Vísir - 02.04.1970, Blaðsíða 14

Vísir - 02.04.1970, Blaðsíða 14
14 V1 SIR . Fimmtudagur 2. apríl 1970. o TIL SÖLU Til sölu trésmíðavélar, 10 ára. Sambyggður hefill og afréttari Whitehead 5x12” fræsari Hombak hraði 2500—12000 s/mín., hulsu- borvél MaJhico. — Uppl. í síma 93-2049. Bamavagn til sölu. Nýlegur ensk ur bamavagn til sölú. Uppl. í síma 37808. Mjög góður vinnuskúr til sölu. Uppl. i síma 32074 eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu góöur bassagítar. Uppl. í síma 40478. Kristals vínsett. Til sölu hand- slípað þýzkt kristals vínglasasett 6x6 glös (36) stk. Uppl. í s 36742. Til sölu lítið notuð fermingarföt. Einnig tvöfaldur stálvaskur með bretti. Tækifærisverð. Uppl. í síma 34132. Sófasett, sófaborð og barnavagn til sölu. Uppl. i síma 37813. Lampaskermar í miklu úrvali. Tek lampa til breytinga. Raftækja-. verzlun H. G. Guðjónsson, Stiga- hlíð 45 (við Kringlumýrarbraut). Simi 37637. Notaöir bamavagnar, kerrur o. m. fl. Saumum skerma og svuntur á vagna og kerrur. — Vagnasalan, Skólavörðustíg 46. Sími 17175. Vestfirzkar ættir. Einhver bezta tækifærisgjöfin er Vestfirzkar ætt- ir (Amardalsætt og Eyrardals- ætt). Afgreiðsla í Leiftri og Bóka- búðinnj Laugavegi 43 B. Hringið í síma 15187 og 10647. Nokkur eintök enn óseld af eldri bókum. Útgefandi Þýzkir rammalistar nýkomnir. — Mikið úrvaí. Gott verð. Rammagerð in, Hafnarstræti 17. ________ Til fermingar- og tækifærisgjafa: töskur, pennasett, seðlaveski, sjálf límandi myndaalbúm, skrifborðs- möppur, læstar hólfamöppur, mann töfl, peningakassar. — Verzlunin Björn Kristjánsson, Vesturgötu 4. Helgarsala — kvöldsala. Ferm- ingargjafir, fermingarkort, fyrir telpur og drengi. Sængurgjafir o. m. fl. Verzlunin Björk Álfhólsvegi 57 Kópavogi. Sími 40439. Kæliskápar, eldavélar, enn- fremur mikið úrval af gjafavörum. Raftækjaverzlun H. G. Guðjóns- son, Stigahlíð 45. Suðurveri. Sími 37637. Húsdýraáburður til sölu. Uppl. i síma 41649. ÓSKAST KEYPT Vil kaupa gott mótorhjól 650 cc. Uppl. i sima 32650 kl. 5—7. Óska eftir að kaupa barnaleik- grind, helzt meö botni. Uppl. í síma 42843, Barnavagn, vel með farinn ósk- ast. Uppl. í síma 25735,_________ Bandsög óskast til kaups. Uppl. í síma 50300. Lftil kommóða óskast Má þarfn- ast viðgerðar. Uppl. í síma 38143. FATNAÐUR Til sölu svartur nælon-pels nr. 44. Einnig sem ný jakkaföt á 13— 14 ára dreng. Uppl. í síma 81514 og 82586. Mjög falleg og vönduð þýzk ;eddragt til sölu, no. 40. Uppl. í :íma 36131.____________________ Ódýrar terylenebuxur I drengja- og unglingastærðum, ný. efni. Ekta loðhúfur, margar gerðir. Póstsend- um. Kúrland 6, Fossvogi. — Sími 30138 . 1 Skrifborðsstólar. Skrifborösstól- arnir vinsælu komnir aftur, óbreytt verð kr. 3.360. G. Skúlason & Hlíð- berg hf. Þóroddsstöðum. Sími 19597. Kaupum og seljum vel með farin húsgögn, klæöaskápa, ísskápa, gólf teppi, útvörp og ýmsa aðra gamla muni. Sækjum, staögreiðum. Selj- um nýtt: Eldhúskolla, sófaborð, símabekki. — Fomverzlunin Grett isgötu'31, sími 13562. Til sölu, vandaðir, ódýrir svefn- bekkir. Hagkvæmir greiðsluskilmál ar. öldugata 33, sími 19407. Takiö eftir, takið eftir! Þaö ér- um viö sem seljum og kaupum gömlu húsgögnin og húsmunina. Alltaf eitthvað nýtt þö gamalt sé. Fornverzlunin Laugavegi 33, bak- húsið. Sími 10059, heima 22926. HEIMILISTÆKI Til sölu Thor þvottavél. Sími 50647. BÍLAVIÐSKIPTI Ford Zephyr ’55 til sölu. Selst ódýrt. Uppl. í síma 82286, Qievrolet ’55 til sölu. Uppl. í síma 38054. _______ Til sölu i Zodiac árg. ’56 —’60: húdd, grill, stýrismaskína, vatns- kassi, vatnsdæla, startari, aftur- rúöa, bremsudælur o. m. fl.,Uppl. í síma 25492. Tveir Chevrolet station bílar árg. 1956 til sölu. Uppl. í Húsgagna- vinnustofu Ingvars og Gylfa, Grens ásvegi 3. Sínii 36530. Gefum fyrst um sinn 10—20% afslátt af varahlutum í bíl^,^rijejn. árg. 1960. Bílabúðin hf. Hverfis- götu 54. Fannhvftt frá Fönn Húsniæður einstaklingar. Þvoum allan þvott fljótt og vel. Sækjum — sendum Viðgeröir — Vandvirkni. Fönn Langholtsvegi 113. Góð bflastæöi. Símar 82220 - 82221. Húsmæöur ath. I Borgarþvotta- húsinu kostar stykkjaþvottur að- eins kr. 300 á 30 stk„ og kr 8 á hvert stk. sem framyfir er. Blaut- þvottur 8 kg. kr. 142. Skyrtur kr. 24 stk Borgarþvottahúsiö býður aðeins upp á 1. fl. frágang. Geriö samanburð á verði. Sækjum — sendum. Sími 10135, 3 Unur. Þvott- ur og hreinsun állt á a. sL HÚSNÆÐI í B0ÐI TH leigu I Kópavogi séríbúð, 1 herbergi og eldunarpláss, hentugt fyrir einhleypan. Uppl. í síma 40776. 2 lítil herbergi og eldhús nálægt miðbæ til leigu, gegn einhverri húshjálp, fyrir fámennt og reglu- samt fólk. Uppl. í símá 14557 til kl, 6.______________ Þakherbergi til leigu fyrir reglu- saman karlmann. Uppl. í síma 17977. Einstakl'ingsíbúð í austurbænum er til leigu nú þegar. Tilboð send- ist Vísi fyrir hádegi laugardaginn 4. april merkt „9195“. Herbergi til leígu. Uppl. í síma 32123.____________ pitt herbergi og aðgangur aö eldhúsi til leigu nálægt miðbænum. Uppl. f síma 33753. Til leigu fyrir skrifstofur, léttan iðnað eöa fullorðið fólk, 2 herbergi 17 og 14 ferm og lítiö eldhús og' herbergi samanlagt ca. 14 ferm, allt aST^æovíð Lækjargötu. Uppl. í síma 13324. Vil kauþa Ford ’59 til niðurrifs. Uppl. i síma 19084 eftir kl. 7 e.h. Óska eftir að kaupa Volkswagen árg. ’60—’63. Vél og gírkassi þurfa að vera í góðu lagi, má þarfnast viðgerðar á boddýi. Uppl. í síma 82975 milli kl._8_og 9 í kvöld. Frá Bílasöiu Matthíasar. Ef bíll- inn á aö seljast, er hann á sölu- skrá hjá okkur. Bílasala. Bílakaup. Bílaskipti. Bílar gegn skuldabréf- um. — Bílasaia Matthíasar. SAFNARINN Óskum að kaupa nokkur óstimpl- uð eintök af Kristjáns X blokkinni. Frímerkjahúsið. Lækjargata 6Á — Sími 11814. ^ '_______ Kaupum íslenzk frímerki. Islenzk ar myntir 1922—1970. Geymslubók fyrir ísl. myntina. Verö kr. 490. — Frímerkjahúsið Lækjargötu 6A, — Sími 11814. 20% afsláttur. Vegna sívaxandi- sölu á frímerkjum og myntum höf- um viö hætt sölu á bókum, nema pocket-bókum. Til kynningar á verzluninni veitum við 20% afslátt frá okkar lága verði af öllum stimpluðum ísl. frímerkjum þessa viku Notið tækifærið. Bækur & frímerki, Traöarkotssundi 3. EFNALAUGAR Rúskinr*' hrpins’ (sérstöU rneð- höndlun). Pelsahreinsun, samkvæm iskjólahreinsun, hattahreinsun, hraðhreinsun kílóhreinsun. — Efnalaugin Björg, Háaleitisbraut 58—60. Sími 31380. Útibú Barma hlíö 6. Sími 23337. Kemisk fatahreinsun og pressun Kflóhreinsun — FataviOgerðir — kúnststopp. Fljót or góð afgreiðsra góður frágangur Efnalaug Austur- bæjar. Skipholti 1 shni 16346. Til .leigu i Hafnarfirði ný 2ja herbergja íbúð. Uppl. í síma 15923 í kvöld eftir kl. 9. Herbergi til Ieigu á Karlagötu 5. Risherbergí í fjölbýlishúsinu á horni Lönguhlíðar og Miklubraut- ar er til lefgu. I.eiguverð er 900 kr. pr. mánuð, sem greiðist fyrir 3 mánuði í senn. Nánari uppl. eru gefnar í síma 21617 milli kl. 5 og 7 i dag. NÆDI ÓSKAST Bílskúr óskast til leigu. Uppl. í síma 33075. ‘ ____ Einhleypan mann vantar hús- næði, gjarnan með eldunaraðstöðu í miðbænum. Hringið í síma 84716. 1 ^ --------- Ung hjón óska eftir að taka á Ieigu 2ja herb. ibúð. Uppl. í síma 33718. _ _____ Óska eftir að taka á leigu 3—4 herb. íbúð. Uppl. í síma 38997. Óska eftir lítilli íbúð til leigu. Sími 16978. 4ra herb. íbúð óskast á leigu. Reglusemi og góð umgengni. Uppl. í síma 35834. Hafnarfjörður. 2ja herb. íbúð óskast á leigu í Hafnarfirði. — Ung reglusöm hjón óska eftir 2ja herbergja íbúð sem fyrst. Uppl. í síma 18123. 40 ára Spánverji óskar eftir her- bergi með húsgögnum. Mundi vilja kenna spænsku, sem kæmi sem greiðsla, þó alls ekkert atriði. Margt kemur til greina. Tilb. merkt „9239“ sendist Vísi. ....... ■ i■ 1 7. .míb—‘i'ir-'i rr'.i'iM- 2ja herb. íbúð óskast á leigu. Tvennt fulloröið í heimili. Tilboö óskast send augl. Vísis fyrir 7. apríl merkt „Rólegt fólk 2528". 2—3ja herb. íbúð óskast til leigu. Uppl. í síma 36355 og 82377 eftir kl. 8. TAPAÐ — FUNDIÐ Kvenúr. Konan sem fann úrið fyrir utan Hunangsbúðina í Domus Medica er vinsamlegast beðin að hringja í síma 15998. 2ja herbergja íbúð óskast á leigu. Uppl. í síma 31399. Bamlaust par óskar eftir 2ja til 3ja herb. íbúö um næstu mánaða- mót, helzt sem næst miðbænum. Uppl. í síma 12983 éftir kl. 8 f dag. | HREINGERNINGAR 1 Aukið endingu teppanna. Þurr- hreinsum gólfteppi og húsgögn full komnar vélar. Gólfteppaviðgerðir og breytingar, gólfteppalagnir. — FEGRUN hf. Sími 35851 og f Ax- minster. Sfmi 30676. Ung hjón (barnlaus, við nám er- lendis) óska eftir lítilli íbúð, frá 20. júní til sept.loka. Með eða án húsgagna. Uppl. í síma 19589, frá kl. 6—9 e.h. Hreingemingar. Fljótt og vel unnið, margra ára reynsla. Tök- um einnig að okkur hreingerning- ar fyrir utan borgina. Bjarni, simi 12158. Kona óskast í þvottahús, þarf helzt aö vera vön, konur eldri en 50 ára koma ekki til greina.'Uppl. í síma 12337 eftir kl. 5. ÞRIF. — Hreingerningar, vél- hreingerningar og gólfteppahreins- un. Vanir menn og vönduð vixma. ÞRIF. Símar 82635 og 33049. — Haukur og Bjami. Stúlka óskast til afgreiðslustarfa i skartgripaverzlun, enskukunnátta nauðsynleg. Tilboð sendist augld. Vísis fyrir hádegi laugardag merkt „9227“. Vélhreingemingar. Gólfteppa og húsgagnahreinsun. Vanir og vand- virkir menn. Ódýr og ömgg þjön- usta. Þvegillinn. Sími 42181. Stúlka gða kona óskast til aö gæta tveggja barna. Er í Hlíðunum. Uppl. f síma 20854. Hreingerningar. Gerum hreinar íbúðir, stigaganga, sali og stofnan- ir. Höfum ábreiður á teppi og hús- gögn. Tökum einnig hreingemingar utan borgarinnar. Gerum föst tfl- boð ef óskað er. Þorsteinn, sfmi 26097. Kona óskast til að gæta 2ja barna í 2 mánuði. Uppl. í síma 82068. Kona óskast til að ræsta gang í stigahúsi í Háaleitishverfi. Tilboð sendist augl. blaðsins sem fyrst merkt „Ræsting 9203“. Hreinge ingar. Pantið í tima. — Guðmundur Hólm. Sími 15133. Rösk og ábyggileg stúlka óskast til afgreiðslustarfa. Tilboð sendist augl. blaðsins merkt „Reglusöm — 9209“. Nýjung 1 teppahreinsun, þurr- hreinsum gólfteppi, reynsla fyrir að teppin hlaupa ekki, eða liti frá sér Eram einnig enn með okkar vinsælu hreingemingar. Ema og Þorsteinn, sfmi 20888. Hárgreiðslusveinn óskast. Upp- lýsingar í síma 42240. Hreingerningar. Handhreingern- ingar. Vinnum hvað sem er, hvar sem er og hvenær sem er. Sími 19017. Hólmbræður. Kona óskast til að gæta 5 ára drengs frá kl. 9—12.30, sem næst Miklatorgi. Uppl. í síma 21639 eftir kl. 6. Fullorðin stúlka óskast til heim- ilisstarfa nokkra tíma á dag. Barn- laust og fámennt heimili. Uppl. í síma 14952 öll kvöld eftir kl. 8.30. | TILKYNNINGAR Sameiginlegt heimilishald. Höf- um áhuga á að komast í samband við gift og einhleypt fólk á öllum aldri, sem vill stofna til sameigin- legs heimilishalds í Reykjavík (sameiginlegt borðhald, bamagæzla og fleira ef vill). Vinsamlegást send ið nafn á afgreiðslu blaðsins merkt „Sameiginlegt heimilishald." 1 1 ATVINNA ÓSKAST j Kona óskar eftir atvinnu. Margt kemur til greina. Er vön matreiðslu og afgreiðslustörfum. ’ Uppl. í síma 20854. Dýravinir. 7 mánaða hvolpur fæst gefins. Uppl. í síma 14510 frá kl. 9-18. Ung kona óskar eftir vinnu. — Uppl. í sima 36689. Lögregluþjónn óskar eftir auka- vinnu. Margt kemur til greina svo sem sölustarf, innheimta, útkeyrsla o. fl. Hefur bfl til umráða. Sími 26555 eftir kl. 17. Hjón athugið. Hin árlega para- keppni Tafl & bridgeklúbbsins hefst fimmtud. 2. april kl. 8 í Brautarholti 6, jafnframt fer fram aukakeppni fyrir þá, sem ekki komast í parakeppnina. Uppl. í síma 42289. Ung stúlka með ungbarn, óskar eftir léttri vist. Tilboð merkt „Létt vist“ sendist augld. Vísis. Skákmenn — Skákáhugamenn. Skákkennsla, skákæfingar,' skák- skýringar. Sveinn Kristinsson, Álf- hólsvegi 85. Sími 42034. Upplýs- ingatími kl. 10 — 2. Maður óskar eftir vinnu, vanur þungavinnuvélum, hefur meirapróf. Uppl. í síma 83422.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.