Vísir - 09.07.1970, Page 10

Vísir - 09.07.1970, Page 10
70 * Jarðýtumaður Óskum að ráða vanan mann á jarðýtu. Véltækni hf. Símar 52537 og 32872. Stúlkur óskast Stúlkur á aldrinum 20—35 ára óskast til starfa við veitingastörf. Uppl. veittar í síma 83150. NEÐRI-BÆR Síðumúla 34. HÁRKOLLUR Hárkollumeistarinn, mr. Holmes, verður til viötals og leiðbeiningar um val á hárkollum fyrir konur. — Aðeins í kvöld eftir kl. 7. Notiö þetta einstaka tæki- færi. Hárgreiðslustofan Lótus Álftamýri 7. Seljum lopa Eigin framleiðsla, bezti lopi í bænum. — Kaupum lopapeysur og ullarvörur. TEPPI HF. Austurstræti 22. Sími 14190 og 16180. Laus staða Staða stöðvarstjóra eða vélgæzlumanns við Mjólkárvirkjun í Vestur-ísafjarðarsýslu er laus til umsóknar. Æskilegt er, að umsækjendur hafi vélstjóra- eða rafvirkjapróf eða framhaldsmenntun. Laun samkvæmt hinu almenna launakerfi starfsmanna ríkisins. Staðan veitist frá 1. október 1970. Umsóknir ásarnt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist starfsmannadeild fyrir 15. júlí 1970. Rafmagnsveitur ríkisins Laugavegi 116, Reykjavík. Laxveiði Nokkrir stangardagar lausir í á nærri Reykjavík. Sími 25065. „Of dýrt til að seljast" — úðunarefni fyrir sprungin dekk kæmu landanum oft vel á ferðalögum • Nú er tími sumarferöalaga, oj> reyna menn þvi mjög að kom- ast burt úr þéttbýli og út í náttúr- unar. Sumarferöalög á þjóðvegum landsins geta veriö hin ánægjuleg- ustu, en víst er ura það, að stund- um getur farið illa, t.d. þegar dekk bílsins springa mjög oft, og engin varadekk eru til staðar. Mörgum reynist nefnilega erfitt að bæta slöngu og sumum er jafnvel ofviða að ná dekki af felgu. Upp á síðkastið hefur talsvert verið auglýst í erlen'dum blöðum, efni sem ætlað er til að bjarga mönnum á sprungnu dekki til við- gerðarverkstæðis. Efni þetta er úð- unarefni á um það bil 25 sm. háum brúsa og er brúsanum haldið við ventil sprungna dekksins og úðar hann þá inn í dekkið kældu lofti og gúmiflögum sem leggjast fyrir gatið. Svo, þegar lagt er af stað aftur, þenst dekkið út við það að hitna. Hérlendis er það Gunnar Hjart- arson í Lífstykkjaverksmiðjunni Lady sem umboð hefir fyrir úðun- arefnið og segir hann það kallast „Oldtimer", það sem hann flytur inn, en því miður hafi enn ekkert borizt af þessu hingaö til lands, þar eð bensínsölumenn hefðu tek- ið dræmt í að selja þetta fyrir ha-nn „vegna þess hve dýrt þetta er“, sagði Gunnar. Þó gat hann ekki gefið okkur upp verð. þar eð tvö ár eru síðan hann sótti hvað fast- ast að fá þetta flutt inn. „Hver veit hvað verður“ sagði Gunnar, „vissulega hef ég áhuga". — GG + ANDLAT Amar Þórir Valdimarsson, Gnoð arvogi 30, lézt 4. júlí 42 ára að aldri. Hann verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju kl. 10.30 á morgun. Sigríður Kristín Þorvaldsdóttir, saumakona, Barmahlíð 12, lézt 2. júli 77 ára að aldri. Hún verður jarðsungin frá Fossvogskirkju kl. 1.30 á morgun. Vigdís Jónsdóttir, Grundarstíg 5 lézt 3. júlí 83 ára að aldri. Hún verður jarðsungin frá Dómkirkj- unni kl. 3 á morgun. VlSIR . Fimmtudagur 9. júlí 1970. j DAG B IKVÖLD í BELLA — Hvort viltu hafa ostrurnar þínar linsoönar eða harðsoönar? VISIR 50 fijrir árum Skynsamlegt er það áreiðan- lega, aö láta koma fyrir rafleiðsl um í hús sín nú í sumar. Raf- magnsfélagiö „Hiti & Ljós“ ann- ást allt þar að lötandii Simi 830. Vonarstræti 8. Vísir 9. júlí 1920. Norðan stinnings kaldi,’ allhvasst með köflum, skýj að. Hiti 6—9 stig. FUNDIR I KVÖLD • Kvenfélag Laugarnessóknar. — Saumafundur í kvöld kl. 8.30 í fundarsal kirkjunnar. Verkakvennafélagiö Framsókn. Spilakvöld í kvöld kl. 8.30 í Al- þýðuhúsinu Hverfisgötu. Hjálpræðisherinn. Almenn sam koma í k’völd kl. 20.30. SKEMMTISTAÐIR • Rööull. Hljómsveit Elvars Berg, söngkona Anna Vilhjálms. Þórscafé. Gömlu dansarnir í kvöld. Hljómsveit Ásgeirs Sverr- issonar, söngkona Sigga Maggý. Templarahöllin. Bingó í kvöld kl. 9. Glaumbær. Diskótek, skemmti- atriði Tony og Royce. Sigtún. Haukar og Helga. Opið til kl. 1. Hótel Loftleiðir. Hljómsveit Karls Lilliendahl, söngkona Hjör dís Geirsdóttir. — Mats Bahr skemmtir. TILKYNNINGAR • KFUM — KFUK. Kvöídvaka verður ekki í húsi félagartna viö Holtaveg í kvöld vegna vinnu við húsið. Næsta samvera verður fimmtudaginn 15. þ.m. Minningarkort Styrktarfélags vangefinna fást á eftirtöldum stöðum: Á skrifstofu félagsins aö Laugavegi 11, sími 15941, x verzl. Hlín Skólavörðustíg, í bókaverzl. Snæbjarnar, í bókabúð Æskunn- ar og í Minningabúðinni Lauga- vegi 56. FARFUGLAR Þörsmérkurferð um helgina, skrif stofan opin alla daga kl. 15—19 og föstudaga kl. 20.30—22. II. SUMARLEYFISFEREMR 19.-26. júlí Ferð í Lakagíga. Auk þess er á- ætlað að fara í Núpsstaðaskóg, að Grænalóni og á Súlutinda. Ek- ið verður um byggðir aðra leið- ina, en hina að Fjallabaki. Feröin er áætlun átta dagar. 8.—19. ágúst Ferð urn miðhálendið. Fyrst verð ur ekið til Veiöivatna, þaðan með Þórisvatni, yfir Köldukvísl, um Sóleyjarhöföa og Eyvindarver í Jökuldal (Nýjadal). Þá er áætlaö að aka noröur Sprengisand, um Gæsavötn og Dyngjuháls til Öskju. Þaöan verður farið í Herðubreiðarlindir, áætluð er ganga á Herðubreið. Farið verð- ur um Mývatnssveit, um Hóima- tungur, að Hljóðaklettum og í Ás- byrgi. Ekið verður um byggðir vestur í Blöndudal og Kjalveg til Reykjavikur. Feröin er áæthxð tólf dagar. KSÍ KNATTSPYRNULEIKURINN nzmmmmmeammBamB ísi UNGLINGALANDSLIÐÍÐ - DANMÖRK (Undir 21 árs) Fer fram á Laugardalsvellinum í kvöld, fimmtudaginn 9. júlí, klukkan 20. Dómari: Guöjón Finnbogason Verð aðgöngumiða: Línuverðir: Sveinn Kristjánsson Stúka kr. 150 Þorvarður Björnsson Stæði kr. 100 Barnamiðar kr. 50 Unglingalandsliðið gerði jafntefli við franska landsliðið. Tekst þeim að sigra danska landsliðið? Það er spurning dagsins. Knattspyrnusamband íslands íþróttahátiðamefnd í S í d

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.