Mosfellsblaðið - 01.03.2000, Blaðsíða 15

Mosfellsblaðið - 01.03.2000, Blaðsíða 15
Gríðarleg tertafrá Mosfellsbakaríi, sérstaklega bökuð og gefin til hátíðargesta, er senni- lega sú stœrsta sem fram hefur verifí reidd í Kjalarnesþingi fyrr og síðar, jafnvel þó víðar vœri leitað. Hún smakkaðist vel með ávaxtasafa frá Mjólkursamsölumii. Fleiri tnyndir frá kristninátíðinni Hér sést inn á viðamikla myndlistarsýningu barna frá Asgarðsskóla, Klébergsskóla, Gagnfrœðaskóla Mosfellsbœjar, Varmárskóla og leikskólum. ——-------------------- ntCELETTi RÉTTINGAR I Fullkomnushj grindarréttinga- og Dll A 14 A I I IM mælitæki sem völ er ó hér ó bTSi DILA/vIALUtM v Flugumýri 20 25 ára 270 Mosfellsbæ Sími: 566 8200-566 8201 Fax: 566 8202 MMA Netfang: nybil&centrum.is BÍtASIWMAM Geptmn Nóatúns og Mosfellsblaðsins 1. verðlaun úttekt fyrir kr. 10.000 og 2. verðlaun úttekt fyrir kr. 5.000 í Nóatúni. Flugmaður nokkur sendi blaðinu þessa ljósmynd af tveimur mönnum í hinum stóra heimi. 1. sp. Hvað heita mennirnir og hverrar þjóðar eru þeir? 2. sp. Hvar eru þeir staddir og á hvaða farartæki eru þeir? 3. sp. Hvað var klukkan í Mosfellsbæ þegar myndin var tekin? Þátttakendur eru beðnir að skila lausnum sínum með nöfnum og símanúmerum í Nóatún í Mosfellsbæ eigi síðar en 10. apríl n.k. Dregið verður úr réttum lausnum, samband haft við vinningshafa og nöfn þeirra birt í næsta blaði. IMosfcllsblaðiA ©

x

Mosfellsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mosfellsblaðið
https://timarit.is/publication/1

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.