Vísir - 20.03.1970, Blaðsíða 15

Vísir - 20.03.1970, Blaðsíða 15
V1SIR . Fosíudagur 20. marz 1970. 75 OKUKENNSLA ökukennsla — Æfingatímar. Gunnar Kolbeinsson. Sími 38215. TAPAÐ — Kvenúr fannst síðastliðinn sunnu dag í Blönduhlíð. — Uppl. í síma 22909. Ökukennsla. Lærið að aka bíl hjá stærstu ökukennslu landsins. — Bílar við allra hæfi. með fullkomn- ustu kennslutaekjum. Geir P. Þor- mar, ökukennari. — Sími 19896, 21772, 14510 og 51759. ökukennsla, æfingatímar. Kenni á Cortír. árg. ’70. Tí.uar eftir sam komulagi. Temer iui geta byrjaö strax. Útvega öll göt i varðandi bflpróf. J(V' B. Jakobsson, símar 30841 og 22771. ö’- ’ ennsla — æfingatímar. — Kenni Saab V-4, alla daga vikunn ar. Nemendur geta byrjað strax. Útvega öll gögn varðandi b ' iróf. Magnús Helgason. Simi 83728 oj 16423. ökukennsla — æfingatímar. — Kenni á Vauxhall árg. ’70. Ámi Guðmundsson. Sími 37021. Lítið gullarmband með blágræn- um perlum tapaðist s.l. laugar- dagskvöld á Hótel Borg eða í bíl. Finnandi vinsaml. hringi í síma 15934. Fundarlaun. HREINGERNINGAR Vélhreingemingar. Gólfteppa og húsgagnahreinsun. Vanir og vand- virkir menn. Ódýr og örugg þjón- usta. Þvegillinn. Sími 42181, Vélhreingemingar. Gólfteppa og húsgagnahreinsun. Vanir og vand- virkir menn Ódýr og örugg þjón- usta. Þvegillinn. Slmi 42181. Hreingr 'ngar. Pantið f tíma. — Guðmundur Hólm. Sími 15133. Hreingerningar. Handhreingem- ingar. Vinnum hvaö sem er, hvar sem er og hvenær sem er. Sími 19017. Hólmbræöur. Aukið endingu teppanna. Þurr- hreinsum gólfteppi og húsgögn full komnar vélar. Gólfteppaviðgerðir og breytingar, gólfteppalagnir. — FEGRUN hf. Sími 35851 og i Ax- minster. Simi 30676. Véla- og hand-hreingerningar, gluggahreinsun. Málning á húsuro og skipum. Fagmaður I hverju starfi. Þórður og Geir. Simar 35797 og 51875. Hreingemingar. Gemm hreinar íbúðir, stigaganga, sali og stofnan ir. Höfum ábreiður á teppi og hús gögn. Tökum einnig hreingemingar utan borgarinnar. Kvöldvinna á sama gjaldi. Geram föst tilboð ef óskað er. Þorsteinn, simi 26097. Nýjung í teppahreinsun, þurr- hreinsum gólfteppi, reynsla fyrir að teppin hlaupa ekki. eða liti frá sér. Eram einr'- enn með okkar vinsælu hreingemingar. Ema og Þorsteinn, sfmi 20888. Höfum fyrirliggjandi EIK GULLÁLM FINLINE Mjög hagstætt verð. Greiðsluskilmálar ÞJÓNUSTA GÓLFTEPPI — EFNISSALA — LAGNIR Vöruþjónustan. Sími 22959, Laugavegi 160 (Áöur verzlun in Ás). HANDRIÐASMÍÐI Smlðum allar gerðir járnhandriða, hring- og paflastiga. Húsgagnagrindur og innréttingar úr prófílröum. Leitið veðtilboða. Fagmenn og löng reynsla tryggir gæðin. — Vélsmiðja H. Sigurjónssonar, Skipasundi 21, simi 32032 GARÐEKSENDUR Tek að mér trjáklippingar, útvega húsdýraábúrð. — Þór Snorrason, skrúðgaröyrkjumeistari. Sími 18897. GAMLAR SPRINGDÝNUR gerðar sem nýjar samdægurs Klæöum og geram við bólstr uð húsgögn. Úrval áklæða. Bólstrun Dalhrauni 6. — Sfmi 50397 Glertækni h.f., Ingólfsstræti 4, simi 26395. Ný þjónusta. Framleiðum tvöfalt einangrunargler og sjá- um um isetningar á öllu gleri vanir menn. Heimasimar 38569 og 81571. R AFT ÆK J A VINNU STOF AN Sæviöarsundi 86 Simi 30593. — Gerum við þvottavéiar, eldavélar, hrærivélar og hvers konar raftæki. Einnig nýiagnir og breytingar á gömlum lögnum. Simi 30593. LOFTPRSSUR — LOFTPRESSUR Tökum að okkur allt múrverk, sprengingar i húsgrunnum og holræsum. Öll vinna í tíma- eöa ákvæðisvinnu. — Véla- leiga Sfmonar Símonarsonar, sími 33544. HÚSAÞJÓNUSTAN SÍMI 19989 Tökum að okkur fast viðhald á fjölbýlishúsum, hótelum og öðram smærri húsum hér í Reykjavík og nágrenni. Límum saman og setjum í tvöfalt gler, þéttum sprangur og rennur jámklæðum hús, brjótum niður og lagfæram steyptar rennur. flísar, mosaik og margt fleira. Vanir og vand- virkir menn. Kjörorð okkar: Viðskiptavinirnir ánægðir. Húsaþjónustan. Sími 19989. PÍPULAGNIR — LÍKA Á KVÖLDIN Skipti hitakerfum. Nýlagnir. viðgerðir, breytingar á vatns leiðslum og hitakerfum Hitaveitutengingar Þétti heita og kalda krana. Geri við w.c kassa. Simi 17041 Hilmar J H. Lúthersson. pipulagningameistari __ Ný þjónusta: INNRÉTTINGAR — SMÍÐI Tökum að okkur smíði á eldhúsinnréttingum, svefnher- bergísskápum, þiljuveggjum, baðskápum o.fl. tréverki. — Vönduð vinna mælum upp og teiknum, föst tilboð eða timavinna. Greiðsluskilmálar. — S.Ó. Innréttingar að Súðarvogi 20. gengið inn frá Kænuvogi, Uppl. i heima- símum 84293. 14807 og 10014. ____________ RADÍÓVIÐGERÐIR SF. Grensásvegi 50, sími 35450. Gerum við sjónvarpstæki, útvarpstæki, radíófóna, ferðatæki, bíltæki, segulbands- tseki og plötuspilara Athugum tækin heima ef óskað er. Sækjum — sendum. Næg bílastæði. ÞJÓNUSTA Tek aö mér innréttingasmíði, eldhúsinnréttingar, fataskápa o. fl. Fljót og góö afgreiðsla. Hagstætt verð. — Sigmar Guðmundsson, húsasmíöam., Mosa- barði 9, slmi 51057. FERMIN G ARM YND ATÖKUR Allt tilheyrandi á stofunni. Pantið tímanlega. Nýja myndastofan, Skólavörðustíg 12. Sfmi 15-1-25. Heima- sfmi 15589. SANDBLÁSTUR ÓHnumSt sandblástur og máimhúðun, höfum stórvirk tæki til sandblásturs á skipum og hvers konar mannvirkjum. Gerum föst tilboð, vanir menn tryggja vandaða vinnu og fljóta afgreiðslu. Stormur hf. Sími 51887 og 52407. ER STÍFLAÐ? Fjarlægi stíflur úr vöskum, baðkeram, WC rörum og niðurföllum. Nota til þess loftþrýstitæki, rafmagnssnigla og fleiri áhöld. Þétti krana set niður brunna, geri við biluð rör og m fl Vanir menn. Valur Helgason. Simi 13647 og 33075 Geymið auglýsinguna.________________ ÁHALDALEIGAN SlMl 13728 LEIGIR YÐUR múrhamra með boram og fleyg um, vibratora fyrir steypu, vatnsdælur, steypuhrærivél- ar, hitablásara, borvélar, slipirokka, rafsuðuvélar. Sent og sótt el óskaö er, — Áhaldaleigan Skaftafelli við Nesveg, Seltjarnarnesi. Flytur Isskápa og planó. Simi 13728. — Klæðningar bólstrun og viðgerðir á kW j d i? 1:1 j !l M1 »1MJIB húsgögnum— WBOLSTRUNl Dugguvogl 23. simi 15581. Laufásvegi 5, simi 13492. Ath. Getum afgreitt klæðningu á svefnbekkjum samdæg- urs. Smíðum, einhig svefnbekki eftir máli. Fljótt og vel unnið. Komum með áklæðissýnishorn. Ger- um kostnaðaráætlun ef óskað er. Sækjum — sendum. HÚSAVIÐGERÐIR — 21696. Tökum að okkur viðgerðir á húsum úti sem inni. Setjum I einfalt og tvöfalt gler. Skiptum um og lögum þök, einnig þéttum við sprungur og steyptar rennur með beztu fáanlegum efnum. Margra ára reynsla. Vanir og duglegir menn. Útvegum allt efni. Upplýsingar 1 sima 21696. HITAVEITU BREYTINGAR VIOGERÐAR ÞJÖNUSTA NÝLAGNIR f LEANDER JAKOBSEN PlPULAQNINGAMEISTARI SÍMI’ 22771 Önnumst allar almennar útvarps- og sjón- varpsviðgerðir. GELLIR SF. Garðastræti 11. Sími 20080. MURVERK — STEYPA — JARNLOGN Múrhúðun, nýbyggingar, breytinggj, viðgerðir og alls kon- ar skreytingar. Tímavinna eða fast verð. Sími 23569. LOFTPRESSUR TIL LEIGU Loftpressur til leigu 1 öll minni og stærri verk. — Jakob Jakobsson. — Simi 17604 YMISLEGT TIL LEIGU Bröyt x2 — J.C.B.-3c og Ferguson gröfur ásamt fleiri jarðvinnsluvélum. Tökum alls konar jarðvinnuverk 1 ákvæðis og tímavinnu. Hlaðprýði hf. Símar 84090, 41735 og 37757. BIFREIDAVIÐGERBIR DÍSIL-VÉLAR Tek að mér viðgerðir og niðursetningar á dísil-vélum f jeppa, vinnuvélar og aðrar bifreiðir (get einnig útvegað dfsil-vélar). Annast alhliða rafsuðuvinnu. Gerið svo vel og reyniö viðskiptin. — Þ. Kristinsson, vélvirki. Sfmi 81387. BÍLASTILLING DUGGUVOGI 17 Kænuvogsmegin. Bifreiðaeigendur, Framkvæmum mótor- stillingar. Ijósastillingar, hjólastillingai og balanceringar fyrir allar gerðir bifreiða Simi 83422. BÍLAEIGENDUR — RÉTTING Látið okkur gera við bílinn yðar. Réttingar, ryðbætingar, grindaviðgerðir, yfirbyggingar og almennar bílaviðgerðir. Þéttum rúöur. Höfum sflsa í flestar tegundir bifreiða. Fljót og góð afgreiðsla. Vönduð vinna. Vélaverkstæðið Kyndill sf. Súðarvogi 34, sími 32778. KAUP —SALA MÁLVERKASALA INNRÖMMUN Málverkasalan Týsgötu 3. Simi 17602. ÖLLUM LESTRARHESTUM i Reykjavfk og nágrenni viljum við benda á að hjá okkur er mikið úrval af ódýram bókum, eldri tímaritum og blöðum við allra hæfi. Skólafólk! Ódýrastu stflabækurnar og teikniblokkirnar fáið þér hjá okkur. Bóka & tfmarita- markaðurinn, íngólfsstræti 3 (annaö hús frá Bankastræti ofanv.). Opið kl. 2—6. ______ „Indversk undraveröld** Nýjar vörar komnar Langar ýftur til að eignast fáséðan hlut? I Jasmin er afltaf eitthvað fágætt að finna. Mikiö úrval fallegra og sér- kenniiegra muna til tækifærisgjafa. —- Austurlenzkir skrautmunir handunnir úr margvislegum eikarviði, m. a. útskorin borð, hillur, vasar, skálar, bjöllur, stjakar, alsilki, kjólefni, slæður, herðasjöl o. fl. Margar tegundir af reykelsi. Gjöfina, sem veitir varanlega ánægju fáið þér f JASMIN. Snorrabraut 22. KJÖRGRIPIR GAMLA TÍMANS Afaklukkur. veggklukkur, borðklukkur, sessalon með sex stólum, sótasett útskorið, (mahónO. skrifborð og vln- bar — útskorið o.m.fl. Gjörið svo vel að líta inn. Opið frá kl. 14—18. laugardaga kl. 14—17. ANTIK-HÚSGÖGN, Sfðumúla 14, sími 83160. »*•*

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.