Vísir - 12.08.1970, Page 13

Vísir - 12.08.1970, Page 13
VISIR . Miðvikudagur 12. ágúst 1970. Ilmurinn úr eldhúsinu er svo lokkandi — nú á hvert nýt'izku eldhús ab vera ger- samlega lyktarlaust — eldhúsviftur hreinsa loftið á örfáum minútum kosta þær 11.300 kr. Eru þær úr stáli og settar upp beint yf- ir eldavélinni. Gunnar Ásgeirsson selur tvær gerðir af sænskum viftum, annars vegar útblástursviftur á 10.890 kr. og hins vegar kol- síuviftur á 10.375 krónur. — Eru þær síðarnefndu með svo nefndum kolfilter, sem síar alla gufu og. reyk inn í sig, en blæs ekki lofti út. Báðar þessar vift ur eru tvílitar, hvítar með bláu. Hjá Fönix eru seldar einnig tvær gerðir af eldhúsviftum, bæöi með og án kolsíu, en þær eru alveg eins að öðru leyti, hvítar úr stáli. Kosta útblást- ursvifturnar kr. 10.780 en hin ar kr. 11.950. Kostnaður við að setja upp eldhúsviftu er að sjálfsögðu mjög mismunandi, og fer eftir því, hvort þarf að setja vift- una inn í innréttinguna, ea um það þurfa trésmiðir aö sjá. Raf virkjar tengja svo viftuna og taka þeir yfirleitt tímakaup fyr ir. Engin tvö eldhús eru ná- kvæmlega eins nema þá í fjöl býlishúsum, og ekkert ákveðið verð er á uppsetningu á vift- um. Viftur sem settar eru laus ar á veggi eru að sjálfsögðu miklu ódýrari í uppsetningu, en slíkar viftur eru mun minna notaðar nú orðið en stóru vift urnar yfir eldavélunum. jV'ú getur húsbóndinn ekki lengur fundið út hvað er í matinn, með því að þefa frammi á gangi, jafnvel ekki þótt hann sé kominn inn í eldhúsið. Hann þarf helzt að reka nefið ofan í pottinn, ef hann á að finna einhverja lykt, því eldhúsvift- umar, sem nú eru settar í öll ný eldhús, eyöa gersamlega allri matarlykt, gufu og fitu úr loftinu á örfáum mínútum. Eld húsviftur þjóna raunar tvennum tilgangi, annans vegar eyða þær matarlykt, sem vill berast um allt hús og sé hún sterk, fest ast í ýmsum efnum, t.d. glugga tjöldum. Hins vegar eyða þær gufunni, sem fer mjög illa með loft og veggi eldhússins, og er til mikilla óþæginda fyrir þann sem stendur yfir pottunum. Viftur eru notaðar 1 heitum löndum til að hreinsa og kæla andrúmsloft i húsunum, en hér á íslandi em þær yfirleitt að- eins notaðar í eldhús og glugga laus baðherbergi. Viftur þarf að setja upp af rafvirkja, þar sem þær ganga fyrir rafmagni. Em þær yfirleitt settar upp beint yifir eldavélinni. Einnig em til minni viftur, sem settar em upp við glugga. Héx í Reykjavík má fá eldhús viftur á ýmsum stöðum, en við hringdum í þrjú fyrirtæki og fengum upplýsingar um verð þeirra sem þar fengust. Hjá S. Norland fást þýzkar eldhúsviftnp sem em 60 ctn á breidd i ljósgráum kassa og Hausttízkan á herra- rnanninn I7kki má gleyma karlþjóðinni í öllu tízkutalinu. Hér sjá- um við mjög skemmtilegan klæðnað á karlmenn, sem spáð er miklum vinsældum, ekki sízt þegar kólna fer í veðri. Þetta er skyrta eða skyrtublússa úr bómullar og acrylblönduðu jersey, sem aldrei þarf að strauja. Þessar blússur eða skyrtur eru framleiddar i tonna tali beggja vegna Atlantshafs- ins, í ýmsum gerðum bæði fyr ir karlmenn og kvenfólk. Og lit imir eru óteljandi þtrí nú á kvenþjóðin ekki lengur einka- rétt á því að ganga í faliegum og áberandi litum. Þessar skyrt ur verða án efa vinsælar hér á íslandi þegar hausta tekur, enda tilvaldar í vinnu og skóla hér í kuldanum, nokkurs kon ar millistig á miUi peysu og ■ - Þessi vifta hreinsar loftið í 10 ferm. eldhúsi 14 sinnum á klst, Fjölskyldan og ljeimilid \ „Það er þá af því að yður þykir ekki vænt um neinn. Ég trúi yður ekki. Nú heyri ég að Michel er að fara á fætur. Ég verð að fara og sýna honum gjöfina frá móð- ur hans. Það er dagurinn minn í dag að fá bréf og böggla. Það er ekki svo oft, sem það ber við.“ Og hún kallaði niður á gang- inn. „Monsjör Michel, monsjör Michel! Má ég líta inn til yðar?“ Hún tók treyjuna með sér. Elie gleypti í sig matinn, eins og hann vildi sem stytzt horfa á hann, og hélt síðan upp í her bergi sitt. Alltaf síðan þetta með tyrkneska sælgætið og bréfin kom fyrir, daginn sem snjóaði, hafði allt gengið sinn vanagang á heimilinu og samband þeirra Elie og Rúmenans hafði ekki breytzt neitt á yfirborðinu. En það var staðreynd eigi að síður, að þeir vom sjaldan staddir sam an í sama herbergi. Enn sem fyrr var það Elie sem túlkaði spumingar frú Lange og svör Rúmenans. Það var einhvem tíma um miðjan dag, þegar sólin skein, að frú Lange kallaði til hans inn í herbergið. „Monsjör Elie. Viljið þér koma hingað niður andartak?“ Michel var staddur úti á göt- wtíiXi og stillti ljvsm>ndavél sína, aöur en hann tæki mynd af hús- inu. ittann langcr til þess að taka mynd af mér við útidymar, en ég vil að hann sé með mér á myndinni. Hann ætlar að senda móður sinni hana, svo aö hún geti séð í hvemig húsi hann ! býr.“ Hún hafði sett upp hreina svuntu og greitt sér. Allt sem Elie þurfti að gera, var að þrýsta á myndavélargikkinn. Og þetta var myndin, sem hann ætlaði að senda heim til Rúmeníu. „Takið svo aðra mynd af mon- sjör Elie og mér“, sagði frú Lange. I Hann svaraði hryssingslega. „Ég læt aldrei taka mynd af mér.“ l Michel hafði litið á hann eins og hann skildi hann, og tæki hon um þetta ekki illa upp, en að honum leiddist það eigi að síður. Elie fann oft þetta augnaráð hans hvfla á sér, rétt eins og hann spyrði: „Jæja, einmitt það? Vinalaus enn?“ Rúmeninn virtist svo viss og ör uggur um sjálfan sig, eins og hann gæti ekki öðm trúað en að sér tækist einhvem tíma að vinna huga þessa Vilnabúa. — i Hann var svo vanur að vera elsk ! aður og dáður, að hann furðaöi ! sig á því að nokkur skyldi halda fast við það að ástæðulausu að ' veri sér óvinveittur. Hann varaðist það af mikilli þol inmæði að sýna nokkur geðbrigði, þegar Elie kom kuldalega fram við hann, það var fremur að Elie yrði vandræðalegur í fyrstu og ætti erfitt með að láta sem ekkert væri, en flúði þá tíl her- bergis síns. En hann gat ekki lengur unn- ið þar. 1 dag gat hann það til dæmis ekki vegna kuldans, þaö var eins helkalt þar inni og úti á götunni og Elie yarð að fara al- klæddur í rúmið og bíða þess að hinn héldi á brott. Hann hafði naumast heyrt úti- dyrunum skellt að stöfum og fóta tak hans á gangstéttinni deyja út í fjarska, þegar hann tók sam an bækur sínar og hélt niður í eldhúsið, með þann hörkusvip á andlitinu, sem jafnan gaf til kynna að hann væri gramur þeim hinum eöa sjálfum sér. Þegar hann kom inn í eldhúsið, kastaði frú Lange á hann kveðju,| heldur betur.' „Hvaða vit er í því að vera í fýlu og halda sig uppi í öllum kuldanum? Þér emð blár í fram an. Flýtið yöur inn í hitann og hlýið yður.“ Hann vermdi hendur sínar yfir eldavélinni og ósjálfrátt fór um hann hrollur. „Bíðið þér bara og sjáið hvern ig fer. Einhvern daginn verður bað ekki kvef, sem þér fáið sök um þrákelkni yðart heldur lungna bólga. Og hvað verður þá um yð- ur? Hef ég ekki margsinnis sagt að monsjör Michel væri það ekki ncma ánægja, að þér sætuð inni í herbergi hans með bækur yðar, þegar hann er eikki heima. Ég fæ ekki skilið hvers vegna ég má ekki með neinu jnóti oröfæra þaö við hann.“ „Ég þigg ekki greiða af nein- um. “ Hana langaði til aö svara: „Margan greiðann þiggið þér af mér...“ | Vegna þess að hann var þwí van- ur að koma niður og vinna að náminu niðrd f eldhúsinu, til þess að notfæra sér hlýjuna. Satt var , það að vísu, aö þar kom í móti : að hann skaraði í eldavélina, f haföi auga með grautnum ogý svaraði, þegar dyrabjöllunni var hringt, þegar svo hittist á að hún var uppi á loftinu. „Það borgar sig ekki að þrátta um það og þrefa við yður einu sinni enn. En ég verð að fá að ræöa við yður mál, sem veldur mér miklum áhyggjum. Ég haföi ekki hugsað mér að minnast á það við neinn, en síðan ég fékk þetta bréf frá móður hans, þrung. ið trúnaðartrausti, hef ég ekki haift minnstu hugmynd um hvem ig ég ætti að fara að. Ég hef ver ið aö hugsa um það í allan morg un. Var að hugsa um að tala ær- leg við hann við morgunverðinn, én hafði svp ekki kjark í mértil' þess þegar á átti að herða...“

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.