Vísir - 10.12.1969, Blaðsíða 13

Vísir - 10.12.1969, Blaðsíða 13
VlSIR . r3,ð\'.*!T»j-!.<v»ur 10. ðesember 1939. 13 -= Jólasælgætið getur verið af ýmsum gerðum og er prýðileg jólagjöf — í faliegum umbúðum. — er það skemmtilegasta i jólaundir- búningnum að dómi flesira þarna »■ lgitt áf því allra skemmtileg- asta sem gert er fyrir jól- in er aö búa til sælgæti, eða það finnst alla vega börnunum. Enda eru jól tilefni þess að búa til sælgæti á mörgum heimilum, en er yfirleitt ekki búið til aðra mánuði ársins. Hér á eftir eru nokkrar upp- skriftir aö jólasælgæti, fyrir alla aldursflokka, og er hægt að velja úr þeim þær uppskriftir, sem hverjum og einum lízt bezt á. í fallegum umbúðum er jóla sælgæti prýðileg jólagjöf. Hnetukaramellur 2 dl siróp, 2 dl sykur, 2 dl rjómi, 1 dl saxaðir valhnetu- kjamar. Blandið saman sírópi, sykri og rjóma í pott með þykkum botni. Sjóðið við meðalhita í 20—30 mín. og hræriö í við og við. Hellið ofurlitlu af deiginu í bolla með köldu vatni. Ef hægt er að búa til kúlu úr sýnishom hnetunum saman við og sétjið deigið í litla forma úr pappír eða álpappír. Látið sælgætið kólna, setjið það í plastkassa, t.d. með þéttu lokið og setjiö smjörpappír eða álpappír milli laganna. Or þessar; uppskrift fást um 70 stk. Súkkulaðikaramellur 3 dl sykur, 3/4 dl púðursykur, 3/4 dl síróp, y2 msk vanillusyk- ur, 3/4 dl kakó 1 msk smjör eða smjörlíki, 2]/2 dl rjómi. Blandið öllum efnunum saman í pott með þykkum botni og sjóð iö deigið í 20—30 mínútur. Hrær ið við og við í deiginu og reyn- ið síðan eins og sagt var hér að ofan um hnetukaramellum- ‘ ar, hvort deigið sé tilbúið. Hellið karamelludeiginu í smurt, af- langt mót. Látið sælgætið kólna og skerið í bita, þegar það er orðið nógu hart og vefjið þá inn £ sellófanpappír eða vaxpappír Or uppskriftinni fást um það bil 50 súkkulaðikaramellur. ■ ■■■■■■■■■■■■ ■■■■■■■■■■■! Súkkulaðitoppar ;j 150—200 gr. suðusúkkulaði, J 1 dl sætar möndlur eða valhnetu ■! kjarnar 1 dl steinlausar rúsín J ur 4 msk saxað sultað appel- J sínuhýöi. ■] Saxið súkkulaðið, setjið í skál J og setjið yfir heitt vatnsbað. Lát'ð súkkulaðið bráðna og síðan kólna þar til það er volgt. Hrær J, ið við og við í því. Bætið við söx »J uðum hnetum og möndlum, rús ínum og appelsínuhíði og setj- ið deigið í þitum á plötu, sem ál- / pappír hefur verið settur á, og látið kólna. Or uppskriftinni fást % um það bil 35 stk. Jj Bakað konfekt ■! Kaupið möndlumassa úr búð, Ji og setjið i það 1/4 úr kokkteil »J þykkar sneiðar. Skerið hverja J' sneið niður í 9 bita, fernings- ■! laga. Búið til gróp í hvern bita .J skerið hann í um það bil V/2 cm JJ« beri. Penslið að utan með ofur- litlu af eggjahvítu og stráið !■ söxuðum möndlum yfir. Setjið jl bitana skreytta eða óskreytta >J á plötur, sem lítillega smurður J» álpappír hefur verið settur á. Bakið í 225 gráða heitum ofn; í I" um það bil 4 mínútur, eða þar til J. konfektið hefur fengið ofurlítinn ij lit, takið það út og látið kólna. Fyllið kramarhús úr smjörpappír 'I með bráðnu, kældu suöusúkku- íj laði og sprautið á bitana. sem J. eru ekki skreyttir. Búið til þunnt »JJ sykurkrem úr flórsykri og J* rommi eða púnsi og setjið ofur- 'J lítið af því á hvern konfektbita. Setjið rommdropa eða púns- I* dropa í grópið á konfektinu, J. áður en þaö er bakað, ef þið .JJ viljið hafa það bragðmeira. J» Möndlurúlla ',V % feaupið tilbúinn möndlumassa. Skiptið honum og búið til rúll ur. Bragðbætiö með rommi eða púnsi og blandið saman við litl- um gráfíkjuræmum og söxuðum valhnetukjörnum. Bræðið suðu- súkkulaði yfir heitu vatnsbaði og látið kólna, þar til volgt. Breiðið súkkulaði eða penslið því á rúllurnar og skreytið með val hnetukjömum. Látið stífna og geymið í álpappír. Marsipankonfekt Kaupið tilbúið marsipan eða möndlumassa. Ef þið notið möndlumassa, hnoðið þá flór- sykri í deigið til helminga. Lit- ið deigið með ávaxtalit og búið til kúlur. Skreytið þær með rist uðum valhnetukjömum eða sæt- um möndlum, sem skipt er i tvennt eða dýfið þeim í bráðið suðusúkkulaði og sfðan í sax- aðar ristaðar möndlur. Svo má koma með eftirmála að uppskriftunum og það er, að notkun tannburstans er aldrei eins mikilvæg og um jólin. ,■ inu er deigið tilbúið. Blandið Ö.W.W.W.W.W.W.W.W.W.W.W.W.W.W.%W.W.W.W.W.V.W.W.W.W Bridge — bridge Rúbertukeppni BRIDGEFÉLAGS REYKJA- VÍKUR hefst í kvöld kl. 8 í DOMUS MEDICA Öllum heimil þátttaka. B. R. Jólagjafakort fyrir barnaleikritið „Dimmalimm" fást í að- göngumiðasölu Þjóðleikhússins. Uíaha)ÍXQÍuið Magnús E. Baldvinsson Laugavegi ' 12. — Sími 22804. úr Velour, sem breytist úr venjulegri skyrtu i rúliukraga-skyrtu með þvi að renna lásnum upp. Litir rauðar m/bláum lás, bláar m/rauðum lás, gul-drapp m/brúnum lás. Stærðir 2 . 4 . 6 . 8. FALLEG * HANDHÆG ★ ÞÆGILEG Ueril.WH.UR aiftamýril-sB33BB Finnsk gæðavara með 20 ára reynslu K/ELISKÁPAR 240 LÍTRA 145 LÍTRA Hagstætt verð og skil- málar. Sendum gegn póstkröfu. Raftækjaverzl. !!• C. Guðjénssonar Suðurver v/Kringlumýrarbraut. — Síhii 37637. Höfum kaupendur að Volkswagen ög Land-Rover bifreiðum gegn staðgreiðslu. Til sölu í dag: Volkswagen 1200 ’56 ’59 ’62 ’63 ’65 ’68 Volkswagen 1300 ‘66 ‘67 ‘68 ’69 Volkswagen Fastback ’66 ’67 Volkswagen sendiferðabifr. ’66 ’68 Volkswagen station ’67 Land-Rover bensín ’62 ’63 ’64 ’65 ’66 ’67 ’68 Land-Rover dísil ’62 Willys ’66 ’67 Fíat 600 fólksbifr. ’66 Fíat 124 ’68. Fiat 600 T sendiferðabifr. ’66 ’67 Toyota Crown De Luxe ’67 Toyota Corona ’67 Volvo station ’55 Chevy-van ’66 Chevy Corver ’64 sjálfskiptur m. blæju. Volga '65 Singer Vogue ’63 Rússajeppi Gaz. ’66 Benz 220 ’59 Við bjóðum seljendum endurgjaldslaust afnot af rúmgóðum og giæsilegum sýningarsal okkar. N Sími 21240 HEKLA hf GÆÐI í GÓLFTEPPI VARIA HÚSGÖGN LISTAVERK SÓLVEIGAR EGGERZ GÓLFTEPPAGERÐRN HF.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.