Vísir - 09.07.1970, Síða 5
Umsión Hallur Símonarson.
Eftir landsleikinn í körfuboltanum sýndi frúarflokkur fimleika undir stjórn Hafdísar Amadóttur — og tókst sýningin meö
miklum ágætum. Hér að ofan er mynd frá sýningunni, en mikill fjöldi áhorfenda hafði lagt leið sína í íþróttahöllina í gær-
kvöldi og fylgdist meö viðburðum kvöldsins. Meðal þeirra var menntamálaráðherra, dr. Gylfi Þ. Gíslason og frú.
Ágætur lokasprettur íslands
tryggði sigur gegn Skotunum
— Annar landsleikur verður í kvöld ú Seltjarnurnesi
íslenzka landsliðið í körfu-
bolta vann sinn 17. sigur í
33 leikjum í gærkvöldi, þeg
ar það sigraði Skotland í
skemmtilegum og spenn-
andi leik í íþróttahöllinni
með 85 stigum gegn 73 og
það var ekki fyrr, en á loka
mínútum leiksins, sem ís-
lenzka liðið náði að
tryggja þann sigur. Þegar
um átta mínútur voru eftir
af leiknum höfðu Skotar
yfir — en ágætur loka-
sprettur setti Skotana úr
jafnvægi og voru þó þrír
af fjórum stighæstu leik-
mönnum íslands þá komn-
ir úr leiknum.
Leikurinn var jafn mest allan
tímann, en þö ieit út fyrir um
tíma í fyrri hálfleik, aö skozka lið
ið væri að ná yfirtökunum í leikn-
um. Allan fyrri hluta hálfleiksins
skiptust liðin á að skora — 8 — 8,
14—14 og 16—16 sáust á ljósatöfl-
unni — en þá kom slakur kafli
hjá ísl. liðinu og Skotarnir kom-
ust á örfáum mínútum í 30—23.
En strákarnir'tóku sig á—- og mun
ufinn jafn,3ðjstw^garn)£^ hálflfigaj
um kom hafði íslenzka lióið ’riáö
forustu 46—42.
Framan af síðari hálfleiknum
léku Skotar ágætlega — og það
var eins og það hefði slæm áhrif
á okkar menn, að Einar BoIIason
meiddist á auga — var borinn af
leikvelli og fluttur á slysavarð-
stofuna, en meiðslin reyndust ekki
alvarleg. Skotar komust yfir mest
60—58, en það stóð ekki lengi og
á lokamínútunum seig íslenzka lið-
ið fram úr — og það þrátt fyrir,
að Kolbeinn Pálsson og Jón Sig-
urðsson höfðu þá vikið af leikvelli
vegna fimm brota, en þeir höfðu
báðir átt skínandi leik. En Kristinn
Jörundsson og Birgir Jakobsson
sýndu ágætan leik og tóku vel upp
merki þeirra — og -göður sigur var
i hofn. ' -'V’ M
■ "Itsir deikmennns«m hérr<að- frarn
an eru nefndir, voru beztu menn
ísl. liðsins — ásamt Kristni Stef-
ánssyni, sem vék aldrei af leikvelli,
og reyndist mjög sterkur í vörn-
inni. Stighæstir voru Birgir 22,
Kolbeinn 15, Einar 14 og Jón 11.
— Hjá Skotum vakti risinn Cam-
eron mesta athygli — var hittinn
á körfuna, og ógnaði mjög. Hann
er 2.07 m á hæð.
f kvöld verður annar landsleikur
milli landanna. Hefst hann kl. 7 og
verður leikið í íþróttahúsinu á Sel-
tjarnarnesi. Það ætti einnig að geta
orðið skemmtileg viðureign.
Islands-
glíman í
60. sinn
60. Íslandsglíman ver^-
ur háð í Laugardalshöll- j
inni í kvöld og hefst kl.;
20.30. AIls eru skráðir;
þátttakendur 15 og er|
það meiri þátttaka en;
verið hefur í íslands-;
glímunni síðan 1930, en!
þá voru þeir 16.
Meðal þátttakendá eru flestir 1
helztu glímumenn landsins og,
þar á meðaí glímukappi íslands 1
frá síðustu Íslandsglímu Sveinn ;
Guðmundsson, sem þá keppti i
fyrir Héraðssamband Snæfells-1
og Hnappadalssýslu, en keppir |
nú fyrir Glfmufélagið Ánnann i
og er eini keppandinn, sem Ár-1
mann sendir í Íslandsglímuna. |
Héraðssamiband S.-iÞmgeyinga'
sendir tvo keppendur. þá bræð-
uma Ingva Þ. Yngvason og,
Björn Yngvason, en hann er i
glímukappi Norðlendingafjórð-1
ungs.
Héraðssambandið Skarphéð-1
inn sendir 4 þátttakendur. Það'
eru þeir Skúli Steinsson og \
bræðurnir Guðmundur, Haf-1
steinn og Sigurður Steindórs- (
synir, en Sigurður er nú glímu-1
Jtappi Sunnlendingafíórðungs. i
Héraðssamband íjhæfélls- og J
; Hriap*padals'sýsIu ’ séhdir" Sígur- \
þór Hjörleifsson, en i hann er 1
glímukappj Vestfirðingafjórð-;
ungs. J
K.R. sendir 4 keppendur, þar 1
á meðal skjaldarhafann frá \
síðustu Skjaldarglímu Ármanns,
Sigtrygg Sigurösson, og enn-
fremur þá Jón Unndórsson, Óm-;
ar Úlfarsson og Bögnvald Ólafs-!
son.
Frá Ungmennafélaginu Vík-;
verja verða þátttakendur þeir;
Hjálmur Sigurðsson, Ihgvi Guð-1
mundssoij og Sigurður Jónsson.
*
Einar Bollason með knöttinn — en hann meiddist síöar í leiknum
og var fluttur á slysavaröstofuna.
Tekst strákunum betur upp
gegn Dönum en iandsliðinu?
- Siðari leikur danska landsliðsins i kvöld og mætir liðið þá
unglingalandsliði jbv/, sem átti að vinna franska landsliðið
Danska landsliðið í knatt-
spyrnu leikur síðari leik
sinn hér á landi í kvöld og
mætir þá unglingalands-
liðinu í knattspyrnu —
það er leikmönnum 21 árs
og yngri. Þegar franska
landsliðið var hér á dögun
um sigraði það í landsleikn
uni við ísland, en lenti í
miklum erfiðleikum með
unglingalandsliðið, en náði
þó jafntefli, sem ekki voru
sanngjörn úrslit.
Islenzka liðið í kvöld verður al-
veg eins skipað og það, sem átti
að sigra það franska — þótt furðu-
legur vítaspyrnudómur kæmi í veg
fyrir þann sigur — og í liðinu er
allt leikmenn, sem getið hafa sér
góðan orðstír í meistaraflokkum
liða sinna. Og nú er spurningin:
Tekst liðinu jafn vel upp og gegn
franska landsliðinu og sigrar bað
daínska á Laugardalsvellinum í
kvöld? Strákarnir leika prýðilega
knattspvrnu — og eru vel samæfð-
ir, en liðið er þannig skipað talið
frá markmanni að vinstri útheria-
Magnús Guðmundsson, KR,
Biörn Árnason KR, Ólafur Sigur-
vinsson Vestmannaevium, Jón
Alfreðsson. Akranesi, Einar Gunn-
arsson Keflavík Marteinn Geirs-
son, Fram, Þórir Jónsson, Val, Har-
aldur Sturlaugsson, Akranesi,
Teitur Þórðarson, Akranesi, Ásgeir
Elíasson, Fram og Friðrik Ragn-
arsson Keflavík. — Varamenn
verða Sigfús Guðmundsson, Vík-
ing Gunnar Austfjörð, Akureyri,
Ingi Björn Albertsson, Val, og
Steinar Jóhannsson, Keflavfk.
Af þessari upptalningu sést, að
i liðinu er þrír leikmenn, sem léku
landsleikínn við Dani, þar af tveir,
sem stóðu sig hvað bezt í íslenzka
liðinu þeir Einar Gunnarsson og
Haraldur Sturlaugsson — og auk
bess er þarna markahæsti leik-
maðurinn í 1. deildar-keppninni,
Friðrik Ragnarsson frá Keflav*k.
Það má sannarlega búast við góð-
um leik af þessu liði.
Danska landsliðið verður endan-
lega valiö í dag — en tveir leik-
menn, sem léku í iandsleiknum,
þeir Jörgen Marcussen og Birger
Petersen eru meiddir og geta þvi
ekki leikið — en liðið verður val-
ið úr þeim 14, sem þá em eftk.
I