Vísir - 12.08.1970, Blaðsíða 2

Vísir - 12.08.1970, Blaðsíða 2
f Ekki svo slæmt heima... Þrlr meðlimir rokkhljómsveitar innar „Blood, Sweat amd Tears“ hatfa lýst þvl yf- ir aö llfið I USA virð- ist betra og mannúðlegra nú eftir að þeir hafa farið í hljómleika ferð um ýmis Austur-Evrópulönd. Þessir síöhærðu tónlistarmenn sögðu fréttantönnum i Hollywood að þeir hefðu séð rúmensba lög- reglu sleppa hundum á unglinga. Og þeim hafði veriö sagt að í sumum löndum A-Evrópu yrðu þegnamir að tilkynna yfirvöld- um um ef þeir hefðu átt samræö ur við Bandarfkjamenn. „AUt í einu sér maöur ailt hér í öðru ijðsi vegna þess að maöur sá svo mikil rangindi þar eystra", sagði aðalsöngvari hljómsveitarinnar, David Clayton-Thomas frá Kan- Hann heitir Bassi og er sænskur. Hann er búinn að vera þar na á ströndinni í allt sumar. Hún var að koma í dag. Hann vinnur stundum á barnum ef vantar mann. Hún er með vinkonum í skemmtiferð. Bassi er að verða blankur eftir sumarið. Hún ætlar að bjóða honum í mat í kvöld. .. .vv’ tinÍJÍarf -■& ms». I <*-' ada. □□□□□□□□□□ Syndur fréttamaður Kevin Murphy heitir 21 árs gamall fréttamaöur frá London. Hann vann um daginn frábært afrek (a.m.k. ef miðað er við aö hann er fréttamaður), en hann af- rekaði það fyrstur Englendinga að synda fram og aftur yfir Ermarsund. Murphy synti vega- lengdina á 35 klst. og 10 mínút- um. Hann var 15 klst. og 35 Murphy sundkappi. mfnútur til Frakklands og hvíldi sig þar í 10 mín. því alþjóöa- reglur leyfa ekki lengri hvíld. — Síöan var hann 19 klst. og 25 mínútur til baka. Murphy er hinn 3. í röðinni til aö ljúka þessu erf iða sundi. Antonio Ebertoneo synti báöar leiöir 1961 og var í meira en 43 klst. og Ted Erik- son frá Chicago synti þetta 1965 nann synti á 30 klst. og 3 mínút- um og á þvi metið. Ert þú -ung'Stúlká“á'’leið í sum arfri til Ítalíu, Spánar, Frakk- lands eða Júgóslavíu? Eða ætl- arðu kannski að skreppa á skíði í ölpunum'í vetur? Kannski ertu nýkomin frá einhverjum nefndra staöa og ert reynslunni ríkari. Hvort sem er þá ættirðu að lesa þessa stuttu grein. Hún fjallar nefnilega um hann Bassa. Bassa er alls staðar að finna á sumardvalarstöðum. Hann er á diskótekinu, kannski vinnur hann þar á barnum. Kannski er hann líka fararstjóri hjá ferðaskrifstof unni þinn, eða hann leikur i hljómsveit á einhverjum dans- staðnum. Bassi lifir nefnilega ákaflega þægilegu lífi og hann þekkir engar hindranir eður tak Tarzan — konungur frumskóg anna virðist ætla að verða ódauð legur (og kannski á Vísir sinn þátt I því). Hann er nú aö ná upp miklum vinsældum i Frakklandi en þar er nú verið að gefa út bækumar eftir Edgar Rice Burr- oughs. Og Tarzan er einnig vin- sæll á Spáni. Hann býr þar líka með fegurðardrottningu Spán- verja árgerö 1962. Jú, reyndar er þaö ekki Tarzan sjálfur, en ekki svo mjög langt frá þvl. Nefnilega leikarinn Lex Barker sem hvað lengst lék Tarzan. mörk. Þið þekkið kannski ekki hann Bassa? Þaö er þessi sem suður á Italíu eða Spáni er ættaður héðan af Noröurlöndum einhvers staðar. Hann er ljóshæröur og greiðir sér vandlega, er yfirleitt ákaflega vel klæddur. Þægilegur náungi með mjúka röð, fallegan hlátur. Þeg ar hann rekst á unga stúlku er alltaf eins og hann sé að hitta eitthvað dásamlegt I fyrsta sinn I lífinu. Hann Bassi sem gistir á sama hóteii og þú, þessi sem þú ert pínulítið ástfangin af? Bassi hefur nefnilega leikiö sér við næstum allar stúlkumar á strönd inni eöa hótelinu og þær sem hann hefur ekki enn legið með á hann eftir að dufla við. Vel á minnzt! Hann er líka stundum Lex Barker er nú 51 árs og lítur að sögn enn eins vel út og þegar hann sveiflaði sér I trján- um. Rétt eins og hann þurfi ekk ert annað tii en að smeygja sér I hlébarðaskinnsskýluna, reka upp bjálfalegt öskur og sveifla sér síðan inn I skógarþykknið. Það er talsvert umliðið síöan Barker túlkaöi Tarzan. Hann flutti frá USA 1957 en hætti að leika í Tarzan-mynium 1953. Eft ir ’57 hefur hann unnið I Bret- landi, Frakklandi, Þýzkalandi, Júgóslavlu og ítallu. Árum sam skíðakennari á fjallahótelum! Kannski heitir hann ekki alltaf Bassi og er frá Skandinavíu. — Stundum er hann dökkhærður og heitir Robertínó. Þá er hann líka frá Róm. En það skiptir nánast engu. Hann er a.m.k. ætíð á aldr inum 19 til 26 ára og það er hægt að þekkja hann á hlátrinum, á bröndurunum og á framkomunni yfirleitt. Flestum dettur ekki í hug að hann geti veriö vitund hættulegur. Samt sem áður ætti að skylda Bassa til að merkja sig greinilega með hættumerki. Bassi byrjaði ekki að blómstra verulega I sinni mynd fyrr en okk ar kynslóð (þín kynslóð) kom til sögunnar. Kynslóö p-pillunnar. Núna þurfa stúlkur ekki lengur að óttast aö bam verði til af an vann hann við kúrekamyndir i Rómaborg áður en hann flutti til Spánar fyrir 2 árum. Hann býr núna rétt fyrir utan Barce lona og á þar sæmilega bújörð. Hann segist vera á rétt þokkaleg um launum frá svissnesku kvik- myndafyrirtæki og sé samningur inn þannig að hann ráöi hve mörgum myndum hann leiki í fyr ir þá árlega, en kaupið sé óum- breytanlegt. Þannig segir hann að Ilfið sé þægilegt, ef sér að- eins takist að leika í nógu faum myndum. Enda mun það vera TARIAN VINSÆLL í FRAKKLANDI stuttri innilegri stund með Bassa, og Bassi þarf ekki að ótt ast að fá símskeyti eftir 9 mán- uði: Orðinn pabbi! Þess vegna er engin stúlka lengur óhult fyrir Bassa. Hann er nefnilega ekki ánægður fyrr en hann hefur feng ið sitt fram. — Og daginn eftir? Spyrjiö þær sem hafa kynnzt hon um. Skyldi hann hafa heilsað þeim á götu næsta morgun? Nei. — Þannig hefur Bassi svipt allt of margar unglingsstúlkur sjálfs virðingu. FuIIorðnar, þroskaðar konur þurfa ekki að óttast hann — þær kunna á honum lagið. Það er aftur á móti verra með táningana. Stúlkur I ævintýra- leit. Fara utan að vinna á hóteli eða sóla sig á baðströnd, og það er á þeim sem Bassi lifir. Lex Barker 51 árs. raunin, að hann nennir varla að fara að heiman lengur til leik starfa. Heldur dormar hann heima hjá sér I sólinni, enda sól brúnn eins og Indverji. Hann segist una sér vel á Spáni, þrátt fyrir það að honum geðjist ekki að þióðoríbróttinni nautaati!

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.