Vísir - 04.08.1970, Blaðsíða 10

Vísir - 04.08.1970, Blaðsíða 10
sunna —sumars. Paradís þeim, sem leita hvíldar og skemmtunár. Mikil náttúrufegurð, ótakmörkuð sól og hvítar baðstrendur. Stutt að fara til stórborga Spánar, Itatiu og Frakklands. Eigin skrifstofa Sunnu i Palma, með islenzku starfsfólki. FERDASKRIFSTOFAN SUNNA { BANKASTRÆTI 7. SlMÁR: 16400 12070 travel V í S I R . Þriðjudagur 4. ágúst 1970. Faðir okkar BJÖRN G. JÓNSSON fránikvæmdastjóri Tónlistarfélagsins er lézt 26. júlí, verður jarðsunginn frá Fríkirkjunni miðvikudaginn 5. ágúst klukkan 13.30. Sveinn Björnsson Jón Björnsson Guðmundur Ingi Björnsson Stytti upp yfir skernmti- atriðunum Stund og stund miskunnuóu veð urguðirnir sig yfir mótsgestina í Húsafellsskógi og drógu úr úrhell inu meðan danshljómsveitir léku á p.alli. Safnaðist fótk að skemmtipöll unum, þar sem skemmtikraftar styttu því stundirrrar. Þess á milli var ekki annað að gera, en að leita sér skjóls í tjöldunum. I DAG KVOLD VEÐRIÐ í DAG Suðaustan gola og rigning. Hiti 9—11 stig. : HEILSUGÆZLA ÞÉR FÁIÐ MATINN, DRYKKINN OG ÍSINN S CRILL-inN Sendum. — Sími 82455. AUSTURVERI, HÁALEÍTISBRAUT 88 j SLYS: Slysavarðstofan i Borg- arspitalanum. Opin allan sólar- nringinn Aðeins móttaka slas- aðra Sí.ni S1212 SJÚKRABIFREIÐ. Sírni 1110 Reykjavík og Kópavogi. — Skui 51336 í HafnarfirðL Helgin drukknnði - : APÓTEK m-y af bls. 1. hröktu fólki, sem sumt leið mikla vosbúð. En aðstaða lögreglunnar var of ófullkomin til þess að sinna þessu fólkj eða taka til geymslu annað fólk, sem fyrir ölvunar sa-kir var hreint gustukaverk aö taka úr umferð. Var sumt geymt í kjallaranum í gamla bænum aö Húsafelli, en mönn- um tókst að brjótast þaðan út“, .sagði Þorvaldur fulltrúi. Þrátt fyrir bleytuna, sem gerði það að verkum, að gang- og akstursbrautir á svæðihu uröu að leðju, sem bíiar jafnve! festust í, þá fór fólk á kreik úr tjöldunum til þess að fylgjast með skemmtunum, sem voru á hverjum degi. Veðurguöimir miskunnuðu sig ögn yfir móts- gestina, þegar kvöidaði og dró þá úr mestu rigningunni, svo að fólk gat dansað. Ekki fékk veðriö því til leiðar komið, að fólk fiýði t.il bæjar aftur, heldur var megin þorri þeirra, sem komu til Húsa- fells alian tímann fram á mánudag. Var þá óslitin bíla- lest nær allan daginn fram til miðnættis á ferli á þjóðvegun- um. — GP a 82120 ■ rafvélaverkstædi s.melsteds Kópavogs- og Keflavíkurapótek eru opin virka daga kl. 9—19, laugardaga 9—14, helga daga 13—15. — Næturvarzla lyfjabúða á Reykjavfkursvæðinu er 1 Stór- bolti 1, sfmi 23245 Kvöldvarzla, helgidaga- og sunnudagavarzla á Reykjavfkur- svseðinu 1.—7. ágúst: Reykjavfk- urapótek — Borgarátpótek. — Opiö virka daga til kl. 23 heiga daga kl. 10-23. Apótek Hafnarfjarðar. Opið alla virka dagá kl. 9—7 á iaugardögum kl. 9—2 og & sunnudögum og öðrum helgidög- um er opiö frá kl. 2—4. LÆKNIR: i skeifan 5 Tökttm að okkur ■ Viðgerðir á rafkerfi dinamóum og störturum. ■ Mótormælingar. ■ Mðtorstillingar. ■ Rakaþéttum raf- kerfiö Varahlutir á staðnum. Læknavakt. Vaktlæknlr er sima 21230. Kvöld- og heigidagavarzla lækna nefst bvern virkan dag kL 17 og stendur til kl. 8 aO morgni, um nelgar frá kl. 13 á laugardegi til ki. 8 á tnánudagsmorgni, sfmi 2 12 30. 1 neyöartilfellum (ef ekki næst til heimilislæknis) er tekið á móti vitjanabeiönum á skrifstofu læknafélaganna 1 síma 1 15 10 frá l kL 8—17 alla virka daga nema • laugardaga frá kl. 8—13. 1 LÆKNAR: Læknavakt i Hafn- J arfirði og Garðahreppi: Uppl. á • lögregluvarðstofunni f sima 50131 2 ogá slökkvistöðinni f símt. 51100. • ; lannlæknavakt t Tannlæknavakt er í Heilsuvemd 2 arstöðinni (þar sem slysavarOstof • an var) og er opin iaugardaga og 2 sunnndaga kl. 5—6 e. h. — Simi • 22411. BIFREIÐASKOÐUN 0 Bifreiðaskoðun: R-13201 til R- 13350. BELLA „En áttu ekki einhvem reyf- ara, sem vantar síðustu blaðsíð- ernar íf svo að maður geti ekki séð strax hver sé morðinginn?" SKEMMTISTAÐIR 0 Sigtún. Haukar og, JEÉál5&. Rööull. EEíjómsveit EÖaaisyBöEg og Anna VifbjálmSv Hötel Borg. EfljóHKwSb Gauks og Svaöhrlckir. Þórscafé. B. J. og WSoR jHBka, TILKYNNINGAR 0~ Orðsending frá Verkakvennaíé laginu Framsókn. Farið veröur í sumarferðalagið föstudaginn 7. ágúst. Uppl. í skrifstofunni í sftna 26930 og 26931. SilVSB VlSlff? Matstofa til leigu í nágrenni Reykjavíkur í fullum gangi. Tilboð sendist augl. Vísis merkt „Matstofa“ fyrir föstudaginn 7. ágúst.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.