Vísir


Vísir - 20.12.1969, Qupperneq 6

Vísir - 20.12.1969, Qupperneq 6
6 V í SIR . Laugardagur 20. desember 1969. ] Skrifstofustúlka I Við óskum að ráða vana skrifstofustúlku til fjölbreyttra starfa á skrifstofu okkar. Bindindi áskilið. Engill stríðs- fanganna Allt í jólamatinn HANGIKJÖT Skriflegum umsóknum, þar sem greint er frá aldri, menntun og fyrri störfum, skal skila á skrifstofu okkar fyrir 24. desember n.k. ÁBYRGÐ h/f Tryggingafélag fyrir bindindismenn, Skúlagötu 63, Reykjavík. Aðalfundur Lögfræð- ingafélags Islands verður haldin f I. kennslustofu Háskólans, laugar- daginn 27. desember 1969 kl. 14. Dagskrá: 1. Aðalfundarstörf samkvæmt 9. grein félagslaga. 2. Bandalag háskólamanna. 3. Störf kjaramálanefndar. 4. Kosning kjaramálanefndar. 5. Önnur mál. STJÓRNIN LAUST STARF Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar aug- lýsir laust starf fulltrúa til þess að fara með málefni afbrotabarna. Laun skv. launasamningi Reykjavíkurborgar. Umsóknir berist fyrir 1. janúar n.k. til skrif- stofu bamaverndamefndar Reykjavíkur, Traðarkotssundi 6, þar sem veittar em frek- ari upplýsingar. Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar. minnisblöð norska rit- stjórans Olav Brunvand úr fangelsum nazista. — Ritstjórinn notar undir- skriftina O. Br. og þyk- ir hún gæðastimpill, sem tryggir djúphyggni, snerpu ogkjarnyrtaraun hæfni. Hún getur líka falið í sér bros. Bókin f jallar ekki um starfsemi neðanjarðarhreyfingar, heldur ekki um Gestapo, yfirheyrslur eða pynt- ingar. Þetta em minnis- blöð frá 1325 daga dvöl í fangelsum frá 1941 til 1945. Ásgeir Ingólfsson sneri á íslenzku. Ivar Eskeland ritar á- gætan formála um O. Br. 0 Þetta er gjafabókin. Verð aðeins kr. 398,— með söluskatti. mm BOLHOLTI 6 SlMl 82143 Jólagjöfin skemmtileg þroskandi gagnleg Bezta jólagjöfin er Btacks. Oecker borvél með aukahlutum. íj? KAU T/V HQItMIN SKEIFUNM117 Opið Alla daga Stml S4370 Aögangseyrir kl. 14—19 kr. 35 id. 19.30—23.00 fcr. 45. Sunnud. fcl. 10—19 fcr. 35. td. 19.30—23.00 fcr. 45.00 10 miðar Kr 300.00 20 miðar kr 500.00 Ath. Afsláttarkortin gilda alh daga jafnt. Skautaieiga kr 30.00 Skajtaskeroing k’ 55.0C tþrótt fyrir alla iölskvld- uaa. HANGILÆRI — HANGIFRAM- PARTUR — ÚRBEINAÐAR HANGI RÚLLUR — LONDON LAMB — LÉTTREYKTIR LAMBAHRYGGIR — ALLT ÚRVALSVARA — ATH.: OPH) TIL KL. 10 ÖLL KVÖLD! ÖRYGGISLJÓS Aukið öryggi í um- ferðinni fyrir gang- andi — böm og full- orðna — á illa upp- lýstum götum. ★ Tilvalin gjöf handa skóla- krökkum. ★ Tilvalin gjöf handa pabbanum í bílinn. k Tilvalið leikfang fyrir böra. Útsölustaðir m. a.: K. Einarsson & Björnsson, Verzl. Gjafir og ritföng, Liverpool, Rafröst, Sport. Kristjónsson hf. Ingólfsstræti 12 — Sími: 12800 og 14878. HOFNAR Hollenzkir Vindlar Ömengad Tóbak yzt sem innst. HOFNAR

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.