Vísir - 20.03.1970, Blaðsíða 11

Vísir - 20.03.1970, Blaðsíða 11
VlSIR . Föstudagur 20. marz 1970. < 77 8 I DAG | I IKVÖLD| í DAG | i í KVÖLD | Í DAG | SJONVARP SJÖNVARP KL. 20.40: ÚTVARP • Föstudagur 20. marz. 15.00 Miðdegisútvarp. lfi.15 Veðurfregnir. Endurtekið tónlistarefni. 17.00 Síðdegissöngvar. Los Paraguayos syngja og leika suður-amerísk lög. 17.40 Útvarpssaga bamanna: „Siskó og Pedró“ eftir Estrid Ott Pétur Sumarliðason les (10) 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 íslenzkt mál. Magnús Finn- bogason magister flytur þátt- inn. 19.35 Efst á baugi. Magnús Þórð- arson og Tómas Karlsson segja frá. 20.05 í hljómleikasal: Ann Schein frá Bandaríkjunum leikur. 20.30 Kirkjan að starfi: Frásögn og föstuhuj’leiðing. Séra Lárus Halldórsjpn'pg Valgeir Ástráðs- son stud. theól. segja frá, en Jóhann Hannesson prófessor flytur hugleiðingu. Einnig flutt föstutónlist. 21.20 Kórsöngur. Norski einsöngv arakórinn svngur norsk lög. Söngstjóri: Knut Nystedt. 21.30 Útvarpssagan: „Tröllið sagöi“ eftir Þórleif Bjamason. Höfundur les (18). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Vordraumur" eftir Gest Páls son. Sveinn Skorri Höskulds- son les (3). 22.35 Kvöldhljómleikar: Frá tón leikum Sinfóníuhljómsveitar Is- lands í Háskólabíói kvöldið áður. 23.15 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. SÖFNIN • Föstudagur 20. marz. gOflO Fréttir. 20.35 Veður og auglýsingar. 20.40 Hljómleikar unga fólksins. Tónbil. Leonard Bemstein stjórnar Fílharmoniuhljóm sveit New York-borgar. Þýð- andi Halldór Haraldsson. 21.35 Ofurhugar. Gildran. Þýð- andi Kristmann Eiðsson. 22.25 Erlend málefni. Umsjönar- maður Ásgeir Ingólfsson. 22.55 Dagskrárlok. Lagasmiður Wesf Side Sfory útskýrir „tónbilið" Tæknibókasafn IMSt. Skipholti 37, 3. bæð. ei opið alla virka daga 1. 13—19 nema laugardaga Leonard Bemstein, Iagasmiður West Side Story og kallaður þúsundþjalasmiður í tónlistarheiminum. „Honum lætur jafnan mjög vel að gera hina flóknu leyndardóma tónlistarinnar einfalda og skemmtilega fyrir lei!:menn“, segir Halldór Haraldsson, -píanó- leikari, og sá sem ■hamr á við er Bandaríkjamaðurinn og þúsund þjalasmiðurinn í tónlistaheimin- um, Leonard Bemstein. í kvöld sjáum við mynd sem Halldór þýöir úr verðlaunamynda flokknum „Hljómleikar unga fólksins", þar sem Bemstein ætl ar að útskýra fyrir sjónvarpsá- horfendum „Tónbil“ og tekur sem dæmi tónskáldin Brahms og Vaughan Williams og útskýrir á hvem hátt þessi tónskáld nota tónbilið í 4. sinfóníu sinni. Leonard Bemstein hefur samið verk á flestum sviöum tónlistar- innar, bæði þeim léttari og klass ísku. Við köi.numst til dæmis við tónlist hans úr söngleiknum „West Side Story.“ Einnig hefur hann nýlega lokið við samningu laga í söngleiknum „Candit". Hann hefur einnig ferðazt um allan heim með Fílharmoniuhljóm sveit New York-borgar, sem hann stjórnar f kvöld og hefur verið aðalstjómandi hennar um fjölda ára. Fyrir skömmu var honum hins vegar veitt lausn frá því starfi á fullum launum í heiðurs- og virð ingarskyni, og hyggst hann því helga sig á næstunni samningu tónverka eingöngu. ÁRNAO HEILLA • Náttúrugripasafnið Hverfisgötu 116 er opið þriðjudaga. fimmtu daga. laugardaga og sunnudaga tslenzka dýrasafnið er opið frá kl. 2—5 alla sunnudaga i Miðbæj- arskóianum. Ásgrtmssafn Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga, priðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4. Þann 28. febrúar vom gefin sam an í hjónaband 1 Háteigskirkju af séra Jóni Þorvarðssyni ungfrú Þuríður Lárusdóttir og Ari Leifs son. Heimili þeirra er að Njörva- sundi 14. (Stúdió Guðmundar). Þann 27. febrúar voru gefin sam an í hjónaband hjá borgardóm- ara ungfrú Salome B. Kristins- dóttir og Unnar M. Andrésson. Heimili þeirra er Walsheim Saar Þýzkalandi. (Stúdfó Guðmundar). TÓNABÍO ISLENZKUR TEXTl Meistarabiófurinn Fitzwilly Vfð j, spennandi og mjög vel gerð, ný. amerisk gaman- mynd i sakamálastfl. Myndin er 1 litum og Panavision. DICK VAN DYKE BARBARA FEL ON. Sýnd kl. 5 og 9. nýjabíó Tony Rome tslenzkir textar. Viðburðarfk og geysispennandi ný amerlsk Cinemascope lit- mynd om ævintýrarfka bar- áttu einkaspæjarans Tony Rome. Frank Sinatra Jlll St John Richard Conte Gena Rowlands Bönnuð yngn en 14 ára. Sýnd kl. 5 og 9. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Betur má et duga skal Sýning f kvöld kl. 20 Piltur og stúlka Sýning laugardag kl. 20 Dimmalimm Sýning sunnudag kl. 15 GJALDIÐ Sýning sunnudag kl. 20 Aðgöngumfðasalan er opin frá kl. 13.15 til 20 Sfmi 1-1200. Antígóna í ltvöld sfðasta sýning Jörundur laugardag, uppselt næst þriðjudag Tobacco Road sunnudag örfáar sýningar eftir. Áðgöngumiðasaian Iflnó ei opin frá kl 14 Slmi 13191 KOPflVOGSBÍO O.S.S 117 i Bahia Ofsaspennandi mynú 1 Utum og Cinemascope. — Endursýnd kl. 5.15 og 9. Bönnuð börnum. Gullræningjarnir Hörkuspennandi og mjög viö- burðarfk ný kvikmynd í litum og Sinemascope. L.x Barker, Pierre Drice. Bönnuö innan 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9. HÁSKÓLABÍÓ Á veikum bræði (The slender thread) Hin ógleymanlega ameríska mynd frá Paramount. Aðal- hlutverk: Sidney Poitier Anne Bancroft. íslenzkur texti Sýnd kl. 5. Herranótt kl. 8.30. Milljónaránið Hörkuspennandi trönsk saka- málamynd i litum. Danskur texti. Alain Deion Charlei Bronson Sýnd kl. 5 g 9. Bönnuð bömum innan 14 ára. STJÖRNUBIO Á valdi ræningja íslenzkur texti. Æsispennandi sakamálamynd frá byrjun til enda I sérflokki ein af þeim allra beztu sem hér hafa ver- ið sýndar. * ðalhlutverk: Hin- ir vinsælu leikarar Glenn Ford, Ree Remick. Endursýnd kl 5, 7 og 9.10. Bönnuð bömum. Le!!:?élog BCópovogs Lino langsokkur Laugardag kl. 5 Sunnudag kl. 3, 40. sýning. Öldur Laugardag kl. 8.30 Næst síðasta sýning. Miðasala Knn'”'''oSb(ói opin frá kl. 4.30-8.30. Sími 41985.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.