Vísir - 12.08.1970, Blaðsíða 11

Vísir - 12.08.1970, Blaðsíða 11
* VÍSIR . Miðvikudagur 12. ágúst 1970. 11 1 I DAG H i KVÖLD1 Í DAG ! 1 j KVÖLD | Í DAG | SJÖNVARP a Miðvikudagur 12. ágúst. 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingar. 20.30 Steinaldarmennimir. Þýöandi Jón Thor Haraldsson. 21.00 Miðvikudagsmyndin. Bamæska mín. Söyézk bíó- mynd, hin fyrsta af þremur, sem geröar voru árin 1938— 1940 og byggöar á sjálfsævi- sögu Maxíms Gorkis. Hinar tvær em á dagskrá 26. ágúst og 9. september. Þýðandi Reynir Bjamason. Alex Pechkov elst upp hjá ströngum afa, góölyndri ömmu og tveim frændum, sem elda. grátt silfur. 22.30 Fjölskyldubíllinn. 6. þáttur. Kælikerfi og smumingskerfi. Þýöandi Jón O. Edwald. 22.55 Dagskrárlok. ; UTVARP • Miðvikudagur 12. ágúst. ; 15.00 Miðdegisútvarp. . 16.15 Veðurfregnir. Hugleiðing um ísland. Benedikt Gíslason frá Hofteigi flytur erindi, áður útv. 8. júlí sl. : 16.40 Tónleikar. I 17.00 Fréttir. Létt lög. i 18.00 Fréttir á ensku. Tónleikar. ; Tilkynningar. ■ 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá : kvöldsins. j 19.00 Fréttir. Tilkynningar. ) 19.30 Daglegt mál. Magnús Finn • bogason magister talar. • 19.35 Ríkar þjóðir og snauðar. Bjöm Þorsteinsson og Ólafur 1 Einarsson taka saman þáttinn. , 19.55 Sónata í Es-dúr op. 120 nr. 2 eftir Brahms. Gervase de ■; Peyer og Daniel Barenboim 1 leika á klarinettu og píanó. 20.20 Sumarvaka. a. „Fjalliö, sem alltaf var að kalía“. Guöjón Ingi Sigurösson les sumarævintýr eftir Huldu. b. Vísnamál. Hersilía Sveins- dóttir fer með stökur eftir ýmsa höfunda. c. Kórsöngur: Karlakór Hún- vetningafélagsins t Reykjavik syngur íslenzk og erlend lög. Þorvaldur Bjömsson stj. d. Sýnir Gísla Sigurössonar. Margrét Jónsdóttir flytur frá- söguþátt úr Gráskinnu. 21.30 Otvarpssagan: „Dansað í björtu" eftir Sigurð B. Grön- dal. Þóranna Gröndal les (8). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Dalalíf" eftir Guörúnu frá Lundi. Valdimar Lámsson les (14). 22.35 Djassþáttur Ólafur Stephensen kynnir. 23.10 Fréttir í stuttu máli. — Dagskrárlok. Árnað heilla wmrnimmm, mminmsm Jlslenzkur texti Þann 21. júní voru gefin saman f hjónaband í Prestbakkakirkju af séra Ingva Þór Ámasyni ung- frú Alda Sigrún Ottósdóttir og Halldór Bergmann Þorvaldsson. Heimili þeirra er aö'Nóatúni 6 Reykjavík. (Stúdíó Guðmundar) Bófastnb Þann 18. júlí vom gefin saman f hjónaband f kirkju Óháða safn aðarins af séra Hreini Hjartar- syni ungfrú Ásdís Margrét Braga dóttir og Valur Óskarsson. Heim ili þeirra er aö Háabarði 6, Hafn arfiröi, (Stúdíó Guðmundar) Þann 11. júlí voru gefin saman í hjónaband i Fríkirkjunni af séra Þorsteini Bjömssyni ungfrú Millý Svavarsdóttir og Erlendur Viðar Tryggvason. Heimili þeirra er aö Sólheimum 3. (Stúdíó Guðmundar) Þann 11. júlí voru gefin saman • f hjónaband í Laugameskirkju af* séra Grimi Grímssyni ungfrúj Halldóra Sigurðardóttir og Stefán • Steingrímsson. Heimili þeirra erf aö Hjallavegi 60. (Stúdíó Guðmundar) t HEILSUGÆZLA SLVS: Slysavarðstofan i Borg- arspítalanum. Opin ailan sólar- hringinn. Aöeins móttaka slas- aðra Sbni 81212 SJÚKRABIFREIÐ. Sími 11100 lí Reykjavik og Kópavogi. — Simi 51336 i HafnarfirðL APÓTEK Kópavogs- og Keflavfkurapótek em opin virka daga kL 9—19. laugardaga 9—14, belga daga 13—15. — Næturvarzla lyfjabúða á Reykiavíkursv:»‘öinu er 1 Stór- bolti 1. sími 23245 Kvöldvarzla, helgidaga- og sunnudacavarzla á 'eykji/vilcur- svæðinu 8.—14. ágúst: Lauga- vegsapótek — Holtsapótek. — Opiö virka daga tíl kl. 23 helga daga kl. 10 — 23. Apótek Hafnarfjarðar. Opið alla virka daga kl. 9—7 á laugardögum kl. 9—2 og á sunnudögum og öðmm helgidög- um er opiö frá kl. 2—4. LÆKNIRí Læknavakt. Vaktlæknir er t sima 21230. Kvöld- og belgidagavarzla lækn: hefst bvero virkan dag fcL 17 og stendur til kl. 8 aö morgni, un helgar frá kl. 13 á laugardegi tii kl. 8 á mánudagsmorgnl, sfmt 2 12 30. 1 neyðartilfellum (ef ekki næsi til heimilislæknis) er tekið á mót vitjanabeiðnum á skrifstofu (æknafélaganna I sfma 1 15 10 frá fcL 8—17 alla virka daga nema laugardaga frá kl. 8—13. LÆKNAR: Læknavakt i Hafn arfiröi og Garðahreppi: Uppl. * lögregluvaröstofunni f síma 50131 og á slökkvistöðinni < sím- 51100 Tannlæknavakt Tannla?!: navakt er f Heilsuverno arstöðinni (þar sem slysavarðsto) an var) og ei opin laugardaga os sunnudaga kl. 5—6 e. h. — Simt 22411. U1MJA38 MHJtW .... vmmtmwuim : (The Devil's Brigade) Víðfræg, snilldar vel gerö og hörkuspennandi. ný, amerisk mynd i litum og Panavision. Myndin er byggö á sannsögu- legum atburöum, segir frá ó- trúlegum afrekum bandarískra og kanadískra hermanna, sem Þjóðveriar gáfu nafnið „Djöfla hersveitin" Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuö innan 14 ára. AUSTURBÆJARBIO I spilav'itinu Gamansöm og mjög spennandL ný, amerisk kvikmynd i litum. Sýnd kl. 5 og 9. K0PAV0GSBI0 Alfie Hin umtalaða ameríska úrvals- mynd með Michael Caine. Endursýnd kl. 5.15 og 9. íslenzkur texti. Bönnuð börnum. LAUGARASBI0 Hulot frændi Helmsfræg frönsk gamanmynd í litum meö dönskum texta. Stjórnandi op aðalleikari er hinn óviöjafnanlegi Jacques Tati sem skapaði og lék i Playtime. Sýnd kl. 5 og 9 Hörkuspennandi og hressileg ný, litkvikmynd um valda- baráttu f undirheimum Chicagoborgar á tímum Bonn- ie og Clyde. Peter Lee Lawr- ence, William Bogart, Akim Tamiroff. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. STJ0RNUBI0 Njósnarar i iaunsátri Hörkuspennandi og viðburða- rík ný frönsk sakamálamynd um alþjóða glæpahring. Leik- stj. Max Pecas. Aöalhl. Jean Vinsi, Jean Caudie, AnnaGael Claudine Coster. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Danskur texti. NÝJA BÍÓ Islenzkur texti Þegar frúin fékk flugu Víöfræg amerlsk gamanmynd I lituro og Panavision. Mynd sem veitir Öllum ánægjuhlát- ur. Rex Harrison Louis Jourdan Sýnd kl. 5 og 9. HASK0LABI0 Leikib tveim skjöldum (Supterfuge) Afar spennandi brezk litmyad • um miskunnarlausa baráttu njósnara stórveldanna. Leikstj. Peter Graham Scott. Aðalhlut- verk: Gene Barry Joan Collins * Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. FELAGSLIF O S OLE Mio 5443 Auka-sumarleyfisferð 13.—18. ágúst. Langisjór — Eldgjá — Hrafn: tinnusker og víöar. Gist f Land- mannalaugum allar næturnar. Ferðafélag tslands Simai 19533 og 11798.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.