Vísir - 12.08.1970, Page 7

Vísir - 12.08.1970, Page 7
7 VI SI R . Miðvikudagur 12. ágúst 1970. □ Oskuhaugar og mengun sjávar „Þaö vekur furöu manns, þegar flestir hafa sívaxandi áhyggjur af mengun sjávar, að þaö skuli líðast aö hafa öskuhauga í fjör- unni, eins og þeir gera I Kárs- nesinu. >ar rýkur úr draslinu flesta daga og hrynur af og til rusl í sjóinn, sem rekur svo á fjörurnar i nágrenninu. Sjáifsagt er þaö þaöan komið draslið, sem ég sá á floti um daginn í Nauthólsvíkinni, en inn an um plastbrúsa undan ýmiss konar eiturefnum gat aö líta kamar á floti og fleira slíkt góógæti." Bjami. □ Óskipulögð D Of vægt tekið á bílastæði ökuníðingum ,,Það er orðiö mikiö um -bíla stæði einkaaðrla og fyrirtækja, sem malbikað hafa lóðir sínar til afnota fyrir viðskiptavini. En hreinasta öngþveiti rikir á sum- um þessara bílastæða, sem eru ómerkt og óskipulögð. ' Það hefur oftar en einu sinni komið fyrir mig, að bíll minn hefur lokazt inni á slíku bíla- stæði, vegna þess að aðrir komu á eftir og sáust ekkert fyrir, þegár þeir lögðu sínum biium. Hefur maður þá kannski mátt bíða lengi, lengi eftir því að við- komandi ökumaður hefur komið og fjariægt bilinn sinn, svo að opnaðist ieið út úr innikróun- inni. Það þyrfti einhverjir að sjá tii þess að þessir aðilar merktu bíiastæðin sín, til þess að koma í veg fyrir svona óþægindi, og auk þess mundi bílastæðið nýt- ast betur, ef markaðir væru reit ir fyrir hvern bíl. Annars leggja ökumenn bílunum á tvist og bast, svoleiðis að einn bíll tek- ar kannski tveggja eða þriggja bfla pláss.“ 1 Húni. „Það veröur ekki annað sagt um réttvísina okkar en að hún sé mild og taki ekki mjög hart á yfirsjónum okkar. Að minnsta kostubenda atvik, eins og þessi glæpaakstur piltsins ú’r- Hafnar- firði um helgina til þess. Mér er kunnugt um það, að þess samj sveinn lék svipaðan leik fyrir ekki svo löngu og var þá réttindalaus, en það virt- ist ekki hindra yfirvöld í því að úthluta honum ökuskírteini, svo að hann gæti haldið áfram að leika listir sínar á bílum föðui síns. Þótt hann hefði drepið lög- regluþjónana tvo, sem hann hafði næstum ekiö yfir, þá er ég viss um, að viðkomandi yfir- völdum hefði ekki verið ijós ábyrgð sín, sem þau óbeinlínis hefðu borið á þvi. Skyldu augu manna hafa opn- azt fyrir því, að það þýðir ekk- ert að leyfa svona mönnum að aka bílum. Þeir líta ökuskír- teini sömu augum og veiðimað- ur lítur á veiði!eyfi.“ 3 G.P. Það er nokkuð til í þessu hjá Húna. Það er hvimleiður skolii að reka 5 mínútna erindi hjá fjrrirtæki, en sitja svo kannski’ fastur á bílastæðinu í tvær klukkustundir, vegna þess að á meðan hafa einhverjir lagt bíl- t»n sininn þannig, að öðrum er ekki útkomu auðið. HRINGIÐ í SÍMA1-16-60 KL13-15 Þá slógu menn meiningu sinni fastri // // segir brautryðjandi i rannsóknarl'&greglunni - Sveinn Sæmundsson, fyrrv. yfirlögreglu- þjónn 70 ára i dag • Einn af okkar góðkunn- ari borgurum, Sveinn Sæ- mundsson, fyrrverandi yfir- lögregluþjónn, er í dag sjö- tugur orðinn. • Sveinn, sem hafði starf- að að löggæzlustörfum um 40 ára skeið, þegar hann hætti störfum með eftirlaun- um um síðustu áramót, var meðal brautryðjenda rann- sóknarlögreglunnar, sem í dag starfar sem sérstök deild undir stjórn yfirsakadómara. „Nákvæmlega sagt voru þetta 39 ár“, flýtti Sveinn sér að leiðrétta blaðamann Vísis, sem sótti hann heim að Tjarnar götu 10B í gærdag, til þess að rabba viö hann f tilefni afmælis ins. — Mér varð á að spyrja hann fyrst, hvernig hann kynni því að vera setztur í helgan stein eftir 40 ára erilsamt starf í lögreglunni. „Aö gera ekki néitt — mein- arðu!“ sagði Sveinn með kímni glampa í augum. „Ég kann þvi bara vel. — Nei, ég sakna starfs ins ekki svo mjög, því að ég hef nóg að lesa.“ Og það voru orð að sönnu, því að flestir veggir á heimili Sveins eru þaktir bókahillum frá lofti til gólfs. „Ég er fæddur 12. ágúst árið 1900 — og þótt menn hrekist með timatalið og árið 0 fram og til baka, þá tel ég mig sjö- tugan í dag“, byrjaði Sveinn. „Ég er fæddur að Lágafelli í A-Landeyjum, og hafði starfað að búi föður míns og verið á togurum, þegar ég fluttist til Reykjavíkur 1929. Ég réðst til lögreglunnar 1930 1. janúar, og varð það sem kaílað er stöðvarmaður, en var aldrei á götunni við umferðar- stjórp eða slíkt.“ COOKY GRENNIR Í?1 1 í kökuformin _______LT og a ponnuna. Cooky kemur i veg fyrir a5 kokon festist í forminu eSa moturínn á pönnunni. Hreint jurtaefni ■ I COOKY i hvert eldhús. Hrelnni eldhús. Auðveldar uppþvott. — COOKY fyrir þá, sem forðast fltu. Það er annað en létt verk að ætla sér að rekja garfiirnar úr manni, sem vanasf'ur er því að hafa hinn háttinn á verkaskipt unum og rekja garnirnar úr öðrum, en Sveinn sagði mér þó, hvernig upphafið að rannsóknar Iögreglunni varð. „Erlingur, yfirlögregluþjónn, Pálsson hafði með rannsóknir mála að gera. Þær rannsóknir, sem þurfti að gera til viðbótar vettvangsrannsókn lögreglu- þjóna. En þegar hann tók við stjórn varaliðsins, sem stofnað var eft ir 9. nóvember-slaginn við Gúttó var Guðlaugur Jónsson settur í rannsóknirnar. Þaö var 1932. En að ári liðnu var útséð um það, að það yrði of mikið verk- efni einum manni, og var ég sendur til hans. En stuttu seinna veiktist Guðlaugur og var töluvert lengi veikur, en þegar hann kom aft ur, tók hann til við að semja sakaskrána, sem við höfðum ekki hart áður. Á meðan var ég einn við þetta fram til 1937.“ „Þú hefur þá haft í nógu að snúast?" „Það var erilsamt og stund- um unniö nótt sem nýtan dag, en þá var ekki greidd yfir- vinna." „Hvers konar rannsóknir helzt?“ „Allt þvargið. Bílaárekstrar, víxlafals, þjófnaðir, árásir og allt.“ „Voru ekki árásarmál algeng ari í þá daga en nú, meö þvf að af sögum eldri manna skilst manni, að menn hafi verið ó- feimnari fyrr á árum við að láta hendur skipta?" „Tja, menn slógu meiningu sinni fastri“, sagði Sveinn kími leitur, „en ég held að það hafi ekkert verið meira um likams- meiðingar. — Him igar voru bannárin á þessum tíma og þá settu bannlagabrotin svip' sirm á starfið. Ég fékkst mikiö við þau, en það er kannski vegna þess að ég hef alla tíö verið bindindismaður. Yfirlögregluþjónn var ég skip aður 1937 og mér til aðstoðar voru mér sendir þeir Siguiðtrr Magnússon og svo Ingólfur Þor steinsson og Ágúst Jónsso*. Svo fór að fjölga í rannsóknar- lögreglunni, og þá vannst þetta léttar, en það var oft æði mikið að gera, eins og á stríðsáriHi- um.“ Sveinn var tregur til þess að segja mér sögur úr starfinu og kvað bæði vanda að velja úr svo mörgu, sem annars væri af að taka, og eins gætu þær snert einhvem illa, sem komið hefði við sögu. „Sjálfsagt verður margur fyr- ir sárindum að vera afhjúp- aður 'sem afbrotamaður, og er þá ekki hætt við því, að mesm eignist nokkra óvildarmeno í svona starfi, Sveinn?" „Aldrei hef ég orðið slfks var. Enda höfðum viö enga til- hneigingu eða vilja til þess aö gera hlutina verri en efni standa til. Frekar hitt. — Nei, ég hef aldrei orðið þess var“, sagði Sveinn. Hins vegar hefur Sveinn afl- að sér margra vina bæði í gegn um starfið og annað á Kfsleið- inni, pg því verður sjálfsagt gestkvæmt hjá honum í dag, en hann bjó sig uncfir að taka á móti gestum mifii klukkan 4 og 7 í dag í Templarahöflinni við Eiríksgötu. —GP OPIÐ KL 8-22 BIFREIÐAEIGENDUR Gúmbarfinn BÝDUR YÐUR: Aðstöðu á rúmgóðu, steyptn phmi, fyrir stórar og litlar bii- reiðir. Höfum flestar stærðir hjólbarða. Skerum munstur í hjólbarða. Fljót og góð afbreiðsla. Gún:':arðinn Brautarholti 10. — Sími 17984. Gæði í gólfteppi Varía húsgögu. GÓLFTEPPAGERÐIN HF. Suðurlandsbraut 32 . Sfmi 84570.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.