Vísir - 20.03.1970, Blaðsíða 13

Vísir - 20.03.1970, Blaðsíða 13
13 1 TÍSFR . Fostudagur 20. marz 1070. Leyfið börnunum að leika vegna þess, að bamið er að- skilið frá f jölskyldunni og aðskil ið stuðningi hennar ’og huggun. Maður á það á hættu, að bamið verði fyrir geysilegum skaða oft miklu verri en af völdum þeirra sjúkdóma, sem það var lagt inn á sjúkrahús fyrir. Leikur á sjúkrahúsunum getur mildað vistina þar og komið í veg fyrir óheppileg áhrif. Það, sem sjúkrahúsin verða að gera er að viðurkenna bömin sem mannverur með tilfinning- ar. Maður á að reyna að setja sig í þeirra spor. Aðgangur for- eldranna til að heimsækja bömin á að vera fullkomlega frjáls. Hin rétta meðhöndlun bama á sjúkrahúsum innifelur einfaldlega foreldrana og syst kinin að vissu marki. Veikt bam merkir fjölskylduvandamál. Það verður einnig að losa sig við kalda rútinu og herbúða- andrúmsloft. Það er t.d. erfitt að losna við þá hefð sjúkrahúsanna, að hiti sé mældur í hitalausum bömum fjórðu hverja klukku- stund. Hingað til hafa sjúkra- húsin meir verið innstillt inn á kröfur læknanna heldur en sjúkl inganna. Það er mjög mikilvægt að spyrja foreldrana um það, þeg ar bamið er lagt inn á sjúkra- hús hvað baminu finnist bezt og hvað því finnist verst eða hvaða sérvana það hafi. En mörg um læknum finnst slik tillits- semi óhugsandi á sjúkrahúsi, já hlæja upphátt við tilhugsunina. Mismunurinn á fullorðnum sjúklingi og bami er sá, að bam ið er mjög tilfinninganæmt og þjáist miklu meira tilfinninga- lega en likamlega við tilfinninga lausa meöferð. Það er eins og þerriblað sem sett er ofan á blekblett." segir enskur barnalæknir um börn á sjúkrahúsum Cjúkrahúsdvöl getur haft mikla fyrmefndra alþjóðasamtaka hættu í för með sér fyrir berst fyrir þvi að það verði að geðheHsu bama. Og leikurinn er venju að hið opinbera kosti „Það er venjulegt, að böm fari meir yfir á ungbamastigið eftir sjúkrahúsdvöl og verði SM \ A-lí ^ ‘ þessa þjónustu á sjúkrahúsun- um. Læknirinn segir, að starf þess ara kvenna sé endurhæfingar- starf, sem sé eins mikilvægur hluti meðferðar þeirra bama, sem lögð eru inn á sjúkrahús, og sprautur og lyf. Hann segir einn ig, að það líði ekki svo dagur, að hann sjái ekki böm, sem beri ótvíræð merki eftiráhrifa af sjúkrahúsdvöl. Hingað til hafi maður haft tilhneigingu til þess að láta staðar numið með vitneskjuna eina. — Hann hefur verið á sjúkrahúsi, myndi móð- irin segja um drenginn sinn, svo að hann grætur á nætumar, pissar á sig o.s.frv. rmkilvægur fyrir Iff og þroska bamsins. Ef bamið fær ekki tækifærj til að leika sér, er það fangi, rænt öllu sem gefur lífinu meiningu og raunvemleika. Þetta segir dr. David Morris, einn þekktasti bamalæknir Eng lands, sem var einn þeirra lækna sem tóku þátt í ráðstefnu, sem nýlega var haldin í Danmörku að tilhlutan Alþjóðasambands fé laga, sem hafa kennslu bama á skólaaldri á stefnuskrá sinni. Dr. Morris efnir mánaðarlega til námskeiða i London fyrir konur, sem vinna sem „leik- sérfræðingar“ á brezkum sjúkra húsum. Brezka nefndin innan ekki eins hreinleg með sig. í lengrí tíma getur sjúkrahúsvist valdið miklum skaða, sérstakl. T sumar nær sumarkjóllinn vel er fylgzt með tízkunni. Enskur niðu£ á legginn, þar sem ve! ' izkufataframleiðandi hefur lát- annfærast af nýju tízkunni ætur öll mótmæli karlmann " 1,1 " ^ inná eins og vind um eyrun | | þjóta. Á myndinni sjáum við enska sumarkjólinn eins og hann verður 1 sumar. Alls ekki svo ’Sla&BivL ljótt; eða hvað? Hann sá, að Douglas horfði til baka, í áttina, sem þeir höfðu komið úr. Kostas Manou varð ósjálfrátt litið þangað líka. Þar blasti við sjónum hliðið, sem þeir höfðu rofið í girðingarnar og handan við girðingamar gfgirnir á jarðsprengjubeltinu, og loks sandaldan, sem þeir höfðu farið yfir fyrir naumlega klukkustund. Kafkarides tók sig út úr hópn- um og skreið inn um gatið, sem stormurinn hafði rofið á olíugeym inn, þar var þó skjól fyrir sand- fokinu, og andartaki síðar fylgdu þeir honum eftir, Boudesh og Sadok og loks Assine. Þeir Leech og Douglas stóðu og ræddust viö úti fyrir. Kostas Manou fylgdi félögum sínum eftir f skjólið og þóttist þar með sýna þeim báð- um, Leech og Douglas, jafna holl- ustu. Leech mælti, og ekki hærra en svo, að Douglas mætti heyra. „Við höfum verið heppnir. 1 rauninni hefðum við allir átt að farast.‘‘ Douglas virti hann fyrir sér. Augnaráð hans var rólegt eins og röddin. „Ég hef ekki lagt allt þetta á mig til að fara erindisleysu." Leech hleypti brúnum. „Erindisleysu? Leiðangrinum er lokið. Masters höfuðsmaður keyptj mig til þess að fara hingað og ekki lengra. Ég er kominn hingað — og nú snúum við aft- ur.“ Douglas rétti úr. Svipur hans gerbreyttist. „Hér er það ég sem ræð, Leech. Við leitum uppi hina raunveru- legu olíubirgðastöð og sprengjum hana f loft upp.“ Leeph gjotti f trausti á ; tromp ið, sem hann hafði í bakhöndinni. „Þá það.“ Hann kinkaði kolli og leit þangað, sem leiðangurs- menn sátu. „Þú skipar þeim þá fyrir.“ Douglas svaraði áskorun Leech og kuldaglotti með því að hraða sér j áttina þangað, en Leech varð á undan honum og hvarf inn í myrkrið til leiöangursmanna. Douglas dró djúpt andann, virti leiðangursmenn fyrir sér, en lét sem hann sæi Leech ekki. „Við verðum að finna hina raunverulegu olíubirgðastöð“, sagöi hann. „Við skulum halda á brott héðan.“ Að Leech undanteknum litu EFTIR ZENO þeir allir á hann og virtust ekki trúa sfnum eigin eyrum. Þvf næst litu þeir þangað, sem Leech hafði tekið sér sæti, og þvert gegn vilja sínum, leit Dougl as þangað líka. Hann sá, að Leech brosti eins hann skemmti sér kon- unglega. og þegar Douglas sá það, varð hann svo hamslaus af reiði, að minnstu munaði, að hann missti alla stjóm á sér. Og írinn lét ekki við brosið sitja, hann hallaði höfðinu aftur á bak og rak upp hlátur, sem glumdi og berg- málaði við inni í krossviðageym- inum og virtist enn hærri fyrir þögn hinna. Svo tók Kafkarides undir við hann og yfirgnæfði hann skrækúm, flisskenndum hlátri, Boudesh brosti, virti þá Leech og Kafkarides fyrir sér ti! skiptis, hló svo lika, dimmum

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.