Vísir - 02.04.1970, Blaðsíða 11

Vísir - 02.04.1970, Blaðsíða 11
I YlSIR , Fímmtudagur 2. apríl 1970. n j I DAG B IKVÓLD j I DAG 1 ÍKVÖLD1 j DAG j Frá Húsavíkuruppfærslunpi á Þið munið hann Jörund: Daia-Vala sem Koibrún Kristjánsdóttir leikur og Jörundur, Sigurður Hallmarsson. „Hann Jörundur"* kominn til Húsavíkur „Jörundur" Jónasar Árnasonar var fyrir skömrriu frumsýndur á . Húsavík að viðstöddum höfundi. Var - leiknum vel tekið og hefur aðsókn reynzt mjög mikil að þeim sýningum, sem hafa verið haldn- ar. Leikstjóri var Jónas Jónasson, en með aðajhlutverk fara Sigurður Hallmars'sön, Páll í>ór. Kristinsson Jón Guðlaugsson, Sverrir Jónsson, Einar Njálsson, Ingvar Þorvalds- son, María Axfjörð, Kolbrún Kristjánsdóttir, Grímur Leifsson og Magnús Óskarsson. ÚTVARP m. Fimmtudagur 2. aprfl. -•-15.00 Miðdegisútvarp. .. 16.15 Veðurfregnir. Endúrtekið efni: „Kröfuspjöldin“, samfelld daaskrá gerð af Halldóri Sig- '^V.urössyni, þýdd af Brynju Bene diktsdóttur og flutt undir ’ stjórn Erlings Gíslasonár (Áður útv. 30. des.). 17.00 Fréttir. Tónleikar. 17.15 Framburðarkennsla í ■ írpnsku og spænsku. Tónleikar. '17.40 Tónlistartími bamanna. Sigríður Sigurðardóttir sér um tímann. ' 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. '18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Leikrit: „Bláa herbergið" eftir Georges Simenon. Þýð- andi: Hulda Valtýsdóttir. Léik stjóri Gísli Halldórsson. 21.00 Sinfóníuhljómsveit íslandk heldur hljómleika í Háskóla- bíói. Stjórnandi Christopher Seaman frá Englandi. , 22.00 Fréttir. ", . . ' 22.15 Veðurfregnir. Spurt og svarað. Ágúst Guðmundsson ‘ leitar svara við spurningum hlustenda. 22.45 Létt músík á síökvöldi. 23.25 Fréttir í stuttu máli. — Dagskrárlok. Islenzka dýrasafnið er opið jrá kl.3r-5.alla sunnúdaga f 'Miðþéej-9 arskólanum. , > ■. Asgrlmssafn > Bei'gstaöastraetf 74 •er opiö sunnudaga, priðjudágatogi fimmtudaga frá kJ. 1.30—4. GENGIÐ Gengisskráning (17. marz 1970). Kaup Sala 1 Bandar. dollar 87,90 88,10 í Sterlingsp. 211,40 211,90 1 Kanadadollar 81,85 82,05 100 D. kr. 1.172,70 1.175,36 100 N. kr. 1.230,65 1.233,45 100 S. kr. 1.690,95 1.694,81 100 Finnskm. 2.105,40 2.110,18 100 Franskir fr. 1.584,45 1.588,05 100 Belg. fr. 176,90 177,30 100 Svissn fr. 2.039,10 2.043,76 100 Gyllini 2.420,20 2.425,70 100 V.-þýzk m. 2.388,20 2.393,62 100 Lírur 13,99 14,03 100 Austurr. sch. 340,00 340,78 100 Pesetar 126,27 126,55 HEIiSUGÆZLA SÖFNIN Tæknibókasafn IMSl. Skipholti 37, 3. hæð. er opið alla virka daga I. 13- 19 nema laugardaga IMáttúrugripasafniö Hverfisgötu 116 er opið Priðiudaga. fimmtu- <laga. laugardaga og sunnudaga SLYS: Slysavarðstofan 1 Borg- arspítalanum. Opin allan sólar- hringinn. Aðeins móttaka slas- aðra. Sími 81212. SJÚKRABIFREIÐ. Sími 11100 1 Reykjavík og Kópavogi. — Sfmi 51336 i Hafnarfirði. LÆKNIR: Læknavakt. Vaktlæknir er i síma 21730. Kvöld- og hclgidagavarzla lækna hefst hvern virkan dag kl. 17 og stendur til kl. 8 að morgni, um helgar frá kl. 13 ð iaugardegi tii kl. 8 ð mánudagsmorgni, simi 2 12 30. I neyöartilfellum (ef ekkí néest til heimilislæknis) er tekið á móti vitjanabeiðnum á skrifstofu tæknafélaganna 1 sfma 1 15 10 frá kl. 8—17 alla virka daga nema laugardaga frá kl. 8—13, Almennar upplýsingar um lækn isþiónustu l borginni eru gefnar ) simsvara Læknafélags Reykjavfk ur, sími 1 88 88. ' LÆKNAR: Læknavakt i Hafn- arfirði og Garðahreppi: Uppl. á lögregluvarðstofunni í síma 50131 og á slökkvistöðinni í síma 51100. APÓTEK Kvöldvarzla, helgidaga- og sunnudagavar7la á Reykjavíkur- svæðinu. 28. marz — 3. aprfl: Reykjavíkurapótek — Borgar- apótek — Opið virka daga til kl. 23, helga daga kl. 10—23. Tannlæknavakt Tannlæknavakt er f Heilsuvemd arstööinni (þar sem slysavarðstof an var) og er opin laugardaga og sunnudaga kl. 5—6 e. h. — Simi 22411. AFGREIÐSLA AÐAtSTRÆTI 8 SÍMI1-1&40 TONABIÓ Villt veizla ÍSLENZKUR TEXTI Heimsfræg og snilldarvei gerð, ný, amerísk gamanmynd í lit- um og Panavision. — Myndin, sem er f algjörum sérflokki, er ein af skemmtilegustu mynd- um Peter Sellers. Peter Sellers, Claudine Longet. Sýnd kl. 5 og 9. NYJA BIO Rauða eitríB íslenzkir textar. Stórbrotin og sérstæð ný am- erisk litmynd gerð af Laurence Truman, er hvarvetna hefur hlotið mikið umtal og 'ós kvikmyndagagnrýnenda. Mynd in fjallar um truflaða tilveru tveggja ungmenna og er af- burðavel leikin. Anthony Perk- ins, Tuesday Weld. Bönnuð yngri en 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. WÓÐLEIKHÖSIÐ Betur má et duga skal 40. sýning f kvöld kl. 20 Piltur og stúlka Sýning föstudag kl. 20. GJALDIÐ Sýning laugardag kl. 20 Aðgöngumiðas^i'1-' er opin frá kl. 13.15 tfl 20. Sími 1-1200. Antfgóna f kvöld Allra síðasta sýning Jörundur föstudag Iðnö-revian laugardag Tobacco Road sunnudag Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 14. Sími 13191. XJ XJ XJ 111. TX $ np? Irys\ * p 1 fi M KÓPAVOCSBÍÓ Lina langsokkur Sunnudag kl. 3 41. sýning Laugardagssýning fellur niður vegna forfalla. rfTinWM:!: Láttu konuna mina vera Aðalhlutverk: Tony Curtis — Vima Lise. íslenzkur texti. Sýnd kl. 5 og“ 9. HÁSKÓLABÍÓ Njósnarinn með kalda nefið Sprenghlægileg ',rezk/amerísk gamanmynd f litum er fjallar un 'iir og -gnnjósnir á mjög fmmlegan hátt Aðal- hlutverk: Laurence Harvey — Daliah Lavi. tslenzkur texti. Sýnd kl. 5. Tónleikar kl. 9. mmxmmm Sjóræningjar konungs Sé. .ega skemmtileg og spenn- andi amerísk ævintýramynd í litum og ueð ísl. texta. Sýnd kl. 5. 7 og 9. STJÖRNUBIO Flýttu bér hægt íslenzkur texti. Bráðskemmtileg, ný amerísk gamanmynd i Technicolor og Panavision. Mer hinum vin- sælu leikurum Gary Grant, Samantha Eggar. Jim Hutton. Sýnd kL 5, 7 og 9. NYJUNG ÞJÓNUSTA Sé hringt fyrir kl. 16, sœkjum við gegn vœgu gjaldi, sm'áauglýsingar á tímanum 16—18. Staðgreiðsla. VÍSIR

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.