Vísir - 10.12.1969, Blaðsíða 5

Vísir - 10.12.1969, Blaðsíða 5
Y-ftSIR . Miðvikudagur 10. desember 1969. .•••'v:-:.:.- • •'•:•': Tekkplankar 2” x 5” og 2Vi” x 5 Trésmiðja Þorkels Skúlasonar. Nýbýlavegi 6 — Kópavogi. — Sími 40175 .Tói útherji og Svanavatnið. Rússnesk kvikmyndahátiö er í Laugarásbíói'um þessar mund ir, og sýnir myndin hér aö ofan atvik úr mýndinni Endalok Ung herns . baróns. Vikan hófst á laugardaginn með sýningu á ball ettmyndinni Svanavatniö. Tals- verðrar furöu gætti sjá sýning- argestum að heyra lög eins og Jóa útherja hljóma í hiéi og á- líka lagaval eftir þessa fallegu mvnd. En kannski er þetta svona á kvikmyndahátíðum er- lendis? ■ skemmtileg þroskandi gagnleg stofnað' félag, sem á aö gæta hagstnuna félagsma'nna og konta frant fyri'r þ.eirra hönd. í stjórn eru: Örn Pétursson, lor maður, ritari er Hilmar Stein- ólfsson og meðstjórnandi Pétur Jónsson. Do you speak ... Fyrir nokk.ru var stofnað i Reykjavík félag starfandi ensku kennara á fslandi. Markmiö þess er að auka innbyröis kynn ingu enskukenhara á ö.llum stjg- unt skólakerfisins og að vinna aö því að l'ræða urn'. ensku- kerinslu. Pegar h.afa 70 manns gerzt stofnfélagar. 1 stjórn silja: Heimir Áskeisson, forntaður, Auöur Torfadóttir, Leo Muitro, I-faukur Sigurðsson og Arn- grímur Sigurðss.ón. Tvö minkafyrirtæki á Króknum? IIÓMES )(JT Hver er uppruni íslendinga? islenzka mannfræðifélagið held ur fund fimmtudaginn 11. des- ember í 1. kennslustofu Háskól- ans, kl. 20.30. Umræöuefnið veröur „Uppruni fslendinga." Séra Björn Ö. Björnsson ræöir kenningar Jóns Steffensens, prófessors, en Þór Magnússon, þjóöminjavörður, ræðir um forn fræðileg atriði varðandi uppruna íslendinga. Frjálsar umræður verða á eftir. Ölium er heimill aðgangur. Margir aðilar sýna um þcssar mundir áliuga á að hefja minka- rækt. Meóal annars het'ur Kaup félag Skagfiröinga sótt uni leyf.i til landbúnaðarráóuneytisins til að hefja ræktun minks. Mundi slík ræktun sett í samband við fiskvinnslu og sláturhús KS á Sauðárkróki, en afgangur af fiski og sláturafuróum er vel metinn af minknum. Fyrirtæk- ið Loófeldur hf, veróur á Krókn um, og eru því iíkúr ‘á að tvö slík fyrirtæki a.m.k. verði í bæn ... og vörufíutninga- menn eignast líka sam- tök. Það virðist mjög færast i vöxt eftir ýmsu að dærria, að margir smæstu starfsmannahóp anna, mvndi. samtök og stofni féiag. Þannig hafa m.a. þeir að- ilar, sem sjá um vöruflutninga meö bifreiðum langleiöum, Bezta jólagjöfin er B/ack& Decken borvéi meö aukahiutum. Myndir Ólafs Túbals sýndar. Nokkrir vinir Ólafs heitins Túbals hafa sett saman sýn- ingu á verkum hans i Bogasal Þjóðminjasafnsins. Er sýningin opin daglega frá kl. 14—22 til sunnudagsins 14. desember. Helgi dansaði fyrir landa sína. Vinsælir islendingar skemmtu á hófi íslendingafélagsins i New York 1. des.sl. Ekki einasta var hljómsveit Ragnars Bjarnasonar mætt þarna í samkomusal að 809 United Nations Plaza, held- ur skemmti og hinn frægi ball- ettdansari, Helgi Tómasson. — Sigurður Helgason, forstjóri Loftleiða í New York, sem er formaður félagsins, lét þess get ið að Helgi væri ein skærasta stjarna á himni ballettdansins i dag. Vísaði hann í ummæli Clive Bames, danslistdómara New YorJs Times og Maya Plis setskaya. hinnar frægu baller- ínu, máli sínu til stuðnings. í stjórn íslendingafélagsins eru auk Sigurðar, Stefán Wathne, Hans Indriðason, Geir Magnús- son, Flemming Thorberg, Geir Torfason, Hrefna Hannesdóttir og Robert Wamer. AXMINSTER bý'ður kjör við ailra hcsfi GRENSASVEGI 6 SIMI 30676

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.