGFLÍSAR Við höfum sérhæft okkur í frá- gangi þaka og höfum í okkar þjónustu sérhæfða starfskrafta á þessu sviði. — Gerum tilboð í verkin. — Veitum ábyrgð á efni og vinnu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.