Vísir - 10.12.1969, Blaðsíða 2

Vísir - 10.12.1969, Blaðsíða 2
I a *..... I Engill stríðs- fanganna 1 Minnisblöð hins þekkta norska ritstjóra og stjórnmálamanns Olav Brunvand um veru hans í fangelsum bæði f Noregi og Þýzkalandi. Övenjulega vel rit- uð og fróðleg. Kom út sex sinn- um í Noregi og hlaut frábæra 1 dóma. Bók í sérflokki. Árnl frá Kálfsá er fróðleg minningabók um lið- inn tíma, rituð af hispursleysi um menn og málefni, störf hversdagsins til sjós og lands snemma á öldinni. Hesta- strákarnir og Þetta eru leikmenn úr 3. flokki í KR. Þeir voru þama að fagna sigri í Reykjavíkurmótinu í körfuknattleik. Mikla athygli á mót inu vöktu piltar úr körfuknattleiksfélagi, sem þeir nefna Kátur, og var það sem gestur í mótinu. DREGUR TIL ÚRSLITA í REYKJ AVÍ KU RMÓTIN U Árniann vann I dvergurinn heitir nýja barnabókin eftir hinn þekkta höfund Ólöfu Jónsdóttur og er fjóröa bók hennar. — Skemmtileg ævintýrabók með frábærum myndum eftir Halldór Pétursson listmálara. Ævintýraleg veiðiferð er í stóru broti og ódýr meö mörgum myndum eftir Bjama Jónsson listmálara. Skemmtileg saga af duglegum strákum í merkilegri veiöiferð. Síðustu leikir yngri flokkanna 1 handknattleik verða háðir í Laugardalshöllinni fimmtudaginn 11. des. kl. 20.15. Verða þá leiknir 2 leikir í mfl. kvenna Ármann — KR og úrslitleikurinn Valur—Fram. 3. fl. karla úrslit Fram—Víkingur. 2. fl. karla úrslit Fram—Þróttur. 1. fl. kvenna úrslit Víkingur— Ármann. í 2. fl. kvenna urðu 3 félög jöfn að stigum, Valur, Fram og Víking- ur og hefur verið dregið um leikröð. Miövikudaginn 10. des. kl. 20.00 Valur—Víkingur. sunnudaginn 14. des. kl. 19.00 Valur — Fram. Miðvikudaginn 17. des. kl. 20.00 Fram—Víkingur. 1 4. fl. karla hefur KR sigrað. í 1. fl. kvenna hefur Víkingur sigraö. Lokastaðan í riðlum þeirra flokka sem leika til úrslita er þessi: Verðlauna- bókin Prakkarinn Prakkarinn er þvottabjamar- ungi sem söguhetjan finnur, þeir verða miklir vinir og óaðskiljan- legir. Frásögnin af ævintýrum þeirra er sérlega hugnæm, skemmtileg og þroskandi. NYJUNC: Husqvarna B 55 uppþvottavélin Hentar einnig minnstu eldhúsum (junnar séic^eiriion k^. Suffurlandsbraut 16. Laugavegi 33. . Sími 35200. Mfl. kvenna Valur 3 3 0 0 6 29—13 Fram 3 2 0 1 4 16—11 KR 3 1 1 1 3 17—20 Víkingur 4 1 1 2 3 18—21 Ármann 3 0 0 3 0 4—19 1. fl. karla A-riðill Víkingur 3 3 0 0 6 30—16 Þróttur 3 2 0 1 4 17—19 KR 3 1 0 2 2 12—15 ÍR 3 0 0 3 0 9—18 1. fl. karla B-riöill Ármann 2 1 1 0 3 14—13 Valur 2 1 0 1 2 12—8 Fram 2 0 1 1 1 12—17 2. fl. karla A-riöiIl Fram 3 2 1 0 5 22—16 Valur 3 2 0 1 4 19—19 Víkingur 3 1 1 1 3 15—14 ÍR 3 0 0 3 0 20—27 2. fl. karla B-riðill Þróttur 2 2 0 0 4 13—10 KR 2 1 0 1 2 16—11 Ármann 2 0 0 2 0 12—20 3. fl. karla A-riöill Fram 3 2 1 0 5 20—14 KR 3 1 2 0 4 26—23 ÍR 3 1 0 2 2 21—25 Valur 3 0 1 2 1 16—21 3. fl. , karla B-riöill Víkingur 2 2 0 0 4 24—14 Þróttur 2 1 0 1 2 16—11 Ármann 2 0 0 2 0 10—25 2. fl. kvenna Valur 4 3 0 1 6 27—13 Fram 4 3 0 1 6 36—14 Víkingur 4 3 0 1 6 26—12 KR 4 1 0 3 2 16—35 Ármann 4 0 0 4 0 4—35 4. fl. karla KR 5 4 1 0 9 33—19 Ármann 5 3 1 1 7 25—20 Fram 5 2 2 1 6 22—18 ÍR 5 1 2 2 4 21—25 Víkingur 5 1 1 3 3 16—23 Valur 5 0 1 4 1 21—33 1. fl. kvenna Víkingur 2 2 0 0 4 13—8 Valur 2 1 0 1 2 11—8 Fram 2 0 0 2 0 4—12 í kvöld, 10. desember kl. 20.15, verður leikið í 2. deild íslandsmóts- ins og leika þá ÍR—Ármann og ÍBK —Breiöablik. STUTT.... • íslenzka handknattleikslandslið- iö fékk nýlega gjöf frá Adidas, þýzka firmanu, sem framleiðir íþróttaskó. Björgvin Schram, um- boðsmaður firmans færði HSI þá gleðifrétt aö Adidas mundi gefa lið- inu skó og búningstöskur í tilefni af yæntanlegri þátttöku í lokakeppn inni í HM í Frakklandi í febrúar 1970. Hefur HSl samþykkt að veita viðtöku þessari gjöf og óskað eftir að beztu þakkir verði fluttar Adidas fyrir þessa rausn. ® Gagnfræöaskóli Austurbæjar vann í A-flokki frjálsíþróttakeppni FRf, „keppni úr fjarlægð“, sem sniðin er fyrir nemendur gagn- fræðastigsins. I A-flokki eru 13 og 14 ára nemendur en í B-flokki 15 og 16 ára nemendur. G.A. hlaut 1021 stig, en Gagnfræðaskóli Sel- foss 1011 stig, svo mjótt var á munum, en 8 skólar kepptu í þess- um flokki. I eldri flokkunum vann Gagnfræðaskóli Sauðárkróks með 960 stig, en annar varð Laugagerðis- skóli með 826 stig, en 11 skólar tóku þátt í þessum flokki. haust- mótið Ármann vann Haustmótið í sund- ’ knattleik í gær. Mikil spenna var í! úrslitaleik KR og Ármanns, og enda ’ þótt Ármenningar næðu aö skora • 3 fyrstu mörkin, tókst KR að skora, þau 4 næstu og þá blés ekki byrlega , fyrir Ármanni. Eftir eitt kvartel var staðan 1:0 fyrir Ármann, og eins eftir hálfleik, eftir þriðja kvartel ’ var staöan 3:1 fyrir Ármann, en þá ’ loks komast KR-ingar í gang, > jafna og komast mark yfir, 4:3.. Kristinn jafnaði aftur fyrir Ármann , úr víti og sigurmarkið skoraöi Sig- urður Þorláksson, 5:4. TiC AM-601 Margfaldar skilar 11 stafa út- komu á strimil. TEC er Iétt og hraðvirk, framleidd með sömu cröfum og vélar í hæbri verðfi. © Fullkomin viðgerðaþjónusta. VÉLRITINN Kirkjustræti 10. Reykjavík. — Simi 13971. ■■————mu.,nui.n'in'iniiiw

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.