Vísir - 20.12.1969, Side 4

Vísir - 20.12.1969, Side 4
/ Elnn lék hann á og yfirbugaöi 500. hippía, sem lagt höfðu undir sig 100 herbergja höll í miðri I.ondon og háltfn. henni í heila Viku. Lögreglumaöur frá Scotland Sigraði einn 500 mótherja Náði höll úr hersátri hippia Yard reyndist hippíunum of slunginn, þegar þeir höfðu staðið ti sér allar tilraunir fjölmennra lögregluhópa til þess að hrifsa höllina úr höndum þeim og reka þá lít, Höll þessi er í næsta nágrenni við Hilton-hótel og Buckingham- höll, en hippíarnir hernámu hana í hippíaóeirðum í London á dög- unum. Eftir viku hersátur og margar árangurslausar tilraunir og á- hlaup gekk lögreglumaðurinn einsamall að aðaldyrunum og beiddist inngöngu, en þóttist vera læknir, sem sinna vildi særðum hippíum — en vitað var um nokkra illa á sig komna innan dyra. Um leið og hippíarnir höfðu lát ið vindubrúna síga niður til þess að hleypa manninum inn, kastaði hann sér á hana, en þyngsli hans nægðu til þess að tefja fyrir þeim, sem vindunni stjörnuðu. 40 lögregluþjónar, sem legið höfðu í leyni, hlupu síðan tii aö- stoðar félaga sínum og að nokkr- um mínútum liðnum, var höllin komin á vald lögreglunnar. Áhorfendur úti á götunni urðu víssir um orustulokin, þegar lög- regluþjónn birtist uppi á hallar- tuminum veifandi kylfu sigri hrósandi. 150 hippíar voru færðir í varð- hald fyrir eiturlyfjaneyzlu, of- beldi og mótþróa gegn lögregl- unni og inrtorot. Nokkrir voru fluttir aftur á hæli afbrotaungl- inga, sem þeir höfðu flúið úr. Forvígismaður hippíanna, 22ja ára gamall sonur virts læknis í London, John Moffat að narni, skýrði eftir á svo frá, að her- nám hallarinnar hefði farið fram í mótmælaskyni við húsnæðis- skortinn. Lét hann i veðri vaka, að hippíar myndu gera meira að því að hernema híbýli, sem stæöu auð. Suma hippíana varð að draga með valdi á brott úr höllinni, sem þeir höfðu á valdi sínu í heila viku, þrátt fyrir öflug áhlaup fjölda lögregiuiiða. EMALERING POTTAR í tízkulitum með renndum stálbotni. — Verð frá kr. 165. Einnig fjölbreytt úrval af öðrum emaleruðum búsáhöldum. Handofnir hördúkar og servíettur. — Verð frá kr. 495. VERZLUNIN LAUGAVEGI 42 • SÍMI 26435 Krefst 42. milljóna vegna heitrofa Hin 21 árs gamla fyrirsæta frá Árósum, Eva Haraldsted, sem þakti forsíöur brezku stórblaö- anna, þegar kunngjörð var trú- lofun hennar og knattspymuhetj- unnar, George Best, hefur nú höfðað skaðabótamál á hendur fyrrverandi unnusta sínum fyrir rofnar tryggöir og hjúskaparlof- orð. Enski iögfræðingurinn hennar hefur lagt fram kröfu á hendur George Best, sem hljóðar upp á £20.000, en Best, þótt ungur sé, er auöugur orðinn af laununum i atvinnukhattsþýrnunni. .. Það var stúlkunni reiðafslag, þegar Best fleygði henni á dyr i miðjum nóvembermánuði, en hún hafði elt hann til Englands og brennt flestar brýr að baki sér, sagt upp samningum um fyrir- setur og fleira. „Milli okkar getur aldrei orðié neitt“, sagði George Best við blaðamenn og staðfesti síðan fyr ir fréttamennina, að Eva hefði stefnt honum fyrir rétt. Ekki gat hann upplýst, hvers vegna hún heföi ákveðið aö fara í mál, né heldur vildi lögfræðingur henn ar skýra frá því. „Það er bezt fyrir hana aö fara núna heim,‘‘ sagði Best í lok viðtals við eitt blaðið. Eva Haraldsted segist ekki vera ráðin £ því ennþá, hvort hún snýr heim til Danmerkur, þar sem henni hafa boðizt aftur tæki- færi til þess að sýna, eða hvort hún heldur kyrru fyrir í Englandi, en þar hefur hún sótt um atvinnu leyfi, en ekki fengið ennþá sem komið er. George Best og Eva Haraldsted, sem á sínum tíma sagði, að hún færi ekki til Englands til þess að krækja í neitt af peningum Bests, heldur vegna ástar sinnar á honum. n ANflTEK úr Velour, sem breytist úr venjulegri skyrtu t rúllukraga-skyrtu með þvi að renna lásnum upp. Lltlr rauðar m/bláum lás, bláar m/rauðum lás, gul-drapp m/brúnum lás. Stærðir 2 . 4 . 6.8. FALLEG * HANDHÆG ★ ÞÆGILEG VtrzLUfllVn ðlftom0riI-s833B6 VENJUL KRAGI

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.