Vísir - 09.07.1970, Síða 3

Vísir - 09.07.1970, Síða 3
VlSIR . Fimmtudagur 9. júlí 1970. í MORGUN ÚTLÖNDÍ MORGUN ÚTLÖND I MORGUN UTLÖND É MORGUN ÚTLÖND Umsjón: Haukur Helgason Thailand orðið vettvangur stríðsins Stjórnarher til norðausturhéraðanna — samsæri / Bangkok — liðssafnaður kommúnista við banda- riska herstöð Stjóm Thailands hefur í skyndi sent öflugar her- sveitir til norðausturhér- aða Iandsins til þess að stöðva áhlaup Norðurvíet- nama, að sögn stjómarinn ar. Þetta eru þau héruð, er liggja næst Kambódíu. Thailandsstjórn hefur feng ið upplýsingar frá stjóm- völdum í Kambódíu þess efnis, að herlið kommún- Kittikachorn, forsætisráðherra Thailands, og Nixon Bandaríkja- forseti. Svíar undirbúa lög- gjöf um flugvélarán „Flugvélaræningja ætti að dæma í tfu ára fangelsi, ef glæpurinn er framinn við ógn- andi aðstæður". Svo segir í til- lögum sænska dómsmálaráðu- nejrtisins um refsingar viö flug- vélaránum. Átt er við þau tilvik, þegar lífi fjölmargra er stofnað í hættu. Sænskum lögum er nú farið eins og löggjöf flestra annarra þjóða, í þeim eru engin ákvæði um refsingar við flugvélaránum. Nú hafa yfirvöld £ hyggju að breyta ýmsum lagagreinum til Óþægum börn- um gefin deyffilyf Vitnazt hefur, að sumir skólar 1 Bandarikjunum tíðka það að gefa óþægum skólabörnum deyfandi lyf til þess að hafa hemil á þeim. Öldungadeildin hefur nú skipað rannsóknamefnd í því máli. — Myndin sýnir, hvernig skopteikn- ari blaðsins Los Angeles Times lít ur á þetta. Krökkunum hefur sem sé tekizt að gefa kennaranum ró- andi sprautu, og þeir hrópa: „Þarna tókst okkur loksins að sefa hann.“ þess að bæta úr þeim vankönt- um, svo sem þær greinar, sem fjalla um skemmdarstarfsemi og verk, sem stofna lífi og eign- um annarra í hættu. Tveir flugvélaræningjar frá Grikklandi hafa leitað hælis í Sviþjóö. Verði tillögur dómsmálaráðu- neytisins samþykktar, mun Sv£- þjóö geta undirritað samþykkt, er alþjóöa flugmálastofnunin fjallar um. Drög hafa verið gerð að samþykktinni og hafa Svfar i hyggju aö undirrita hana strax £ haust. ista hafl „neglt sig niður“ þarna í ýmsum þorpum. Á þessum slóðum er einnig mikilvæg herstöð Banda- ríkjamanna, innan Thai- lands. Samkvæmt þeim fréttum hafa hersveitir kommúnista að undan- fömu verið á leið til bæjarins Ubon, i Thailandi, Gerist þetta eft- ir að forsætisráðherra Thailands, Kittikachom, gaf i gær skipanir um, að heimavamarlið landsins skuli vera viö öllu búið. Sagði ráðherrann, að ástandið 1 landa- mærahéruðunurti væri mjög háska legt. Hann taldi þó, að stjómin hefði gert nauðsynlegar ráðstafanir og mund; áhlaupinu hmndið. Mikið herútboð er í Bangkok, höfuðborg Thailands. Þar hafa skattahækkanir valdið kurr meðal fólks, og verðlag hækkar. Kittik- achorn varði skattahækkanirnar I ræðu í útvarpi 1 gær og kvað þær óhjákvæmilegar vegna varna lands- ins. Kittikachorn upplýsti, að komizt hefði upp um samsæri kommún- ista, er hefðu ætlað að taka öll völd. Hefði Kfnverji að nafni Pras- ert verið höfuðsmaður samsæris- manna. Fjöldi fólks hefði veriö tek- inn höndum. Kinverjjnn Prasert hefði viðurkennt, að hann væri æðsti maður kommúnistahreyfing- ar Thailands. Yfirmaður heimavamarliðsins, Ruchcrawong, segir, að Prasert hafi verið handtekinn eftir feiki- legan eltingarleik. Hefðu fundizt i fórum hans skjöl, þar sem greint hefði verið frá herstöðvum í land- inu og herstyrk, og einnig frá starf- semi skæruliða £ norðausturhéruð- unum. Thailendingar hafa heitið Kam- bódíu öllum hugsanlegum stuðn- ingi við vamir landsins, jafnframt því, sem Indó-Kínastríðið viröist nú vera að færast yfir til Thailands til viðbótar öðrum löndum, þar sem barizt hefur verið áður. Nú eru til vamar í Kambódíu um 18 þúsund Suður-Víetnamar og dag hvern fara hermenn S-Víetnam yf- ir landamærin inn f Kambódíu. Kambódíumenn eru hins vegar enn mjög aðþrengdir. Enn einu sinni berast fréttir um það, að hersveitir kommúnista hafi um- kringt höfuðborgina Phnom Penh, og óttast menn stóráhlaup á borg- ina. Aöallið kommúnista er um- hverfis héraðshöfuðstaðinn Kom- pong Thom, sem er 125 kílómetr- um fyrir norðan Phnom Penh. Fréttir herma, að stööugt bætist Norður-Víetnömum og Víetkong aukinn stuðningur, 'er herlið kemur úr norðri. í norðurhéruðum Kam- bódfu ráða kommúnistar mest. Virð ist allt benda til þess, að megin- þungi aögerðanna muni beinast aö höfuðborginni. Regntími fer í hönd eftir nokkrar vikur i Kambódíu. Þá dregur venju lega mikið úr hernaðaraðgerðum i Indó-Kfna. Því er búizt við áhlaupi næstu daga, áður en rigna fer. Þá er einnig búizt við árás á Saang, 37 kílómetrum í suthir frá höfuöborginni, en barizt hefur ver- iö i nágrenni hennar sfðustu vik- urnar. Bærinn Saang er á milli höfuöborgarinnar og hafnarbæjar- ins Kompong Kyon og er því mjög vægur í þessum hernaði. Fimmtudagur 9. júlí L AU G ARD ALS VÖLLUR kl. 1600 Meyja- og sveinameistaramót Isiands f frjálsíþróttum. Síöari dagur. (Aðgangur ókeypis) kl. 2000 Knattspyrnuleikur: Unglingalandslið Is- lands — Danska landsliðið. (Aðgangseyrir: Stúka 150 kr. Stæði 100 kr. — 25 kr.) SUNDLAUGARNAR í LAUGARDAL kl. 2000 Sundknattleiksmeistaramót Islands (úrslit). Sundmót fyrir ungling 14 ára og yngri. (Aðgangseyrir 50 kr. — 25 kr.) VIÐ ÍÞRÓTTAMIÐSTÖÐINA kl. 1900 Islandsmeistaramót í handknattleik utanhúss. (Aðgangur ókeypis) VIÐ LANGHOLTSSKÓLA kl. 1900 íslandsmeistaramót í handknattleik utanhúss. (Aðgangseyrir 50 kr. — 25 kr.) VIÐ LAUGALÆKJARSKÓLA kl. 1900 Islandsmeistaramót í handknattleik utanhúss. . (Aðgangur ókeypis) KNATTSPYRNUVELLIR I LAUGARDAL OG VÍÐAR í REYKJAVÍK kl. 1900 Hátíðarmót yngri flokkanna í knattspymu. (Aögangur ókeypis) GOLFVÖLLUR VIÐ GRAFARHOLT kl. 1600 Hátfðarmót Golfsambands íslands. (Aðgangur ókeypis) LEIRDALUR í LANDI GRAFARHOLTS kl. 1800 Hátíðarmót í skotfimi. (Aðgangur ókeypis) ÍÞRÓTTAHÖLLIN I LAUGARDAL kl. 1500 Hátíðarmót í borðtennis. (Aðgangur ókeypis) kl. 1900 Júdómeistaramót íslands. Fimleikasýning •— áhaldaleikfimi. Stjórn- endur Ingi Sigurðss. og dr. Ingimar Jónss. Fimleikasýning — Stúlkur úr Ármanni og KR. Stjórnendur Þórey Guðrqundsdóttir og Kolfinna Sigurvinsdóttir. Fimleikasýnirig — Flokkur vaskra öldunga. Stjórnandi Valdimar Örnólfsson. Fimleikasýning — Drengjaflokkur frá Akur- eyri. Stjórnandi Kári Árnason. kl. 2030 60. Íslandsglíman. (Aögangseyrir: 100 kr. 25 kr.)

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.