Vísir - 20.12.1969, Side 15

Vísir - 20.12.1969, Side 15
j V í SIR . Laugardagur 20. desember 1969: í 15 Vörur til jólagjafa: RONSON kveikjarar, hárþurrkur, rafmagnshnífar, grænmetis- kvarnir, rafmagnsskóburstar rafmagnstannburstar, gashit- unartæki á matborðið, gas- lampar með eða án lóðbolta. JAPY skólaritvélar DANFLEX skrifstofustólar. Gullarmbönd • Gullhálsfestar • Gullsteinhringir • Gullviðhengi • Stálborðbúnaður • Postulínsstell JÓN DALMANNSSDNv □ ULLBMIÐUR SKÓLAVDROUSTÍG 21 SÍMI 13445 PIERPONT UR Pierpont úr er vinsæl jólagjöf. Allar nýjustu gerðir fáanlegar. Einnig mikið úrval af eldhús- klukkum og vekjaraklukkum. HELGI SIGURÐSSON úrsmiður Skólavörðustíg 3 Sími 11133 ÞJONIISTA ER LAUST EÐA STÍLFAÐ? Festi laus hreinlætistæki. Þétti krana og WC-kassa. — Hreinsa stífluð frárennslisrör með lofti og hverfibörkum. Geri við og legg ný frárennsli. Set niöur brunna. — AIls konar viðgerðir og breytingar. Þjónusta allan sólarhring- inn. Sími 25692. Hreiðar Ásmundsson. RAFTÆKJAVINNUSTOFAN Sæviðarsundi 86. Sími 30593. — Gerum við þvottavélar, eldavélar, hrærivélar og hvers konar raftæki. Einnig nýlagnir og breytingar á gömlum lögnum. — Haraldur Guðmundsson iögg. rafverktaki. Sími 30593._ GLUGGA OG DYRAÞÉTTINGAR Tökum að okkur að þétta opnanlega glugga, útihurðir og svalahurðir með „Slottslisten" innfræstum varanlegum þéttilistum, nær 100% þétting gegn vatni, ryki og drag- súg. ÓlafurlCr. Sigurðsson og Co. Símí ‘83215 frá kl. 9—12 f.h. og eftir kl. 19 e.h. ER STÍFLAÐ? Fjarlægi stíflur úr vöskum, baökerum, WC rörum og niðurföllum. Nota til þess loftþrýstitæki, rafmagnssnfgla og fleiri áhöld. Þétti krana set niður brunna, geri við biluö rör og m. fl. Vanir menn. Valur Helgason. Sími 13647 og 33075. Geymið auglýsinguna. HEIMILISTÆKJAVIÐGERÐIR Gerum við allar tegundir heimilistækja Kitchen Aid, Hob- art, Westinghouse, Neff. Mótorvindingar og raflagnir. Sækjum sendum. Fljót og góð þjónusta. Rafvélaverkstæöi Eyjólfs og Halldórs. Hringbraut 99. Sími 25070. Vélritun — f jölritun. Þórunn H. Felixdóttir Tökum að okkur alls konar vélritun og fjölritun. Kennum einnig á rafmagnsritvélar. Áherzla lögð á vandaða vinnu og fljóta afgreiðslu. — Vélritun — Fjölritun s.f., Granda- garði 7, simi 21719. HÚSAÞJÓNUSTAN SÍMI 19989 Tökum að okkur fast viðhald á fjölbýlishúsum, hótelum og öðrum smærri húsum hér i Reykjavík og nágrenni. Límum saman og setjum i tvöfalt gler, þéttum sprungur og rennur, jámklæöum hús, brjótum niður og lagfærum steyptar rennur, flísar, mosaik og margt fleira. Vanir og vandvirkir menn. Kjörorð okkar: Viðskiptavinir ánægðir. Húsaþjónustan. Sími 19989. PÍPULAGNIR Skipti hitakerfum. Nýlagnir, viðgerðir, breytingar á vatns Ieiðslum og hitakerfum. Hitaveitutengingax. Þétti heita og kalda krana. Geri við w.c. kassa. Sími 17041 Hilmar J H. Lúthersson, pípulagningameistari. ÁHALDALEIGAN SlMl 13728 LEIGIR YÐUR múrhamra með borum og fleyg um, víbratora fyrir steypu, vatnsdælur, steypuhrærivél- ar, hitablásara, borvélar, slipirokka, rafsuðuvélar. Sent og sótt ef óskaö er. — Áhaldaleigan Skaftafelli við Nesveg, Seltjamamesi. Flytur lsskápa og pianó. Sími 13728. SVEFNBEKKJAIÐJAN IKlæðum og gerum upp bólstruð húsgögn. Dugguvogi 23, sími 15581. Fljótt og vel unnið Komum með áklæðissýnishorn. Ger- um kostnaöaráætlun ef óskaö er. Sækjum — sendum. BIFREIÐAVIÐGERÐIR ALSPRAUTUM OG BLETTUM BÍLA úr hinum heimsþekktu VIEDULUX-bílalökkum. Bíllinn fær háan varanlegan gljáa. Bílasprautun Kópavogshálsi. Simi 40677. BÍLAEIGENDUR Látið okkur gera við bílinn yðar. Réttingar, ryðbætingar, grindarviðgerðir, yfirbyggingar og almennar bílaviðgerðir. Smíöum kerrur i stíl við yfirbyggingar. Höfum silsa i flest- ar gerðir bifreiða. Fljót og góð afgreiðsla. Vönduð vinna. Bílasmiðjan Kyndill. Súðarvogj 34. Simi 32778. VÉLVIRKINN H.F. — bifreiðaverkstæði Súðarvogi 40, simi 83630. Annast hvers konar viðgerðir á bifreið yöar. Emm með ljósastillingar. Reynið viöskipt- in. — Sveinn og Ögmundur. BÍLASTILLING DUGGUVOGI 17 Kænuvogsmegin. Bifreiðaeigendur. Framkvæmum mótor- stillingar, Ijósastillingar, hjólastillingar og balanceringar fyrir allar gerðir bifreiða. Sími 83422. KAUP —SALA PÓSTKASSARNIR KOMNIR AFTUR Nýja blikksmiðjan, Ármúla 12. Simi 81104. --- ■■---- - ' ■ ■ TTTS3===g=====. 1 Verzlunin SILKIBORG auglýsir Hjá okkur fáið þið nýsaumaðar jólagjafir á góðu verði. ; Nærfatnaður, náttfatnaður, sokkar á alla fjölskylduna. j Sérlega fallegar drengjaskyrtur og buxur. Eigum ennþá 1 margar gerðir af terylene í kjóla og buxur. Einnig leikföng ; og gjafavörur. Daglega eitthvaö nýtt. Verzlunin Silkiborg ; Dalbraut 1, við Kleppsveg. Simi 34151. Góð bílastæði. GJAFAHÚSIÐ SKÓLAVÖRÐUSTÍG 8 Fatahengiö, hinn þegjandi þjónn, er nú loksins kominn i grænum og bláum lit. Aðeins nokkur stykki i lit. Tilvalin jóla- gjöf. Gjafahúsiö, Skólavörðustíg 8. Akureyrarklukkustrengurinn kominn tilvalin jólagjöf, margs konar fslenzkar og erlendar hann j yrðavörur. Mjög ódýr leikföng og aðrir gjafamunir. — Handavinnubúðin, Laugavegi 63. INDVERSK UNDRAVERÖLD Jólagjafir í miklu úrvali. JASMIN Snorrabraut 22. BEZTA JÓLAGJÖFBM j Stærsta úrvalið og lægsta verðið. Fuglar frá 200 kr.. — i Fiskar frá kr. 45 og þar að auki 10% afsláttur til jóla. ! ■■■■.A Hraunteigi 5 simi 34358 Opið kl. 5—10 e.h. — Póstsendum. Kittum upp fiskabúr. — NÝJUNC, AUKIN ÞJÓNUSTA

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.