Vísir


Vísir - 20.12.1969, Qupperneq 2

Vísir - 20.12.1969, Qupperneq 2
V í S I R . Laugardagur 20. desember 1969. ,.,.V.%VV.V.V.V.,.V.W.V.V.V.V.W.V.V.,.V.V.,.WA,.W í “ I-gHjgggg--fiiggg | Úrval úr dagskrá næstu viku jSIMknrtni SJONVARP Sunnudagur 21. des. 18.00 Helgistund. Séra Óskar J. Þorláksson dómkirkjuprestur. 18.15 Stundin okkar. 20.20 1 leikhúsinu. Umsjónarmaö- ur Stefán Baldursson. 20.45 Tvíeggjaö sverð. Mynd um Corder lækni. 21.35 Frost á sunnudegi. Mánudagur 22. des. 20.35 Hollywood og stjörnurnar óskarsverölaunin (fyrri þátt- ur). ÞýÖandi Júlíuss Magnús- son. 21.00 Oliver Twist. Framhalds- myndaflokkur geröur af brezka sjónvarpinu BBC eftir sam- nefndri skáldsögu Charles Dickens. 5. og 6. þáttur. Þýð- andi Dóra Hafsteinsdóttir. 21.55 Töfraljósið. Ljósmyndun og kvikmyndun gegna æ mikil- vægara hlutverki á sviði vís- inda og tækni og auk þess er myndataka dægradvöl fjölda fólks um allan heim. Hér er lýst framleiöslutækni, kynn- ingu og sölu á ýmsu, sem fram leitt er á þessu sviði. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 22.35 Jazz. Kvartett Kristjáns Magnússonar leikur. Kvartett- inn skipa auk hans: Ámi Scheving Guðmundur Steins- grímsson og Jón Sigurðsson. Miðvikudagur 24. des. 14.00 Denni dæmalausi. Jólatréð. Þýöandi Jón Thor Haraldsson. 14.25 Lassí. Lassí fer til læknis. ÞýÖandi Höskuldur Þráinsson. 14.50 Kanadísk jólamynd. 15.00 Apakettimir. í jólaskapi. Þýðandi Júlíus Magnússon. 15.25 Á skautasvelli. 15.35 Þegar Trölli stal jólunum. Jólaljóð við teiknimynd. Þýð- andi Þorsteinn Valdimarsson. Þulur Helgi Skúlason. Áöur sýnt 25. desember 1968. 16.00 Fréttasyrpa. Fréttir ásamt myndum og viötölum um jóla undirbúning og jólahald. 22.00 Aftansöngur. Biskupinn yf- ir íslandi, herra Sigurbjörn Einarsson, predikar og þjónar fyrir altari. Kammerkórinn syngur. Söngstjóri er Ruth Magnússon. Organleikari er Sig urður ísólfsson. 23.00 Amafi og næturgestirnir. Sjónvarpsópera endurtekin. Fimmíudagur 25. des. 17.30 Jólasöngur í Kristskirkju í Landakoti. Pólýfónkórinn syngur jólalög eftir J. S. Bach, M. Praetorius, H. Berlioz og fleiri. Söngstjóri er Ingólfur Guöbrandsson. Árni Arinbjarnarson leikur með á orgel í tveimur lögum. Áður flutt 24. desember 1968. 18.00 Stundin okkár Jólin 1969 20.00 „Hin gömlu jól“ Kvæði eft ir Guðmundur Böövarsson. Böðvar, sonur hans, flytur. 20.05 Einsöngur Ruth Magnús- son. Upptaka í sjónvarpssal. 20.15 „Heim að Hólum“ Dagskrá þessa hefur sjónvarp iö gert um hiö forna biskups- setur að Hólum I Hjaltadal, og var hún að miklu leyti kvik- mynduö nyrðra síðastliðið sum ar. Getið er helztu atriða í sögu Hóla og staðnum lýst, en einkum þó kirkjunni á Hólum, sem er orðin rúmlega 200 ára. Forseti Islands, dr. Kristján Eldjárn, lýsir altarisbríkinni í Hólakirkju. Þulir eru Andrés Björnsson, útvarpsstjóri, og Ólafur Ragnarsson, sem jafn- framt er umsjónarmaöur. 21.20 Hnotubrjóturinn. San Fran sisco-ballettinn dansar við tón list Tsjaikovskís. Þýðandi Halldór Haraldsson. 22.10 Kraftaverkið í Fatíma. Mynd frá árinu 1952. Leikstjóri John Brahm. Þýðandi Rannveig Tryggvadóttir. Vorið 1917 birtist yfirnáttúru- leg vera þremur börnum í fjallaþorpinu Fatíma í Portú- gal, í þeim tilgangi að efla trú arvitund þjóðarinnar, en þá hafði stjóm landsin^ lagt kapp á það um skeiö a ðdraga úr áhrifum kristindómsins. Föstudagur 26. des. 20.25 Ástardrykkurinn. Ópera eftir Donizetti. Leikstjóri Gísli Alfreðsson. Hljómsveitarstjóri Ragnar Bjömsson. Þýðandi Guðmundur Sigurðs- son. Stjórnandi upptöku Tage Ammendrup. 22.10 Dickens £ Lundúnum. Brezki leikarinn Sir Michael Redgrave bregður sér í gervi Charles Dickens og leiðir unga stúlku, brezku leikkonuna Juliet Mills, um söguslóðir ýmissa þeirra bóka, sem hófu rithöfundinn til vegs og virð- ingar. Inn í frásögn hans eru fléttaðir leiknir kaflar úr verk um hans, Þýöandi Jón Thor Haraldsson. Laugardagur 27. des. 16.20 Endurtekið efni. Faöir hermannsins. Rússnesk kvik- mynd. Leikstjóri Rezo Tjkheize Þýðandi Reynir Bjarnason. — Áður 'sýnt 9. ágúst 1969, 17.45 íþróttir. M.a. landskeppni í knattspyrnu milli Dana og Finna og landsleikur í hand- knattleik milli Dana og Vestur- Þjóðverja. 20.25 Ég gekk í grænum skóg ... Þjóðlög frá ýmsum löndum. Flytjendur: Árni Johnsen, Hörð ur Torfason, Fiðrildi og. Árið, 2000. 20.55 Smart spæjari. Valt er ver aldargengi, Þýðandi Bjöm Matthíasson. 21 20 Á vogarskálum. Sjónvarps leikrit. Ungur saksóknari fær þaö verkefni aö rannsaka mál, sem hann er sjálfur flæktur í. Þýðandi Silja Aðalsteinsdóttir. 22.10 Fjölskylda hennar hátignar Er kóngafólk eitthvaö öðmvísi en annað fólk? Þeirri spum- ingu er svarað í þessari mynd um daglegt líf Elísabetar Breta drottningar og fjölskyldu henn- ar. Þýðandi Ingibjörg Jónsdótt UTVARP Sunnudagur 21. des. 10.25 Rannsóknir og fræði. Jón Hnefill Aðalsteinsson fil. lic. ræðir viö Björn Sigfússon háskólabókavörð og Björn Þorsteinsson sagnfræöing. 11.00 Messa í Skálholtsdómkirkju — hljóðrituð sl. sunnudag, Prestur Séra Guðmundur Óli Ólafsson. Orgánleikari: Jón Ól- afur Sigurðsson. 19.30 Ljóöalestur. Þorsteinn ö. Stephensen les Fröding-þýðing ar eftir Daníel Á. Daníelsson lækni á Dalvík. Mánudagur 22. des. 19.30 Um daginn og veginn. Séra Sveinn Víkingur talar. 2020 Fyrsta hnattflugið 1924 og hlutur Hornfirðinga. Anna Þórhallsdóttir flytur erindi. 21.10 „Stúlkan í fjörunni", smá- saga eftir Þórð Jónsson á Látmm. Baldvin Halldórsson leikari les. Þriðjudagur 23. des. 17.40 Útvarpssaga bamanna: „Óli og Maggi“ feftir Ármann Kr. Einarsson höfundur les (17) 19.30 „Guðsbamaljóð“ eftir Atla Heimi Sveinsson. Fimm lög með Ijóðum Jóhannesar úr Kötlum. Skáldið og Vilborg Dagbjartsdóttir lesa ljóðin. Hljóðfæraleikarar flytja tónlist ina undir stjórn Ragnars Björns. sonar. 19.45 Jólakveðjur. Fyrst lesnar kveðjur til sýslna og síðan kaupstaða. — Tónleikar. Miðvikudagur 24. des. 15.00 Stund fyrir börnin. Stein- dór Hjörleifsson leikari les kafla um húsvitjun prestsins og jólin í Hraunprýði úr sög- unni af Hjalta eftir Stefán Jónsson, — og Baldur Pálma- son kynnir jólalög frá ýmsum löndum. \ 20.45 Jólahugvekja. Séra Jón M. Guðjónsson á Akranesi talar. 21.35 „Ljósin ofan að“ Nína Björk Árnadóttir velur jóla- kvæði og jólaminningu eftir Stefán frá Hvítadal og flytur ásamt Þorsteini Ö. Stephensen. Fimmtudagur 25. des. 19.30 Samsöngur í útvarpssal. Kammerkórinn syngur jólalög frá ýmsum löndum, Ruth Magn ússon stjórnar. Andrés Björns son útvarpsstjóri flytur skýr- ingar. 20.00 Jólavaka. Jökull Jakobsson tekur saman. 21.40 Sól á hafi mýrkúrsins. Kristján skáld frá Djúpalæk flytur jólaminni. 22.15 Veðurfregnir. Kirkjurækni og helgihald. Haraldur Ólafs- son dagskrárstjór; les frásögu Kristleifs Þorsteinssonar á Stóra-Kroppi. Föstudagur 26. des. 19.20 Erindi: Jólaleikrit útvarps ins. Þorsteinn Ö. Stephensen flytur. 19.40 „Nóttin sú var ágæt ein ..“ Ragnar Jóhannesson talar um séra Einar í Eydölum og vitn- ar í kvæði eftir hann. 20.45 Hratt flýgur stund. Jónas Jónasson stjómar þætti á Húsavík. Spurningakeppni, gamanþáttur, almennur söngur gesta og hlustenda. Laugardagur 27. des. 17.30 Á norðurslóöum. Þættir um Vilhjálm Stefánsson landkönn- uð og ferðir hans. Baldur Pálmason flytur. 19.30 Jólaleikrit útvarpsins: Anton og Kleópatra" eftir William Shakespeare. Helgi Hálfdánarson Islenzkaði. Leik- stjóri: Gísli Halldórsson. 22.30 Danslagafónn útvarpsins. Pétur Steingrímsson og Jónas Jónasson standa við fóninn og símann í eina klukkustund. — Síöan danslög af hljómplötum.’ í’Trslitin í firmakeppni Taflfé- lags Reykjavíkur voru tefld um síðustu helgi. Alls komust 24 fyrirtæk; í lokakeppnina og urðu þessi hlutskörpust: 1. Iðn aðarbankinn 21 vinning (Jón Friöjónsson) 2. Morgunblaðið 20V2 vinning (Björn Þorsteins- son) 3. Heildverzlun Lárusar Ingimarssonar 19 vinninga (Ingv ar Ásmundsson) 4. Almennar tryggingar 17J4 vinning (Jó- hann Sigurjónsson) 5. Almenna bókafélagiö 16 V2 vinning (Bragi Kristjánsson). Hver keppandi hafði 5 mínútna umhugsunar- tíma á skák. ★ Hraðskákir njóta víða mikilla vinsælda. Sovétmenn halda mán aðarlega mikið hraðskákmót í Moskvu og eru það iðul. marg- ir kunnir meistarar meðal þátt takenda. Meðal þeirra má nefna M. Tal, fyrrum heimsmeistara í skák. en hann er af mörgum talinn fremsti hraðskákmaður sem nú er uppi. Hann sigraöi fyrir skömmu á einu hinna mán- aðarlegu hraðskákmóta í Moskvu, en úrslitin uröu þessi: 1. Tal 141/2 v. 2.-3. Karpov (heimsmeistari unglinga) og Guf eld 13]/2 v. 4. Bronstein 13 v. Aö loknum 11 umferðum var Bron- stein efstur, en þá tók Tal mik inn fjörkipp og vann 6 síöustu skákimar. Hér kemur ein skák frá mótinu. Hvitt: M. Tal Svart: Dubinsky Spánski leikurinn 1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 d6 Sú leið sem svartur velur er á- litin leiða til rólegs tafls. En Tal tekst fljótlega að flækja stöð una og rugla andstæðinginn í ríminu. 5. d4 Bd7 6. BxR BxB 7. Rc3 Rf6 8. Dd3 exd 9. Rxd Dd7 10. Bg5 Be7 11. Rf5 0—0 12. 0-0—0 Hae8 Hótun hvíts var 13 e5 dxe 14. DxD BxD 15. RxBt 13. Hhel Bd8 14. Kbl b5 15. h4 b4 16. Rd5 BxR? Betra var 16 ... RxR 17. exR Bb5 17. exB g6? Eftir þessa veikingu á kóngs stöðunni verður svarta taflinu ekki bjargaö. Sjálfsagt var 17 .. HxH 18. HxH He8 þó hvitur hafi betra tafl. 18. Rh6t Kg7 19. Dd4! HxH 20. HxH5 21. dxc6 e.p. Dxe6 22. Rg4 d5 23. h5 gxh Þvingað vegna 24. h6t og vinnur mann. 24. Bh6t Kg8 25. De5 Re4 Eða 25... Re8 26. BxH hxR 27 DxR og vinnur. 26 Dg7 mát. Jóhann Sigurjónsson 5 !■■■■■■! Ritstjóri: Stefán Guðjohnsen gpilið í dag kom fyrir í einmenn- ingskeppni nýlega og er nokkuð athyglisvert. Staðan var allir utan hættu og norður gaf. 4 Á-K-G-6-3 V K-G-5 4 6-5-4 * G-6 4 10-7-5 4 9-8 4 9-8-6 V 10-3-2 ♦ K-10-9-8 4 7-3 4» K-3-2 4, D-9-B-7-5-4 4 D-4-2 4 Á-D-7-4 4 Á-D-G-2 4> Á-10 Sigurvegarinn, Þórarinn Sigþórs- son, sat í suður og hefur eflaust ekki átt von á því að makker opn- aöi. Sagnir n-s voru þannig: Norður 1 4 2 4 5 4 P Suður 2 4 4 G 6 G Sagnirnar eru ekki sérlega at- ÚROGSKARTGRIPIR: KORNELÍUS JONSSON SKdLAVÖRÐUSTlG 8 BANKASTRÆTI6 ^-»18588-18600 hyglisverðar, sem skrifast náttúr- lega á reikning keppnisformsins. Vestur hitti á eina útspilið, sem virðist ógna samningnum; laufa- þrist. Þórarinn drap drottn- ingu austurs með ásnum og íhug- aði möguleikana. Ellefu toppslagir voru fyrir hendi og tveir möguleik- ar á þeim tólfta og jafnvel þrett- ánda. í svona spilum er góð get- speki gulls ígildi, og ekki skorti hana hjá Þórarni. Hann tók næst fimm slagi á spaða, fjóra á hjarta og sá vestur henda laufatvisti og 9-8 í tígli. Síð- an spilaöi hann laufatíu og fékk tvo síðustu slagina á Á-D i tígli. Hér er létt úrspilsþraut til þess að glíma við yfir hátíðamar. Tví- menningskeppni, suður gefur, n-s á hættu. 4 9-8-2 4 4 4 G-9-5-4 4, Á-K-D-10-2 4 Á-10-6-4 4 K-G-7 4 Á-K-3 4> G-9-3 Sagnir voru þannig: Suður Vestur Norður Austur 1G 24 34 P 3 4 4 4 4 4 D P P 4G P P P Útspil vesturs er spaðaþristur. Austur lætur gosann og hvernig álítur þú að bezt sé að spila spilið? Lausnin verður birt í næsta þætti. Þátturinn óskar lesendum sínum gleöilegra jóla og redoblaðra nýársóska. 1 j

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.