Vísir - 20.03.1970, Blaðsíða 16
Föstudagup 20. marz 1070.
iEnginn
íhörgull
á
páska-
eggjumi
476 millj-
ónir króna útistandandi
Færri uppboðsbeiðrrir frá Gjaldheimtunni i ár
en i fyrra
□ Örlítið brot gjald-
enda opinberra gjalda í
Reykjavík verður til
þess á ári hverju að fylla
Lögbirtingablaðið með
auglýsingum um nauð-
ungaruppboð á fasteign-
um þeirra, bátum og jafn
vel flugvélum. í ár eru
þessar auglýsingar 353
talsins, og eru snöggtum
færri en í fyrra, þegar
þær voru 465 og til
þurfti tvö tölublöð Lög-
birtings.
Hér er um að ræða síðasta
úrræði Gjaldheimtunnar að
ræða til að ná inn því fé, sem
lagt hefur verið á borgarana,
en það mun vera sjaldan, sem
eignamissir hlýzt af, oftast fá
menn bjargað eignum sínum
frá uppboðshamrinum. Hins veg
ar missa gjaldendur þarna af
dýrmætum frádrætti á skatt
skýrslu næsta árs, og ofan á
skuldina leggst talsverður kostn
aður vegna fógetageröar,' vext
ir og auglýsingakostnaður á
fasteign.
Borgarfógetaembættið gerir
greinilega ráö fyrir að menn
bjargi við málum sínum að
venju, því uppboðin 353 eru aug
lýst dagana 27. og 28. apríl. I
mörgum tilfejlum er hér um
litlar upphæðir að ræða, 2—10
þúsund krónur, en algengar upp
hæðir frá 20—60 þúsund krón-
ur og þar um bil. Hæsta upp-
hæðin er 1100 þúsund krónur.
Visir ræddi við Guðmund
Vigni Jósefsson, gjaldheimtu-
stjóra um innheimtuna á síð-
asta ári. Hann kvað innheimt-
una hafa gengið vel. Fyrir ára
mótin komu inn nákvæmlega
81,737% af álögðum gjöldum
Reykvíkinga, þ.e. útsvörum og
þinggjöldum, en álagningin sam
tals hafði veriö 1920,4 milljónir
króna, svo að sjá má að það er
hreint ekki lítið fé, sem f- um
hendur gjaldkeranna á skrifstof
um Gjaldheimtunnar við
Tryggvagötu. Áriö á undan varð
innheimtan aðeins lakari, eða
79,8% og álagningartalan líka
talsvert lægri.
Um áramótin átti Gjaldheimt
an útistandandj 566,4 millj. kr.,
en í gær varð sú upphæð 90
milljónum króna lægri. eða
476 milljónir króna, eru þetta
eftirstöðvar frá síðasta ári og
fyrri árum. Innheimta eftir-
stöðva á síðasta ári var 57,6%
en árið áður gekk hún öllu bet
ur eða 58,6%. -JBP-
• í næstu viku hef*t eitt helj-
armikið súkkulaðieggjaát, og er
slflrt orðið fastur liður í kringum
iiverja páska. Vfsir hringdi i morg
un f páskaeggjaframleiðendur.
Viggó Jónsson, forstjóri Freyju:
..Petta er svipað og í fyrra, við
framleiðum líklega um 30 þúsund
egg. Breyting hefur orðið á stærð ;
um hjá okkur. Við skárum bæði
ofan af og neðan af stærðarkúrf-
unni og nú f ár framleið'- við
einungis fjórar millistærðir, segir j.
Viggó.
„Við framleiðum 4 tonn“, segir
Eirfkur Guðmundsson i Víking.
„Stærðirnar hjá okkur eru 10 og
eggin eru allt frá 60 gr. og upp í
900 gr.“ |
„Þetta er svo mikil „handa-
vinna“ að við setjum yfirleitt all- |
an okkar starfskraft í þetta fljót- . |
lega eftir jólin", segir Hallgrimur fj
Biörnsson forstjóri í Sírfus og
Móa. ,.Við framleiðum 100 þúsund
egg, 25 gr. til 1000 gr. og í 13 mis-
muna-ndi stærðum og gerðum" seg-
ir Hallgrímur ennfremur.
I Amor verður forstjórinn, Stan-
ley Kiernan, enskur maður, fyrir
svörum: „Ég hef nú ekki nákvæma
tölu yfir fjöldann ségir hann. Fram
leiðílan er énn í fullum gangi hjá
okkur. En í fyrra séldum við fyrir
hálfa milljón og ég býst við svip-
uðu nú.“
Það er því ljóst að framleiðslan
ætti að nægja a.m.k. þannig að
hvert bam fái sitt egg um páskana,
— og sennilega verða þau fleiri
en eitt víðast hvar, eftir þessum
tölum að dæma. -MV-
Friðrik gegn
Rússum á páskadag
Friðrik Ólafsson heldur beina
leið frá Lugano til Júgóslavíu, þar
sem honum hefur verið boðiö að
tej'lp f kepnni ..heimsliðsins gegn
Rússum“, sem hefst á páskadag.
Friðrik er varamaður i sveit 10
manna, en Larsen vill ekki tefla
nema á 1. borði, en honum hefur
verið ætiað annað borð. Er þvi ó-
að Larsen verði með.
Friðrik gerði iafntefi við Byrne
í gær. Varð röðin þessi á stórmeist
aramótinu: 1. Larsen 9*4, 2. Frlð
rik 8*4, 3.—4. öligcA*-og Unzlck
er 7*4, 5. Byme 7, 6. Sabo 6, 7.
Kavalek 5*4, 8. Donner 4*4 vlnn
ing. Þetta er bezti árangur Frið-
riks um Iangt skeið. HH
Tólf mílna hámark
í berhögg við ís-
lenzka hagsmuni“
— sagbi utanrikisráðherra i skýrslu sinni
Hópar af
skíðamönnum til
— sá fyrsti kemur á sunnudag
„Við erum mjög bjartsýnir
með þessar ferðir, enda er
eftirspumin mjög mikil f
Bandaríkjunum,“ sagði Jðn
Egils, forstjóri ferðaskrif-
stofu Akureyrar f viðtali við
blaðið í morgun, en hann er
staddur hér f Reykjavfk og
tekur á móti fyrsta banda-
ríska skíðamannahópnum,
sem vaentanlegur er á supnu-
daginn.
„Hóparnir verða í um 6 daga
á Akureyri og verða skipulagð-
ar skíðaferðir á hverjum degi
og reynt að hafa ofan af fyrir
fólkinu á kvöldin á ýmsan hátt.“
„Hvað eru þetta stórir hóp-
ar?“
„Fyrsti hópurinn verður lík-
lega 12—15 manns, sá næsti er
30 manns, en sá hópur kepiur i
tvennu lagi, þar sem ekki er
rúm yrir allan hópinn í sömu
vélinni. Svo eigum við von á
fleiri, hópum í aprí!.“
„Og þið eigið von á að þetta
verði vinsælar ferðir?"
„Já. við vonum það, enda er
geysileg eftirspurn eftir slíkum
feröum vestra og við höfum feng
ið mörg bréf varðandi þær. Ann-
ars er það skrifstofa Loftleiða í
New York, sem hefur skipulagt
þetta aö mestu. Við sjáum bara
um hópana meðan þeir eru hér.
Við Akureyringar hlökkum til
að fá þessa gesti i bæinn, og
þetta gerir okkur kleil't aö nýta
hótelin mun betur, en vefið hef-
ur.“ sagði Jón Fgils.
» Emil Jónsson utanríkisráð-
herra sagði f greinargerð
sinni á Alþingi í gær, að tvö
stórveldanna hefðu undanfarin
misseri unnið að þvf að kanna,
hvort grundvöllur væri fyrir al-
þjóðasamþykkt um, að landhelg-
in og fiskveiðiiögsagan skuli
bundin við 12 mílur.
Stefni þaií að þvi að kalla saman
nýja alþjóðaráðstefnu sem gangi
frá þessu. Jafnframt sé um það
rætt. að utan þeirra takmarka skuli
strandriki, sem á fiskveiðum
byggja. hafa nokkur réttindi um-
fram önnur fiskveiðiríki, til nýting-
ar fiskimiða á svæðum, sem að
landhelginni liggja.
Trakfors-
graían fannst
Traktorsgrafa, sem tekin hafði ver-
ið a-f bifreiðastæði við verzlun Foss-
bergs í Skúlagötu um s.I. helgi,
fannst ) nágrenninu strax sömu
nótt og hún hvarf. Var hún ó-
skemmd, en grunur leikur á því,
að ungmenni hafi tekið gröfuna í
fikti til þess að reyna aksturs-
hæfileikan' —GP—
Álits íslenzkra stjómvalda héfði
verið leitað, á þessum tillögum.
Sagði ráðherra, að þessar tillögur
um lögfestingu hámarks landhelgis-
og fiskveiðilögsögu við tólf mílur,
gengju í berhögg við hagsmuni
okkar íslendinga og yfirlýsta
stefnu.
Sé það þvert á móti hið mesta
hagsmunamál okkar, að fiskveiði-
lögsagan fáist stækkuð frá þvl, sem
nú er, þannig að fiskimiðin á land
grunninu komist undir íslenzka
lögsögu. Islendingar geti því ekki
átt þátt i nokkurri alþjóðasam-
þykkt, sem ekki taki tillit til sér-
stöðu okkar. — HH.
Fiskimenn á móti
3mxveíðibiiiin8
Samtök fiskimanna í Noregi, Sví-
þjóð og Danmörku lýstu sig í morg-
un á fundi í Stokkhólmi andvíg til-
lögum um bann við laxveiði i út-
hafinu.
„Slíkt bann brýtur í bága við
almennar reglur um nýtingu auð-
æva hafsins og byggist ekki á nein-
um vísindalegum rökum,“ segir i
vfirlýsingunni. Samtökin eru þó til-
búin til samningaviöræöna til að
hindra, aö ofveiði veröi á laxi.
—HH—