Vísir - 10.12.1969, Blaðsíða 14

Vísir - 10.12.1969, Blaðsíða 14
14 V í SIR . Miðvikudagur 10. desember 1909. TIL SÖLU Til sölu. Vandað bamarúm til sölu. Uppl, í síma 14724._______ Til jólagjafa, ódýrt úr íslenzkum gæruskinnum, húfur margar gerB- ir, treflar, handskjól og púðar. — Nýbýlavegur 28 C. Simi 42039. Skíðaskór. Til sölu eru mjög góðir skíðaskór, lítið notaðir austur rískir smelluskór nr. 42. Uppl. í sima 30061. ' Til sölu skrifstofuritvél (Smith / Corona), útvarpstæki (transistor), , rúm með springdýnu, breidd 78 cif„ Sími 23889 kl. 12-1 og eftir I kl. 19 á kvöldin._______________ ' Til sölu notað píanó og píanetta, l transistororgel Farfisa, trommu- sett (Rogers), magnari (Selmer), ' magnarabox (Eminent), rafmagns- / gítar (Höfner), rafmagnsorgel (blás ; in), harmonikur. Skipti koma til greina. F. Björnsson Bergþórugötu '2. Uppl. í síma 23889 kl. 12-1 og / eftir kl. 19 á kvöldin. - Til sölu gömul eldhúsinnrétting , með stálvaski, verð kr. 4.000, gömul Rafha eldavél, verð kr. 1.500 ' og Servis þvottavél með suðu, verð 'kr. 4,000. Simi 31138, ' Til sölu ný Bemína saumavél 'og eins manns svefnbekkur með , rúmfatageymslu. Uppl. að Álfhóls- vegi 78, Kópavogi, Philips útvarpsviðtæki með inn- byggðum plötuspilara í póleruðum skáp til sölu. Verð kr. 1000.-. Einnig stigin saumavél, verð kr. ' 1000. Grettisgötu 45 1, hæð. Gibson rafmagnsgítar til sölu. Uppl. í síma 14039 kl. 5—8, Skíöi og skíðaskór nr. 43 til sölu, verð kr. 4.000, einnig Harm- ony rafmagnsgítar. Uppl. í síma 81801 e, h. Lampaskermar í miklu úrvali. — Raftækjaverzlun H. G. Guðjónsson Stigahlíð 45 (við Kringlumýrar- braut). Sími 37637._____________ Ryksuga og unglingakápa til sölu ódýrt. Uppl. í síma 34454. Orgel, saumavél, strauvél og nokkrar gluggagínur til sölu í dag og næstu daga, tækifærisverð. - Laugavegur 43 B (bakhúsið)._______ Til veitingareksturs. Tilboð ósk- ast i stóla, borö og grillpott, pönn- ur og maskínu og fleiri áhöld koma til greina. Tilboð leggist inn á augl. Vísis merkt „4309“, Milliveggjaplötur 5, 7 og 10 cm þykkar. Afgreiddar þurrar af lager innanhúss. Steypustöðin hf. Elliða vogi , sími 33600. Gullfiskabúðin auglýsir: Nýkom- in stór fiskasending t. d. fallegir slörhalar einnig fuglar, skjaldbökur og gullhamstrar. Höfum ávallt allt tilheyrandi fyrir öll dýrin t. d. búr, fæðu vítamín og leikföng. Munið gjafakassana vinsælu, fyrir páfa- gauka. Hundavinir athugið: ýmis- legt fyrir hunda t. d. matarskálar, ólar, hálsbönd og nafnspjöld. Gull- fiskabúðin, Barónsstfg 12. Heima- sími 19037. Innkaupatöskur, bama- og ungl- ingatöskur, Barby-töskur, fþrótta- pokar ennfremur mjólkurtöskur á kr. 125. Töskukjallarinn, Laufás- vegi 61. _Sfnn _________ Amerískt drengjahjól, sport model, sem nýtt til sölu. Einnig nýuppgert reiðhjól með gírum. Sfmi 34570, Notaðir bamavagnar, kerrur o. m fL Saumum skerma og svunt- ur á vagna og kerrur. Vagnasalan, Skólávörðustfg_46._Sfmi^l7175.__ Jólavörur í glæsilegu úrvall. - Lítið í gluggaim. Verzlunin Þöll, Veltusundi 3 (gegnt Hótel íslands bifreiðastæðinu). Sími 10775. Trommusett til sölu. Uppl. í síma 23608 millj kl. 7 og 8. Til sölu mjög vel farinn (sem nýr) Pedigree barnavagn. Uppl. i síma 37337. Til jóiagjafa: Töskur, veski, hanz'íar, slæður og regn.blífar. — Hljóðfærahús Reykjavíkur, Lauga- vegi 96. Lítið notuð skíði með bindingum, stálköntum og stöfum til sölu. Enn- fremur skíðaskór nr. 43, jakkaföt og stakir jakkar á 14 ára dreng. Nokkrir tréstólar með baki seljast ódýrt. Uppl. í síma 35261, eöa á Rauðalæk 33, II. hæð. Reykjarpípur glæsilegt úrval. Allt fyrir reykingamenn. Verzlun- in Þöll, Veltusundi 3 (gegnt Hótel íslands bifreiðastæðinu). — Sími 10775. Ný sending er komin! Fræöandi bækur um kynferðislíf í máli og myndum. Seksuelt Samspil — Seksuel Nydelse. 250 kr. stk. — Pantið strax f pósthólf 106 Kópa- vogi. Sendum um land allt. Einhver bezta jólagjöf og tæki- færisgjöf eru Vestfirzkar ættir (Arnardals og Eyrardalsætt). Afgr. í Leiftri og bókabúð Laugavegi 43B. Hringið f sfma 15187 og 10647. Nokkur eintök enn þá óseld af eldri bókunum. Otgefandi. Nytsamar jólagjafir. Fyrir eigin- manninn: verkfærasett eða farang ursgrind á bílinn, garðhjólbörur. Fyrir eiginkonuna: strokjárn kr. 689, kraftmiklar ryksugur (vænt- anlegar um miðjan des.) kr. 3220, árs ábyrgð, varahlutir og viðgeröa þjónusta. Tökum pantanir. Ing- þór Haraldsson hf., Grensásvegi 5. Símj 84845. Smurt brauð og snittur, köld borð, veizluréttir, og alls konar nestispakkar. Sælkerinn, Hafnar- stræti 19. Sími 13835. Húsmæöur. Mjög ódýrar matar- og hreinlætisvörur: Hveiti, sykur cornflakes, tekex, þvottaefni, w.c. pappfr o. m. fl. Ótrúlega lágt verð. Matvörumarkaðurinn v/Straumnes Nesvegi 33. Til sölu: borösilfur, danskt og norskt 48 stk. kr. 28.000 (4x12), Longines og Doxa úrin þjóðfrægu, gullarmbandsúr, gull armbönd, klukkur margar teg., leður seðla- og skjalaveski sem gefa kr. gildi. Gott úrval. — Guðni A. Jónsson, Öldugötu 11. Silfurlitaðir og gulllitaðir kven- og barnaskór. Mjög hagstætt verð. Kven inniskór, margar geröir. — Skóverzlunin Laugavegi 96. Sími 13795. ÓSKAST KEYPT Píanó óskast. Notað píanó ósk- ast til kaups, Uppl. f sfma 18643, Sjónvarp óskast keypt. Uppl. f síma 42539, Peningaskápur, eöa góður og traustur peningakassi óskast keypt ur. Uppl. f síma 18389. Innskotsborð óskast til kaups. Uppl. í sfma 21628 eftir kl, 7 e. h. Miðstöðvarketill. 2—3 ferm miðstöðvarketill ásamt varahlutum óskast keyptur, Uppl. í sima 30359. „Viöskipti — Verðmæti“. Ger- um verðtilboð f verðmæta hluti, t. d. antik, einnig eru alls konar merki keypt. Tilb. merkt „Góð viðskipti11, sendist augl. Vísis. Óska eftir að kaupa vel með far inn radfófón. Uppl. í sfma 81732. FATNAÐUR Tll sölu kjólar, kápur og tækifær iskjólar nr. 12 og 14. Kápur nr. 18. Telpnakápur og kjólar. Lítið notað, selt ódýrt. Sími 41457. Jakkaföt óskast á 11 ára dreng. Sími 35194 eftir kl. 17. Drengjaföt til sölu: ein föt, tvennar terylenebuxur og ein svört úlpa á 10—11 ára, allt sem nýtt, selst ódýrt. Einnig er til sölu not að drengjatvíhjól. Til sýnis að Ás- vallagötu 25 3. hæð eftir kl. 6. Nýjung. Sniðnar samkvæmis- buxur, blússur, barnakjólar o. fl. Einnig tilbúinn tízkufatnaður, yfir dekkjum hnappa og spennur sam- dægurs. Bjargarbúð hf., Ingólfsstr. 6. Sími 25760. Til sölu: dúkkuföt, dúkkurúm- föt, heklaðir dúkar og fleira hand- unnið. Gnoðarvogi 18, 1. h. t.v. eft- ir kl. 19. Sími 30051. Tízkubuxur terylene telpna- og táningastærðir, útsniðnar og beinar. Hjallalandi 11, kjallara. Sími 11635 (Áður Miðtún 30). Kápusalan Skúlagötu 51 gengiö inn frá Skúlagötu: Svampkápur nr. 44—46, terylene-úlpur loðfóðraðar nr. 36—40, kvenkápur lítil nr. eldri snið, drengjafrakkar terylene á kr. 1500. Einnig alls konar fóðurefni, náttfataefni, skyrtuefni, terylene efni og stretch-efni. Verð frá kr. 30 pr. metra Seljum næstu daga nokkra mjög lítið gallaða einfalda og tvöfalda símastóla. Trétækni, Súðarvogi 28 3. hæð, Sími 20770, Vil kaupa góða kommóðu, léttan skrifborðsstól og ruggustól. Uppl. í síma 20330 og 40459. Sófasett (svefnsófi) ásamt borði til sölu. Uppl. eftir kl. 6 e. h. í síma '82749. Tækifæriskaup. Borðstofuhús- gögn, fallegur skápur og hentugt jóiaborð, Sími 83635. Takið eftir, takið eftir! Það er- um viö sem seljum og kaupum gömlu húsgögnin og húsmunina. Alltaf eitthvað nýtt þó gamalt sé. Fornverzlunin Latigavegi 33, bak- húsið. Sími 10059, heima 22926. Kaupum og seljum vel með farin húsgögn, klæðaskápa, ísskápa, gólf teppi. útvörp og ýmsa aðra gamla muni. Sækjum, staðgreiöum. Selj- um nýtt: Eldhúskolla, sófaborð, sfmabekki. — Fornverzlunin Grett isgötu 31, sími 13562. HEIMILISTÆKI General Electric ísskápur til sölu. Uppl. á Rafvélaverkstæði Axels Sölvasonar, Ármúla 4. Sími 83865. Eldavél og ísskápur óskast. Sími 10427 eftir kl. 7, Til sölu Siwa þvottavél með suöu og þeytivindu, Easy-press strauvél og sjónvarpsloftnet, allt mjög ódýrt. Uppl, í síma 41109. Hoover matic þvottavél vel meö farin til sölu, Sími 52545. Góð Sunbeam hrærivél til sölu. Uppl. f síma 10406. _______ BÍLAVIÐSKIPTI Varahlutlr í Chevrolet 1953 —’54 eru til sölu. Mótor, gírkassi, út- varp og margt fleira. Uppl. í síma 26098, Til sölu Mercedes Benz 220 árg. ’56 skoðaöur ’69 meö bilaða vél, selst í heilu lagi eða stykkjum. — Uppl. í Eskihlíð 12 B 4. h, t. v. Rússajeppi árg. 1966 nýskoðað- ur, í góðu lagi til sölu. Uppl- i sima 23398, Bll óskast. Góður 4—5 „manna bíll óskast til kaups. Greiðsla í peningum og góðum víxlum og vörum. Uppl. f síma 84424. Vil kaupa dísilvél ca. 18—22 h.a. Vinsaml. sendið nafn og síma- númer til augl. Vísis strax merkt „Dísilvél 4508“. Ford árg 1951 til sölu, selst til niðurrif-si. góð dekk, verð kr. 3.500. Uppl. 1 sfma 83422 á verkstæðis- tíma. Volkswagen- Cortinu- og aðrir bifreiöaeigendur: skiptum um bretti, hurðir, vélarlok, kistulok og þéttum rúður í öllum tegundum bifreiöa, einnig almennar bifreiöa viðgerðir. Reynið viðskiptin. Kjör- orð okkar er: Vönduð vinna. — Uppl. í sfma 26048 kl. 13—22 og 51383 eftir kl. 7 og um helgar. Rambler ’58, Rambler '55, Opel Caravan ’55 varahlutir til sölu: vél- ar, gfrkassarð drif, boddýhlutir o. m. fl. Uppl. í síma 30322. FASTEIGNIR Fiskbúð á góðum stað til sölu af sérstökum ástæðum. Tilb. send ist augl. Vísis fyrir hádegi á föstu- dag merkt „Trygg atvinna“. Eignaskipti — sala. Einbýlishús i Smáíbúðahverfi til sölu, getur verið tvær íbúðir. Fallegur garður. Æskilegt aö taka upp í góöa 2ja til 3ja herb. íbúð. Uppl. í síma 83177 kl. 6—8 e.h. SAFNARINN Apollo 11. minningarpeningar. Albúm fyrir alla íslenzku myntina eru komin aftur. — Frímerkjahúsið Lækjargötu. Sími 11814, jslenzk frímerki, ónotuð og not- kaupi ég ávallt hæsta veröi. — Skildingamerki til sölu á sama stað — Richardt Ryel, Háaleitisbraut 37. Símj 84424 & 25506._______________ Nýkominn íslenzki frímerkja- verðlistinn 1970. Verð kr. 25.00. — Frimerkjahúsið, Lækjargötu 6 A. Jólafrímerki. Jólafrímerkið úr jólafrímerkjaútgáfu Kíwanisklúbbs ins Heklu, annað útgáfuáriö er komið út. Útgáfan nær yfir árin 1968—1977 og veröur með öllum ísl. jólasveinunum. Verið með frá byrjun. Lítils háttar til af jólafrf- merkinu 1968. Sérstök athygli vak in á „North Pole" stimplinum. — Fást í öllum frfmerkjaverzlunum. HÚSN/EÐI í Tvær íbúðir til leigu 2 og 4 herb. Uppl. í símum 81077 og 14715. Til leigu forstofuherbergi með sér snyrtingu. Uppl. í síma 84457. Lítil 3ja herb. íbúö til leigu. — Uppl. f síma 37124. Herbergi með húsgögnum til leigu á Melunum. Uppl. í síma 10433 eftir kl. 6 e.h. HÚSNÆÐI ÓSKAST 3ja herb. íbúö óskast helzt í bæn um. Aðeins fullorðið í heimili. — Uppl. í sfma 21187. Ung hjón óska eftir 2ja—3ja herbergja fbúö sem fyrst. Reglu- semi og skilvísi. Vinsaml. hringið í síma 41403 eftir kl. 5, Ungur reglusamur maður óskar eftir herbergi í Kópavogi eða Hlíð- unum í R.vík strax. Uppl. í síma 42458. 4ra herb. búð óskast til leigu f 4 — 6 mánuði frá 14. jan. Helzt í Fossvogs eöa Háaleitishverfi. — Uppl. í síma 32190. 3—4 herbergja íbúö óskast. Uppl. í síma 25646 miili 6 og 8. Bílskúr. Bílskúr óskast á leigu. Helzt í Hafnarfirði eða Garðahr., þó ekki skilyrði. Uppl. í síma 52646 Sjómaður óskar eftir herbergi með húsgögnum strax. Uppl. í síma 24249. ATVINNA I Reglusöm og snyrfileg kosir -ík ast til aðstoðar á heimili hjá em- hleypum manni, hluta úr degi. Til- valin aukavinna. Tilb. sendist Vísi fyrir fimmtudagskvöld merkt — „4506“. ATVINNA ÓSKAST ’ : - ■ 1 ■■ i Ungur maður óskar eftir atvinnu er vanur akstri. Vinsamlega hring- ið í síma 81684. Ungur stúdent óskar eftir at- vinnu nú þegar. Uppl. í síma 16825. Laghentan mann vantar atvinnu nú þegar, vanur akstri, hefur meira próf, Uppl. f síma 40888, Laghentur maður óskar eftir at- vinnu, Vanur bifvélaviðgerðum. Hefur bílpróf. Margt kemur til greina. Sfmi 31438 eftir kl. 7, OKUKENNSLA Ökukennsla. Gunnar Kolbeinsson. Sími 38215. TILKYNNINGAR Les i lófa. Spái fyrir fólk. — Pantið tíma kl. 9 — 12 f. h. í síma 42513. ÞJÓNUSTA Sníð og máta. Fljót afgreiösla. Sími 23148 eftir kl. 4. Flísalagnir — hreingemingar.1 Tímavinna eða ákvæðisvinna. Van-. ir menn. Sími 19448.______________. Tek að mér alls konar flísalagnir' og múrviðgerðir. — Uppl. í síma' 33598, Húsbyggjendur — Húsameistarar athugiö: Atermo tvöfalt einangrun' argler úr hinu heimsþekkta vest-' ur-þýzka gleri. Framleiðsluábyrgð. ■ Leitið tilboöa. Aterma, sími 16619. kl. 10—12 daglega. Bifreiðaeigendur. Skiptum um og þéttum fram og afturrúður, filt. í huröum og hurðagúmmí. Efni fyrir hendi ef óskað er. Rúðurnar eru tryggðar meðan á verki stend- ur. Tökum rúður f umboðssölu. Ríf' um bíla. Uppl. í síma 51383 eftir kl. 7 á kvöldin og um helgar. Baðemalering — Húsgagnaspraut- / un. Sprauta baöker, þvottavélar,, ísskápa og alls konar heimilis- tæki. Einnig gömul og ný húsgögn' i öllum litum og viðarlíkingu. — > Uppl. í síma 19154. , ÞVOTTAHÚS Fannhvítt frá Fönn Sækjum sendum — Gerum við. FÖNN,' Langholtsvegi 113. Simar 82220 — ’ 82221. Húsmæður ath. t Borgarþvotta- f húsinu kostar stykkjaþvottur að- eins kr. 300 á 30 stk., og kr. 8 r' á hvert stk. sem framyfir er. Blaut- ,, þvottur 8 kg. kr. 142. Skyrtur kr. 24 stk. Borgarþvottahúsið býður ' aðeins upp á 1. fl. frágang. Gerið ■ samanburð á verði. Sækjum — sendum. Sími 10135, 3 ifnur. Þvott- ur og hreinsun allt á s. st. KENNSLA Nemandi! — Ef þú átt í erfið- leikum með eitthvert námsefni, þá gætu nokkrir sértfmar í námstækni orðið þér ómetanlegir. Viðtalstfmar gefnir f síma 12942. Hjörtur Jóns- son kennari.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.